Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985.
15
Vændiskonur í smáaug-
lýsingum eru öruggari
Þeir sem falla í þá freistni aö veröa
sér úti um vændiskonu í útlöndum ættu
aö velja hana í smáauglýsingum dag-
blaðanna, alla vega í Kaupmannahöfn.
Danskir læknar hafa að undanförnu
rannsakaö blóösýni úr 100 vændis-
konum sem daglega auglýsa þjónustu
sína í útbreiddasta dagblaði Dan-
merkur, Ekstra blaðinu. Engin
þeirra hefur reynst vera haldin
ónæmistæringu (AIDS).
Hinsvegar reynist dönskum
heilbrigöisyfirvöldum erfiöara aö hafa
eftirlit meö þeim vændiskonum sem
„harka” frá degi til dags í Istedgötu og
nágrenni til aö eiga fyrir heróín-
skammti sínum. Þær konur auglýsa
starf sitt ekki í dagblöðum enda er
hægt aö fá nokkur heróínkorn fyrir
verð einnar smáauglýsingar.
„Þaö eru þessar konur sem eru
langhættulegastar,” segir Jens Ole
Nielsen, yfirlæknir á kynsjúkdóma-
deild sjúkrahússins í Hvidovre. „Þær
sprauta sig meö eitri og geta því smit-
ast hvenær sem er.”
Eins og kunnugt er þá eru
eiturlyf jasjúklingar sem sprauta sig í
æð einn stærsti áhættuhópurinn hvaö
varöar ónæmistæringu ásamt
hommum og einstaklingum sem lifa
miklu og óbeisluöu kynlífi meö
mörgum.
Vændiskona í Kaupmannahöfn kost-
ar nú um 500 krónur á klukku tímann og
Ekstrablaöiö með öllum smá-
auglýsingum kostar innan viö 20
krónur. Þaö getur verið ágæt fjár-
festing því AIDS kostar hvorki meira
né minna en sjálft lífið. -EIR.
kvavg-i
PBKÐIH
mmtmeR
Volvo 343 GLS. árg. 1982, bein-
skiptur, blár met., ekinn 35.000 km.
Verð kr. 340.000.
Volvo 345 DLS árg. 1982, beinskipt-
ur, gulur, ekinn 57.000 km. Verð kr.
335.000.
Volvo 340 Paloma árg. 1984, bein-
skiptur, drapplitur, ekinn 16.000 km.
Verð kr. 425.000.
Volvo 345 DL árg. 1983, sjálfskiptur,
grænn, ekinn 33.000 km. Verð kr.
330.000.
Volvo 240 DL árg. 1982, beinskiptur,
m/vökvastýri, blár, ekinn 28.000 km.
Verð kr. 440.000.
Volvo 264 GLE árg. 1980, sjálfsk.
m/vökvastýri, rafdrifnar rúður, gul-
brúnn met., ekinn 93.000 km. Verð
kr. 435.000.
Volvo 244 GL árg. 1978, beinskiptur,
grænn, ekinn 114.000 km. Verð kr.
230.000.
Mitsubishi Galant árg. 1980, bein-
skiptur, grár met., ekinn 109.000 km.
Verð kr. 240.000.
Volvo 244 GL árg. 1984, sjálfskiptur,
grár met., ekinn 12.000 km. Verð kr.
680.000.
VATNAR BÍLA
ÁSÖLUSKRÁ
Tökum allar tegundir bíla í umboðssölu.
Opið virka daga frá kl. 9—18, laugardaga frá kl. 13—17.
VANTAR BÍLA Á SÖLUSKRÁ
TÖKUM ALLAR TEGUNDIR
BÍLAÍ UMBOÐSSÖLU.
VOLVOSALURINN
Suóurlandsbraut 16 • Sími 35200
VINNUM SAMAN
FRAMLEIÐNIÁTAK
T1L BETRI LÍFSKJARA
RAÐSTEFNA UM
FRAMLEIÐNI í
FYRIRTÆKJUM
íi IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS efnir til raðstefnu um
FRAMLEIÐNI föstudaginn 27. september í Átthagasal
Hótel Sögu. Ráðstefnan hefst kl. 9.00 árdegis.
DAGSKRÁ
Kl. 8.45.
GREIÐSLA ÞÁTTTÖKUGJALDS.
m t.oö'
SETNING.
Hr. Sverrir Hermannsson, iðnaðarráðherra.
REYNSLA BANDARÍKJAMANNA VIÐ AÐ NÁ
MEIRI FRAMLEIÐNI í OPINBERUM
REKSTRI.
Hr. Jerome Mark, US Department of Labor,
Washington, Ðandaríkjunum.
FRAMLEIÐNI í OPINBERUM REKSTRI SÉÐ
FRÁ FRÖNSKUM SJÓNARHÓLI.
Hr. Pierre-Louis Remy, National Quality of
Working Life Centre, Frakklandi.
FRAMLEIÐNI OPINBERRA AÐILA SÉÐ FRÁ
ALÞJÓÐLEGUM SJÓNARHÓLI
Hr. Imre Bernolak, Kanada.
HVAÐ GETA JAPANIR ENN LÆRT AF
VESTURLÖNDUM?
Hr. Joji Arai, Japan Prbductivity Center,
Japan.
NORSKT KYNNINGARRIT UM FRAM-
LEIÐNI, INNIHALD OG NOTKUN.
Hr. Wilhelm Meyn, Norsk Produktivitets
Institut, Noregi.
KL 12.00.
HÁDEGISVERÐUR.
Kl. 1380.
NÝLEG DÆMI UM SAMSTARF STARFS-
MANNA OG STJÓRNENDA í SVÍÞJÓÐ TIL
AÐ AUKA HAGKVÆMNI í REKSTRI OG
ÞÁTTTAKA STARFSMANNA í ÁKVARÐ-
ANATÖKU.
Hr. Björn Gustavsen, Arbetslivscentrum,
Sviþjóö.
FRAMLEIÐNIÁTAK í HÁÞRÓUÐU ÞJÓÐ-
FÉLAGI MEÐ ÞÁTTTÖKU ATVINNUREK-
ENDA OG LAUNÞEGA.
Hr. Arthur Smith, Canadian Labour Market
and Productivity Centre Kanada.
FRAMLEIÐNIÞRÓUN HJÁ ÍSLENSKA JÁRN-
BLENDIFÉLAGINU.
Hr. Sigtryggur Bragason, framleiðslustjóri.
SAMANTEKT Á NIÐURSTÖÐUM FRUM-
MÆLENDA.
Hr. Tony Hubert, European Association of
National Productivity Centre.
PALLBORÐSUMRÆÐUR.
Stjórnandi Ingjaldur Hannibalsson.
Ráðstefnustjóri verður Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri ITI.
Aðeins takmarkaður fjöldi þátttakenda kemst að.
Þátttökugjald er kr. 1.500.
Þátttaka tilkynnist fyrir 26. september til Iðntæknistofnunar islands
í síma 68 70 00.
CITROEN^
NOTAÐUR CITROÉN
NÆSTBESTI KOSTURINN
Höfum til sölu
Citroén BX 16TRS, árg. 1985.
Citroén BX 19TRD (dísil), árg. 1984.
Verð 550.000.
Citroén BX 16TRS, árg. 1984. Verð 520.000.
Af öðrum tegundum:
Toyota Carina DX station, sjálfskiptur, velti-
stýri. Verð kr. 360.000.
Mazda 929 station, árg. 1980. Verð kr. 240.000.
Skoda 120 LS, árg. 1984. Verð kr. 185.000.
Datsun Cherry árg. 1982. Verð kr. 240.000.
Daihatsu Charadeárg. 1981. Verðkr. 195.000.
Blazer dísil árg. 1973. Verð kr. 330.000. Skipti á
ódýrari möguleg.
Upplýsingar hjá Globus h/f,
símar 81555 og 82739.
Opið laugardage frá
kl.2-5.
CITROÉNi*: CITROÉN* CITROÉNA
G/obus?
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á
eigninni Bugöutanga 9, Mosfellshreppi, þingl, eign Lárusar Eiríkssonar,
fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl., Veödeildar Landsbanka
Islands, Gjaldheimtunnar í Mosfellshreppi og Guðjóns Armanns Jóns-
sonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. september 1985 kl.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.