Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Qupperneq 24
-T* 24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGUST1985. Sími 27022 Þverholtill Smáauglýsingar Kona óskast strax til aö annast gamla konu í Ljósheim-: um. Uppl. í síma 667248. Atvinna óskast Dagheimiiið Austurborg, Háaleitisbraut 70, óskar eftir að ráöa fóstrur og aöstoðarfólk nú þegar. Uppl. veitir forstööumaöur í sima 38545. Fannhvittfrá Fönn. Starfsstúlkur óskast. Framtíöarvinna. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa frá kl. 12—19. Ekki yngri en 25 ára. Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022 fyrir miöviku- dagskvöld. H-588. Vaitingahúsið Lauga-ás. Starfsstúlka óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma, Veitinga- húsiö Lauga-ás, Laugarásvegi 1. Fiskvinna í Raykjavík. Vanan starfskraft vantar í handflökun. Uppl. á skrifstofutíma í síma 21938. Blikksmiði. Getum bætt viö okkur nú þegar blikk- smiðum eða mönnum vönum blikk- smíði. Mikil vinna. Blikksmiöja Gylfa, Tangarhöföa 11, sími 83121. Stúlkur, vanar eða óvanar óskast til starfa á saumastofu okkar. Uppl. í síma 22210. tJltíma hf., Lauga- vegi 59. Óskum eftir að ráða starfskraft í hlutastarf á skrifstofu stúdentaráðs. Þarf aö geta hafiö störf 1. sept. nk. Umsóknir sendist Stúdentaráöi Há- skóla Islands, Félagsstofnun Stúdenta v/Hringbraut. Sími 621080. .+►----------------------------------— Starfsstúlka óskast í söluturn í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 50553 eftirkl. 19. Starfsstúlka óskast i isbúð frá kl. 12 eöa 13 á daginn, samkomu- lagsatriði hvaö vinnutími er langur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—677. Starfsstúlkur óskast. Röskar og áreiðanlegar stúlkur óskast hálfan eða allan daginn strax á veit- ingahús í Hafnarfirði. Helst vanar, þurfa aö geta starfaö sjálfstætt Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-780. Viljum ráða starfsfólk í fullt starf, á staöi okkar, á Grensás- vegi og í Hafnarfirði. Uppl. og umsókn- areyðublöð fást á skrifstofu okkar að Grensásvegi 12 í dag milli kl. 16 og 18. Tommahamborgarar. Byggingavinna. Oskum aö ráöa smiði, verkamenn og múrara. Uppl. í síma 685459 og á kvöld- in.Sími 39483. Rafvirkjar, helst meö reynslu í lágspennubúnaöi, óskast til starfa strax. Skriflegar um- sóknir sendist auglýsingadeild DV merkt „Nákvæmnisvinna 788”. Afgreiðsla. Oskum að ráða stúlku til starfa strax. ' ~ Efnalaugin Snögg, Suðurveri, sími 31230. Stúlka óskast í litla matvöruverslun (austurbæ). Þarf aö geta byrjað strax, góð laun í boöi fyrir góöan starfskraft. Uppl. í' síma 38295 eftir kl. 19. Óskum að ráða stundvisa og áreiðanlega stúlku til afgreiöslu- starfa nú þegar, vaktavinna. Uppl. ekki veittar í síma. Klakahöllin, Laugavegi 162. Húsgagnasmíði. —*. Okkur vantar smiði og aðstoðarmenn í samsetningar og vélasal sem fyrst. Uppl. á skrifstofunni frá 9—17. JP inn- réttingar, Skeifunni 7. Trásmiðir — verkamenn. Ábyggilégan byggingameistara vant- ar tvo góöa trésmiöi og nokkra bygg- ingaverkamenn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-751. 28 ára maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Hefur unnið við trésmíöi undanfarin ár. Hef- ur meirapróf, vanur akstri. Allt kemur til greina, úti á landi sem i bæ. Simi 666396. Ung stúlka óskar eftir starfi meö skóla í vetur, margt kemur til greina, en allgóö frönsku- ensku- og vélritunarkunnátta til staðar. Sími 34645 eftirkl. 17. Rafvirkjanemi óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 46351 eöa28351. Stúlka óskar eftir kvöldvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 54361 eftir kl. 18. Skóladagheimili. Starfskraft vantar á skóladagheimilið í Laugamesskóla. Uppl. í sima 687718. Argonsuða. Okkur vantar fleiri menn í verksmiðj- una í Hafnarfiröi. Um er aö ræöa smiði úr ryðfríu stáli. Uppl. gefur framleiðslustjóri, Háteigsvegi 7. Hf. Ofnasmiðjan. Óska eftir góðri konu til heimilisstarfa á fámennu heimili í Kóp., 1/2 daginn, 5 daga vikunnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-287. 16 ára stúlka frá vönduöu heimili í Færeyjum óskar eftir að vinna á heimili í Reykjavík eða Hafnarfirði, laun ekki aðalatriöið, heldur vandaö og gott heimili. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-785. Smiðir + laghentir menn. Oskum aö ráöa smiði og laghenta menn til starfa á trésmíðaverkstæði okkar nú þegar. Uppl. veittar á staðn- um. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Aflið meiri peninga og vinnið erlendis í löndum eins og Kuwait, Saudi-Arabiu o.fl., einnig í Alaska og í NWT. Verkamenn, mennt- að fólk og fl. óskast. Til að fá ókeypis upplýsingar sendið þá nafn og heimilisfang ásamt tveimur alþjóða- svarmerkjum, sem fást á pósthúsum, til: World Wide Opportunities, Dept. 5032, 701 Washington St., Buffalo, New York 14205, USA. 23 ára maður með góða framkomu Óskar eftir fjölbreyttu starfi. Getur unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 46637 og 52025 eftirkl. 20. Óska eftir að starfa sem sölumaður í gegnum síma hjá traustu fyrirtæki. Uppl. frá kl. 13—19 í síma 23671. Húsasmiður, mjög reyndur, getur tekiö að sér nýsmíði, viðgerðir og breytingar á húsum. Uppl. í síma 35929 eftir kl. 18. Barnagæsla Dagmamma óskast fyrir tæplega 2 ára stelpu 1/2 daginn fyrir hádegi í Hlíðunum, Holtunum eða Túnunum. Sími 15312 eftir kl. 18. Tek böm i gœslu, hef leyfi. Bý í Arbæjarhverfi. Uppl. í síma 671369 eftir kl. 17. Vantar góða dagmömmu til að gæta 2ja ára stelpu í vesturbæn- um. Uppl. í síma 23859. Óska eftir gseslu fyrir 9 ára dreng fyrir hádegi í vetur, helst sem næst Isaksskóla. Á sama stað óskast ódýr þvottavél. Sími 84084. Stúlka óskast til að gæta 1 1/2 árs gamallar stúlku eftir kl. 17 annan hvem dag, sem næst Bogahlíð. Sími 81072. Get tekið börn i gæslu, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 12082. Dagmamma óskast sem fyrst fyrir rólega 2ja ára stúlku frá kl. 9—16. Helst nálægt Fossvogi — Safamýri. Sími 33067. Óska eftir dagmömmu til að gæta ársgamals bams frá 1. sept., nálægt Þorfinnsgötu. Uppl. í síma 77490 eftirkl. 18. Einkamál Óska eftir að kynnast stúlku til sparimerkjagiftingar. Tilboð send- ist DV mert „717”. 65 ára karlmaður óskar eftir kynnum við reglusama konu á aldrinum 55—65. Svar sendist DV merkt „Vinátta” fyrir 23. ágúst. Tapað - fundið Brúnt seðlaveski með skilríkjum o.fl. tapaðist sl. laug- ardagskvöld við Hótel Borg eða Holly- wood. Skilvís finnandi hringi í síma 36410 milli kl. 9 og 15 eöa skili því á lög- reglustöðina. Gleraugu f undust í Biskupstungum, karlmannsgleraugu, á leið Brúarhlöð—Gullfoss. Uppl. í síma 99-6961. Húsaviðgerðir Steinvernd sf., sími 79931 eða 76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viðgerðir og utanhússmálun, einnig sprungu- og múrviðgerðir. Sílanböðun, rennuviðgerðir, glugga- viðgerðir o.fl. Hagstætt verð, greiðslu- skilmálar. Steinvemd sf., símar 79931 og 76394. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur. Múr- viðgerðir, sprunguviðgerðir o.fl. 16 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Glerjun, gluggar, þök. Setjum tvöfalt verksmiðjugler í gömul hús sem ný, skiptum um pósta og opnanlega glugga, járn á þökum, rennuviögeröir, leggjum til vinnu- palla. Réttindamenn. Húsasmíða- íneistarinn, símar 73676 og 71228. Líkamsrækt Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinnH Fullkomnasta sól- baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti i Jumbo Special, 5 skipti i andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu-; dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Sólskríkjan, sólbaðsstofa á homi Lindargótu og Smiðjustígs. Komið og njótið sólar úti sem inni. Nýjar perur, gufubaö og útinuddpottur, sundföt fyrir pott. 10% afsl. fyrir hádegi. Opið alla daga. Sími 19274. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunar- innar. , Opið alla virka daga frá kl. 8—20. Breiðir Ijósabekkir meö andlitsljósi, góðar sturtur , gufuböð og hvíldarher- bergi. Kl. 9—18 okkar vinsæla líkams- nudd. Alltaf heitt á könnunni, verið velkomin. Sími 687110. Garðyrkja Túnþökur, sækið sjálf og sparið. Orvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör, magn- afsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Túnþökur. Orvals túnþökur til sölu á mjög góðu verði, magnafsláttur. Kynnið ykkur verð og þjónustu. Sími 44736. Túnþökur. Orvals túnþökur til sölu, heimkeyrðar eða á staönum. Hef einnig þökur til hleðslu og á þök. Geri tilboö í stærri pantanir. Landsbyggðamenn — fer út á land til að skera þökur fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Túnþökusala Guð- jóns, sími 666385. Hraunhellur, hleðslusteinar, rauðgrjót og sjávar- grjót til sölu. Heimkeyrt. Oppl. í síma 78899 og 74401 eftir kl. 18.00. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa. Bjöm R. Einarsson. Oppl. í simum 666086 og 20856. Gróðurmold, heimkeyrð, til sölu. Er með Bröyt gröfu og vörubíl. Otvegum einnig öll fyllingarefni, t.d. sand, grús og möl. Oppl. í síma 73808. Garðeigendur — húsfálög. Tek aö mér viöhald og hirðingu lóða, einnig garðslátt, gangstéttarlagningu, vegghleðslu, klippingu limgeröa og fleira. E.K. Ingólfsson garðyrkju- maður, sími 22461. Garðeigendur. Tek að mér slátt á öllum tegundum Ióða og slátt með vélorfi, ennfremur uppsetning hverskonar girðinga. Vanur maður, vönduð vinna. Oppl. hjá Valdimar í síma 20786 og 40364. Hraunhellur, þessar gráu, fallegu og sjávargrjót í öllum stæröum. Uppl. í síma 92-8094. Grassláttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í síma 23953 e. kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Moldarsala og túnþökur. Heimkeyrð gróðurmold, tekin í Reykjavík, einnig til leigu traktors- grafa, Bröyt-grafa og vörubilar, jöfnum lóöir. Uppl. í síma 52421. Túnþökur 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyröar, magnafsláttur. Afgreiðum einnig á bíla á staðnum. Einnig gróðurmold, skjót afgreiðsla. Kreditkortaþjónusta. Ölöf, Olafur, símar 71597,77476 og 99-5139. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttir og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verð- tilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím- svari allan sólarhringinn. Látið fag- menn vinna verkiö. Garðverk, sími 10889. Hreingerningar Hólmbræður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, teppum, stigagöngum, fyrir- tækjum og stofnunum. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofan- töldum stöðum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Þrif, hreingerningar, teppa- hreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjöm-Nýtt. Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sog- krafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Hreingerningarþjónusta Valdimars Sveinssonar, sími 72595. Hreingemingar, ræstingar, glugga- þvottur og fleira. Valdimar Sveinsson. Þjónusta Beggja hagur, láttu húseignina halda verðgildi sínu. Trésmiðurinn getur hjálþaö upp á sakirnar. Síminn er 24526 milli kl. 18 og 20. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marmara og flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níðsterkri akrýlhúðun. Fullkomin tæki. Verðtilboð. Símar 614207, 611190, 621451. Pipulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á hitakerfi. Við lækkum hitakostnaðinn. Erum pípulagninga- menn. Sími 72999. Geymið auglýsing- una. Alltmugligmann-fagmaður. Smíðar og viðgerðir alla daga og kvöld, nefndu bara hvað þig vanhagar um. Tímakaup sanngjarnt, sími 616854. Innráttingasmíði. Tökum að okkur alls konar smíði úr tré og járni. Seljum einnig tilsniðið efni eftir pöntun. Reynið viðskiptin. Ný- smíði. Lynghálsi 3, Árbæ, sími 687660 og 002-2312. Blikk + múr. Skiptum um og gerum við þakrennur og þök, gerum einnig við múrskemmd- ir. Uppl. í símum 27975 og 618897. JRJ hf. Bifreiðasmiðja, Varmahlíð, sími 95-6119. Innréttingar í skólabíla, klæðningar í bíla, yfirbygg. Suzuki pickup, Datsun Patrol, Toyota Hilux, Chevrolet, Izuzu. Almálanir og skreytingar. Verðtilboð. Húsbyggjendur — verktakar. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð leggist inn á DV merkt „Múrverk 689”. Háþrýstiþvottur — sandblástur. með vinnuþrýsting allt að 350 bar. — Sílanbööun með mótordrifinni dælu sem þýðir miklu betri nýtingu efnis. Verktak sf., sími 79746. Nýsmíði, breytingar á eldra húsnæði, innréttingar, utan- hússklæðningar o.fl. Teikna upp fyrir- komulag. Ráðgjöf um efnisval. Sími 73910. Húsklæðningar — nýsmiði. Vanir fagmenn geta bætt við verkefn- um viö húsaklæöningar, t.d. Steni, ann- að kemur einnig til greina. Gerum föst verðtilboð. Ath. eingöngu vönduð vinna. Sími 45479 á kvöldin. Atvinnurekendur. Getum bætt við okkur verkefnum, svo sem launaútreikningi, bókhaldi og ýmsum reikningsútskriftum. Tökum lika að okkur verkefni sem vinnast í gegnum síma, svo sem i sambandi við skoðanakannanir o.fl., einnig utan venjubundins vinnutíma. öruggt og gott fólk. Uppl. í síma 621401 kl. 9—17 ogísíma 42204 kl. 17-21. Gluggaþvottaþjónustan. Tökum að okkur allan gluggaþvott úti sem inni. Hagstætt verð. Uppl. í síma 83810 og 23916. Byggingaverkamenn. Vanir byggingaverkamenn óskast. Uppl. í síma 14634. Ráðskona og aðstoðarstúlka óskast í eldhús Skálholtsskóla næsta. vetur. Uppl. í síma 99-6870 og 99-6872.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.