Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Qupperneq 31
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985.
31
Smáauglýsingar
Sími 27022 ÞverholtiH
Til sölu
Til söiu er litsjónvarpstæki,
teg. Bang & Olufsen, 26”. Uppl. í síma
30042.
Til sölu vegna brottflutnings
eftirfarandi 4 ára gömul heimilistæki:
G.E. uppþvottavél, kr. 10.000, G.E.
þvottavél, kr. 10.000, G.E. þurrkari, kr.
10.000, Litton örbylgjuofn meö snerti-
rofa, kr. 10.000, lítill ísskápur (raf-
magn og gas), kr. 5.000, og hjónarúm
m/innbyggðu útvarpi, dýnum og nátt-
borðum, kr. 5.000. Einnig fæst gefins
gamalt svefnsófasett. Uppl. í síma
46062.
Stimpilklukka — talstöð.
Lítið notuð Stromberg stimpilklukka
ásamt ónotaöri CB talstöð, 23 rása, til
sölu. Uppl. í síma 686633 og 686584 eftir
kl. 19.
Til sölu 3 + 2 + 1 sæta sófasett,
barnavagn á háum hjólum, ungbarna-
taustóll og göngugrind, eldri gerð.
Öska eftir góðri ryksugu og svala-
vagni. Sími 29391.
Sófasett, 3 + 2 +1,
verð kr. 4.000, húsbóndastóll, kr. 500,30
lítra fiskabúr, kr. 1000, og málverk af
Baulu í Borgarfirði eftir Kristinn
Morthens. Uppl. í síma 667197.
Stórt hjónarúm til sölu,
sérsmíðaö. Einnig magnari, kassettu-
tæki, nýleg Kitchenaid hrærivél,
myndir, plattar og fl. Uppl. í síma
31973.
Ársgamall Ijósabekkur
með nýjum perum til sölu, sem nýr.
Uppl. í sima 94-7725.
Sófasett
meö póleruðum örmum, eldhúsvifta,
gardínukappi, 170 cm, ný poppkorns-
vél til heimilisnota og nýleg, vönduð
uppþvottavél til sölu. Sími 35103.
Trósmiöavélar.
Meddings standborvél, sambyggð tré-
smíöavél, Walker Törner bandsög 12”,
S.F. Concord loftpressa, Walker Tömer
pússivél, loftheftibyssa. Sími 24381,
23392 eftirkl. 18.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur í
öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra
áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími
685822.
Sórpöntum húsgagnaáklæði
víðast hvar úr Evrópu. Fljót af-
greiðsla, sýnishorn á staönum. Páll
Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8,
sími 685822.
Eldhúsinnrótting
til sölu ásamt AEG eldavél, ofni, viftu,
vaski og blöndunartækjum. Uppl. í
síma 34985.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs, sækjum — sendum.
Ragnar Björnsson hf. Húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Kaffibrennsla.
Til sölu vélar til kaffibrennslu. Af-
kastageta 50 kíló á klukkustund. Vél-
arnar eru í topplagi. Sími 91-33410.
Stór, eldtraustur
peningaskápur til sölu. Verö kr. 45—50
þús. Uppl. í símum 77878 og 73265.
Snittvól
til sölu, Ridgid 535, ásamt fylgihlutum.
Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
20007.
Vönduð bókbandstæki
til sölu að Hraunbraut 45, Kópavogi.
Froskbúningur til sölu
með öllu tilheyrandi + 2 aukakútar og
skutulbyssa. Simi 76470 eftir kl. 20.
Tónlistaráhugafólk athugiðl
Vandaður hljómplötuskápur til sölu,
lengd 210 cm, hæð 154 cm með gleri.
Uppl. í síma 72337.
10finnskir,
olíufylltir rafmagnsþilofnar til sölu.
Uppl. í síma 99-8373.
Sófasett og hillusamstæða,
2 hvítar kommóður, tekkskatthol og
stór tekkkommóða + eldhúsborð og
stólar. Til sýnis og sölu að Reykási 33,
2.h.v.,sími 671307.
Til sölu ótrúlega
ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. MH-innréttingar,
Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið
virka daga frá 8—18 og laugardaga,
9-16.
Verslun
Nýtt Galleríi-Textill.
Módelfatnaður — myndvefnaöur —
tauþrykk — skulptur — smámyndir og
skartgripir. Gallerí Langbrók —
Textíll á horni Laufásvegar og Bók-
hlöðustígs. Opiö frá kl. 12—18 virka
daga.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita, opið kl. 13—17. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmundssonar,
Birkigrund 40, Kóp., sími 44192.
Ódýrt, nýtt:
skyrtur, jakkar frá 690—1390 kr., sam-
festingar frá 1.990, blússur frá 790 kr.,
hespulopi 45 kr., léttlopi 25 kr., ein-
spinna 25 kr. Sendi í póstkröfu. Sími
(91) 29962 frá kl. 10-14 og 18-20.
Vólritun-ritvinnsla,
bókhald, ljósritun, gagnaskrár. Al-
hliöa skrifstofuþjónusta. Rúnir,
Austurstræti 8, sími 25120.
Umboð fyrir kaup og sölu,
leitum hagstæðra tilboða. Fjölvangur,
umboð, sími 685315 frá kl. 20—22.
Baðstofan auglýsir:
Selles salerni m/setu frá kr. 8.580,
Selles handlaugar, 14 gerðir, t.d. 51x43
sm, kr. 1.921, v-þýsk Bette baökör, 5
stærðir, kr. 8.820, sturtubotnar,
blöndunartæki, stálvaskar, sturtuklef-
ar o.fl. o.fl. Baðstofan, Ármúla 36, sími
31810.
Óskast keypt
Vasadiskó og
danskur linguafónn óskast. Hafið
samb. í sima 621446 eftir kl. 20 alla
daga.
Kaupum flöskur
merktar ÁTVR í gleri, 7 kr. stk. Mót-
taka Borgartúni 7, portinu. Opið 10—12
og 13—17, lokaö laugardaga.
Stimpilklukka
óskast. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-779.
Hjakksög.
Öska eftir að kaupa hjakksög. Uppl. í
síma 19019,76424 og 76988.
Óska eftir að kaupa
notaðan frakka, víðan og síðan nr. 44.
Hringið í sima 10276.
Notaðar trésmíðavólar:
Vil kaupa litla kantlímingarvél, plötu-
sög meö forskera, bandslípivél, fræs-
ara, sambyggðan hefil og afréttara.
Sími 84170 milli kl. 16 og 20 laugardag
eöa í hádegi mánudag.
Viljum kaupa
5—15 kw dísilrafstöð. Uppl. í síma 97-
7722 eða 97-7497.
Nýleg rafmagnsritvól
óskast til kaups. Vinsamlegast hringið
í síma 79309.______________________
Rafmagnsofnar.
Oska eftir að kaupa oliufyllta raf-
magnsofna, ca 3 stk. 1000 w, 1 stk. 500
w. Sími 95-4692 eða 95-4720. Þórunn eða
Guðmundur.
Litill frystigámu' eða
frystir, einnig kælir eöa kælipressa og
kælielement óskast keypt. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-929.
Fyrir ungbörn
Silver Cross barnakerra
til • sölu. Uppl. í síma 54013.
Til sölu vel með farinn
Emmaljunga bamavagn, blágrár að
lit. Uppl. í síma 92-3464.
Nýlegur, vel með farinn
Emmaljunga barnvagn til sölu á kr.
8.000. Uppl. í síma 53007.
Vagn með dýnu
kr. 7.000, burðarrúm með poka kr.
2.000, hvít vagga, kr. 2.500 og leikgrind
kr. 500. Sími 39380 eftir kl. 17.
Heimilistæki
Frábær kjarakaup
á heimilistækjum. Sænsk eldavélar-
samstæða, ofn og eldavél, kr. 3.500,250
lítra frystikista kr. 4.000 og ísskápur
kr. 1500. Símar 21358 og 33514.
Brother prjónavói
til sölu, einnig óskast örbylgjuofn.
Uppl. í síma 73232.
isskápar.
Vegna flutninga eru til sölu tveir ís-
skápar. Annar er tvískiptur en hinn er
einfaldur. Tækifærisverð. Sími 40580.
Ignis isskápur með
sérfrystihólfi til sölu, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 17173.
ísskápur óskast,
mest 60 cm breiður. Uppl. í síma 76246.
Hljóðfæri
Gott pianó
til sölu. Uppl. í síma 16072.
Til sölu sem nýtt,
ónotað Huppfeld píanó, verð 40.000.
Sími 96-51227 á kvöldin.
Gott trommusett
til sölu á góöu veröi. Uppl. í síma
666797 eftirkl. 19.
Epiphone bassi til
sölu. Til sýnis í hljóöfæraversluninni
Rín. Tilboð. Uppl. í síma 21908 í dag og
á morgun.
Píanó- og orgelviðgerðir.
Stillingar og sala. Hljóðfæraverkstæð-
iö Tónninn. Sími 79164.
Hljómtæki
Nýtt kassettutæki,
Sharp GF—AIH með lausum há-
tölurum, kostar kr. 10.650 nýtt, fæst á
aðeins 7.000. Uppl. í síma 17412.
Segulband, Piooner CT 9 R,
og AR hátalarar 925 til sölu, góð kjör.
Uppl. í síma 92-3913.
Húsgögn
Sófasett til sölu,
3+2+1, og sófaborð. Uppl. í síma 95-
4784.
Mjög vel með
farinn svefnbekkur með 2 skúffum og 3
púðum til sölu, lítur út sem nýr. Leitið
uppl. í síma 23269 eða 13897.
2 rúm og náttborð
til sölu. Uppl. í síma 18547.
Stórglæsilegt og vel með
farið Picasso sófasett til sölu, Ijósbrúnt
að lit, 3+2+11 borð, selst ódýrt. Uppl. í
síma 77981.
Antik húsgögn.
Borðstofuhúsgögn til sölu, borð, 7 stól-
ar, skápur og skenkur, „anretteborð”.
Uppl. í síma 37838.
Skrifborð og
ritvélaborð, sem nýtt, til sölu. Uppl. í
síma 77737.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta. Teppahreinsivólar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni.
Upplýsingabæklingar um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland — Teppaland,
Grensásvegi 13.
iLeigjum út
'teppahreinsivélar og vatnssugur,
tökum einnig að okkur hreinsun á
teppamottum og teppahreinsun í
heimahúsum og stigagöngum. Kvöld-
og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi
39, sími 72774.
Antik
Borð, stólar, skápar,
speglar, skrifborð, lampar, málverk,
ljósakrónur, kristall, postulín, B & G
og konunglegt. Urval af gjafavörum.
Antikmunir, Laufásvegi 6, opið frá kl.
12—18, sími 20290.’
Video
Nordmanda vidao VHS,
4ra mánaöa gamalt, til sölu. Uppl. í
síma 21154.
Til sölu Saba
videomyndavél með ýmsum fylgihlut-
um. Uppl. í síma 21830 eða 28360.
Þjónustuauglýsingar //
Jarðvinna - vélaleiga
TRAKTORSGRAFA
VÖKVAHAMAR:
Til leigu JCB-traktorsgrafa
í stór og smá verk.
SÆVAR ÓLAFSSON
vélaleiga, sími
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNBOGI ÖSKARSSON,
VÉLALEIGA.
SÍMI 78416 FR 4959
44153
Viðtækjaþjónusta
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgð þrír mánuðir.
DAG,KVÖLD OG SKJÁRINN,
HELGARSIMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38,
Önnur þjónusta
Asfaltþök. Nýlagnir
Viðhald á eldri þökum. Bárujáms-
klæðning. Nýlagnir, viðhald.
Rennuuppsetning. Nýlögn, við-
hald. Rakavörn og einangrun á
frystiklefum. Eigum allt efni og
útvegum ef óskað er.
Gerum föst verðtilboð. Sérhæfðir menn. Upplýsingar í sima
35931 milli kl. 12.00 og 13.00 og eftir kl. 18.00 alla daga.
Simi: 35931
Þverholti 11 — Sími 27022
Verzlun - Þjónusta
Viltu tvöfalda — eða þrefalda
gluggana þina án umstangs
og óþarfs kostnaðar?
Við breytum einfalda glerinu þinu í tvöfalt mað þvi að koma
með viðbótarrúðu og bæta henni við hina.
Gæði samsetningarinnar eru fyllilega sambærileg við
svokallað verksmiðjugler anda er límingin afar fullkomin.
Notuð er SIGNA aðferðin. Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins hefur fylgst með henni undanfarin ár og staðfest
að hún uppfyllir kröfur IST 44, enda ábyrgjumst við glerið.
Við tvöföldum/ eða þreföldum/innan frá. Þess vegna þarf
enga vinnupalla, körfubíl eöa stiga og okki þarf aö fræsa
úr gluggakörmum.
Þannig sparast umstang og óþarfur kostnaður
Hringdu til okkar og fáðu upplýsingar um þessa ágætu
þjónustu.
Við gefum bindandi tilboð i verk ef óskað er.
Skemmuvegi 40, Kópavogi.
Sími 79700.