Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 40
40
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985.
XQ Bridge
Bridgedeiid
Breiðfirðinga
3ja kvölda hausttvímenningur
félagsins hófst síöastliðið fimmtudags-
kvöld.
Spilað er í tveimur 12 para og einum
14 para. Röð efstu para eftir aö skoriö i
14 para riðlinum hefur veriö aölagað
skorinu í 12 para riðlunum.
A-riðill
1.-2. J6n Stefánsson —
Magnús Oddsson 214
1.-2. Jóhann Jóhannsson —
Kristján Sigurgelrsson 214
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
VÉLAPAKKNINGAR
xAMC
xAudi
jjBMW
JjBronco
^Buick
xChevrolet
xCortina
xDaihatsu
xDatsun
xDodge
^Escort
xFiat
XFiesta
^Ford
xhlonda
xlnternational
xlsuzu
xLada
JÍLand-Rover
Mazda
Mercedes
Benz
Mitsubishi
Oldsmobile
Opel
Perkins
Peugeot
Pontíac
Range Rover
Renault
Saab
Simca
Subaru
Taunus
T oyota
Volvo
Willys
ÞJÓI\ISSOI\l&CO
Skeilan 1 7 s. 8451 5 — 84516
KAWAI
Gæðapíanó
frá Japan
CX4 — verð kr. 93.800
hœO 104 cm
NS 10 - verO kr. 119.200
hæO 124 cm
CE 9 - verO kr. 109.000
hæO 113 cm
Næturdempari og bekkur i stii
fylgir öllum pianóunum.
í gær kom óvenjulegur gestur meO Arnarflugsflugvél til Reykja-
víkur. Þetta var fálki sem vegagerOarmenn frá Ólafsvik höfOu
fundiO viO BreiOuvik á Snæfellsnesi. Fálkinn var útataOur i grút en
ósærflur aO sjá. Þvi var ákveOið aO reyna aO þvo grútinn úr fiOrinu.
Ævar Petersen fuglafræOingur tók á móti fuglinum í Reykjavik.
DV-mynd PK.
3. Birgir Sigurðss.-Öskar Karlss. 188
4. Magnús Björnss.-Benedikt Bjómss. 187
B-riðill
1. Gísli Viglundss.-Þórarinn Arnas. 199
2. Sveínn Jónss.-Sveinn Þorvaidss. 188
3. Sigriður Ingibergsdóttir —
Jóhann Guðlaugsson 183
4. Steinunn Snorradóttir-Vigdís 181
C-riðiU
1. Þorsteinn Erl. Þorsteínn Bergm. 193
2. GuðiaugurSveinss.-Magnús Sveinss. 192
3. Elís Helgason-Þorsteinn Kristinss. 187
4. Haildór Jóhanness.-Ingvi Guðjónss. 182
Meðalskor 165.
Stjórnandi er Isak örn Sigurðsson
og er spilaö í húsi Hreyfils við Grensás-
veg.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Þokkaleg mæting var í upphitunartví-
menning BR sl. miövikudag; 34 pör og
var spilað með „Mitchell” formi.
Urslit:
N—S:
Bragi Björnss.-Þórður Sigfúss. 386
ValgarðBlöndal-RagnarMagnúss. 373
Ágúst Helgason-Gfsii Hafliðason 369
A—V:
Jón Baldurss.-Guðm. Baidurss. 374
Georg Sverriss.-Ægir Maguúss. 358
Magnús Oiafss.-Jónas P. Erl. 356
Meöalskor312.
Nk. miðvikudag hefst haust-
tvímenningur, tveggja kvölda. Spilað
er í Hreyfilshúsinu.
Tafl- &
bridgeklúbburinn
Vetrarstarf TBK hófst sl. fimmtudag,
19/9, með þriggja kvelda barómeter-
keppni með þátttöku 22ja para. Spilað
var eins og venjulega að Domus
Medica. Eftir fyrstu sex umferðirnar
er staöanþessi:
Þórður Jónsson-Bjöm Jénsson 72
Jakob Ragnarsson-Jón S. Ingólf ss. 50
JónÞorvarðars.-ÞórirSigursteinss. 45
Ámi Guðmundss.-Margrét Þórðard. 38
Raf n Kristjánss.-Bragi Jénss. 36
Keppnisstjóri er Anton Gunnarsson.
önnur umferð verður spiluð nk.
fimmtudag 26/9 og verður þá spilaö að
Skipholti 70, uppi.
Aðalfundur félagsins var haldinn í
júní sl. og fóru þar fram venjuleg
aðalfundarstörf og stjómarkjör. Frá-
farandi formaður, Tryggvi Gíslason,
gaf ekki kost á sér til endurkjörs og er
honum þakkað fyrir margra ára vel
unnin störf fyrir Tafl- &
bridgeklúbbinn. I stjórn voru kosnir:
formaður Gísli Þ. Tryggvason,
meðstjómendur: Jakob Ragnarsson,
Reynir Eiríksson, Anton Gunnarsson,
Þorsteinn Kristjánsson, Gunnlaugur
Nielsen og Bragi Jónsson.
Halló, halló,
Bridgedeild Rangæingafélagsins í
Reykjavík kallar.
Byrjum að spila 25.9.1985 kl. 19.30 5
kvölda tvímenning. Höfum flutt okkur
í Ármúla 40 í mjög glæsilegan sal.
Látið skrá ykkur í síma 30481 Sigur-
leifur, 74095 Svanfríður, 34441 Ingólfur.
Spilarar, sem eiga verölaun frá síðasta
keppnistimabili, eru vinsamlegast
beðnir að koma og taka á móti
verðlaunum og mæta tunanlega.
Spilarar fjölmennið og takið með
ykkur nýja félaga.
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
A fyrsta stjómarfundi skipti stjórnin
með sér verkum á eftirfarandi hátt.
Formaður (plús blaðafulltrúi í
viðlögum); Guðni Þorsteinsson (sá
eini sem varfjarverandiáfundinum).
Varaformaður: Þórarinn Sófusson.
Ritari: Þórarinn Andrewsson. Gjald-
keri: Friðþjófur Einarsson. Stiga-
ritari: Erla Sigurjónsdóttir og áhalda-
vörður: Marinó Guðmundsson.
Vertíðin hófst sl. mánudag með eins
kvölds tvímenningi. Spilaö var í einum
16 para riðli og urðu þessir efstir.
1. Guðni Þorsteinsson-
SiguröurB.Þórsteinsson 261
2. Friðþjófur Einarss.-Þórarinn Sóf uss. 253
3. Birgir-Brynjar 251
4. Jón Andrésson-Stígur Herlufsen 242
5. BöðvarMagnússon-StefánPálsson 227
Meðalskor210
Nk. mánudag, þ. 23.9. kl. 19.30,
verður aftur spilaöur eins kvölds tví-
menningur og eru menn hvattir til að
fjölmenna (og veita stjórninni harðari
keppni). Þar á eftir verður spilaður
fjögurra kvölda aöaltvímenningur, þá
þriggja kvölda tölvu-Mitchel og að því
búnu hefst sveitakeppnin. Sitthvað er
svo í jólapokahominu.
Keppnisstjóri til áramóta hefur
verið ráðinn Ragnar Magnússon og
fékk hann svo gott klapp að vonir
standa til þess aö hann tolli hjá okkur
út vertíðina. Spilað er í félags-
miðstöðinni (íþróttahúsinu) við
Strandgötu. Nýir félagar em ávallt
velkomnir í upphafi hverrar keppni.
Burt með mánudagsmæðuna, gangið í
BH.
Bridgedeiid Barðstrendinga-
félagsins í Reykjavík
Mánudaginn 23. september hefst vetrarstarf-
ið með 1 kvölds tvímenningskeppni. 30. sept-
ember hefst aðaltvímenningskeppni félagsins
5 kvöld. Þátttaka tilkynnist tii Helga Einars-
sonar, sími 71980, og Sigurðar Kristjánssonar,
sími 81904. Spilað er í Síðumúla 25 og hefst
spilamennska kl. 19.30 stundvíslega. Spilarar,
verið með frá upphafi. Veitt verða heildar-
verðlaun fyrir veturinn.
Tilkynningar
Strætisvagnar
Reykjavíkur
Frá og með 23. september 1985 verða fargjöld
SVRsemhérsegir:
FuUorðnir:
Einstök fargjöld kr, 25.
Farmiöaspjöld með 4 miöum kr. 100.
Farmiðaspjöld með 26 miðum kr. 500.
Farmiðaspjöld aldraðra og
öryrkja með 26 miðum kr. 250.
Fargjöidbarna:
Einstök fargjöld kr. 7.
Farmiöaspjöld með 20 miðum kr. 100.
Snarfari býður
í bátsferðir
Sportbátafélagið Snarfari mun í dag
bjóða almenningi upp á bátsferðir.
Jafnframt verður aöstaða félagsins til
sýnis frá kl. 10—18 í dag.
Með þessu vilja félagsmenn í Snar-
fara minnast tíu ára afmælis félagsins.
Kvenfélag
Kópavogs
Vetrarstarfið er að hefjast. Fyrsti fundur
haustsins verður fimmtudaginn 26.
september kl. 20.30 í safnaðarheimilinu
Borgir við Kastalagerði. Kynning verður a
brauði og kökum frá Nýja kökuhúsinu.
Kirkja Óháða
safnaðarins
Guösþjónusta sunnudagínn 22. september kl.
11. (Ath. breyttan messutima), organisti
Heiðmar Jónsson.
Sr. Þórsteinn Ragnarsson.
Óperu- og Ijóðatónleikar
í Norræna húsinu
Sunnudaginn 22. september verða loka-
tónleikar þátttakenda á námskeiði próf.
Svanhvítar Egilsdóttur og Charles Spencer
fyrir söngvara og píanóleikara. Tón-
leikarnir verða í Norræna húsinu og hefjast
kl. 18. Aðgöngumiðar verða seldir við
innganginn.
Félagsstarf aldraðra í Nes-
kirkju
Haustlita- og réttarferð verður farin mánu-
daginn 23. september. Ekið að Nesjavallarétt,
komið við á Þingvöllum. Lagt af stað frá
kirkjunni kl. 11. Nánari upplýsingar gefur
kirkjuvörður milli kl. 17 og 18 í síma 16783.
Æfingatafla
handknattleiksdeildar
Fram 1985-1986
Mfl. karla Mánud. kl. 20.35—21.50 (Laugardalshöll) Þriðjud. kl. 19.40—20.30 Fimmtud. kl. 20.30—21.45 Föstud. kl. 18.30—19.20 (Laugardalshöll)
Mfl. kvenna Mánud. Fimmtud. Föstud. kl. 18.00-19.15 kl. 18.00-19.15 kl. 20.35—21.50 (Laugardalshöll)
2. fl. karla Mánud. Þriðjud. Laugard. kl. 21.20—22.10 kl. 18.05—19.20 (Laugardalshöll) ki. 15.30-16.45
2.fl. kvenna
Þriðjud. Föstud. Sunnud. kl. 21.45—23.00 kl. 19.15—20.30 kl. 12.35-13.50
3. fl. karla
Þriðjud. Fimmtud. kl. 20.30-21.45 kl. 21.45-23.00
3. fl. kvenna
Mánud. Föstud. kl. 20.30-21.20 kl. 18.00-19.15
4. fl. karla
Mánud. Fimmtud. kl. 19.15-20.30 kl. 19.15-20.30
5. fi. karia
Þriðjud. Sunnud. kl. 18.00-18.50 kl. 11.20-12.35
6. fl. karla
Þriðjud. kl. 18.50-19.40
4. fl. kvenna Mánud. kl. 20.30-21.20
Æfingar eru í íþróttahúsi Álftamýrarskóla
nema annaö sé tekiö fram.
Lions-kaffisala
í Kópaseli
Lionsklúbbur Kópavogs efnir til kaffisölu í
Kópaseli nk. sunnudag, 22. sept., kl. 14—18.
Sama dag verður réttað í Lögbergsrétt, sem
svo er oftast nefnd, þótt hún heiti að réttu lagi
Fossvallarétt. Tilvalið er því að sameina
réttarferð og heimsókn í Kópasel sem er í
næsta nágrenni réttarinnar.
öllum ágóða af kaffisölunni verður varið
til líknarmála í Kópavogi. Undanfarin ár hef-
ur venjan verið sú að ágóða af kaffisölunni,
sem efnt er til réttardaginn ár hvert, hefur
verið varið til þess að styrkja fatlaðan ungl-
ing til Noregsfarar.
Auk þessa stuönings við fötluð ungmenni
hefur Lionsklúbbur Kópavogs aflað fjár til
styrktar margvíslegum málefnum öðrum,
einkum á sviði líknar- og velferðarmála. Má
til dæmis nefna að hann hefur allt frá upphafi
stutt Kjúkrunarheimilið Sunnuhlíð með
ýmsum hætti og sama máli gegnir um Kópa-
vogshæliö.
Þess vegna er það kjörið tækifæri fyrir alla
þá sem vilja styöja þetta starf klúbbsins að
koma í Kópasel á sunnudaginn. Veitingar
verða sem fyrr hinar rausnarlegustu og verði
mjögíhóf stillt.
Heilsugæslustöðin
á Seltjarnarnesi:
er opin virka daga frá kl. 8—17 og 20—21 og á
laugardögum kl. 10—12, sími 27011.
Kisulóra
Félagið Kisulóra vill áminna kattaeigendur
um að hleypa dýrum sínum ekki út ómerkt-
um, en með nafni eiganda, heimilisfangi og
síma.
Styrkur til háskólanáms í
Noregi
Brunborgar-styrkur
Úr Minningarsjóði Olavs Brunborg verður
veittur styrkur að upphæð sjö þúsund norskar
krónur á næsta ári.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja íslenska
stúdenta og kandídata til háskólanáms í Nor-
egi. (Samkvæmt skipulagsskrá sjóösins er
styrkurinn aðeins veittur karlmönnum.)
Umsóknir um styrkinn, ásamt námsvott-
orðum og upplýsingum um nám umsækjenda,
sendist skrifstofu Háskóla Islands fyrir 1.
október 1985.
Félag makalausra
Aðalfundur verður haldinn þann 28. septem-
ber í Iönaðarmannasalnum, Skipholti 70, kl.
14. Dagskrá samkvæmt lögum, dansleikur
um kvöldið.
Hugleiðsla —
sjálfsþekking
4 kvölda námskeið í hugleiðslu, jógaæfingum
og jógaheimspeki eru að hefjast. Markmið
námskeiðsins er að þátttakendur nái valdi á
hagnýtri hugleiðslutækni og fái innsýn í heim-
speki kenningar jógavísindanna. Hámarks-
fjöldi þátttakenda er 11 og námskeiðsgjald er
kr. 150,-. Innritun í sima 46821.
Hugræktarskólinn,
Aðalstræti 16.
Afmæli
65 ára verður á morgun, sunnudaginn
22. september, f rú Rebekka Jónsdóttir,
Tangagötu 8, Isafirði.
_ MUiUkviucni au fcjui. xæivui ciu *«««
skáta Hafnarfirði notkunar í bílum hjálparsveitarinnar. Á
myndinni sjást Höskuldur Blöndal og Bjarni
Föstudaginn 13. september sl. afhenti Sigurðsson sem tók við gjöfinni fyrir hönd
Höskuldur Blöndal, f.h. Eldvama sf., hjálparsveitarinnar.