Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Síða 29
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985. 29 Island haföi haft frumkvæöi um aö bera fram, síöar samþykkt. „Þaö var sannarlega mikil fagnaöarstund er lýst var yfir stofnun Israels. Langþráöu markmiöi gyöinga var náö. I hinu nýja ríki söfnuðust saman þúsundir manna af ólíkum upp- runa en sameinaðir í gyöingdómnum og ísraelsku ríkisfangi. En líf hins unga lýðveldis hefur sannarlega ekki verið dans á rósum. Viö höfum orðið aö vera á varðbergi sérhvern dag frá stofnun ríkisins. Sjálfstæði okkar var keypt dýru veröi og viö seljum þaö dýrt. Á þeim tíma, sem liðinn er frá stofnun ríkisins, höfum viö átt í sex styrjöldum, þolaö mikiö mannfall og á öllum þessum tíma hefur aðeins eitt ríki er við áttum í ófriði viö, Egypta- land, gert viö okkur friöarsamninga. Israelsríki hefur þurft að berjast fyrir tilverurétti sínum og þegnar þess þurfa alltaf aö vera tilbúnir þegar kallið kemur. Ungmenni okkar þurfa að gangast undir 3 ára herskyldu og auðvitað setur allur þessi viöbúnaöur sitt mark á þjóöarsál okkar Israels- manna.” Efnahagskröggur „Hin miklu hernaðarútgjöld okkar leggja þungt farg á atvinnu- og efna- hagslíf í Israel. Viö eigum eins og er við mikla efnahagsöröugleika aö etja. Slíkt veröum viö að viðurkenna. Ég er nú enginn sérfræðingur á sviöi hag- fræði sjálf og er því lítt hæf til aö út- skýra í smáatriöum efnahagsvanda okkar og af hverju hann stafar. En ég get aðeins sagt þaö að ég hef á tilfinningunni að við séum á réttri leið með aö leysa þennan efnahagsvanda og minnka veröbóigu í landinu, en á sama tíma sé ég þjóöina fara í gegnum gífurlega erfiöa tíma, erfiðleika sem koma til meö aö bitna á öllum Israels- mönnum. En niðurskurður ríkisút- gjalda má ekki vera of mikill, viö megum ekki draga seglin of mikið saman. Viö höfum ekki efni á aö hafa háa prósentutölu atvinnulausra. Fyrir því eru einkum tvær ástæður. Ef viö heföum hátt hlutfall atvinnuleysingja, eins og til dæmis á Bretlandseyjum, þá myndi slíkt leiöa til alvarlegs vand- ræöaástands sem aldrei yrði liðið í Israel. I fyrsta lagi myndi legg jast niöur allt streymi innflytjenda til Israel því að fólk sem í sínum heimalöndum berst fyrir að fá aö flytja til Israel myndi ekki vilja flytjast búferlum til lands þar sem ríkjandi væri landlægt at- Það er alltaf barátta á milli þeirra er vilja skipa trúmálum í öndvegi við stjórn Israelsríkis og hins vegar þeirra er vilja draga úr áhrifum trúarinnar og aðhyllast meira veraldlegt sjálf- stæði. Ég held samt aö meirihluti þjóöar minnar sé fylgjandi því aö láta trúmálin skipa öndvegi og vera áfram sú kjölfesta viö stjórn ríkisins í hug- myndafræði þess sem þau hafa verið. Þaö er minnihluti okkar er aðhyllist aukið veraldlegt vald á kostnað kirkj- unnar. Ef trúin skipaöi ekki þaö önd- vegi, sem hún gerir í Israel, hvaö væri þá svona merkilegt við sögu okkar og aldalanga frelsisbaráttu gyöinga. Gyöingdómurinn er svo kirfilega samtengdur allri okkar sögu og öllum okkar fórnum í gegnum aldirnar. ’ ’ Kaldara viðmót vegna Líbanoninnrásar „Ég hef nú verið sendiherra lands míns hjá tveim þjóöum Skandinavíu í tæplega tvö ár. Þetta er búiö aö vera dásamlegur tími. Þaö var tvennt sem þeir sögðu mér áöur en ég var send til Noregs. I fyrsta lagi aö viömót Noröur- landaþjóðanna gagnvart Israel væri yfirhöfuð jákvætt og þar á milli ríkti traust og vinátta. Skipunarbréf mitt fékk ég á dögum Líbanoninnrásarinnar 1982 og þegar her Israels réöst inn í suöurhluta Libanon og kom á laggirnar hinum svokölluðu öryggissvæðum viö landa- mærin. Þá var Israel oft harðlega gagnrýnt á alþjóðavettvangi. Vegna ástandsins í Líbanon var mér sagt aö búast við kaldari kveðjum en ella eftir að hafa tekið viö embætti í Noregi. Og ég held að sú hafi verið raunin. En á síðustu tveim árum hefur sam- band okkar viö umheiminn, og þar á meöal ríki Skandinavíu, batnaö. Viö höfum hreinsað til í bakgarði okkar og höfum útskýrt stefnu okkar og aö- gerðir. Aöalhlutverk okkar var aö eyðileggja kerfi hermdarverkastööva frelsissamtaka Palestínumanna og er því hlutverki væri lokiö skyldum við halda heim aftur. Þaö geröum viö. Viö hernámum aldrei neinn hluta Líban- ons. Ég hef með eigin augum séð hin gífurlegu vopnabúr hermdarverka- manna rétt viö landamærin aö Israel og geri mér fulla grein fyrir þeirri ógn sem vopnabúr þessi eru fyrir öryggi okkar. Markmið innrásarinnar í Líbanon var aö losna við þessa stöðugu hættu rétt viö okkar bæjardyr og þaö tókst okkur. Samband okkar viö vinveittar þjóöir eins og Noreg og Island hefur batnaö vegna þess aö þessar þjóöir skilja þaö nú af hverju viö fórum inn í Líbanon, þær skilja hvaö viö vorum að gera. Viö uröum að eyða þeim áöur en þeir eyddu okkur.” Komið að lokum starfsævi „Mér þykir vænt um stööu mína sem sendiherra á Islandi og í Noregi. Þaö er gott fyrir persónu sem mig, sem er ekki að hefja starfsævi sína, heldur aö ljúka henni, að geta fengiö að dveljast í löndum eins og Islandi og Noregi, fallegum og friðsælum rikjum.og þú færð á tilfinninguna að þú þurfir ekki aö berjast lengur, heldur aðeins aö út- skýra. Og ef þér tekst aö útskýra þinn málstað á fagmannlegan og einlægan hátt þá heyrist í þér og á þér er tekiö mark.” ísland—írael „Þetta er í annað sinn sem ég kem til Reykjavíkur og eins skrítiö og það nú hljómar þá minnir borgin mig mjög svo á Jerúsalem áriö 1939 eftir að ég var nýkomin til Israel. Hér er kyrrlátt en samt einhver ögun er liggur yfir. Borgin er látlaus yfir sér en samt ein- hver menningarbragur yfir öllu. Þegar ég kom til Jerúsalem 1939 voru íbúarnir eitthvaö um 60 þúsund. Reykjavík hefur rúmlega 80 þúsund íbúa svo þar er kannski líka einhver samanburður. Island er lítið land á vettvangi alþjóöastjórnmála, en á vettvangi Sameinuöu þjóöanna er þaö jafnt á við hvaða annað ríki sem er. Þar hljómar rödd Islands jafnhátt og stórveldanna og milljónaþjóöa i austri og vestri. Þess vegna erum viö Israelsmenn mjög ánægöir yfir því aö hafa góö sam- skipti viö íslendinga og viö finnum þaö aö okkar sérstaka staöa í heiminum á hér almennum skilningi að mæta. Ég frétti þaö frá kvennaráðstefnunni í Nairobi á dögunum aö íslenska sendi- nefndin þar heföi veitt okkur Israels- mönnum mikla aöstoö þegar sendi- nefndir nokkurra ríkja, sem okkur eru andstæö, hótuöu aö ganga út og annað í þeim dúr ef Israelskonur fengju aö taka þátt í störfum ráðstefnunnar. Hér er annað dæmi um það að Island er lítið land en hefur sinn eigin hug og enginn treöur á því á alþjóðavettvangi né reynir aö þagga þaö niður. Israel þarf á slíkum bandamönnum að halda.” hhei. Judith Huebner, sendiherra Israels á Islandi. „Israelsmenn eru friðelskandi en við látum engan komast upp með það að deyða borgara okkar, hvað þá taka af okkur landsvæði i styriöld. Við seljum okkur dýrt." vinnuleysi. I ööru lagi er hitt vanda- máliö síst auöveldara viöfangs, þaö er aö fólk myndi einfaldlega flytjast frá Israel. Ef fólk hefur ekki möguleika á aö sjá sér og sínum farborða í því landi, sem þaö elskar, neyöist þaö til að flytjast á brott. Á slíkum vandamál- um hefur Israel ekki efni.” öfgar í trúmálum „Ég vildi gjarnan minnast á annað fyrirbæri sem gerir Israel að því sér- DV-mynd pk. staka landi sem það er, þám vettvangi sem þaö er fyrir hin mismunandi trúarbrögö. Þaö eru ekki bara heit- trúarmenn, sem sumir teljast frekar öfgakenndir, og svo á hinn bóginn þeir sem trúa, en samt á allt annan og einfaldari hátt. Á okkur brennur alltaf sama spurningin um hvaða stefnu hið unga lýðveldi á að taka í trúmálum. Trúmál og umfjöllun um slík mál er virkur hluti af allri sijórnmálaumræöu í Israel. Þar eru heilu stjórnmála- flokkarnir er byggja hugmyndafræði sína á trúarlegum kennisetningum. myrtur. Hann var krýndur 1950 og sama ár gekk hann að eiga Sirikit drottningu sem þótti afar fögur enda hlaut hún viöurnefnin „fegursta drottning Austurlanda” og „frum- skógarrósin”. Djammað með Goodman og Jagger Konungshjónin voru tiltölulega óþekkt á alþjóðavettvangi þar til á sjöunda ára- tugnum er þau réðust i heimsferö og heim- sóttu ein 15 lönd. Drottningin vann hug og hjörtu allra er hana sáu og á daginn kom Konungurinn hefur leikið með Benny Goodman. . . aö sjálfur Bhumidol Thailandskóngur var liötækur hljómlistarmaöur. Hann leikur á flautu, klarínett og saxófón og tók meðal annars létta sveiflu með Benny Good- man; gott ef ekki í Hvíta húsinu er hann heimsótti Bandaríkin. Og áriö 1972 lét hann sig hafa það aö leika með Rolling Stones er hljómsveitin hélt tónleika í Thai- landi. Ófrjósemi og afmæli Af öörum áhugamálum Bhumidols konungs má nefna ófrjósemisaðgerðir. Hann hefur beitt sér mjög í baráttunni gegn offjölgun í landi sínu og náö verulegum árangri. Til dæmis létu 1200 thailenskir karlmenn vana sig til heiðurs kónginum þegar hann átti 56 ára afmæli árið 1983.1 dag er hann því 58 ára að aldri og viö góöa heilsu í há- sæti sínu hvaö sem líður óróa í stjórn- málum eða innan hers. Enda hlýtur konungur sem notar saxófón í staö veldissprota aö verða farsæll. og Mick Jagger, svo einhverjir séu nefndir. -EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.