Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Page 37
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Oldsmobile dísil Royale
Delta 88, árg. 1982, til sölu, einn eig-
andi. Florida, fluttur til landsins í maí,
bíll í sérklassa, keyröur 39 þús. mílur.
Uppl. í síma 71518 í dag og á morgun.
Portretmyndir:
Teikna eftir ljósmyndum, stærö A3, kr.
1.500,00. Sendi í póstkröfu um allt land.
Sölvi Bragason, Sólheimum 23 Dl, sími
35080.
NÆTURGRILLIÐ
SiMI 25200
Opnum kl. 10
á hverju kvöldi
Þu hringir og viö senrium þér:
Húsaviðgerðir
Húseigendur og umsjónarmenn
fasteigna. Tökum að okkur háþrýsti-
'þvott, múrviðgerðir, sílanúðun, þak-
og rennuviðgerðir (efnissala). Setjum
'upp blikkkanta, rennur, niðurföll o.fl.
JVerktakaþjónusta Hallgríms, sími
671049, einnig tekur símsvari við skila-
boðum.
Klæðum og gerum við
húsgögn, áklæði eftir vali. Fast tilboös-
verð, 1. fl. fagvinna, 35 ára reynsla.
Bólstrun Héðins, Auðbrekku 32, 200
Kópavogi, sími 45633. Heimasími
31339.
Glæsilegt,
vel með fariö danskt boröstofusett (sex
stólar og afar vandaöur skápur) úr
massífri eik. Verð kr. 40 þús. Á sama
stað reiðhjól (telpu-) fyrir 8—12 ára
barn. Upplýsingar í síma 81864 eftir kl.
16 í dag og næstu daga.
Húsgögn
Schöpflin.
Haust- og vetrarlisti Schöpflin er tilbú-
inn til afgreiðslu. Hringið eöa skrifið
og pantiö lista. Verð kr. 200 + póst-
burðargjald. Valabjörg hf., Hyrjar-
höfða 7, box 10171,130 Reykjavík, sími
(91)685270.
Ath. gerið hagstæð
innkaup. Haust- og vetrarpöntunarlist-
inn frá Neckermann er kominn.
Pantanir í síma 46319 eða Víöihvammi
24, Kópavogi.
Frír Ottolisti.
Á meðan birgðir endast er Otto
Trend-listinn til afgreiöslu að
Tunguvegi 18. Otto-umboöið, símar
666375-33249.
Innihurðir úr beyki
og eik, hvítlakkaöar og ólakkaðar,
vandaðar hurðir, hagstætt verð, einnig
bílskúrshurðir og gönguhurðir, léttar
og með einangrun. Nýborg á nýjum
stað, Skútuvogi 4, sími 82470, Nýborg.
Miíiei KA.REN 3
Hefur flætt úr baði hjó þór?
eða hefur þú orðið fyrir vatnstjóni?
Flæöivari er nýtt tæki á markaðnum
sem ætlað er til þess að láta þig vita í
tæka tíð þegar slík óhöpp verða og
kemur þá í veg fyrir þaö stórtjón sem
af sliku getur oröið. Það má því með
sanni segja að flæðivari sé ómissandi
öryggistæki á nútíma heimili. Umboðs-
aðili: T.H. Svavarsson, heildverslun,
s.53400.
Matel
Nýkomin furuhlaðrúm
meö dýnum, verð frá kr. 10.834,
skiptanleg síðar. Hjónarúm frá kl.
9.840, stakir svefnsófar með púðum.
Nýborg á nýjum staö, Skútuvogi 4,
sími 82470.
Arena f imleika- og
jassballettfatnaður. Barnastærðir, 851
kr., buxur frá 608 kr., legghlifar frá 273
kr., skór frá 314 kr. Mikið úrval. Send-
um í póstkröfu. Sportvöruverslunin,
Laugavegi69, Reykjavík, sími 29774.
Modsl
KAREM 1
Hinar fallegu
furuinnihuröir aftur fyrirliggjandi.
Hurðirnar eru ólakkaðar og má því
lúta þær, bæsa eða lakka. Utanmál á
körmum: 89 x 209 sm, 79X209 sm,
69x209 sm, 89x199 sm, 79x199 sm,
69X199 sm. Habo, heildverslun, sími
26550, Bauganesi 28,101 Reykjavík.
Verslun
Getum afgreitt
með stuttum fyrirvara hinar vinsælu
baðinnréttingar, beyki, eik eða hvítar,
einnig sturtuklefa og sturtuhliðar.
Hagstætt verö, Timburiðjan hf., sími
44163, Garðabæ.
Teg.8551.
Verökr. 6.995.
Þessi glæsilega vetrarkápa er unnin úr
100% ull frá Italíu,
„Lanerossi”.
Höfum ennfremur á boðstólum úrval
af haustlínunni 1985.
Póstsendum.
Kápusalan Reykjavík,
Borgartúni 22,
sími (91-) 23509.
Kápusalan Akureyri,
Hafnarstræti 88,
sími (96-) 25250.
Utsala
á nýjun vörubílahjólbörðum af öllum
stæröum og gerðum og mörgum viður-
kenndum tegundum. Dæmi um verð:
900X20, nælon,kr. 8.650,00,
1000 x 20 X, nælon, kr. 9.700,00,
1100 X 20, nælon.kr. 10.800,00,
1200 X 20, nælon, kr. 11.400,00,
Vörubílstjórar: Komið, skoðið, gerið
góö kaup.
Baröinn, Skútuvogi 2. Sími 30501.
Verksmiðjusalan:
Jakkar, kápur, blússur, peysur,
trimmgallar, buxur og margt fleira í
miklu úrvali og á kjörverði. Verk-
smiðjusalan, Skólavöröustíg 43, við
Leifsstyttuna.
QUELLE -
Verslun og afgreiðsla. QUELLE haust-
og vetrarpöntunarlistinn 85/86 er kom-
inn. Verð 250 kr. + burðargjald. Rým-
ingarsala á fatnaöi! QUELLE —
Verslun og afgreiðsla Nýbýlavegi 18,
Kópavogi. Sími 91-45033.
Nýtt útibú
Síðumúla 8. Opiö kl. 13—18. Vönduð en
ódýr vara. Pantið nýja vetrarlistann á
kr. 200 + buröargjald. Nýjasta vetrar-
línan, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. B.
Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866.