Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Page 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST1985.
15
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Meö von um fljótan þroska
S1 clrrlfíir* ^ ■
8989—1361 skrifar:
Mig langar til aö koma þeim oröum
til aðdáenda hljómsveitanna Wham!
og Duran Duran aö hætta þessu
heimskulega rifrildi um þær, þaö er
hvort sem er ekki nema eitt sem hægt
er að rífast um og það er hvor þeirra er
lélegri.
Við vitum öll aö George Michael er
meö hárkollu, Andy kann ekki eitt ein-
asta grip á bassann, enda er hann (bass-
inn) aldrei í sambandi á hljómleikum.
John Taylor er með faldar framtenn-
ur, eða bara tvo falska góma og Simon
raddlaus Le Bon hefur bara 9 tær. Þaö
er kannski þess vegna sem hann höktir
svona um sviðið.
Greyin mín, gerið sjálfum ykkur
þann greiöa að byrja að hlusta á það
vandaða tónlist að útlit flytjendanna
skipti ekki máli. Með bestu kveðjum og
von um fljótan þroska.
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö
nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifaeranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er siinnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV
lesiö.
Einkamál. Já, paö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og
eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný-
komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa
keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa þau.
Þú hringir.
Viö birtum... Þaö ber árangur!
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
ER SMÁAUGLÝSINGABLADID
Opið:
Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00—14.00
sunnudaga, 18.00—22.00
Frjálst.óhaö dagblaö
Kennarar
Kennara vantar að Stóru-Vogaskóla í Vogum fyrir næsta
skólaár.
Meðal kennslugreina: tungumálakennsla.
Þeir sem áhuga hafa leiti upplýsinga hjá Hreiðari Guð-
mundssyni í síma 92-6520 og Einari Ólafssyni skólastjóra í
síma 92-6600.
Kennarar
í haust flytur grunnskólinn í Stykkishólmi í glæsilegt, nýtt
skólahús.
Í góðan kennarahóp vantar okkur hressan og kunnáttu-
saman enskukennara.
Nýleg 3ja herbergja íbúð í raðhúsi í boði.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 52239.
Skólanefnd.
Hafnarfjörður —
Geymsluhúsnæði
Traust fyrirtæki í Hafnarfirði óskar að taka á
leigu húsnæði ca 75-100 fm, 4-5 metra lofthæð
og með góðri aðkeyrslu. Húsnæðið verður að
halda hita og þola frostveðráttu og vera vatns-
helt. Tilboð sendist augld. DV fyrir 22. ágúst
merkt:*„Geymsluhúsnæði — Hafnarfjörður".
Iðnskólinn í Reykjavík
HÁRGREIÐSLUMEISTARAR
Kennara vantar í hárgreiðslu. Upplýsingar veitir skóla-
stjóri í síma 26240.
Iðnskólinn í Reykjavík.
Laust embætti er forseti
Bslands veitir
Frestur til að skila umsóknum um prófessorsembætti í til-
raunaeðlisfræði við Háskóla Íslands, sem auglýst var
laust til umsóknar í Lögbirtingablaði nr. 104/1935,fram-
lengisthérmeðtil 15. septembernk.
15. ágúst 1985.
Menntamálaráðuneytið.