Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Síða 36
36
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
FloanámskaU) afl byrja
í finu og grófu flosi, einnig listsaumur
(kunstbroderi). Ellen Kristvinsdóttir,
simi 24656.
Almenni músíkskólinn.
Kennsla hefst 8. sept. Getum bætt viö
nemendum í harmónikuleik, byrjend-
um eöa lengra komnum, einnig byrj-
endum í gitarleik (kerfi). Karl Jóna-
tansson, Hólmgarði 34, simi 39355.
Líkamsrækt
Madonna fótaaðgerða- og
snyrtistofan Skipholti 21, simi 25380.
Stofan er opin virka daga 13—21 og
laugardaga frá 13—18. Kynniö ykkur
verö og þjónustu. Veriö velkomin.
Sólbaðsstofan Holtasól,
Dúfnahólum 4. September-tilboðiö er
stakur tími, 100,10 tímar 600, 20 tímar
,1200. Bjóðum nýjar og árangursríkar
Belarium—S perur. Næg bílastæöi.
Verið hjartanlega velkomin. Simi
>2226.
Sólbaflsstofan Sahara,
Borgartúni 29. Kynningarverö út þenn-
an mánuð. 900 kr., 20 tímar, 500 kr. 10
tímar og 100 kr. stakir. Nýjar perur,
gufubaö, að ógleymdri líkams- og
heilsuræktinni. Nuddari á staðnum.
Heitt kaffi á könnunni. Uppl. í sima
621320 og 28449.
Til sölu tvalr lítifl notaflir
Solana Super 28 peru bekkir. Uppl. í
síma 610990.
Hausttilbofl Sólargeislans.
Vorum að skipta um perur. Bjóöum 10
tíma á kr. 850,20 tíma á kr. 1.500. Verið
velkomin. Ávallt heitt á könnunni.
Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími
.11975.
Sólbar, Skólavörflustíg 3,
sími 26641, er toppsólbaösstofa er gef-
ur toppárangur. Notum eingöngu
Belaríum S perur, þ.e. sterkustu perur
er leyföar eru hérlendis. Góö þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Ath., lægsta
verð í bænum. Pantið tíma í síma
26641.
Alvöru sólbaflsstofa.
MA er toppurinn !! Fuilkomnasta sól-
baðstofa á Stór-Reykjavíkúrsvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo
Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10
skipti í Jumbo. Infrarauöir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag — föstu-
Idag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávalit velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö,
,sími 10256.
Húsaviðgerðir
20 ára reynsla.
Þakviðgerðir, rennuviðgerðir,
sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, alls
konar húsaviðgerðir. Leitið tilboða.
Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20.
Glerjun — gluggar — þök,
sumar sem vetur. Fræsum upp gamla
glugga fyrir nýtt verksmiðjugler. öll
almenn trésmíðavinna, vönduð vinna.
Réttindamenn. Húsasmíðameistarinn,
símar 73676 og 71228.
Stelnvernd sf.,
sími 79931 eöa 76394. Háþrýstiþvottur
og sandblástur, fyrir viðgerðir og utan-
hússmálun, einnig sprungu- og múr-
viðgerðir, sílanböðun, rennuviðgerðir,
gluggaviðgerðir og fleira. Hagstætt
verð. Greiðsluskilmálar. Steinvernd
sf, sími 79931 og 76394.
Húsaþjónustan Ás auglýsir.
Trésmíðar inni sem úti,
málningarvinna, múrviðgerðir, þak-
viðgerðir og þéttingar. Gerum við flötu
þökin með fljótandi áli, skiptum um
þök og fleira. Ábyrgð tekin á ölium
verkum. Ath. Fagmenn. Sími 76251 og
19771.____________________ _______
Blikkviflgerðir, múrum og málum
bakrennur og kanta, múrviðgcrðir.
Skiptum á þökum og þéttum þök o.fl.
o.fl. Tilboð eöa timavinna. Simar
27975,45909,618897. Ábyrgð.
Hreingerningar
Hólmbrœflur-
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
IHreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.
fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Þvottabjöm-Nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
HreingerningafélagiA Snœfell,
Lindargötu 15. Tökum að okkur
|hreingemingar á íbúðum, stigagöng-
,um og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa-
;og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa-
;og húsgagnahreinsivélum og vatns-
sugum. Erum aftur byrjuð með
mottuhreinsunina. Móttaka og
upplýsingar í síma 23540.
Hreingerningar á ibúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn er flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Uppl. i sima 74929.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig meö sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049, 667086 og 45539.
Haukur, Guðmundur og Vignir.
Nýtt — kisilhreinsun.
Tökum að okkur að kísilhreinsa hand-
laugar, baöker, flísar og fleira fyrir
heimili, fyrirtæki og stofnanir. Vönduð
vinna. Uppl. i sima 16256.
Garðyrkja
Snjóbrœðslukerfi
fyrir veturinn. Tökum að okkur hellu-
lagnir, vegghleðslur, snjóbræðslukerfi
og jarðvegsskipti. Gerum föst verðtil-
boð í efni og vinnu. Vönduð vinna, van-
ir menn. Steinverk, símar 77226 og
77186.
Túnþökur.
Vélskomar túnþökur. Eurocard —
Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í sím-
um 666086 og 20856.
Grenilús.
Einkenni: Tréð fölnar næst stofninum.
Lúsin getur lifað allt árið og unniö
verulegt tjón. Tek að mér aö eyða
grenilús. Hef leyfi. Sími 76015 eftir kl.
19.
Úrvalstúnþökur
til sölu, heimkeyrðar eða á staönum.
Geri tilboð í stærri pantanir. Tún-
þökusala Guðjóns,. Sími 666385.
Mold.
Til sölu ódýr og góð gróðurmold,
heimkeyrð. Uppl. í síma 22790 og
671373. __________________________
Túnþökur— Landvinnslan sf.
Túnþökusalan. Væntanlegir tún-
þökukaupendur, athugiö. Reynslan
hefur sýnt að svokaliaður fyrsti
flokkur af túnþökum getur verið mjög
mismunandi. I fyrsta lagi þarf að ath.
hvers konar gróður er í túnþökunum.
Einnig er nauðsynlegt að þær séu nægi-
lega þykkar og vel skornar. Getum
ávallt sýnt ný sýnishorn. Ára-
tugareynsla tryggir gæðin. Land-
vinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868—
17216. Eurocard—Visa.
Til sölu úrvals
gróðurmold og húsdýraáburður, dreift
ef óskaö er. Erum með traktorsgröfu,
beltagröfu og vörubíl í jarövegsskipti
og jöfnun lóða, einnig hita- og
hellulagnir í innkeyrslur. Sími 44752.
Túnþökur.
1. flokks Rangárvallaþökur til sölu,
heimkeyrðar, magnafsláttur. Af-
greiöum einnig bíla á staðnum. Einnig
gróðurmold, skjót afgreiðsla. Kredit-
kortaþjónusta, Ölöf, Ölafur, símar
71597,77476.
ökukennsla — sefingatímar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Otvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, sími 72493.
Gróflurmold, heimkeyrfl,
til sölu. Er með Bröyt gröfu og vörubíl.
útvegum einnig öll fyllingarefni, t.d.
sand, grús og möl. Uppl. í síma 73808.
ökukennsla
ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. Með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en verið hefur miðað við hefð-
bundnar kennsluaöferðir. Kennslubif-
reið Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson ökukennari, sími
83473.
Daihatsu Rocky.
Lipur kennslubifreið, auðveld í
stjórnun. ökuskóli og prófgögn.
Kennslutímar eftir aðstæðum
nemenda. Bílasimi 002—2025,
heimasími 666442. Gylfi Guðjónsson
ökukennari.
ökukennsla — endurhœfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur
geta byrjaö strax og greiða aðeins
fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst
hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukenn-
ari, sími 40594.
Geir P. Þormar.
ökukennari kennir á Toyota Crown
með velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig
þeún sem hafa misst ökuleyfi sitt aö
öðiast það að nýju. Aðeins greitt fyrir
tekna tíma, útvega öll prófgögn. Sími
19896.
Guflmundur H. Jónasson
ökukennari, kennir á Mazda 626, engin
bið. ökuskóli og öil prófgögn ef óskað
er. Endurhæfir og aðstoöar við endur-
nýjun eldri ökuréttinda. Engir lág-
markstímar. Kennir allan daginn, góð
greiðslukjör. Sími 671358.
Ökukennarafélag tslands auglýsir.
Sigurður Snævar Gunnarsson s. 73152 FordEscort ’85 27222 671112.
Elvar Höjgaard Galant 2000 GLS ’85 s.27171
Snæbjörn Aðalsteinsson s. 617696-73738 Mazda 323 ’85
örnólfur Sveinsson Galant 2000 GLS ’85 s.33240
Guðmundur G. Pétursson s. 73760 Nissan Cherry ’85
Guðbrandur Bogason s. 76722 Ford Sierra’84 bifhjólakennsla.
Snorri Bjarnason VolvoGLS ’85 s„74975 bílas. 002-2236.
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626, ’85 s.81349
Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s. 33309-73503
Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918 33829.
Olafur Einarsson Mazda 626 GLX ’85 S. 17284
úkukennsla — bifhjól _
endurhæfing. Get nú bætt við nokkrum
nemendum. Kennslubifreiðar: Ford
Sierra G L og sjálfskiptur Golf.
Kennsluhjól: Kawasaki og Honda.
Góður ökuskóli, prófgögn og námsefni.
Guöbrandur Bogason, sími 76722.
ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi vers einstaklings. ökuskóli og
öli prófgögn. Aðstoða við endurnýjun
ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,26400,17384 og 21098.
Kenni á Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, góð greiðslukjör
ef óskað er, fljót og góð þjónusta. Að-
stoða einnig við endurnýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurðsson, símar 24158
og 34749.
Gylfi K. Sigurðsson.
Löggiltur ökukennari kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og
aðstoðar við endurnýjun eldri ökurétt-
inda, ódýrari ökuskóli. öll prófgögn.
Kenni ailan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232, bílasími
002-2002.
Bílar til sölu
Lada Safir '82,
gulur, vel meö farinn, ekinn 33.000 km.
Verö 150.000, góð kjör. Uppi. gefur
Gunnar Jón Ingvason í síma 53569.
Húsbill.
M. Benz 309, árg. 1971, til sölu. Billinn
er mjög mikiö endurbyggður og allur
í fyrsta flokks ástandi, sprautaður
fyrir hálfu öðru ári. Uppl. í síma 96-
25659.
Ford Bronco árg. 1973,
ekinn 5000 á vél, mikið endurnýjaður,
bíll í toppstandi, til sýnis og sölu á bíla-
sölunni Start, Skeifunni 8, sími 687848.
BMW520Í árg. 1982.
Mjög glæsilegur og snyrtilegur bíll.
Bein innspýting, 6 cyl., vökvastýri.
Ath. Skuldabréf. Uppl. á Borgarbila-
sölunni, símar 83150 og 83085.
Toyota Hiace dísil '82
til sölu, verð 410.000. Góður bíll, skipti
á ódýrari. Vantar bíla á svæðið. Bíla-
salan Start, Skeifunni 8, sími 687848.
29 manna fjallatrukkur.
Henschel ’54, yfirbyggður ’67, nýlega
klæddur að innan og utan, læst drif
aftan og framan. Uppl. í síma 94-6243
og 77144.
Mitsubishi Pajero disil
árg. ’83, ekinn 45.000 km, til sölu. Uppl.
í síma 97-1970 og 97-1576 á kvöldin.
Ásinn, bílasala, Egilsstöðum.
Chevrolet Nova SS '75,
ekin 5.000 mílur á vél. Til sýnis og sölu
á bílasölunni Skeifunni, sími 36368 eftir
kl. 19.'
Þessi bill er til sölu,
Willys Overland, árg. ’52, Benz
dísilvél, 4ra gíra kassi og mælir. Ýmis
skipti. Sími 666958.
Unimog til sölu.
Til sölu Unimog árg. ’63 með kassa að
aftan, aflúrtak, gírspil, loftbremsur,
original hús aö framan. Verð kr.
290.000, góðir greiðsluskilmálar eða
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 27745 og 78485.
Ford Econoline dísil 4x4,
árg. ’78, til sölu, góður bíil. Uppl. hjá
bilasölu Guðfinns . og í síma 77144.
Útsala
Þessi er til sölu, árgerð 1953. Fer allt.
Nýleg Perkins dísilvél, mælir, spil.
Margt nýtt og endurnýjað. Sími 666396
e. kl. 16.