Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1985, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1985, Síða 15
DV. FIMMTUDAGUR 31. OKTOBER1985. 15 Ennþá er tækifæri til að fá myndatöku ásamt stækkunum afgreidda I fyrirjól. Barnamyndatökur. Tækifærismyndatökur. Brúðarmyndatökur. F j ölskyldumyndatökur Húsgagnasýning í Jl! -húsinu HUSGAGNAIDJAN Sýnum húsgögn úr nýútkomnum bœklingi frá Húsgagnaidjunni, Hvolsvelli. __, _ _ - uuutwjájí HVOLSVEL“ Jón Lofte^M: IWlfl'lffiM EKORNES |S| Hringbraut 121 Simi 10600 DaHurtau Charada CX Arg. 1W4, IHur: IJAagraMin, matullc, cklnn 17.000 km. Scm nýr bHI. ________Charadc TS-tuibo trg. Dalhatsu Charada XTE Arg. 1002, llt- 1004, litur: aUfurgrkr, mataUc, aklnn ur: sHfurgrkr, matalic, aklnn 41.000 22.000 km, rafmagnaaftllúga, Pionaar útv. og sagulband, álaport- km, siiaabratti, hkfðarpanna undlr vil, 6-gira. Daihatsu Charmant LC Kyoto árg. 1985, lltur: Ijösgrasnn, metalic, og dökkgrœnn, ekinn 10.000 km, útvarp og segulband, sem nýr bill. DaHurtsu' Charada Runabout XTE árg. 1901, lltur: blár, matallc, ekinn 70.000 km, silsabrotti, hlffðarpanna undlr vál, útvarp. PsMatsu Itooky 4WD bsnski árg. 1900, Ntur: rauður, aam nýr bHI, ak- Inn 13.000 km, vðkvastýrl, 5 gira, út- varp og segulband. Rauður: þríhymingur A*1 =Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? Svipmyndir frá Brandts Klædefabrik. Ustamiðstöð f fabrikku I Oðinsvéum er nú verið að opna ein- hverja stærstu menningarmiðstöö á Norðurlöndum, „Brandts Klæde- fabrik”, og er hún, eins og hið sér- kennilega nafn bendir til, að stofni gömul fataverksmiðja. Menningarmiðstöðin verður til húsa á þremur hæðum þessarar gömlu byggingar sem eru aíis rúmlega 4.000 m2 og þegar allar hæðirnar eru tilbúnar til notkunar, árið 1987, er ætlunin aö hefja sýningar, bæði á norrænni myndlist og alþjóðlegri, málverkum, skúlptúr, grafík, ljósmyndum, gjömingum o.s.frv. I tengslum við þessa sýningar- starfsemi er ætlunin að reka vinnustofur fyrir böm og gefa þeim auk þess kost á menntun í myndlist og listsögu. Fyrirlestrasalur verður og á staðnum, ásamt með bókaverslun, vídeósal og litskyggnusafni, sem allir eiga að fá aðgang að. I næsta nágrenni við Brandts Klæde- fabrik eru síðan ýmsar aðrar list- stofnanir, sem auka á gildi hennar, t.a.m. Listasafn Fjóns, Grafíkverk- stæði Fjóns, Hollufgárd, sem er vinnu- stofa og sýningarsvæði fyrir skúlptúr, og loks útileikhús, „Amfiscenen”, ætl- að fyrir alls konar listflutning. Þótt öll byggingin sé ekki komin í notkun ennþá hefur verið opnuð mikil yfirlitssýning á ljósmyndum á Norður- löndum í dag og stendur hún til 11. nóvember nk. A henni eru myndir eftir 71 norrænan ljósmyndara og eiga Danir sjálfir flesta fulltrúa á sýningunni, 15 ljósmyndara, en þar næst koma Finnar og Norðmenn meö 14 og 13 ljósmyndara. Fulltrúar Islands eru Finnur P. Fróðason, Guðmundur Ingólfsson, Olafur Lárusson, Skúli Þór Jim Smart — Portrett af Sveinbirni Beinteinssyni, ein af Ijósmyndum hans frá sýningunni i Brandts. Magnússon, Jóhanna Valdís Oskarsdóttir, Olafsdóttir, Sigurjónsson, Jim Smart og Páll Sigurgeir Stefánsson. A1 Menning Menning Menning J Opið virka daga 9-18, Avallt fjöldi góöra bíla í sal og á söluskrá. laugardaga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.