Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Qupperneq 14
14 DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985. Rokkspildan Rokkspildan Bubbi Morthens safnar nú liði i nýja hljómsveit. A Islandi þykir engin Wjómsveit með Wjómsveitum nema aö hún spili einhvern tímann úti á landsbyggö- inni. Vist er líka aö margur poppar- inn á góöar minningar úr slíkum feröum þó að sveitaballastemmning- in sé kannski ekki söm og áður. ÞungarokkWjómsveitin Drýsill er nýkomin úr ferö um dreifbýli lands- ins. „Þessi ferð kom okkur þægilega á óvart,” sagöi Eiríkur Hauksson söngvari í samtali viö DV. „Við kom- um út með gróða (stuttur hæönis- Wátur). Það er sérstaklega merki- legt fyrir þær sakir aö þetta er ekki ýkja heppilegur árstími fyrir svona ferö. Flest ungt fólk er komiö hingaö suöur um þetta leyti árs.” — Hvaö spiluöuö þiö oft? „Viö spiluðum alls tólf sinnum, þar af voru átta tónleikar. ’ ’ — Þiö fenguð víst sérlega góöar undirtektir í Hrísey? „Jú, ætli það ekki. Við spiluðum þar tvisvar í sömu vikunni. Fyrst héldum við tónleika á miðvikudegi og síðan buöumst viö til aö spila á balli á laugardeginum. Eyjarskeggj- um leist mjög vel á þá hugmynd og það varö úr. Drýsill breytti aöeins um svip þetta kvöld því við settum nokkur „létt" lög inn í prógrammiö. Eg gef ekkert upp hvaða lög það voru. En þetta var geysilega gaman og mikU reynsla aö spila í samkomu- húsi þeirra Hríseyinga. Þetta er Guðjón: „Markmiðið ar að tistin néi sinu takmarki." minnsta samkomuhús sem ég hef komiðí.” Jón fer í frí — Hvaö er núna framundan hjá ykkur? „Það er dálitið óráðið eins og er. Jón bassaleikari er aö fara í eins og hálfs mánaðar frí og viö verðum aö finna mann í hans staö ei við eigum aö halda fullum dampi. Þaö er hætt við aö Wjómsveitin missi flug ef viö Wnir tökum okkur frí líka. ” Mannakorn i Broadway. Fró vinstri Magnús á gitar, Sigfús á trommur, Pálmi á bassa, Jens á saxófón og Guðmundur á hijómborð. DV-mynd Kristján Ari. Blúsinn á ekki heima íBroadway — Hvernig gekk annars platan? „Þaö sem viö framleiddum er bú- ið. Hins vegar hefðum viö þurft aö selja 200 eintökum meira til aö koma sæmilega út úr þessu. En við náðum meö þessari útgáfu aö skapa okkur nafn og i framhaldi af því fengum við næg verkefni í sumar.” — Hver er áhugi landans á þunga- rokki um þessar mundir? „Það er erfitt að segja eitthvaö til um það. Eg veit ekki hvort áhugi fólks almennt hefur aukist eftir aö Drýsill tók ttt starfa. En þaö hafa nýjar Mjómsveitir sprottið upp sem eru á svipaöri línu í tónlistinni og viö. Og Wjómsveitin hefur alla vega feng- ið umfjöllun. Þaö hefur sitt aö segja, hvort sem sú umræða er jákvæö eöa neikvæö. Neikvæð umræða er að minnsta kosti betri en enginn,” sagöi Eiríkur aölokum. -ÞJV „Það eina sem ég get sagt, eins og stendur, er aö ýmislegt er'í bígerð hjá mér,” sagði Guöjón Guðmunds- son í samtali viö DV fyrir skemmstu. Guöjón vann sem kunnugt er söng- lagakeppni sem haldin var í Holly- wood (viö Ármúla) í vor. I verðlaun voru meöal annars tuttugu stúdió- tímar en þá tíma hefur Guöjón ekki nýtt, enn sem komið er. „Þetta prógramm, sem ég er meö núna, er mun vandaöra en þaö sem ég var með í vor,” sagði Guöjón enn- fremur. Eg komst ekki í Hollywood á sunnu- dagskvöldið vegna þess aö ég var í Broadway. Þar af leiöandi missti ég, eða öllu heldur missti ég ekki, af tón- ledkum Mannakoms sem þar voru aug- lýstir. Þeir mættu nefnilega ekki. „Viö komumst því miöur ekki í tæka tíö í bæinn,” útskýrði Magnús Eiríks- son fyrir undirrituðum á dögunum. „Viö vorum aö spila fyrir vestan og ætluöum okkur aö keyra í bæinn. Það gerðum við líka en ferðin tók lengri tíma en okkur haföi grunaö, meðal annars vegna þess hve slæmir vegimir voru. Við vorum því ekki komnir í bæ- inn fyrr en seint um nóttina.” „Ég fer mínar eigin leiðir og það kemur í ljós í fyllingu timans hver endanleg útkoma verður.” — Eru tóWeikar á döfinrn hjá þér á næstunni? „Já og nei. Ef ég held tóWeika þá yrðu það tóWeikar þar sem ég kæmi einn fram, auk aöstoöarWjóöfæra- leikara. En markmið mitt er fyrst og fremst að listin nái sínu takmarki og því stefni ég aö,” sagði Guöjón Guðmundsson. -ÞJV En úr þessu skyldi bætt og Manna- kom auglýsti aöra tóWeika í höfuðborginni á fimmtudagskvöldið. Og ekki á efri hæöinni í Hollywood heldur Broadway. Hvílík dirfska. Skák og næstum mát Þegar Wjómsveitin hóf svo leik rúmlega hálfellefu var ljóst að of djarft hafði veriö teflt. Ekki fleiri en hundrað manns höföu komið sér fyrir viö boröin fyrir framan sviðið og fólkið bókstaflega týndist í þessum stóra geimi. Magnús og félagar byrjuðu á nokkrum blúslögum, bæöi gömlum og nýjum. Blús er í mínum eyrum stemmWngstóWist og þessari „réttu” stemmWngu er erfitt, ef ekki útilokaö, aö ná á diskóteki. Eg legg hér til samanburöar tóWeika sem ég fór á með MannakorW/blúsbandinu í Djúpinu í vor. Djúpið er góður staöur fyrir blúsara. Gott samband er milli Wjóöfæraleikara og áheyrenda og þetta kvöld í vor var vægast sagt stór- kostlegt. Kannski hefðu Magnús og félagar betur geymt blúsinn til betri tíma. Rautt Ijós tvisvar Eg er viss um að flestir í Broadway voru mér sammála. Þegar blúsinum sleppti og „gömlu góðu” lögin tóku viö var fólk betur meö á nótunum. Dreypti á hvítvíW eöa einhverju sterkara og var öldungis ófeimiö við aö kalla upp óskalög sín. Pálmi tók frammíköllun- um með mesta jafnaöargeöi og óskalög flestra voru leikin, fyrr eöa síöar. Inn á milli lék Mannakom svo lög af nýjustu plötunni, I ljúfum leik, þegar skipið sökk, Hornafjaröarblús, Á rauðu ljósi og fleiri. Ekkert þessara laga fékk betri viðtökur en Á rauðu ljósi (þiflck sé rás tvö) og var það reyndar leikiötvisvar. Dansinn dunar Ef á heildina er litið voru þetta dá- lítiö sérstakir Wjómleikar. HWdnir í alltof stóru húsi eöa fyrir Wltof fátt fólk. Og meiriWuti gesta vildi aöeins heyra gamalt efW. Hljómsveitin gerði samt sitt besta ttt að bjarga málum. Upphaflegu Mannakormn Magnús og Pálmi voru ágætir og undirleikararnir á trommur, saxófón og Wjómborð stóöu þokkalega fyrir sínu. Þaö náðist bara aldrei upp nein stemmning og skal engum kennt um það. Eitt er þó víst, blúsinn á ekki heima í Broadway. En hvað sem blús eöa melódíum minninganna líður, þá þökkuðu Mannakom og gestir pent fyrir sig. Þeir fyrmefndu með þrem aukalögum og Wnir með lófataki og dansi. Já, dansi. Þriðja aukalagið var Á rauðu ljósi og nokkur pör svifu út á dansgólfið og tóku nokkur létt spor. Greinilega á heimavelli og hafa líklega verið að Wta sig upp fyrir helgina. Samt skrýtinn endir á Mjómleikum. -ÞJV. „Fer mínar eigin leiðir" Allar fréttir af Bubba Morthens telj- ast jafnan ttt stórtíðinda. Hér er ein slík. Bubbi ku nú vera aö fara af stað meö nýja Mjómsveit. Eins og menn ætti aö rekja minni til var Bubbi síðast í Das KapitW en sú Mjómsveit hætti störfum upp úr síðustu áramótum. Ekki er ólíklegt aö Bubbi taki upp þráöinn þar sem frá var horfið um ára- mótin, allavega hefur heyrst aö tveir eöa þrír meðlimir Kapitalsins sáluga veröi í hinW nýju sveit. Hér er um að ræða Jakob Magnússon bassaleikara og Guömund „Tappa” trommWeikara. Þriöji pilturinn, sem nefndur hefur veriö í þessu sambandi, er Jens Hans- son sem lék með KapitWinu undir það síðasta. Bubbi, Jakob og Guðmundur munu eitthvað vera byrjaöir æfingar en Jens hefur aö undanfömu verið önnum kaf- inn með Mannakomi. Hins vegar er enn allt á hWdu hverjir fleiri koma til með að leika í þessari nýju Wjómsveit. Það ætti þó aö skýrast fljótlega og í síö- asta lagi í Rokkspildunni næsta laugar- dag. -ÞJV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.