Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGUST1985. 3 CUsvrc «* ■¥ N^v*vct UÍTtft ‘ * <^>U«TT ♦ ^TTT Owktc • fc\J*TT (lHSkTT AUSTURSTRÆTIIO Verkfallið í Áburðar- verksmiðjunni: Deiluaðilar algjörlega Verkstjórinn bíður eftir sínum mönnum: Málar og tekur til ósammála Sáttasemjari ræddi í gær viö deiluaö- ila í yfirstandandi kjaradeilu iðnaðar- manna Áburöarverksmiöjunnar. Hans mat var aö ekki væri grundvöllur fyrir samningafundi. Eins og mál standa núna, eftir rúmlega viku verkfall, viröist ekkert benda til þess aö samkomulag sé í sjónmáli. Samkvæmt upplýsingum DV stang- ast skoðanir deiluaöila nokkuö mikiö á. Iðnaðarmenn hafa sagt aö þeirra laun hafi á undanförnum árum dregist aftur úr 15 til 18 prósent miöað viö aöra iönaðarmenn á almennum markaöi. Þetta segja viösemjendur þeirra vera fullyröingar út í hött. Þeir benda á að samkvæmt könnun sem Kjararann- sóknarnefnd framkvæmdi aö beiðni beggja aðila hafi komiö allt annaö i ljós. Borið var saman 10 ára tímabil hópa í verksmiöjunni og utan hennar. Þar kom í ljós, ef miðað er við laun í desember 1984, aö laun iðnaðarmanna í Áburðarverksmiðjunni eru 18 til 26 prósent hærri en annarra á almennum vinnumarkaöi. Þarna séu meðtaldar yfirborganir. Þó er ekki tekið tillit til þess að 40 prósent þeirra sem nú eru í verkfalli hafa flokksstjóratitil. Hann gefur 15 prósent álag á laun. Þá sé ekki tekið tillit til þeirra bónusgreiðslna sem hófust á þessu ári. Ef það sé gert sé munurinn á þeim og almenna vinnu- markaöinum oröinn 31 til 40 prósent. Fulltrúar iönaðarmannanna, sem eru í verkfalli, vísa þessum fullyröingum algerlega á bug. Þeir benda á aö í könnun Kjararannsóknar- nefndar sé ekki verið að bera saman rétta hópa. Vélstjórar og skrifstofufólk í verksmiðjunni hafi neitaö aö vera meö í þessari könnun. Aöeins hafi verið teknir meö iönaðarmenn og verka- menn verksmiöjunnar og bornir saman við hafnarverkamenn og iðnaðarmenn viö höfnina. I ljós hafi komið m.a. aö verkamenn verksmiðj- unnar hafi hækkaö frá 8,7 til 15% meira en iðnaðarmennirnir á þessu tímabili. I þessari könnun hafi ekki veriö könnuð laun iðnaðarmanna á almenn- um markaöi og ekki iönaöarmanna sem vinna í ákvæðisvinnu.” Vinnu- veitendur vilja bara lesa þaö sem þeim hentar,” segir Magnús Geirsson, for- maður rafiðnaðarmanna. Hann segir aö nær hefði verið að bera saman iönaðarmenn sem starfa í álverinu og iðnaðarmenn í Áburðar- verksmiðjunni. Þessir tveir vinnustaðir séu í eðli sínu svipaðir. Laun í Straumsvík séu í dag 30 til 35% hærri en þeirra sem starfa í Gufunesi. I þessum tölum er reiknuð meö launa- hækkun frá því í júní sem iðnaðarmenn í Áburðarverksmiðjunni hafa ekki fengið ennþá. Fyrir þann tíma var munurinn á milli þessara hópa 20 til 25 prósent. APH stjóri í Áburðarverksmiðjunni í Gufu- nesi, sem við eðlilegar aðstæður stjórnar 6 rafvirkjum sem nú eru í verkfalli. Auk þeirra hófu 10 vélvirkjar og fjórir trésmiðir verkfall í gær til aö sýna samúð með félögum sínum sem hafa verið í verkfalli á aöra viku. Þaö má því búast við því að verkstæðið verði orðið sæmilega hreint þegar raf- virkjarnir koma aftur, hvenær sem þaö veröur. Þessa stundina blæs ekki byrlega í samningamálum aðila. Ragnar segir að það gefist aldrei tími til að taka til, hreinsa og mála, svo segja má að fátt sé svo með öllu illt aö ei boði gott. Ragnar segir að það megi búast við öllu hvað snertir bilun í verksmiðjunni. Það eru margar vélar sem snúast þarna allan sólarhringinn. Rafvirkjarnir hans þurfa, þegar þeir eru við vinnu, aö fylgjast með á annaö hundrað rafmótorum.” Annars gengu þeir svo vel frá þessu áður en þeir fóru í verkfall. Það eru allir sem óska þess að samkomulag náist áöur en til eyðileggingar kemur. Ég vona bara að mennirnir komi sem allra fyrst,” segir Ragnar Stefánsson verkstjóri sem hefur enga menn til að stjórna nema sjálfan sig. APH • Það var rólegt um að litast i vélasal þar sem vélvirkjarnir vinna þegar þeir eru ekki í verkfalli. —:----- „Eg hef verið aö taka til hérna á verkstæðinu frá því aö verkfallið hófst. Þetta er það eina sem ég hef leyfi til að gera,” segir Ragnar Stefánsson, verk- • Ragnar Stefánsson, verkstjóri i Aburðarverksmiðjunni, notar tímann til að taka til á meðan menn hans eru í verkfalli. DV-mynd PK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.