Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Qupperneq 38
38 DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985. Knattspyrna unglinga — Knattspy rna unglinga — Knattspy rna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knatts Kjalarnesmeistari 1985 4. flokkurUBK UBK sigraöi í 4. fl. á Kjalarnes- mótinu sem fram fór um síðustu helgi á grasvellinum í Mosfellssveit. Fjögur félög taka þátt í þessu móti: UBK, Stjarnan, IK og Afturelding. Urslit leikja í 4. flokki: Stjarnan—IK, UBK—Stjarnan IK—Afturelding UBK—Afturelding Stjarnan—Afturelding IK-UBK 3-1 1-0 9-2 3-1 15-0 3-3 Lokastaöan: UBK Stjarnan IK Afturelding 3 2 1 0 7-4 5 3 2 0 1 18-2 4 3 111 13-8 3 3 0 0 3 3-27 0 Kialarnesmót: Guömundsson það 5. og annað mark sitt, Friðrik Arnarson geröi 6. markiö og Kristinn Jakobsson innsiglaöi síöan stóran sigur IK með 7. markinu og sínu 2. Bestir í annars nokkuö jafngóöu IK- liöi voru Gunnar Guömundsson, Róbert Haraldsson, Ævar ögmunds- Kialarnegntefe*81,1 - sigraöi UBK 7-1 ÍK og UBK léku i 3. flokki á Kjalar- nesmótinu sl. þriðjudag á Valiar- geröisvelli. Leikurinn hófst kl. 20 og var þvi leikið við ljós. ÍK-strákunum nægði jafntefli til sigurs i mótinu. Það er skemmst frá þvi að segja að iK-strákarnir höfðu mikla yfirburði og sigruðu 7—1. Staðan í hálfleik var 1—1. Mark UBK gerði Jón Thorarensen og var það fyrsta mark leiksins. Gunnar Guðmundsson, góður framherji þeirra DC-manna og drengjalandsliðsmaður, jafnaði undir lok fyrri hálfleiks, sem var nokkuð jafn og virtist allt geta gerst. I síðari hálfleik hrundi allt hjá UBK- strákunum og var vörn þeirra ansi oft illa úti. Var nánast um einstefnu að ræða að marki UBK. Þessir skoruðu: Kristján Jakobsson gerði 2. mark IK, Ólafur Kristjánsson það 3., Ævar ögmundsson gerði 4. markið, Gunnar son, Olafur Kristjánsson og Kristján Jakobsson. Hjá UBK skáru si| úr þeir Grétar Steindórsson, Jón Þór Einarsson og Sigurður Jóhannesson. Urslit leikja í 3. fl. á Kjalaruesmótinu: UBK-lK 1-7 Stjarnan—IK 1—2 I 4. flokkur A: I Fram-Fylkir5-2 Fram og Fylkir léku í haustmóti I KRR sl. sunnudag. Fram sigraði * með töluverðum yfirburðum, 5—2. | Mörkin gerðu Þór Jósefsson, Ey- -steinn Jóhannsson, Ágúst Gylfa- | son, Steinar Guðgeirsson og Ágúst IÖlafsson 1 mark hver. Mörk Fylkis gerðu Finnur Karlsson og Auðunn Ilngvarsson. Framarar eru með sigri þessum komnir í úrslitaleik I gegn Val og leika liðin i dag kl. 16 á "gervigrasinu. ftn mmm tmm m mm mm Mi mm m Haustmót KRR Úrslitaleikiríý. og5. fl. A ogBí dag Haustmótiö heldur áfram í dag með úrslitakeppni í 4. og 5. fl. A og B. Leikið er á gervigrasinu. 15. fl. leika til úrslita í AogB Valur og Fram kl. 13.1 4. fl. A leika Valur og Fram til úrslita kl. 16.14. fl. B eru það Fram- arar og Víkingar sem leika um 1. sætið. Það er bara leikið um 1. sætið í haustmótinu. I 3. fl. B eru aðeins 2 lið, Víkingur og KR, og leika þau á morgun til úrslita á gervigrasinu kl. 14. Síöasta keppnisvikan lítur þannig út: Mánudag 23. sept. 2. A Gervigras, Þróttur — KR kl. 18. 2. B Gervigras, KR—Fram kí. 20. Þriðjudagur 24. sept. 2. A Gervigras, Víkingur — IR kl. 20. Fimmtudagur 26. sept. 2. B Gervigras, Vík. — KR kl. 20. Laugardagur28. sept. 2. A Gervigras, úrslit kl. 14. 3. A Gervigras, úrslit kl. 16. Magnús Gunnarsson, 3. fl. Þróttar, átti góð- an leik þegar Þróttur lék yegn KR í haustmót- inu. Það var þvi angin furða þótt drengurinn hafnaði í drengjalandsliðinu sem leikur gegn Skotiandi á mánudaginn kemur. -(DV-myndir HH.) Úrslit leikja í haustmótinu: 5.H.A Víkingur — Fylkir 5. fl. B Víkingur — Fylkir 5. fl. A Fram — Vikingur 5. fl. BFram —Víkingur 2. fl. AFram —Valur 4. fl. A Fram—Fylkir 4. fl. B Fram — Valur 2. fl. A KR — Víkingur 5. fl. A Fylkir — Þróttur 5. fl. A Þróttur — IR 3-0 3- 0 1-0 4- 0 5- 2 5-2 3-1 3-0 1-2 1-5 Góðir strákar! Myndin til hægri er auðvitað af hinum stórgóðu 4. fl. strákum úr UBK sem sigruðu á Kjalarnes- mótinu. Fremri röð frá vinstri: Ólafur Júlíusson, Guðmundur ö. Þórðarson, Hafsteinn Hafsteins- son, Björgvin Björgvinsson, Arnar Grótarsson, Halldór Kjartansson, Már Þórarinsson, Davið Guðmundsson og Jón Birgir Gunnarsson. Aftari röð frá vinstri: Atli Dagbjartsson umsjónarmaður, Þórður Guð- mundsson umsjónarmaður, Gylfi Gröndal fyrirliði, Gunnar V. Stein- dórsson, Kristján Atlason, Heimir Kristjánsson, Tómas Guðjónsson, Jóhann Ásgeir Baldurs og Helgi Þorvaldsson þjálfari. (DV-myndir HH) 2. flokkur A: Framarar óstöðvandi unnu sannfærandi sigurá Val, 5-2 ■ I I I I I I " fl. sl. sunnudag og sigruðu Framar- I ar 6—2. Leikurinn fór fram á gervi- ■ grasinu. Leikurinn var frekar jafn i ■ upphafi, en á 16. mín. skoruðu | Framarar 1. mark sitt, — það gerði | Arnljótur Daviðsson eftir laglegan einleik, vippaði yfir 2 varnarmenn Vals og skaut þrumuskoti i bláhorn- ið efst, óverjandi fyrir Kristján Ágústsson í marki Vals. I I I I I Skömmu síðar brutust Framarar aftur í gegn og átti Arnljótur Davíðs- son gott skot sem Kristján í marki Vals | varði, en missti boltann frá sér og rak ■ Arnar Halldórsson endahnútinn á það “ upphiaup með 2. marki Framara. I Þannigvarstaðanihálfleik. I síðari hálfleik komu Valsstrákamir mun ákveönari til leiks og á 10. min. skoraði Bergsveinn Samphsted, fram- herji Vals, fallegt mark, eftir góða samvinnu viö Þorvald Skúlason og staðan orðin 2—1 fyrir Fram. Á 18. min. skoruðu Framarar svo sitt 3 mark, þar var hinn sívakandi Jónas Bjömsson að verki eftir að Valsvörnin hafði opnast illa. En skömmu síðar skoraði Þorvaldur Skúlason 2. mark Vals af haröfylgi og staðan 3—2 fyrir Fram Stuttu seinna var Jónas Björns- son aftur að verki með 4. mark Fram og sitt annað mark og rétt undir lokin innsiglaöi síðan Amljótur Davíðsson stóran og réttlátan sigur Fram meö 5. marki Fram og öðru marki sínu. Framliðið sýndist mjög traust í þess- I um leik og virðist fátt geta stöðvað sig urgöngu þess í þessu haustmóti. Am- | ljótur Davíðsson, Jónas Björnsson og | Arnar Halldórsson voru mjög hættu- “ legir í öllum sóknaraðgeröum Fram- | ara en það var eins og Gauti Laxdal | kynni ekki við sig á gervigrasinu. Egg- B v*b u h*-* vífiiaöuiu. Ufig' « ert Hauksson var aftur á móti mjög 8 frískur. Vöm Framara var mjög ■ frískur. traust. I Valsliðið var mjög sundurlaust og I samvinna leikmanna var ekki aUtaf ! upp á það besta. Bestir voru Einar Páll I Tómasson í vörninni og Egill Þor- g steinsson. Snævar Hreinsson átti góða . kafla — einnig Andrés Davíðsson, að I ógleymdum baráttujaxlinum Þorvaldi | Skúlasyni. Tony Gregory hefur oftast | verið betri. -HH. Einar Kristjánsson, 6. fl. Val. „Margur er knárþótt hannsésmár" Einar Kristjónsson heitir drengurinn og er leikmaður með 6. flokki Vals. í Reykjavikur- móti 6. fl. 1985, sem haldið var á gervigras- inu, vakti sá litli mikla athygli fyrir góða boltameðferð, snerpu og harðfylgi. Einar átti ekki hvað síst þátt í sigri Vals í því móti. Þeg- ar ég þjálfaði 5. flokk á árunum 1982—84 minnist ég Einars, því hann var öllum stund- um á Valssvæðinu. Lék sér mikið með 5. fl. strákunum, þeim til mikillar ánœgju og ávallt var stutt í bolta þar sem Einar var. -HH. IMARKTEIG Knattspyrnu getum við |íka Í , °bkur- Timi 'nnHþrt Þ»r a meðal is.andsmð, i i^anhð..L Þr6tta' b“ð' . hussaafingar eru afar mikil.»Bar“,bnattspvrnu ogsvo hi,, hels, aö ganga i gegnum kerfi^h ' w mabi,l'nu ok,._jan vorn fætinum i þessu sambandi Þe '“‘‘"'“""Bar og , t,m» °B stuðla að betri émnoH' m ,æ,<m'”«ngar á ve arem«- ranBn ' hinni Þoföbundnu knattsp! verfla, on fá„ er ðyfirstiganlefl, sé vol að mélum sbiðið Ofl »,u« við bak.ð é drenfliunum. Mynd- in að ofan er tekin af Vikingunum é Ármannssvæðinu að leik loknum. Dv.myndir „H.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.