Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Qupperneq 43
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985.
43
Útvarp
Laugardagur
21. september
Sjónvarp
16.30 iþróttir. Umsjónarmaöur
Bjami Felixson.
19.20 Aðra hvora helgi. Norsk mynd
um telpu sem kemst í erfiða aö-
stööu vegna skilnaöar foreldra
sinna. Þýöandi Jóhanna
Jóiiannsdóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpið).
19.50 Fréttir á táknmóli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bundinn í báöa skó. (Ever
Decreasing Circles). Annar
þáttur. Breskur gamanmynda-
flokkur í fimm þáttum um skin og
skúri í lífi félagsmálafrömuöar.
Aðalhlutverk: Richard Briers.
Þýöandi Olaf ur Bjami Guðnason.
21.10 Paul McCartney í Breiðstræti.
Bresk tónlistar- og heimildamynd
um Paul McCartney, fyrrum bítU,
og gerö síöustu kvikmyndar hans
„Með kveöju til Breiðstrætis”.
Þýöandi Baldur Sigurösson.
22.10 Berfætt úti í garði.
(Barefoot in the Park). Bandarisk
gamanmynd frá 1967., Leikstjóri
Gene Saks. Aðalhlutverk: Robert
Redford, Jane Fonda, Charles
Boyer og MUdred Narwick. Nýgift
hjón taka á leigu íbúö í hrörlegu
húsi í New York. Margt bjátar á í
búskapnum enda verða ungu hjón-
in ekki á eitt sátt um hvaö helst
gefi lífinu gUdi. Aleitinn granni og
tengdamamma hafa líka sitt tU
málanna að leggja. Þýðandi
Ragna Ragnars.
00.00 Dagskrárlok.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar, þulur velur og kynnir.
7.20 Leikfimi. Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Guövarðar Más Gunnlaugsson-
arfrákvöldinuáöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö -
Bernharður Guðmundsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Forustugreinar dagblaöanna
(útdr.).Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 óskalög sjúkllnga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
Oskalög sjúklinga, frh.
11.00 Drög að dagbók vikunnar. Um-
sjön: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Inn og út um gluggann. Um-
sjón: SverrirGuðjónsson.
14.20 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál í umsjá Sigrúnar
Björnsdóttur.
15.20 „Fagurt galaði fugUnn sá”.
Umsjón: SigurðurEinarsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a.
„Arpeggione’ sónata í A-dúr fyrir
seUó og píanó e. Franz Schubert
Gisela Depkat og Raffi Armenian
leika. b. Strengjakvartett í D-dúr
K. 173 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. ltalski kvartettinn leikur.
c. Fjórir kontradansar eftir Lud-
wig van Beethoven. Eduard Melk-
us stjórnar kammersveit sinni.
17.05 Helgarútvarp barnanna.
Stjómandi: Vernharöur Linnet.
17.50 Síðdegls í garðinum meö Haf-
steini Hafliöasyni.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar.
19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón:
öm Arnason og Siguröur Sigur-
jónsson.
20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón;
HögniJónsson.
20.30 Útilegumenn. Þáttur ErUngs
Siguröarsonar. RUVAK.
21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr
sígUdum tónverkum.
21.40 Ljóð, ó, ljóð. Þriöji og síðasti
þáttur um íslenska samtímaljóö-
Ust. Umsjón: Ágúst Hjörtur og
GarðarBaldursson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orðkvöldsins.
22.35 Náttfari — Gestur Einar Jónas-
son. RUVAK:
23.35 Eldri dansarnir.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jónörn Marinósson.
00.55 Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjóm-
andi: Sigurður Þór Salvarsson.
13.00—16.00 Við rásmarkið.
Þátturinn hefst fyrr vegna
lýsingar á leik Fram og Glentoran
í Evrópukeppni bikarhafa.
Stjómandi: Jón Olafsson ásamt
Ingólfir Hannessyni og Samúel
Erni Erlingssyni íþróttafrétta-
mönnum.
16.00—17.00 Listapopp. Stjórnandi:
GunnarSalvarsson.
17.00-18.00 Hriugborðið. Hring-
borðsumræður um músik. Stjóm-
andi: Magnús Einarsson.
Hlé.
20.00—21.00 Linur. Stjómandi: HeiÖ-
björt Jóhannsdóttir.
21.00—22.00 Göngur og réttlr. Stjóm-
andi: RagnheiðurDavíðsdóttir.
22.00—23.00 Bárajám. Stjómandi:
Sigurður Sverrisson.
23.00—00.00 Svifflugur. Stjómandi:
Hákon Sigurjónsson.
00.00—03.00 Næturvaktin. Stjóm-
andi: MargrétBlöndal.
Rásirnar samtengdar aö lokinni
dagskrá rásar 1.
Sunnudagur
22. september
Sjónvarp
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Mér er alveg sama þó að ein-
hver sé að hlæja að mér. Endur-
sýning. Leikrit eftir Guörúnu
Asmundsdóttur sem einnig er leik-
stjóri. Leikendur: Guörún
Ásmundsdóttir, Kjartan Ragnars-
son, Soffía Jakobsdóttir, Jóhanna
Kristín Jónsdóttir, Leifur Björn
Björnsson, Siguröur Guðmunds-
son og börn úr Breiðholtsskóla.
Lög: Kjartan Ragnarsson. Söng-
textar: Kjartan Ragnarsson og
Páll Ásmundsson, Aður sýnt í
Stundinni okkar 1975. s/h.
19.00 Bachhátið í Stuttgart — Bein
útsending. I Stuttgart er nú haidin
alþjóöleg tónlistarhátíð til aö
minnast þriggja alda afmælis Jo-
hanns Sebastian Bachs. Loka-
kvöldiö, 22. september, verða
haldnir Bachtónleikar á sjö stöö-
um í borginni. Frægir kórar,
hljómsveitir, einleikarar og ein-
söngvarar frá ýmsum löndum
flytja verk eftir Johann Sebastian
Bach. Þýska sjónvarpið sýnir
kafla úr hverjum tónleikum í
beínni útsendingu sem endurvarp-
aö veröur um gervihnött til Is-
lands. Kynnir er Helmut Rilling
söngstjóri. (Evróvisíon — Þýska
sjónvarpið).
20.20 Fréttaágrip á táknmáli.
20.30 Fréttir og veður.
20.55 Augiýsingar og dagskrá.
21.05 Sjónvarp næstu viku.
21.20 Heilsað upp á fóik. 16. Eyjólfur
Ágústsson, refaskytta í Hvammi.
Rétt eftir Jónsmessu í sumar lögð-
ust sjónvarpsmenn á greni við
Veiðivötn ásamt Eyjólfi Agústs-
syni, bónda í Hvammi í Landssveit
og Knúti, syni hans, og ræddu viö
þá feöga. Umsjónarmaður: Ingvi
HrafnJónsson.
21.55 Njósnaskipið (Spyship) Þriöji
þáttur. Breskur framhaldsmynda-
flokktur í sex þáttum. Aöalhlut-
- verk: Tom Wilkinson, Lesley
Nightingale, Michael Aldridge og
Philip Hynd. Breskur togari meö
26 manna áhöfn hverfur á Noröur-
Ishafi. Upp kemur sá kvittur aö
Sovétmenn eigi sök á hvarfinu.
Ungur blaöamaður, sem er sonur
yfirvélstjóra togarans, hefur rann-
Sjónvarp
sókn þessa dularfulla sjóslyss.
Ljóst er að bresku leyniþjónust-
unni er ekkert um hnýsni hans gef-
ið. Þýðandi Bogi Amar Finnboga-
son.
22.45 Samtímaskáldkonur. 8.
Birgitta Trotzig. I þessum þætti er
rætt við sænska rithöfundinn
Birgittu Trotzig og lesið úr verk-
um hennar. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
23.30 Dagskrárlok.
Útvarp rásI
8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson prófastur,
Breiðabólsstað, flytur ritningar-
oröogbæn.
B.lOFréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar
dagblaðanna (útdráttur).
8.35 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Liebster
Gott, wann werde ich sterber”,
kantata nr. 8 á 16. sunnudegi eftir
Þrenningarhátíö eftir Johann
Sebastian Bach. Paul Esswood,
Kurt Equiluz og Max von Egmond
syngja meö Drengjakómum í
Regensburg og Kings College-
kórnum í Cambridge. Gustav
Leonhardt stjórnar kammersveit
sinni. b. Orgelkonsert nr. 1 í g-moil
op. 4 eftir Georg Friedrich
Handel. Daniel Chorzempa leikur
meö Concerto Amsterdam
kammersveitinni. Jaap Schröder
stjórnar. c. Ballettsvíta um tónlist
eftir Christoph Willibald Gluck.
Fílharmoníusveit Vínarborgar
leikur; Rudolf Kempe stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Út og suður — Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa í Lundarbrekkukirkju.
(Hljóðrituð 25. ágúst sl.) Prestur:
Séra Sigurður Ámi Þórðarson.
Orgelleikari: Friðrik Jónsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Fjölnir. Dagskrá i tilefni af 150
ára afmæli tímaritsins Fjölnis.
Umsjón: Páll Valsson og
Guðmundur Andri Thorsson.
14.30 Jón Leils og þjóðleg tónmennta-
stefna. Dr. Hallgrímur Helgason
flytur fyrra erindi sitt.
15.10 Milli fjalls og fjöra. Á Vest-
fjarðahringnum. Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Þættir úr sögu íslenskrar mál-
hreinsunar. Fjórði og síðasti
þáttur: Af nýyrðasmiðum og
skólamálfræöingum. Kjartan G.
Ottósson tók saman. Lesarar:
Gunnlaugur Ingólfsson og Sigur-
geirSteingrímsson.
17.00 Frá tónlistarhátíðinni í
Björgvin í vor. Krýningar-
söngvarar og Concerti grossi eftir
Georg Friedrich Handel. Bach-
kórinn í Lundúnum og
Harmoniens Orkester í Bergen
flytja. Einleikari á orgei: John
Scott. Stjómandi: David Wiliocks.
Kynnir: Gunnsteinn Olafsson.
18.00 Bókaspjall.AsIaugRagnars sér
umþáttinn.
18.15 Tónlelkar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn-
ingar.
19.35 Tylftarþraut. Spurningaþáttur.
Stjómandi: Hjörtur Pálsson.
Dómari: HelgiSkúliKjartansson.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins.
Blandaöur þáttur í umsjón Emu
Amardóttur.
21.00 Islenskir cinsöngvarar og kórar
syngja.
21.30 Ctvarpssagan: „Sultur” eftir
Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá
Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögn-
valdssonles (15).
22.00 Veggfóðraður ócndanleiki. Isak
Harðarson les úr áður óprentuðum
ljóöumsínum.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 tþróttaþáttur. Umsjón: Samúel
öm Erlingsson.
22.50 Djassþáttur — Jón Múli Árna-
son.
23.35 Guðað á glugga. Umsjón:
Pálmi Matthíasson. ROVAK.
(24.00 Fréttir)
00.50 Dagskrárlok.
Útvarp rás II
13.30—15.00 Krydd í tilverana.
Stjómandi: Helgi Már BarÖason.
15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum spumingum um
tónlist og tónlistarmenn og ráða
krossgátu umleið. Stjómandi: Jón
Gröndal.
16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2. 20 til 30 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason.
21.00-22.55 Tónlistarkvöld ríklsút-
varpsins. Flutt verður Pólsk sálu-
messa fyrir einsöng, blandaðan
kór og hljómsveit eftir Krzysztof
Penderecki. Flytjendur: Phillis
Bryan-Julson, sópran, Doris
Soffel, mezzo, Ryszard
Karczykowsky, tenór, Stafford
Dean, bassi. Kór Borgar-
leikhússins í Wiirtemberg. Kór og
Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í
Stuttgart. Stjórnandi: Mstislaw
Rostropowitsj. Kynnir: Atli Heim-
irSveinsson.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Flóki Kristinsson, Hólmavík,
flytur (a.v.d.v.) Morgunútvarpið
— Guðmundur Ami Stefánsson og
önundurBjömsson.
7.20 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15
Veðurfregnir. Morgunorð — Þor-
björg Daníelsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Bleiki togarinn” eftir Ingibjörgu
Jónsdóttur. Guðrún Birna Hannes-
dóttirles (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónieikar, þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Agnar Guðna-
son ræðir um mat á kartöflum og
verslun meðþær.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugreinar landsmálablaða
(útdráttur). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tið”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Létt tónlist.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Inn og út um gluggann.
Umsjón: SverrirGuðjónsson.
13.30 Útivist. Þáttur í umsjá Sigurð-
arSigurðarsonar.
14.00 „A ströndinni” eftir Nevil
Shute. Njörður P. Njarðvík les
þýðíngusína (2).
14.30 Miðdegistónleikar: Martin
Berkovsky leikur tónverk eftir
Franz Liszt. a. „Heilagur Frans
gengur á öldunum”. b. „Dante-
sónata” (Fantasia quasi sonata).
c. Ungversk rapsódía.
15.15 Útilegumenn. Endurtekinn
þáttur Erlings Sigurðarsonar frá
laugardegi. RÚVAK.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Popphólfið — Tómas Gunnars-
son. RÚVAK.
17.05 „Völvan”, saga úr „Sólskins-
dögum” eftir Jén Sveinsson.
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
byrjar lestur þýðingar Freysteins
Gunnarssonar.
17.40 Siðdegisútvarp — Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning-
ar.
19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már
Gunnlaugsson flytur þáttinn.
19.40 úm daginn og veginn. Anna
Maria Þórisdóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
Veðrið
I dag er spáð hægri breyti-
legri átt um nær allt land og björtu
veðri víðast hvar, þó verður senni-
lega skýjað á norðaustanverðu
landinu fram eftir degi, síödegis
þykknar sennilega upp á Vestur-
landi með suðvestangolu eða kalda.
Hiti verður 2—5 stig norðanlands
en 5—9 stig syðra.
Veður
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjað 4, Egilsstaðir
þoka í grennd 4, Galtarviti léttskýj-
að 3, Höfn skýjað 8, Keflavíkurflug-
vöilur léttskýjaö 5, Kirkjubæjar-
klaustur skúr á síöustu klukku-
stund 7, Raufarhöfn skýjaö 3,
Reykjavík léttskýjaö 5, Sauöár-
krókur skýjaö 3, Vestmannaeyjar
léttskýjað 6, Bergen haglél á sið-
ustu klukkustund 9, Helsinki hálf-
skýjað 16, Kaupmannahöf skýjaö
16, Osló léttskýjað 14, Stokkhólmur
léttskýjað 15, Þórshöfn skýjað 9,
Algarve skýjað 23, Aþena heiðskírt
29, Barcelona (Costa Brava) létt-
skýjað 25, Berlín skýjaö 19, Chi-
cago heiðskírt 18, Feneyjar (Rim-
ini og Lignano) þokumóöa 24,
Frankfurt skýjaö 24, Glasgow úr-
koma í grennd 12, London skýjaö
16, Los Angeles heiðskírt 15, Lúx-
emborg léttskýjað 21, Madrid létt-
skýjað 25, Malaga (Costa Del Sol)
alskýjað 26, Mallorca (Ibiza) létt-
skýjað 28, Miami skýjað 23, Mont-
real mistur 20, New York mistur
19, Nuuk rigning 4, París skýjað
24, Róm skýjað 25, Vín heiðskírt 24,
Winnipeg rigning og sújd 2, Val-
encia (Benidorm) léttskýjað 27.
Gerígið
GENGISSKRÁNING
NR. 178 - 20. SEPTEMBER 1985
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tolgengi
Doíar 42.050 42.170 41,060
Pund 56.740 56202 57,381
Kan. dolar 30,477 30264 30,169
Dönskkr. 4.0162 4,0277 4,0743
Norskkr. 4,9843 42985 5,0040
Saanskkr. 4,9543 42685 4,9625
Rmark 6.8951 62148 6,9440
Fra. franki 4,7689 4.7825 4,8446
Belg. franki 0.7204 0,7225 0,7305
Sviss. franki 17,6941 17.7446 18,0523
Hoí. gyíini 12.9472 122842 13,1468
V-þýskt mark 14,5552 142967 14,7937
It. Ilra 04)2163 022170 0,02204
Austurr. sch. 2.0719 2.0779 2,1059
Port. Escudo 02431 02438 0,2465
Spá. peseti 02443 02450 0,2512
Japansktyen 0,17380 0.17429 0,17326
Irskt pund 45261 45290 46,063
SDR (sárstök
dráttar-
róttincfi) 422788 43,1008 42,5785
Slmsvarí vegna gengisskráningar 22190.
Laugardaga
og
sunnudaga
kl. 14—17.
i
INGVAR HELGASON HF.
Syningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560 '