Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Síða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. AGUST1985. 7 PÁFINN VILL AUKA SKILN- ING MILLIKRISTINNA OG MÚHAM EÐSTRÚ ARM ANNA Páfi heimsóttí sjö riki Afriku á ferö sinni um álfuna. samræður þeirra páfa hafi snúist um Jerúsalem. Páfinn sagði fréttamönnum að hann væri í meginatriðum sammála þeirri skoðun múslima að Jerúsalem ætti að hafa sérstöðu sem höfuðborg krist- inna, múhameðsmanna og gyðinga. Israelar hafa lýst hana höfuðborg Isra- elsríkis. Benazir Bhutto hefur nú snúifl aftur til Pakistans til aö fylgja brööur sínum til grafar. Páfanum var fagnað sem þjóðhetju þegar hann kom fram á ólympíuleik- vanginum í Casablanca i Marokko í gær. Um 100 þúsund Marokkobúar voru þar saman safnaðir til þess að hlýða á boðskap hans og þar á meðal margir kennimenn múslima. — I morgun flaug páfinn heim til Rómar að lokinni tólf daga heimsókn til sjö Afríkuríkja. Jóhannes Páll páfi sagði kominn tíma til þess að snúið væri við blaðinu í sambúð þessara tveggja trúarbragða, kristninnar og islam, og skilningur aukinn milli þeirra. Var góður rómur gerður að máli páfa sem m.a. sagði:. „Við kristnir og múslimar höfum almennt séð illa skilið hverjir aðra. Eg held að Guð bjóði okk- ur í dag að breyta þessum gömlu venj- um okkar. Við verðum að virða hver jir aðra.” Áður hafði páfi átt 35 mínútna við- ræður við Hassan Marokkokonung, sem af landsmönnum sínum er talinn beinn afkomandi Múhameðs spá- , manns. — Hassan á sæti í alþjóðanefnd trúarhreyfinga sem telja sig eiga helga staði í Jerúsalem og þykir víst að Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Mikhail Somov kominn til haf nar: 5 mánaöa hrakningar í hafís Bhutto snýr heim — til að fylgja bróður sínum látnum Benazir Bhutto, leiðtogi stjómarand- stöðunnar í Pakistan, snýr heim úr út- legð á morgun til þess að fylgja bróður sínum látnum, Shahnawaz. — Benazir er dóttir og pólitískur arftaki Zulfikar Ali Bhutto, sem áður var forsætisráð- herra Pakistan, en var dæmdur til dauða og tekinn af lífi eftir að herinn undir forystu Zia Ul-Hag, núverandi forseta, rændi völdum. Benazir er leiðtogi í alþýðuflokki Pakistans (PPP) sem er aðaluppistað- an í 11 flokka bandalagi stjómarand- stæðinga. PPP er bannaður og Benazir hefur dvalið í eitt og hálft ár í útlegð í Evrópu, en áður hafði hún verið tæp þrjú ár í stofufangelsi. — Hafði Benazir verið handtekin í mars 1981 eftir að pakistönsk farþegavél hafði verið rænd og neydd til Kabúl og Dam- askus. Að ráninu stóð skæruliðahópur, sem stjómað var af bræðrum hennar, Shahnawaz og Murtaza. Shahnawaz (26 ára) fannst látinn í íbúð sinni í Cannes í Frakklandi í síð- asta mánuði. Hann verður jarðsettur við hlið föður síns skammt frá bænum Larkana í Sind-héraði. — Frönsk yfir- völd hafa ekki afhent lík hans til heim- sendingarinnar fyrr en núna vegna rannsóknar á dauðsfallinu. Yfirvöld í Pakistan meina Benazir í þessari ferð að koma fram fyrir mann- safnað nema viö sjálfa jaröarförina. Ýmsum frammámönnum úr röðum stjórnarandstæðinga hefur verið bann- að að fara til Sind og vera við útförina. Umsjón: Guðmundur Pétursson og Erling Aspelund Sovéski ísbrjóturinn Vladivostok kom til hafnar í Wellington á Nýja- Sjálandi í gær ásamt birgðaflutn- ingaskipinu Mikhail Somov. Em þá liðnir rúmir fimm mánuðir frá því birgðaskipið festist í ís á Suðurskaut- inu en ísbrjóturinn þurfti að brjóta sér um 1.600 km leið til aö losa það úr prisundinni. Skipstjóri ísbrjótsins sagði frétta- mönnum í gær að oft hefði munað mjóu að Vladivostok festist líka. „Við sátum oft hreyfingarlausir í 10 til 12 tíma á dag og einu sinni í 19 tíma. Það tók okkur 12 daga að kom- ast á staðinn. I fyrstu var ísinn ekki svo þykkur en svo kom að því að við urðum að stoppa. Þá var ísinn þetta tveggja til þriggja metra þykkur,” sagði Antokhin skipstjóri, sem hefur mikla reynslu í Norður-höfum en hafði aldrei komið til Suðurskautsins Tuttugu og tveir verkamenn sköð- uðust í gær í Canton í Norður-Karólína þegar klórín-gas lak úr efnaverk- smiðju. — Er þetta í annað sinn á rúmri viku sem eiturgas lekur út úr efnaverksmiðjum í Bandaríkjunum og skapar stórhættu í þéttbýli. Um 135 manns veiktust í bænum áður. Björgunaraðgerðin tókst þó að lok- um og Mikhail Somov sigldi út úr sjálfheldunni í kjölfari Vladivostok. Institute í Vestur-Virginíu fyrir rúmri viku þegar gas lak út úr skordýra- eitursverksmiðju Union Carbide. Verksmiðjan í Canton framleiðir trjákvoðu og pappírsvörur og notar klórín-gas blandað vatni til þess að ná brúnni trjákvoðunni hvítri. — Vatn komst í fullan gastank í gær fyrir bilun Mikhail Somov hafði verið að flytja birgðir til sovéskrar rannsóknar- stöðvar á Suðurskautinu þegar það , festist. í sjálfvirkum búnaði. Jókst þá þrýstingur í tanknum svo aö sam- skeytin efst í geyminum létu sig. Lak þá út gasský. Mennirnir tuttugu og tveir, sem önduðu að sér gasi, fengu allir að fara heim aftur af sjúkrahúsi utan fjórir sem ligg ja í g jörgæslu. Verðhrun Nýir verslunarhættir — vörur beint frá framleiðanda. Nú loksins eitthvað Lf'iJájLif wmm Vörurá lágmarksverði — ný fatasending. Meiriháttar efnismarkaður, yfir 300 teg. af efnum á verksmiðjuverði. I L l Bútar — Bútar l i_________________ Bútar. Fatagerðin BÓT. Opið frá mánudegi — föstudags kl. 9—6. Laugardag kl. 10—4. I ji Skipholti 35 (vid hlidina á Tónabíói). I«l Enn eiturgasleki í USA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.