Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Qupperneq 41
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985.
Stjörnuspá
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir smmudaginn 22. september.
( Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú færð fréttir sem
valda þér áhyggjum en þær eru þó ekki eins slæmar og
virðist við fyrstu sýn. Taktu ekki mark á slúðursögum og
því síður ef þær eru ekki frá fyrstu hendi.
Fiskarnir (20. tebr.-ZO. mars): Þú verður fyrir andlegri
reynslu sem þú ættir að geyma með sjálfum þér því aðrir
munu liklega misskUja um hvað er að ræða. Þetta er
, góður dagur til að taka hvers kyns ákvarðanir.
Hrúturinn (21. mars-20. aprU): Vertu strangur við sjálf-
an þig og leggðu ekki eyrun við slúðursögum. Vertu ekki
; í margmenni ef þú kemst mögulega hjá því enda er þér
hætt við smiti eins og er. Vertu heima við að minnsta
í kosti í kvöld.
Nautið (21. aprU-21. maí): Láttu fjármálin lönd og leið í
dag því þetta er ekki góður dagur til að fást viö þau.
Gættu þó eigna þinna vel og láttu ekki blekkjast af tilboði
sem þú færð. Heppnin er með þér í spilum í dag.
Tviburamir (22. maí-21. júní): Láttu ekki einkaUfið og
áhyggjur út af ástamálum hafa áhrif á vinnuna í dag, því
yfirmenn þínir fylgjast vel með þér vegna hugsanlegrar
stöðuhækkunar. Samkeppnin er hörð á vinnustaðnum.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Einbeittu þér að trúmálum
og annarri andlegri iðkun i dag. Jafnframt ættir þú að
stunda einhvers konar íþróttir, jóga eða leikfimi.
Byrjaðu í einhvers konar matarkúr í dag. Vertu heima í
kvöld í faðmi f jölskyldunnar.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þér hættir til að vera afbrýði-
samur að óþörfu og spillir það mjög fyrir þér i ástar-
sambandinu. Enda þótt ekki gangi allt vel eins og er
skaltu ekki hyggja á neinar breytingar nema að vel
athuguðu máli.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Hlustaðu ekki á gróusögur
eða ilimælgi um góðan viri heldur skaltu verja hann af
fremsta megni. Vinurinn á eftir að reynast þér sér-
staklega vel í erfiðu máli á allra næstu dögum. Farðu vel
með heilsuna.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Gættu þín í umferðinni því þér
er nokkuð hætt viö slysum í dag. Forðastu fólk sem
sífellt er að slúðra um náungann. Taktu þátt í starfsemi
' stjórnmálaflokkins sem þú aðhillist. Þú munt græöa á
því seinna.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Vertu heima við og
skemmtu þér með fjölskyldunni. Taktu frumkvæöið
heima við og bryddaðu upp á nýstárlegri dægradvöl.
Taktu í spil, tefldu skák eða lestu ljóð fyrir f jölskylduna.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þig mun dreyma mjög
sérkennilega en samt sem áður skaltu ekki taka of mikið
mark á draumnum. Ruglaðu ekki saman draumi og
veruleika því þá gætirðu komið harkalega niður á
jörðina eftir hátt flug.
Steingcitin (21. des.-20. jan.): Þú ert enn við sama
heygarðshornið og í gær. En mundu að hver dagur er
öðrum degi ólíkur og ekki þýðir að fremja sömu
skemmtiatriðin tvisvar. Hlustaðu ekki á frekjulegar út-
skýringar annarra eða ráðleggingar.
æm
Spáin gildir fyrir mánudaginn 23. september.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.)
Stjörnurnar ættu að vera þér hliðhoUar ef þú vilt ryðja
úr vegi hindrunum svo að dagurinn í dag er kjörinn til
að eiga við vandamál viðskiptalegs eðlis.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars)
Ef þú ert að hugsa um að taka áhættu í dag er
eftirmiðdagurinn rétti tíminn til þess. Einhleypir hafi
augun opin fyrir spennandi kunningsskap.
Hrúturinn (21. mars—20. apr.)
Borgaðu skuldir þínar hið fyrsta, annars gætu þær orðið
þér dýrkeyptar.
Nautið (21. apr.—21. maí)
Gamalt fólk virðist boðið og búið aö aöstoða þig. Ef þú
átt við einhvers konar vandamál að striða mun ein
ákveðin persóna verða þér mikil huggun.
Tvíburamir (22. maí—21. júni)
Láttu ekki fallegan talanda hafa áhrif á þig. Haltu '
ótrauður þínu striki.
Krabbinn (22. júni—23. júli)
Lánaðu ekki peninga i dag og varastu að taka
fljóthugsaðar ákvarðanir. Mundu að fyrirhyggja getur
sparað þér áhyggjur í f ramtíðinni.
Ljónið (24. júli—23. ág.)
Skapið lagast með deginum og þú verður upp á þitt besta
í kvöld. Eyddu ekki of miklum penmgum.
Meyjan (24. ág.—23. sept.)
Þú færð miklu meira áorkað með skynsemi en ýtni og
frekju. Búðu þig undir ánægjulegan atburð.
Vogin (24. sept,—23. okt.)
Það er ekkert skammarlegt við að viöurkenna mistök sín
og biðjast afsökunar. Helgaðu tíma þinn fjölskyldunni í
kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.)
Haltu fast um budduna í dag, sérstaklega ef þú ferð að
versla. Stórfréttir virðast í aðsigi í ástamálunum.
Bogamaöurinn (23. nóv.—20. des.)
Þér hættir til að týna smáhlutum, vertu ekki svona kæru-
laus. Notaðu daginn vel.
Steingeitin (21. des.—20. jan.)
Þú munt sjá að fastheldni á gamlar hefðir og venjur
hefur ekkert upp á sig. Lítils háttar hugarfarsbreyting
hef ur ekkert nema gott í f ör með sér.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
Uö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slöklvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík
20,—26. sept. er í Háaleitisapóteki og Vestur-
bæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frákl. 9—12.
Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga 10—12.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri. Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma búða. Þau
skiptast á, sína vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19.
Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22455.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga
kl. 10-11. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Képavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga —
firiimtudaga, sími 21230.
^ A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30—20.
Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30-16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16
bg 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 13^0—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
ASGRtMSSAFN: Bergstaðastræti 74.
Opnunartími safnsins er á þriðjudögum,
fimmtudögum, og föstudögum frá kl. 13.30—
16.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut:
Opið daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið surinudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
,NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames,
sími 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjum tilkynoist í 05.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—08. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma
22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími aUa
daga.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: OtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriðjud. kl. 10-11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept.—aprfl er ehrnig opið á laugard. kl. 13—
19. Lokað frá júní—ágúst.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
SóUieimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12.
Lokað frá 1. júU—5. ágúst.
BókUi heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Simatúni mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 2764Ö
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokao tra t.
júU—11. ágúst.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.— apríl er
ernnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Lokað frá 15. júU—21. ágúst.
Bústaðasafn: Bókabflar, sUni 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga
ekki frá 15. júU—26. ágúst.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5.
Opið mánudaga —föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýnir.g á
verkum er í garðinum en vmnustofan er
aöeins opin við sérstök tækifæri.
ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Bilanir /
Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða-
bær, Kópavogur, sUni 25220 á dagrnn. Nætur-
og helgidagavakt s. 27311. Seltjarnarnes, simi
15766, Akureyri sUni 24414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Bflanavakt borgarstofnana, sUni 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan *
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanU á veitu-
kerfum borgarmnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Vesalings Emma
Mér er sama hversu mikla vexti þú borgar, Emma. Þetta
er ekki rétta leiöin til að fá lánaöa peninga.