Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Qupperneq 17
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985. 17 « I fékk fyrst vinnu á rakarastofu og seinna í vöruhúsi (PUB). Þar var hún fyrst í kvenfatadeildinni, seinna í hattadeildinni. 1921 var hún ljós- myndafyrirsæta í pöntunarlista hattadeildarinnar og lék einnig í auglýsingakvikmynd. 1922 fékk hún aukahlutverk í grínmynd sem kallað- ist Flækings-Pétur og það sama ár komst hún að sem nemandi við leik- listarskóla Dramaten í Stokkhólmi. Það ár komust inn auk hennar nem- endur sem seinna urðu frægir, t.d. Alf Sjöberg, en hann varð einhver merk- asti leikhúsleikstjóri Svía. Þá var leikkonan Mimi Pollak í hennar ár- gangi. Það var Pollak sem gaf Gretu listamannsnafnið Garbo. Frá 1925 til 1941 lék hún í 24 kvik- myndum í Hollywood. Næstum allar myndir hennar geta talist rómantísk/melódramatískar. Meðal myndanna eru t.d. Hringiðan, Losti, Kamelíufrúin, Maria Walewska, MataHariog GrandHotel. Tvíburamir hét síðasta mynd henn- ar. Seinni heimsstyrjöldin batt enda á kvikmyndaferil hennar þar eð þá stöðvaðist bandarísk kvikmynda- framleiðsla. Og af ýmsum ástæðum varð aldrei neitt framhald á ferli Garbo eftir að sú framleiðsla fór á skriðeftirstríðið. En fólk man eftir henni - enda er þessi áttræða stúlka lifandi goðsögn. - GGþýddi. Laugavegur GLUGGA^ TJALDA- DEÍLD STÓRISEFNI FRÁ KR. 125, AUGLYSIR ELDHUSGARDINIJ- EFNI, KR. 115, N GLUGGATJALDAEFNI ' FRÁ KR. 75,- SKÓLAPEYSUR, SKÓLABUXUR, SKÓLA"ÖSKUR, GÖ" USKCRf ÚLPUR ILDSOI ARKAÐU Wmf/ vorum y ÁCFÁ j|jr FÓÐRAÐA W BÓMULÍ-AR- J JAKKA V KR, 2.395r- LfTIR SVARTf GRÁTT, BRÚNT. SKYRTUR, SOKKAR, NÆRFATNAÐUF OG -LEJRA OG FLEIRA. ALLT A 50 gallabuxur, kr. 49-0,- galiasmekkbuxurfrá kr. 360, peysur, mikið úrvai, frá 395,- regngallar Jaueisbuxur fré 450,- vatteraðar ungbarnasmekkbuxur frá 199,- ungbarnanærföt frá 120,- . ungbarnagallarfrá 285,- /i síðar drengjanærbuxur t frá 245,- " J mikið úrvai Áklll barnaskyrtum y frá 85,- barnasokkar25,; ' skólatöskur frá 195,- > liflíl OPNUNARTI ánudaga —fimmtudaga^ 10 — 19 föstudaga 10 — 16 laugardaga. skyrtur, ~?kið úrval gall.abuxur, allar stærðir, frá 885,- kuldaúlpurfrá kr. 1.945,- herraúlpurfrá kr. 1.450,- herrabuxur úr ull, 4 Htir, verð frá kr. 920,- mikið úrval af peysum K Gá kr. 400,- Jíml zl OF SIGTÚNI 3, SÍMAR 83075 o Greiðslukortaþjönusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.