Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Síða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. AGUST1985.
19
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590, opið 8—18
virka daga og 9—16 laugardaga.
Skipti.
180 Beta videospólur tii sölu eða í skipt-
um fyrir bækur eða önnur verðmæti.
Sími 94-3204.
Tilbofl óskast
i 180 ferm. afgreiðsluhús úr timbri,
sem staðsett er í Hafnarfirði. Uppl. hjá
innkaupadeild Eimskips, sími 27100.
S vöndufl afgreiflsluborfl
til sölu. Uppl. gefur Guðrún i síma
83233 f.h..
Kantlímingarpressa til sölu.
Uppl.ísima 31630.
Dísilrafsufla til sölu,
Genset 250 amper ’81. Uppl. í símum
93-1122,93-1581,93-1614.
Varahlutir
í frambyggðan rússajeppa ’79. Uppl. í
sima 53352.
Litsjónvarp og þvottavól.
Til sölu fjarstýrt Kolster litsjónvarp og
Alda þvottavél. Sími 45781.
100 VHS original spólur
til sölu á góðu verði. Meirihlutinn með
íslenskum texta. Uppl. í síma 94-4428
eftirkl. 20.
Nýlegt fururúm til sölu.
Uppl. í síma 28575 eftir kl. 19.
Nýlegur ísskópur
54X133, hillusamstæða úr dökkum
viði, símaborð, 3 stakir stólar, 4 svefn-
bekkir og þurrkskápur. Uppl. í síma
45416.
Sem ný Candy uppþvottavól
til sölu. Verð kr. 20.000. Einnig stál-
vaskur, stærð 50x125 cm. Verð kr.
2.000. Sími 25143.
Þrígrip, Elva-stativ
og grindur, hillujám, skápar (ofna-
smiðjan), búðarborð, nuddbekkir, 700
barnakjólar, rennilásar, prjónar,
tvinni, hansahillur, Happy-bekkir.
Sími 41309 (eftirkl. 19).
Gólfslipivól til sölu.
Uppl. í síma 93-4783 milli kl. 19 og 20.
Gróflurhús, Florada,
til sölu, að vegg. I góðu lagi, selst
ódýrt. Uppl. í síma 50845.
Vel mefl farin
búslóð til sölu. Uppl. í síma 79230.
Trósmiflavólar.
Úrval af trésmíðavélum fyririiggj-
andi, nýjar og notaðar. Iðnvélar og
tæki Smiðjuvegi 28, sími 76444.
VHS originial spólur
til sölu á góðu verði. Meirihlutinn með
íslenskum texta. Uppl. í síma 94-4428
eftir kl. 20.
Panda leðursófasett
— þvottavél. Til sölu Panda leðursófa-
sett með beykigrind, einnig Philco
þvottavél. Uppl. í síma 54224.
Nýlegur kœliskópur
til sölu, selst ódýrt. Verð 12.000, hentar
vel fyrir sjoppu, verslun eða mötu-
neyti. Uppl. í síma 44107.
Efnalaugar—saumastofur.
Til sölu tvær f atapressur og ein kraga-
pressa, notað, selst ódýrt. Uppl. í síma
19045.
Springdýnur.
Endumýjum gamlar springdýnur
samdægurs, sækjum—sendum. Ragn-
ar Bjömsson hf., húsgagnabólstrun,
Dalshrauni 6, sími 50397.
Heitavatnskútur,
135 lítra, og 9 rafmagnsþilofnar til
sölu, einnig svefnsófi, 2 stólar og borð.
Uppl. í sima 99-5935 eftir kl. 18.
Frystikista,
320 lítra, Derby, til sölu. Uppl. í síma
74609 eftirkl. 19.
Ljóst ullargólfteppi,
um það bil 25 fermetrar, til sölu. Uppl.
ísíma 43493.
Nýr hornsófi,
rúmdýna, skrifborð, stóll, sími og sím-
svari til sölu. Til sýnis að Torfufelli 31,
4. hæð mið, kl. 19—23.00 eða uppl. í
síma 16673.
Óskast keypt
Gjaldmælir
óskast keyptur, einnig óskast talstöð.
Upplýsingar veitir auglýsingaþjónusta
ÍDVísíma 27022.
Óska eftir afl kaupa
sjónvarp, svart/hvítt eða lit. Uppl. í
síma 92-6594. Magga.
Þeytivinda óskast til kaups,
stærð tromlu ca 25x40 cm. Vinsamleg-
ast hringið í síma 31380 milh kl. 9 og 18.
Óska eftir afl kaupa
Lister rafstöð, 6 eða 9 kílówött, teg.
SR2 eða SR3. Fleira getur komið til
greina. Sími 97-1121.
Sumarhús
á amerískan pickup óskast til kaups
eöa leigu, leigutími 3 vikur í sept. Til
greina kæmi að taka húsið í geymslu
yfir veturinn. Uppl. í síma 99-6961.
Óska eftir að kaupa
rafstöð. Uppl. í síma 99-4527.
ísskópur óskast,
60 x 135 cm eða lægri. Sími 18598.
Kaupi ýmsa gamla muni,
til dæmis handsnúna plötuspilara,
dúka, gardínur, póstkort, mynda-
ramma, spegla, ljósakrónur, kökubox,
veski, skartgripi o.fl. Fríða frænka,
Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið mánu-
daga — föstudaga kl. 12—18.
Verzlun
Innróttingar.
Til sölu þrígrips innréttingar, rör, grip
og skóstatíf. Uppl. í síma 92-4206.
Fyrir ungbörn
Brúnn Mother Care
flauelsvagn til sölu, verð 6000. Uppl. í
síma 79394.
Til sölu vel með farinn
blár Brio bamavagn, kr. 8.500. Uppl. í
síma 20046.
Heimilistæki
Ný græn eldavól,
380 volt, til sölu og gufugleypir. Uppl. í
síma 671528.
AEG blóstursofn til sölu.
Ofninn er ónotaður. Uppl. í síma 79570.
Góflur ísskápur.
Ignis isskápur til sölu, lítur mjög vel
út. Uppl. í síma 36034.
Hljóðfæri
Gott píanó til sölu,
góð greiðslukjör. Uppl. í síma 92-8501.
Jupiter trompet til sölu,
ónotaður, með fínni tösku, einnig gítar
með tösku. Uppl. Sigurgeir í 29663.
Óska eftir nýju VHS
myndbandstæki í skiptum fyrir FC20
Yamaha electron orgel. Kostar nýtt
44.000, enn 6 mánaða ábyrgð. Sími
45637.
Yamaha.
Tveggja borða orgel til sölu með
skemmtara og innbyggðum trommu-
heila, einnig 12 strengja Bjarton
konsertgítar sem nýr. Selst ódýrt ef
samið er strax. Uppl. í síma 46604 eftir
kl. 17.00.
Hljómtæki
Bose 901 / Kenwood
útvarpsmagnari. Bose 901 og stór
Kenwood útvarpsmagnari, 110 vött, til
sölu á góðu verði. Símar 27745 og 78485.
. Hiawatt magnari
með boxi til sölu. Verð 10.000. Uppl. í
síma 78610.
Pianó lítifl notafl
til sölu. Uppl. í síma 30305.
Húsgögn
Til sölu sófi,
sófaborð og stóll. Uppl. í síma 36314 eft-
irkl. 18.
Hillusamstæfla til sölu.
Uppl. í síma 27626 eftir kl. 16.
Til sölu gullfallegt
leðursófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og
stóll, dökkbrúnt að lit. Eitt sinnar
tegundar. Tilboð óskast. Uppl. í síma
671786.
Selst ódýrt.
Hjónarúm úr aski, tveir borðlampar,
tveir vegglampar, gulllitaðir með
brúnum skermum. Einnig 6 lengjur
velúrgardínur. Sími 39404 eftir kl. 18.
Hjónarúm til sölu,
breidd 180X210. Uppl. í síma 92-2804.
71397 millikl. 19og20.
Hjónarúm sem eru tvær dýnur
til sölu. Neðri dýnan á hjólum, rúm-
teppi, gardinur og tvö sérsaumuð lök.
Einnig tveir vel með farnir svefnbekk-
ir m/sængurfatageymslu. Sími 38962.
Habitat, hvítur sófi
og hvítur stóll, til sölu. Einnig Ikea
furuborð og f jórir stólar. Sími 43685.
Biflifl viðl
Til sölu káetuhúsgögn — rúm, skápur
m/púlti, náttborð. Einnig Westbury
bassi m/tösku. Gott verð. Uppl. í síma
'50749.
Antik
Útskornar mublur:
skápar, borð, stólar, skrifborö, bóka-
hillur, orgel, málverk, píanóstólar,
postulín B&G, konunglegt, silfur,
gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6,
sími 20290, Týsgata 3, sími 12286.
Bólstrun
—i '»
Tökum að okkur afl klæfla og
gera við bólstruð húsgögn. Mikið úrval
af leðri og áklæði. Gerum föst
verðtilboð ef óskað er. Látið fagmenn
vinna verkiö. G.Á. húsgögn, Skeifunni
8, símar 39595 og 39060.
| Teppaþjóhusta
Ný þjónusta. Teppahreinsivólar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni.
Upplýsingabæklingur um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland—Teppaland,
Grensásvegi 13.
Leigjum út
teppahreinsivélar og vatnssugur,
tökum einnig að okkur hreinsun á
teppamottum og teppahreinsun í
heimahúsum og stigagöngum. Kvöld-
og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi
39, sími 72774.
Video
Ný vídeoleiga
500 titlar, allar videospólur á 30 kr.,
mjög gott efni. Afgreiðslutimi 17—23
,alla daga. Videogull, Vesturgötu 11
Reykjavík.
Videomyndavólaleiga.
Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur-
minningar um börnin og fjölskylduna
eða taka myndir af giftingu eða öðrum
stórviöburði í lífi þínu þá getur þú leigt
hina frábæru JVC videomovie hjá
Faco, Laugavegi 89, sími 13008, kvöld-
og helgarsími 29125,40850 og 686168.
Videotækill
Borgarvideo býður upp á mikið úrval
af videospólum. Þeir sem ekki eiga
videotæki fá tækiö lánaö hjá okkur án
endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1,
sími 13540. Opiö til kl. 23.30.
150 myndir,
til sölu, textaðar og ótextaðar. Uppl. í
síma 79990.
Sanyo betatæki
til sölu. Uppl. í síma 53352.
Sem nýtt Thomson VHS
myndband til sölu. Með þráðlausri
fjarstýringu. Góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 651153 eftir kl.
17.
Bang & Olufsen
videotæki til sölu, 2000 kerfi, 11/2 árs
gamalt, mjög fullkomiö tæki með þráö-
lausri fjarstýringu. Uppl. í sima 20334
eftirkl. 18.
Beta myndband
óskast. Uppl. í síma 94-7227.
Sjónvörp
Sjónvarp.
Litsjónvarp meö f jarstýringu til sölu.
Uppl. í síma 42144 eftir kl. 18.
Litsjónvarp til sölu,
10.000 staðgreitt. Uppl. í síma 78371
eftir kl. 19.
Ljósmyndun
Ljósmyndarar.
Er með til sölu Nikon FA myndavél og
Nikon MD-15 Motordrive, einnig eftir-
taldar linsur: Nikkor 20 mm f:2,8,
Nikkor 85 mm f:2, Nikkor 105 mm
F:l,8, Nikkor 300 mm f:4,5, Nikkor
35—70 mm f: 3,5 zoom, Olympus Zciko
85 mm f: 2. Sími 15947.
Tölvur
Sinclair Spectrum
heimilistölva til sölu ásamt litlu kass-
ettutæki og 5 leikjum. Sími 36983.
Apple II c ósamt ýmsum
fylgihlutum (bækur, blöð, mús og for-
rit). Selst allt saman eða hvert í sínu
lagi. Sími 618152 eða vinnusimi 25355.
Guðmundur.
Dýrahald
Hestaflutningar.
Tek að mér hestaflutninga og m.fl., fer
um allt land. Ferð norður næstu daga.
Upplýsingar í síma 77054 og 78961.
1 ’ ’ ’ " —
Byssur
Hross til sölu.
Hestar á ýmsum tamningarstigum,
undan Náttfara frá Ytra Dalsgerði,
Þætti frá Kirkjubæ, Leikni frá
Svignaskarði, Rauð 618 frá Kolkuósi,
Fáki, Akureyri, og Sörla, Sauðárkróki.
Tryppi og folöld undan Högna frá
Sauðárkróki, Náttfara, Þáttarsyni og
fl. Uppl. í síma 75011 eftir kl. 19. Þor-
valdur.
Kettlingar fóst gefins.
Mjög fallegir, þrifnir kettlingar óska
eftir góðum heimilum. Uppl. í síma
23747.
Hestamenn.
Odýrir og góðir múlar til sölu. Uppl. í
síma 33227. Geymið auglýsinguna.
Hestur I óskilum,
móbrúnn að lit, mark hangfjöður
framan hægra, er á járnum. Uppl. á
Gúmmívinnustofunni í síma 84009.
Gott bundifl hey til sölu,
einnig gamall heyvagn. Uppl. í síma
93-3874.
Fyrir veiðimenn
Laxa- og silungamaðkar
til sölu. Uppl. í síma 74483.
Laxveiflileyfi.
Til sölu veiöileyfi á vatnasvæði Lýsu
,Snæfellsnesi. Uppl. í síma 671358 eftir
,kl. 18.
; Úrvals ónamaðkar til sölu
!í vesturbænum. Uppl. í síma 15839.
Stórir og góðir laxamaðkar
til sölu. Sími 16395.
Stórir og sprækir
ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 93-
7170 Borgamesi. Geymið auglýsing-
una.
Hjól
Suzuki Ts 125 ER '82
til sölu. Uppl. í sima 23290 eftir kl. 19.
Honda MB '82.
Vantar Hondu 50 MB árgerð ’82, vel
meö farið, staðgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 92-2638.
Honda CB 550 til sölu.
Til greina koma skipti á Enduro hjóli.
Uppl. í síma 72798.
Til sölu tvö Harley
Davidson 175 cub. árgerö ’75. Uppl. í
síma 96-61231 og 96-61562 eftir kl. 20.
Óska eftir 50 cub. torfæruhjóli,
ekki eldra en árgerð ’80, góður mótor,
útht skiptir litlu máli. Verð 5—6 þús-
und. Sími 96-73205.
Óskaeftir Hondu MTX.
Uppl. í síma 99-4440 milli kl. 19 og 21.
Yamaha YZ 490 órg. 1984,
sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 93-6181.
Óska eftir varahlutum
í Yamaha MR Trail. Á sama stað er til
sölu Honda MB 50 sem þarfnast smá-
lagfæringar. Uppl. í síma 54062.
Honda CR 480
árgerð 1982 til sölu, topphjól. Verð
90.000. Uppl. í síma 18738 eftir kl. 19.
Honda MB 50 órgerfl 1981
til sölu, topphjól. Uppl. í síma 42757.
Guðmundur.
Suzuki TS 50
árgerð 1980 til sölu, vel meö farið.
Uppl. í síma 53096 eftir kl. 19.
Hænco auglýsir.
Hjálmar, leðurfatnaður, leðurskór,
regngallar, Metzeles dekk, flækjur,
bremsuklossar, handföng, speglar,
keðjur, tannhjól, olíusíur, loftsíur,
smurolía, demparaolía, loftsíuolía,
nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir,
crossskór, o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A,
símar 12052,25604, póstsendum.
Vagnar
Tjaldvagn.
Til sölu Combi Tourist tjaldvagn, í
mjög góöu ásigkomulagi. Verð 60.000.
Uppl. í síma 76397.
Til bygginga
Stoflir 2 x 4" til sölu,
lengd 3,30, 3,90 og 4,50 og ca 150-200
metra klæðning, 1X6”. Gott verð.
Uppl. í síma 671384 eftir kl. 19.00.
Óska eftir einnota
timbri, 1X6, ca 3000 m. Uppl. í síma
42708.
Mig vantar mótatimbur,
ca 1300 m, 1X6,600 m,l 1/2X4 og 2X4,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 78358 eftir
kl. 19.
1x6.
Gott mótatimbur til sölu, einnig jám-
stoöir undir loft. Uppl. i síma 12732
næstu kvöld.
Raðhús i smáíbúflarhverfi
laust, verð ca 3,4 millj. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-779.