Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Side 29
DV. MIÐVIKUDAGUR17. JOLI1985. i »n ■ ... - 29 ' XQ Bridge Anders Brunzell, sem var fastamað- ur í sænska landsliðinu fyrir um 15 ár- um, og nýliðinn Jim Nielsen voru besta par Svía á Evrópumeistaramótinu á Italíu á dögunum. Hér er snjallt varnarspil Brunzell í leiknum við Belgíu. Vestur spilaöi út hjartatíu í þremur gröndum suðurs. Brunzell var i meðspilausturs. Nordor A K94 S? ÁK73 O 1063 + G65 Vestur Aurtur ♦ 7 A D1062 109865 G2 0 982 O AG5 * 10943 SumjK A AG853 7? D4 0 KD74 JL D8 * AK72 Þegar Rubin og Engel voru með spil S/N gegn Nielsen og Brunzell gengu sagnir þannig. Suður gaf. A/V á hættu. Suður Vestur Norður Austur 1S pass 2L pass 2 G pass 3 G p/h Rubin drap hjartatíuna með kóng blinds, svínaði síðan spaöagosa. Þegar það heppnaðist tók hann hjartadrottn- ingu og spilaði tígulkóng. Vonaðist eftir að fá 5 slagi á spaða, þrjá á hjarta og einn á tígul. Brunzell sá að hann varð að drepa á tígulás. Ef hann gefur er spaða spilið á kóng — legan kemur í ljós og tígli spilaö frá biindum. En hverju átti Brunzell að spila eftir að að hafa drepið á tígulás? — Hann fann lausnina, spilaði litlu laufi. Rubin lét lítið lauf og átti slaginn á gosa blinds. Rubin tók spaðakóng, síðan hjartakóng og Brunzell kastaði laufásH Nú átti suður enga vinnings- von. Hann spilaði austri inn á spaöa, spilaði ásnum, síöan litlu. Brunzell átti slaginn, tók laufkóng og spilaði laufi áfram. Vestur drap og tók slagina sem eftir voru. Tveir niður. Á hinu borðinu fór austur að blanda sér í sagnir. Var doblaður. Það kostaöi Belgíu 500 svo , hér var um að ræða sveiflu upp á 25 Skák Á skákmótinu í Wijk an Zee í Hollandi 1982 kom þessi staða upp í skák Hort sem hafði hvítt og átti leik og Chandler. Chandler 1. h6!! og svartur gafst upp. Ef 1.- 2. h7+ - Kh8 3. Rg6 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og s júkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: SlökkvUið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna íi Rvík 12.—18. júU er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á isunnudögum. Upplýsingar um læknis- og íyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. •Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Súni 651321. - Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kL 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opm til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11—15. Uppiýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Haf narf jarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kL 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opiö kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnari síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,1 sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tanniæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar IReykjavík — Kópavogur — Seltjóraarnes. 1 Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga; fimmtudaga, sími 21230. Á Iaugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. ' Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og heigidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AÍla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítaians: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15—16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alia daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alia daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími. Képavogshælið: Eftir umtah og kl. 15—17 á helgumdögum. # Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðlr: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir jRafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudoginn 18. júlí. Vatnsberinn (20. jan.—19. feb.i: Þetta verður mjög árangursríkur dagur, ekki síst fyrir þá sem vinna með höndunum fremur en huganum. Ýmislegt óvænt gerist undir kvöld. Fiskarnir (20. feb. — 20. marsi: Þú ættir að reyna að greiða skuldir þinar í dag. Vissum aðila er fariö aö mislíka framkoma þín í peningamálum og ekki seinna vænna aö bæta úr þvi. Hrúturinn (21. mars —19. aprili: Þú skalt einbeita þér að því að sinna stjórnunarstörfum i dag, það tekur því ekki að reyna of mikið á þig á öðrum vettvangi. Nautið (20. april —20. maíi: Þér verða í dag fahn sérlega ábyrgöarmikil störf þó þú áttir þig kannski ekki á því til að byrja með. Hafðu yfir- sýn yfir hvaðeina sem þú gerir. Tviburarnir (21. mai—20. júníl: Þú skalt sinna áhugamálum þínum eftir bestu getu í dag og þú munt ná prýðisárangri. 1 kvöld muntu svo hitta ókunnan mann sem á eftir aö hafa mikið af þér að segja. Krabbinn (21. júni-22. júli): Þú verður að hugsa vel um heilsuna í dag og jafnvel næstu daga. Þér hættir viö að taka ýmsa smákvilla og ef þú gætir þín ekki gætu þeir magnast. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú mátt eiga von á rólegum og notalegum degi og senni- lega seturðu þaö varla fyrir þig þó fátt nýstárlegt beri til tíðinda. Meyjan (23. ágúst—22. sept.i: Þú ættir að ljúka aUs konar smáatriöum sem þú átt ógerð og nota síöan það sem eftir er dagsins til þess að sinna eigin hugðarefnum. Vogin (23. sept. — 22. okt.): Þig langar til þess að breyta til og ert óþolinmóður í garð þeirra sem þér finnst ekki skilja þig. En þeir hafa sin fullgildu sjónarmið líka. Sporðdrekinn (23. okt, —21. nóv.): Þer hættir til þess að stökkva upp á nef þér af litlu eða engu tilefni í dag. Gott og vel, en þú verður þá að vera til- búinn til að gera yfirbót. Bogmaðurinn (22. nóv.— 21. des.): Sýndu skilning þeim sem ekki eru jafnfljótir og rökréttir í hugsun og þú. Þeir ná þeim árangri sem þú ætlast til þótt síðar verði. Steingeitin (22. des. —19. jan.): Hafðu hægt um þig í dag. Þú þarft á allri athyglisgáfu þinni aö halda tU þess að nema veik merki fró ein- hverjum sem þarfnast hjálpar. tjamarnes, sími 686230. 'Akureyri, síini'24414. Keflavík, simi 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveitubUanlr: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311. Seltjamames, simi 615766. VatnsveltubUanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. VatnsveitubUanir: Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun sími 1552. Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, sími 53445. SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtiUiynnistí 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekiö er við tilkynningum um bUan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga f rá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Nóttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðaisafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin helm: SóUieimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: Hofsvaliagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. jtilí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—26. ágúst. 1 zc~ T~ T~ 5 J 7 S7 I V /0 □ 12 )5 J )to TT 1 )9 2 0 J Láréttrl óöalsbóndi, 8 espa, 9 ílát, 10 örlaganorn, 12 leit, 13 áflog, 14 hvína, 16 manns, 18 álit, 20 óska, 21 nudda. Lóðrétt: 1 efsta, 2 úrgang, 3 ráðn- ingin, 4 lengjurnar, 5 varðandi, 6 skrans, 7 löngun, 11 skepnurnar, 15 op, 17 hópur, 18 eyöa, 19 strax. Lausn é síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skrá, 5 óma, 7 ólestur, 9 pólar, 11 næ, 12 eklu, 13 yst, 15 tólgin, 17 láð, 19 agni, 20 iður, 21 tal. Lóðrétt: 1 sóp, 2 klókt, 3 rell, 4 ás, 5 ótryggt, 6 mun, 8 rætni, 10 aular, 12 elli, 14 sina, 16 óðu, 18 áö. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.