Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Síða 2
2 DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985. Grindavíkurdeilurnar: 10 til 15 krakkar eyði- leggja fyrir unglingunum — segja tvær konur úr Grindavík Grein Víkurfrétta í fyrrí viku um rotinn hugsunarhátt í Grindavík hefur veriö mikiö hitamál á staön- um. Haldinn var borgarafundur um máhö laugardaginn 14. september. DV fjallaði um þaö síðastUöinn miövikudag og ræddi þá meöal ann- ars viö fulltrúa í nefnd sem bæjarbú- ar kusu eftir borgarafundinn, varö- stjóra lögreglunnar og nokkur ung- manni í Grindavík. I máli þeirra kom fram að almennt teldi fólk um ýkjur og rógburö aö ræða í Víkurfréttum. Á nefndum fundi var þetta einnig skoöun flestra sem komu upp og tjáðusigummáUð. Ekki eru þó alUr Grindvíkingar á einu máU um þetta. DV haföi sam- band viö Þuríði Georgsdóttur og Halldóru Baldursdóttur og voru þær tilbúnar aö tjá sinar skoöanir. „Strax fyrsta kvöldið var sagt aö ég hefði farið í Víkurfréttir, ég heföi látiö birta þetta og ég ætti aö senda afsökunarbeiöni út af þessu,” sagöi Þuríður í byrjun spjallsins. — Er þaö ekki rétt? Þ: „Eg segi það viö þig og ég segi þaö við alla: Það skiptir engu máU hver skrifaöi þessa grein. Aöalatriðiö er: Eiga unglingar okkar í Grindavík viö þannig vandamál að stríöa aö þaö þurfi aö gera eitthvað fyrir þá? — Mér finnst þeir vera þess viröi. Þaö sorglega er að 10 til 15 krakkar skuli fá aö eyðileggja fyrir öllum okkar tugum ungl- inga. Ég er ekki aö segja aö þessir 10 til 15 krakkar eigi aö fara inn á stofnanir. Ég vil halda því fram aö það hljóti að vera hægt aö fá þá til sam- starfs.” — Þú tókst tU máls á borgara- fundinum? Þ: „Já, og ég skal segja þér það að loft var lævi blandiö þegar ég flutti ræðu mína. Fólk var alveg búíö að ákveða aö viö hefðum haft samband við Víkurfréttir og þaö, sem meira er, börn okkar hafa fengiö aö gjalda þess. Ég á Utinn strák og krökk- um í bænum hefur veriö bannað aö leika viö hann.” H: „Börnin mín hafa líka fundið fyrir þessu. Eftir aö þetta birtist í Víkurfréttum tóku þrír strákar sig tU og lömdu strákinn minn í skólanum.” Þ: „MáUö er aö við erum báðar þekktar fyrir aö segja okkar skoðanir. Þess vegna vorum við stimplaðar um leiö og þetta birtist í blaöinu. Það hefur hins vegar komiö í ljós að þaö hafa fjölmargir foreldrar lent í ein- hverju slæmu meö börnin sín og hópur þeirra grunuðu fer stækk- andi dag frá degi.” — Hafiö þið sjálfar oröiö varar við þessa afbrotaöldu sem haldið er fram í Víkurfréttum aö ríði nú yfir Grindavík? H: „Þann 10. júU í sumar var dótt- ur minni nauögaö af strákum í Grindavík. I annan staö þá rek ég söluturn í bænum og tU skamms tíma rak ég spilasal. Honum varð ég að loka vegna þess hve umgengni krakkanna var slæm. Þegar þaö geröist voru börnin mín lögð í einelti.” Þ: „Dóttir mín var ein af þremur ungum stúlkum sem gamall maöur í plássinu misnotaöi. Hún var lengi aö jafna sig eftir það. Ég varð einu sinni vitni að því aö þrír úr þessum 10—15 manna hópi voru aö berja strák úr Garðinum og ég get nefnt fjöl- mörg fleiri dæmi. Það sem manni finnst verst í þessu máU er að foreldrarnir vilja ekki kannast viö aö þarna sé nokkurt vandamál á ferðinni. Þetta er, eins og áður sagði, bara lítill hópur.” — Hvað fhrnst ykkur um fréttina í Víkurfréttum. H: „Mér finnst hún of ofsafengin. Þaö er margt rétt sem kemur fram í henni en staðreyndin er sú aö í greininni er alhæft. Mestur hluti unglinga í plássinu er til fyrirmyndar. Það eru bara svörtu sauðirnir sem skemma fyrir.” — Teljið þiö að unglingarnir í Grindavík séu eitthvaö verri en unglingar annars staöar á landinu? Þ: „Nei, það tel ég ekki. Ég hef bara þá trú aö ef viö getum gert eitthvað fyrir þá geti aðrir stað- ir á landinu fariö aö dæmi okkar. Ég vissi að í Mosfells- sveit tóku foreldrar sig saman og viöurkenndu aö þar væri vandamál á ferðinni. I Grinda- vík vill fólk ekki kannast viö neitt.” H: ,Æg vil taka það fram aö ég sé ekki aö okkur sé vært að búa í Grindavík miklu lengur. Þaö má koma fram að húsið mitt er til sölu. Bömin mín hafa sagt að þau langi ekki til að búa þama í framtíðinni og ég lái þeim þaö ekkl Við emm aö gefast upp.” JKR „Aldrei heyrt annað eins bull" — segir Jósteinn Kristjánsson hjá Myndböndum hf. Fréttin ÍHP umskuldir Guðgeirs Leifssonar: „Ég hef aldrei heyrt annaö eins bull og er í Helgarpóstinum,” sagði Jósteinn Kristjánsson í samtali við DV og átti við dálkafrétt í síðasta Helgar- pósti þar sem sagöi m.a. að Guðgeir Leifsson skuldaöi þremur aöilum, sem hann heföi dreift myndböndum fyrir, eitthvað á milli 20 og 30 milljónir króna. Aðilarnir, sem Helgarpósturinn nefndi i þessu sambandi, em Skífan, Jón Ragnarsson og Rolf Johansen. Að sögn Jósteins eru staðreyndir í þessu máli þær aö Guögeir á fyrirtækiö Myndbönd sem sér um dreifingu á myndböndum. Jósteinn er sölumaöur fyrirtækisins og segir aö þaö hafi einkum átt í viöskiptum viö Bíóhöllina, Skifima, Jón Ragnarsson og Texta hf. og svo hefur þaö séð um dreifingu á Falcon Crest-þáttunum fyrir fyrir- tækiö lsmann sem Rolf Johansen á hlut í. Jósteinn sagöi þaö rétt sem kom fram í DV í gær aö Myndbönd skulduðu Ismann fé en þaö væri sáralítil upphæö sem yröi örugglega greidd fljótt. Á hinn bóginn sagöi Jósteinn aö Mynd- bönd hf. væru ekki í vanskilum við aöra viðskiptavini. Þetta fékk DV staðfest hjá Bíóhöllinni, Skifunni, Texta hf. og Jóni Ragnarssyni í gær. Tölur Helgarpóstsins í þessu sambandi, 20 til 30 milljónir, kvaö Jósteinn vera út í hött. Hvaö annað í frétt HP varðaöi vildi Jósteinn taka fram að Guðgeir Leifsson heföi selt sér Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna fyrir nokkru. Sagöi hann aö visst ósamkomulag heföi komið upp í kjölfar þess milli Laugarásbíós og Háskóla- bíós annars vegar og leigunnar hins vegar. Nefnd bíó heföu veriö einu kvik- myndahúsin sem skiptu við leiguna. Niðurstaða þessa máls sagöi Jósteinn aö heföi oröið sú aö leigan heföi skipt um nafn og héti nú Myndbandaleiga JB. Hann sagöi það ekki rétt sem fram hefði komið í auglýsingu að bióin heföu tekið yfir reksturinn. Hann heföi einungis afsalað sér nafninu. „Guögeir Leifsson er ekki flúinn land,” sagði Jósteinn. „Þaö er svo agaleg þvæla aö ég hef aldrei heyrt annað eins. Hann er erlendis í viðskiptaerindum. Svona skrif eins og í Helgarpóstinum eru mjög skaöleg og maður skilur ekki af hverju menn grípa svona kjaftasögur á lofti án þess að fá þær staöfestar. Þaö er enginn aö reyna aö koma sér undan neinum skuldum. Ef þaö væri rétt sem stæði í Helgarpóstinum þá værum viö fyrir löngu f arnir á hausinn. ” - JKH. Samningur FÍB og olíuf élaganna um gæðaef tirlit á bensíni: Viljum eyða allri tortryggni — segja f orstjórar olíuf élaganna lendis, og hins vegar frá söludælu. Samningar hafa náöst viö hollenskt rannsóknarfyrirtæki, hiö stærsta sinnar tegundar í Evrópu, um rannsókn bensínsýna úr söludælum. Gæðaeftirlit frá dælu er að lágmarki fjórum sinnum á ári hjá hverju olíu- félaganna en oftar frá birgöageymi. Með hinum nýja samningi er vonast eftir auknu upplýsingastreymi til bif- reiðaeigenda um hvemigbensín er á markaðnum hver ju sinni. Þessu til viðbótar hafa olíufélögin skuldbundiö sig til aö auökenna á greinilegan hátt á öllum bifreiða- bensíndælum sínum upplýsingar um styrkleika bensínsins, eöa svonefnt oktan-innihald. Á sama hátt skal upplýst um hámarksblýinnihald. Rannsóknar- og sýnatökukostnaður er borinn af oliufélögunum. „Hér er ekki um neitt nýtt eftirlit að ræða,” sagöi Vilhjálmur Jónsson, for- stjóri Oliufélagsins h/f, og sagði aö meö þessum nýja samningi, vildu olíufélögin eyöa allri tortryggni hjá bifreiöaeigendum um aö veriö væri aö selja þeim aðra vöru en ætti að vera. Félag íslenskra bifreiöaeigenda og íslensku olíufélögin gerðu í gær með sér samning um hlutlaust gæðaeftirlit FlB með öllu bifreiöabensíni sem flutt er til landsins. Að sögn Jónasar Bjamasonar, framkvæmdastjóra FlB, hafa félaginu um langt skeiö borist kvartanir frá bifreiðaeigendum um aö bensín væri ekki af þeim gæðastaöli sem nauðsynlegur þykir. Arinbjöm Kolbeinsson, formaöur FlB, sagöi að í samráöi viö oliufélögin heföi verið á- kveöið aö framkvæmd gæöaeftirlitsins yröi meö tvennum hætti, annars vegar sýnataka frá birgöageymi innflutningshafnar, sem rannsóknar- stofan Fjölver sér um aö greina hér- Frá undirritun samningsins i gœr. Fró vinstri: Jónas Bjarnason, framkvæmdastjóri FÍB, Arinbjörn Kol- beinsson, formaður FÍB, Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Oliufélagsins, Þórður Ásgeirsson, forstjóri Olis og Indriði Pálsson. forstióri SkelÍMncis DV-mvnd pv Ragnar Watersehei í Belgiu í vetur. Ragnar Margeirs- son til Waterschei Fró Magnúsi Gislasyni, frétta- manni DV á Suðuraesjum: „Ég var hjá belgíska liðinu Waterschei og lék einn leik með varaliði félagsins. Eftir hann lýstu forráðamenn félagsins yfir áhuga á tveggja ára samningi og þeir munu koma hingað til Islands á mánudag eða þriðjudag og ganga frá samningnum,” sagöi Ragnar Mar- geirsson í samtali viö DV í gær. Ragnar Margeirsson hefur lengi reynt aö komast aö hjá atvinnu- mannaliði en nú hefur það loks tekist. Lárus Guömundsson, sem nú lelkur meö Bayer Uerdingen í Þýskalandi, var hjá Waterschei um tíma og varö meðal annars bik- armeistari með félaginu. „Mér leist vel á allar aðstæður hjá Waterschei og ekkert nema stórslys getur komiö í veg fyrir að ég skrifi undir samning í byrjun næstu viku. Þetta er 99% öruggt,” sagöi Ragnar Margeirsson. -SK. Byggðastofnun: Guðmundur Malmquist forstjóri Guömundur Malmquist hefur veriö ráðinn forstjóri Byggðastofnunar og Bjarni Einarsson aöstoðarforstjóri. Stjórn stofnunarinnar gekk frá ráðn- Margeirsson leikur meö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.