Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Page 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER1985. 17 Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir . ........ , , Ir msóttu Þór um siðustu helgi og mur önnur hvar Halldór Áskels- : honum. arar? anesi. Valsmenn efstir ta á að vinna f jórfalt fyrir Þrótt aö pakka í vörn til aö ná stigi. Skaginn hlýtur aö vera sterklega inni í myndinni þótt hann sé tveimur stigum á eftir Val. Þá kemur leikur þeirra viö Fram í lokaumferöinni til meö aö ráöa miklu um úrslit mótsins. Eg held ég treysti mér ekki til aö spá um botnslaginn aö ööru leyti en því aö mér sýnist Víkingur fallinn. Botninn ræðst af leik Þróttar og Víöis. Heimir Karlsson, Val: „Viö eigum alla vega jafnmikla möguleika og hin liöin. Þór á léttustu leikina á pappírnum en ég býst viö að leikurinn viö Þrótt veröi erfiður. Viö eigum eftir KR og Keflavík og ég á ekki von á ööru en aö bæði liðin komi ákveöin til leiks og reyni aö sigra. í leikjunum þurfum viö aö sýna aö þaö sé karakter í liðinu og ég held aö hann sé fyrir hendi. Viö stöndum best að vígi í dag, höfum stigs forskot. Eg vona til guös að Víkingur nái aö halda sér uppi en ómögulegt er að spá um hvaöa lið falla niöur.” Eftirtaldir leikir eru nú eftir í deildinni: 7.9. 18. umferð: IA—Víkingur 12.9. FH—Fram Valur-KR IBK—Valur 14.9. Þróttur—Þór Þór-FH 14.9. 8.9. Víðir—Þróttur KR-Víðir Fram—IA 15.9. Víkingur—IBK Gary Lineker. Lárus skoraði sitt fýrsta deildarmark — er Uerdingen vann Schalke, 3-2. Atli og Lárus saman f rammi Frá Atla Hilmarssyni, tíðindamanni DVíÞýskalandi: Bayer Uerdingen vann sinn annan leik i röö i þýsku deildinni í gærkvöldi og viröist vera að ná sér vel á strik eftir köflótta byrjun. Það var Schalke sem kom í heimsókn til liðs Lárusar Guðmundssonar og Atla Eövalds- sonar, er þeir léku saman i sókninni og gerði Lárus eitt marka Uerdingen. Schalke náöi forystunni fyrir framan 20 þús. áhorfendur meö marki Frank Hartman. Þetta var á 15. mínútu en seinna í f.h. jafnaði Lárus fyrir heima- menn. Glæsilegt mark. Rudi Bömmer tók hornspyrnu, Lárus og Junghans, markvöröur Schalke, stukku saman upp en Lárus var undan á boltann og skallaöi fallega í markið, 1—1. Ditimar Klinger gerði annað mark Lárus Guðmundsson skoraði sitt fyrsta deildarmark i haust gegn Schalke i gær. Hann o? Atli Eð- valdsson eru nú að tryggja sér sæti sem framherjar félagsins. Uerdingen er hann lék á tvo varnar- menn Schalke og skoraöi af 10 metra færi meö góöu skoti. Þetta var í síðari hálfleik og á 74. mín. leiksins bætti hinn nítján ára gamli Frank Kirchoff þriöja marki Uerdingen viö. Þetta er aðeins annar leikur þessa stórefnilega leikmanns sem eflaust á eftir aö bera mikið á í framtíðinni. A 81. mín. lagaði Dietz stööuna fyrir Schalke í 3—2 en þar viö sat. Bæði Lárus og Atli léku allan leikinn og stóöu sig vel, sérstaklega var Lárus áberandi, átti góðar sendingar sem sköpuðu vandræöi fyrir leikmenn Schalke. Bayern Miinchen var óheppið aö sigra ekki Saarbrucken á útivelh en þurfti aö sætta sig viö 1—1 jafntefli. Hönnscheidt náöi forystu fyrir heima- menn en Lothar Matthaus jafnaði fyrir Miinchen á 77. mínútu leiksins. Tveir aðrir leikir fóru fram í gær. Bochum vann Eintracht Frankfurt, 2— 1. Harald Thenhagen náöi forystu fyrir heimamenn, Kuntz jafnaöi áöur en Thomas Kempe tryggði Bochum sigurinn. Mannheim og Kaiserslautern skyldu jöfn í frekar leiöinlegum leik. Gestirnir náðu forystu meö marki Trunk en Jiirgen Köhler jafnaöi fyrir Mannheim á 67. mín. eftir þóf. SigA. „Við Atli eram að ná saman” — sagði Lárus Guðmundsson við DV „Við fengum hornspyrnu og boltinn sveif laglega og hátt yfir markið. Ég stökk upp og var fyrstur á boltann og kom honum í netið,” sagði Lárus Guðmundsson í samtali við DV í gær eftir að hann hafði gert fyrsta deildar- mark sitt fyrir Uerdingen á þessu keppnistímabili. „Viö vorum betri allan leikinn og vorum búnir að sækja stanslaust fyrsta kortériö. Snemma í leiknum fékk ég sendingu inn í teiginn en ég missti boltann af tánum á mér. Hann barst til Atla en þaö sama gerðist, hann missti hann líka, þannig aö þaö má segja aö þarna hafi farið tvö færi á einu bretti. Síöan ná þeir forustunni mjög ósanngjarnt eftir um 15 mín. ” Eins og fram kemur í greininni að ofan náöi Uerdingen 3—1 forystu og eiginlega var sigurinn ekki í hættu eftir aö þeir höföu náð forystunni. „Þetta viröist allt vera að koma hjá gær okkur. Við Atli lékum aftur saman frammi og mér finnst eins og viö séum að ná saman. Það er bara vonandi aö fleiri mörk komi í kjölfar þessa, þetta hefur veriö alltof strjált hingaö til. Þaö haföi skapast svolítiö leiöinlegur mórall hjá okkur eftir aö við höföum tapaö tveimur leikjum í röö. Fyrir leikinn gegn Bochum geröi þjálfarinn svo breytingar á liðinu, setti þá Feilzer og Klinger út en þeir höföu verið fasta- menn á miðjunni fram aö því. Annar þeirra sem kom inn er Frank Kirchoff sem er aöeins 19 ára og geysilega efnilegur. Þetta gaf okkur nýja vídd og með sigrinum í Bochum batnaði mórallinn. Nú er bara að vona aö þetta fari aö koma hjá okkur úr þessu. Næsti leikur okkar er við Frankfurt á útivelli en þeir eru erfiöir heim að sækja eins og öll önnur liö hér og viö stefnum aö minnsta kosti aö því aö ná stigi,” sagöi Lárus Guðmundsson viöDV. SigA. Lineker gerði tvö er Everton vann með 5-1 Sigurður Jónsson og meðspilarar hans í Sheffield Wednesday fengu rass- skellingu í gærkvöldi er þeir mættu Englandsmeisturum Everton á Hills- bourogh í Sheffield. Er upp var staðið hafði Everton gert fimm mörk, Sheff. Wedeitt. Meö hin góöu úrslit undanfarinna vikna í huga byrjuðu leikmenn Wednesday af miklum krafti og fyrstu 23 mín. leiksins voru algerlega í höndum þeirra. Brian Marwood kom liðinu í 1—0 á þessum kafla. Markiö kom úr vítaspyrnu eftir aö Paul Bracewell haföi handleikið knöttinn. En síðan varö ekkert stöövaö Englandsmeistarana, þeir tóku leikinn í sínar hendur. Trevor Steven og Graeme Sharp komu liðinu yfir. Stev- en bætti ööru viö og svo komu tvö frá Gary Lineker í seinni hálfleik. Sjö mörk hjá Lineker fyrir sitt nýja félag og Everton komið í annað sæti. Ronnie Whelan geröi bæði mörk Liverpool í sigri liösins á Nottingham Forest. Seinna markið kom eftir ljót mistök Hans Segers í Forest markinu. Hann haföi lokið viö aö verja skalla frá Mark Lawrenson en henti boltanum þá beint til Whelan sem þrumaöi honum beint í markiö. Voila. Frank McAvennie reyndist drúgur fyrir West Ham. Hann geröi enn eitt markið er liöiö geröi jafntefli við Southampton, fimmta mark hans. Það var 2—2 í hálfleik í leik Coventry og Oxford en í seinni hálfleik var aldrei spurning um hvort liöiö hlyti stigin þrjú. Coventry geröi þrjú mörk og vann, 5—2. Bobby McDonald gerði bæði mörk Oxford gegn sínu gamla Uði. Arsenal sigraði QPR, 1—0, á Loftus Road. Þaö var Ian Allinson sem gerði markið en áður haföi John Lukic variö víti frá Terry Fenwick, fyrirliða QPR. Birmingham hefur ekki tapaö á heimavelli í haust. David Geddis gerði eina mark leiksins er liöiö keppti við Man. City. Orslit í Englandi urðu sem hér segir: l.deild: Birmingham—Man. City 1-0 Coventry—Oxford 5-2 Liverpool—Nott. For. 2-0 QPR—Arsenal 0-1 Sheff. Wed. Everton 1-5 Southampton—West Ham 1-1 2. deild: Huddersfield—Blackburn 0-0 Shrewsbury—Portsmouth Wimbledon—Barnsley Deildarbikarinn 1. umt. 2. leikur Bournemouth—Reading Blackpool—Preston Brentford—Cambridge Bristol C,—Hereford Bury—Burnley Carlisle—Crewe Chesterfield—Bradford C. Palaee—Charlton Doncaster—Notts C. Gillingham—Southend Hull—Halifax Middlesbro—Mansfield Millwall—Colchester Newport—Bristol R. Northampton—Petersboro. Orient—Aldershot Rochdale—Wrexham Sheff. Utd.—Rotherham Stockport—Bolton Swansea—Cardiff Swindon—Torquay Woives—Walsall I í í: 1-1 1-0 2-0 (5-1) 1- 3 (2-5) 2- 0 (3-1) 2- 0 (3-5) 5-3 (6—5) 3- 4 (6-7) 3-4 (5-6) 1- 1 (3-2) 2- 1 (2-2) 2- 0(3-1) 3- 0 (4-1) 4- 4 (4-6) 4- 1 (7-3) 1-0 (1-2) 2-0 (2-0) 2-2 (5-3) 2- 1 (2-5) 5- 1 (8-2) 1- 1 (2-5) 3- 1 (4-3) 2- 2 (4-3) 0-1 (1-2) " Tölurnar í sviganum sýna samanlagða markatölu úr báðum umferðum. Staðan í leik Chesterfield og Bradford að venjuiegum leik- tíma loknum var 3—3 (5—5). I framlengingunni skoraði Bradford mark og kemst áfram. Notts County kemst áfram vegna skoraðs mark á útivelli. 1. og 2. deildar félögin koma inn í keppnina í næstu umferð. SigA. „Hefur ekkert verid rætt við mig formlega um Víkingsltöid ” Það hefur ekkert verið rætt vlð mig formlega um þjálfun á Vikingsliðinu. Ég hef rætt við menn í góðu tómi en ég er ekki ákveðinn í hvað ég tek mér fyrir hendur. Mér likaði mjög vel ó Sel- fossi, það eina sem mér fannst ver að var keyrslan,” sagði Magnús Jónatansson, þjálfari Selfoss, í spjalli við DV en sú saga hefur gengið f jöllum hærra um höfuðstaðinn að hann verði næsti þjálfari Vikings. „Ég hef heyrt þessa sögu rétt eins og þú en ég veit ekki af hverju hún er til komin,” sagði Magnús sem hefur á sér mjög gott orð fyrir að koma þeim lið- um er hann hefur þjálfað upp um deild- ir. t surnar þjálfaði hann Selfoss í 3. deUdinni og kom því upp í aðra. Áður hefur hann komið liöi tsafjarðar, Breiðabliks og KR upp í 1. deUd. Beckerer úrleik — á opna bandaríska Boris Becker, yngsti Wimbiedonsigurveg- ari frá upphafi, tapaði í gær fyrír Svíanum Jnakim Nyström á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Bccker, 17 ára V- Þjóöverji, átti ckkcrt svar viö öruggum leik Joakims Nyström og í fjórðu umferö geröi mörg mistök scm á endanum kostuðu hann sigurinn. Sviinn kom þarna fram hefndum því hann varð fómarlamb Beckers i þríðju um- ferð á Wimbledon. Nyström vann leikinn með 6—3 6—4 4—6 og 6—4 og þar með urðu áhorfendur af viðureign Becker við McEnroe en þcir hefðu mæst ef Becker hefði lagt Svíann. McEnroe sjálfur sigraði Tékkann Tomas Smid (nr. 16) auðveldlega með 6—2, 7—5, 6— 2. Hann og Jimmy Connors era nú einu Bandarikjamennirnir eftir í 8 manna úr- slitum og vcrða að sjá um að verja heiður lands síns en Bandarikjamenn hafa unnið keppnina 10 ár í röð. Nokkrir af öðrum sem eru i fjórðungsúrslitunum í New York cru Svíarnir Nyström og Anders Jarryd auk Frakkans Yannick Noah scm vann Jay Berger, 18 ára Bandaríkjamann í 4. urnferð. Berger komst inn i aðalkeppuina eftir að hafa unnið unglingakeppnina og hefur komið fcikilega á óvart með því að komast í fjórðu umferð þessa næststerkasta tennismóts árs- ins. Jimmy Connors vann sinn 76. leik á opna bandaríska er hann vann Svíann Stefan Edberg 6—4,3—6,6—3,6—4. 1 kvennakeppninni er Chrís Evert-Lioyd komin í undanúrslit, eftir sigur á nr. 5, Claudia Kobde-Kilsch. Hún mætir nr. 3, Helenu Madlikovu i undanúrslitunum en spekingar segja að Uoyd hafi aldrei veríð betri cn nú og að fátt geti stöðvað hana. Þróttara- dagurinn Þróttaradagurinn verður næstkom- andi sunnudag við svæöi félagsins við Holtaveg. Meðal skemmtunar verður keppt um Gróubikarinn í 5. flokki og þá mun veröa slegið upp heljarmikilli veislu óg þúsund pylsur munu verða grillaöar. Kaffi og kökur verða á boöstólum fyrir þá eldri. Þá mun knattspyrnu- deild félagsins reyna sig i reiptogi við aðalstjórnina og margt fleira verður til skemmtunar. Fjörið byrjar klukkan eitt. -fros. Firmakeppni ÍR Hin árlega firmakeppni knatt- spyrnudeildar IR utanhúss verður haldin dagana 13.—15. sept. næstkom- andi. Þátttökugjald verður kr. 3.500. Þátttaka tiikynnist í síma 82855, Bergþór eða Hans, fyrir þriðjudaginn 10. sept. Nánari upplýsingar fást einnig í sama símá. Iþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.