Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Qupperneq 32
32
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Vidso Stopp.
Donalds sölutum, Hrísateig v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Orvals mynd-
bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta
af nýju efni, t.d. Karate Kid, Gloria
litla, Blekking, Power Game, Retum
to Eden, Fálkinn og snjómaðurinn,
Villigæsirnar II o.fl. Afsláttarkort.
Opið 8-23.30.
Videoleigur.
Skiptibankinn auglýsir. Spariö mynda-
kaup og aukið úrval. Höfum flutt okkur
að Lindarhvammi 6, Hafnarfirði. Opið
virka daga frá kl. 14—19, annars eftir
samkomulagi. Björg og Birgir, símar
53807 og 54130. Geymið auglýsinguna.
Beta — Videohúsiö — VHS.
Frábært textað og ótextað myndefni í
Beta og VHS, afsláttarpakkar og af-
sláttarkort, tæki á góðum kjörum.
Kreditkortaþjónusta. Opiö alla daga
frá 14—22. Skólavörðustíg 42, sími
19690. VHS - Videohúsið - BETA.
Video.
Leigjum út ný VHS myndbandstæki til
lengri eða skemmri tíma. Mjög hag-
stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30
virka daga og 16.30—23 um helgar.
Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin.
Framtíðartœki.
Til sölu nýr 20 tommu monitor. Fæst á
góðu verði gegn staðgreiðslu. Til
greina kemur aö taka litsjónvarp upp
í. Einnig er til sölu Akai VS-8 mynd-
segulbandstæki. Uppl. í síma 24474
e.kl. 18.
Faco Videomovie — leiga.
Geymdu minningarnar á myndbandi.
Leigðu nýju Videomovie VHS—C
upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn-
ig VHS feröamyndbandstæki (HR—
S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur
og mónitora. Videomovie-pakki, kr.
1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg-
in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal-
in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840.
Kvöld- og helgarsímar 686168/29125.
Þarftu afl klippa og
fjölfalda VHS spólur, brúðkaup, skon-
rokk, heimatökur eða kvikmyndir? Þá
leitar þú til okkar. Þú getur einnig
hljóðsett eigin videospólur hjá okkur.
Hafðu samband, leitaöu uppl. Ljósir
punktar, Sigtúni 7, sími 83880.
Videotœki!
Borgarvideo býður upp á mikið úrval
af videospólum. Þeir sem ekki eiga
videotæki fá tækið lánað hjá okkur án
endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1,
sími 13540. Opiðtilkl. 23.30.
Sjónvörp
Grundig litsjónvarp,
20” til sölu, 17 mánaða gamalt, á 17.000
kr. staðgreitt. Uppl. í síma 686928.
Sem nýtt Toshiba 22"
litsjónvarp til sölu, fjarstýring. Uppl.
að Hátúni lOa, 7. hæö nr. 3. Simi 14637.
Tölvur *
Apple II + til sölu
ásamt monitor, diskettudrifi og stýri-
pinna, forrit fylgja. Selst ódýrt. Sími
99-3129 eftirkl. 12.
Acom Electron tölva
með interface og stýripinnum til sölu
ásamt leikjum. Uppl. í síma 666797 eft-
irkl. 19.
Til sölu
Commodore Vic-20 tölva, ca 50 leikir
fylgja. Uppl. í síma 44017.
Til sölu QL tölva,
lítið notuð, verð kr. 15.000, einnig til
sölu lyftingatæki á sama staö. Simi
75921.
Dýrahald
Þaagur hestur til sölu,
hentar vel fyrir vana og óvana, góður
unglingahestur, vel reistur, hágengur,
selst ódýrt. Sími 82301 eftir kl. 19.
Til sölu 6 vetra
vel ættaður og viljugur brúnn foli.
Skipti á bíl. Verð 25.000. Uppl. í síma
92-7138.