Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1985, Page 29
DV. FIMMTUDAGUR 31. OKTOBER1985.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til loigu harbergi
í Keflavík. Uppl. í síma 92-4258 milli 18
og 19. A sama staö til sölu parket,
ljóst, c'a 161/2 ferm.
2 íbúðir til leigu,
2ja herb. íbúð í Æsufelli og 4ra herb.
íbúö á Meistaravöllum ásamt bílskúr.
Leigist til vorsins. Uppl. í síma 11336.
Ábyggileg (skóla)stúlka
getur fengiö þokkalegt risherbergi
meö w.c. gegn almennri húshjálp 5
klst. á viku. Sími 29116 milli 18 og 20.
Litið herbergi til
leigu undir búslóö eða aðra geymslu-
hluti. Leigist til lengri eöa skemmri
tíma. Uppl. í síma 82606 eftir kl. 18.
Til leigu er 5 herb.
íbúðarhæð á Melunum, tilboð meö
áætlaðri leigu, fyrirframgreiðslu og
fjölskyldustærð sendist DV fyrir annað
kvöld merkt „Melar 414”.
Stór 2ja herbergja
íbúð til leigu í miöbænum. Laus strax.
Tilboð sendist DV merkt „Stór
miðbær”.
3ja herb. risibúð
til leigu í Ytri Njarðvík. Uppl. í síma
96-21646. ___
5—6 herb. eldra timburhús
á góðum stað í Hafnarfirði, með bíl-
skúr, til leigu. Gæti hentað fyrir 2 f jöl-
skyldur. Einhver fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV merkt „0313”.
Einstaklingsibúð til leigu,
fyrirframgreiösla 6 mánuðir. Tilboð
leggist inn á DV merkt „Einstaklings-
íbúö215”.
Húsnæði óskast
Frjálst framtak
óskar eftir 3ja herb. íbúð fyrir einn af
starfsmönnum sínum. Uppl. í síma
82237 á daginn eða 44900 á kvöldin._
Reglusöm kona óskar
eftir herbergi. Uppl. í síma 38064 e. kl.
13.
Óskum eftir að taka
2ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst.
Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Sími 671912 eftirkl. 18.
Ibúð óskast.
Ungt barnlaust par óskar eftir lítilli
íbúö. Góöri umgengni heitið. Uppl. í
síma 44908.
Trésmiður óskar eftir
2—3 herbergja íbúö. Má þarfnast lag-
færinga sem gengju upp í leigu. Uppl.
í sima 611349 eftir kl. 19.
Ungt par óskar
eftir 2ja herbergja íbúð á leigu, örugg-
ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
10379 eftirkl. 16.
Ungan mann vantar
herbergi með aðgangi að baði. Uppl. i
síma 71864.
Óska eftir 2ja herb. ibúð
eða einstaklingsíbúð. Góðri umgengni
heitiö. Sími 74092.
Systkini óska eftir
2ja—3ja herb. íbúö á Reykjavíkur-
svæðinu. Greiöslugeta 10—12 þús. á
mán., einhver fyrirframgreiðsla. Sími
641457 eftirkl. 18.
Hjón utan af landi
óska eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúð
í 1—2 ár. Vinsamlegast hafið samband
í síma 93-6650 eftir kl. 19.
Ung hjón bráðvantar
2ja—3ja herb. íbúð. Erum heimilislaus .
með barn í vændum. Uppl. í síma
671454.
Atvinnuhúsnæði
Upphitað geymsluhúsnæði
óskast fyrir föt og húsmuni, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 81825
eftirkl. 18.
Til leigu i allt
aö 3 mánuði 70—80 ferm húsnæði í
miðbæ Reykjavíkur. Tilvalið undir
jólamarkað eða basar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-390
Óska eftir 40 — 60 ferm húsnæði
fyrir snyrtistofu. Uppl. í síma 32159.
Atvinna í boði
Frá og með næstu
mánaðamótum óskum viö eftir að ráöa
starfskraft í hálft starf við ræstingar.
Uppl. í síma 13882.
Atvinna í Mosfellssveit.
Stúlka eöa piltur óskast til afgreiðslu-
starfa strax í söluturn (sjoppu), ald-
urstakmark 18—20 ár. Uppl. í síma
666450 milli kl. 16 og 18 og 666126 milli
kl. 19 og 20 (kvöldsími).
Hótel Borg óskar eftir að ráða
ræstingatækni til starfa sem fyrst.
Uppl. í móttöku hótelsins í síma 11440.
Langar þig að vinna við tölvu?
Ertu reglusöm? Áttu auðvelt með að
umgangast fólk? Ertu góð í vélritun og
íslensku? Hefurðu unnið á tölvu? Ertu
á aldrinum 20—25? Ef svo er erum við
að leita að hæfum starfskrafti sem
gæti unnið á tvískiptum vöktum. Góð
vinnuaöstaöa. Umsóknir er greini
nafn, aldur, menntun og fyrri störf
ásamt meðmælum sendist DV fyrir 10.
nóv. merkt „Fullt starf — framtíð”.
Beitingamann vantar
á mb. Sigurð Þorleifsson frá Grinda-
vík. Uppl. í síma 92-8090.
Húshjálp óskast
einu sinni í viku á heimili í Garðabæ.
Uppl. í síma 46203.
Starfsmaður óskast
á dagheimiliö Hlíðarenda, Laugarás-
vegi 77. Uppl. í síma 37911. Forstöðu-
maöur.
Afgreiðslustúlka óskast
í matvöruverslun eftir hádegi. Uppl. á
staðnum. Breiöholtskjör, Arnarbakka
4-6, sími 74750.
Vantar röskar og
samviskusamar stúlkur í eftirtalin
störf: Inntalning-sortering, afgreiðsla-
innpökkun. Fönn hf., Skeifunni 11, sími
82220.
Hótel Borg óskar
að ráða herbergisþernu til starfa sem
fyrst. Uppl. gefnar í gestamóttöku
hótelsins í síma 11440.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Bernhöftsbakarí,
Bergstaöastræti 13.
Óskum að ráða
stúlku til starfa nú þegar í kaffiteríu
vora, vaktavinna. Uppl. í síma 83737.
Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli.
Óskum að ráða
duglegan starfskraft til aö sjá um
þrifnað og minniháttar viðhald á bíl-
um. Skilyrði að viökomandi hafi ein-
hverja reynslu og/eða þekkingu á bíla-
viðgerðum og geti starfaö sjálfstætt.
Umsóknir með sem gleggstum upplýs-
ingum skilist til DV fyrir 5. nóvember
nk. merktar „Viðhald ’85”.
Vantar nokkra góða
verkamenn í byggingavinnu nú þegar.
Uppl. í síma 74378.
Næturvarsla.
Oskum eftir að ráða reglusaman
mann, 50 ára eða eldri, til að annast
næturvörslu ásamt smáræstingu í nýju
húsi. Umsóknir er greini aldur og fyrri
störf ásamt meðmælum sendist DV
fyrir 8. nóv. merkt „Næturvörður 179”.
Heils dags starf.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i
matvöruverslun. Uppl. í síma 35525 og
á kvöldin í síma 41614.
Reglusamur og stundvis
19 ára piltur óskar eftir atvinnu strax.
AUt kemur til greina. Uppl. í síma
46982.
Kona óskar eftir atvinnu
á kvöldin og/eða um helgar. Uppl. í
síma 82606 eftir kl. 18.
Fólk óskast til að
bera út blöð og pakka einu sinni til
tvisvar í mánuði. Um er að ræða
ákveðin hverfi og götur í Reykjavík.
Aðeins ábyggUegt og samviskusamt
fólk kemur til greina. Uppl. í síma
38187 í kvöld og næstu kvöld.
Sölufólk óskast i
húsasölu um land allt. Góð sölulaun.
Uppl. í síma 14728.
Vant starfsfójk óskast
í sal og eldhús strax. Vaktavinna.
Uppl. á staðnum milli 15 og 18.
Veitingastaðurinn Bixið, Laugavegi
11.
Gigtarfólag Islands
óskar eftir sölufólki til aö selja happ-
drættismiða. Uppl. í síma 30760 frá kl.
9till7virka daga.
Rösk, dugleg og
ábyggUeg stúlka óskast á sveita-
heimUi, má hafa með sér eitt barn, frí
aðra hverja helgi. Uppl. í síma 99-4062.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
í bakaríi eftir hádeéi. Uppl. á staðnum.
Miðbæjarbakaríi, Bridde, Háaleitis-
braut 58—60.
Afgreiðslustúlka óskast
í Náttúrulækningabúöina, Laugavegi
25. Uppl. veittar í versluninni. Engar
uppl. veittar í síma. Náttúrulækninga-
búðin.
Atvinna óskast
17 ára piltur óskar
eftir vinnu, getur byrjað strax. Sími
666429.
25 ára kvöldskólanema
vantar hlutastarf fyrripart dags. Uppl.
í síma 621468.
Stúdent óskar eftir
starfi fram til áramóta. Hefur bifreið
til umráða og getur byr jað strax. Uppl.
gefnarísíma 34114.
Óska eftir kvöld-eða helgarvinnu.
Hef bíl til umráða og meirapróf. AUt
kemur til greina. Uppl. í síma 18556 eft-
ir kl. 18 á morgun og næstu daga.
Ert þú örmagna?
Notalegasta sólbaðsstofa borgarinnar
býöur þér sól, sána og nuddpott á úti-
svæði, morgunafsláttur, einnig lokaða
tíma fyrir hópa, hoUustubrauð, ávexti
og grænmeti. Opið mán.—föst. 7.30—
23, laug,—Sunn. 10—20. Kreditkorta-
þjónusta. Skríkjan, Smiðjustíg 13.
Hvíldarstaður í hjarta borgarinnar.
Sími 19274.
Röskur, ungur maður
(21 árs), með stúdentspróf, óskar eftir
atvinnu strax. VUl gjarnan vinna við
sölumennsku, útkeyrslu, en margt
annað kemur til greina. Sími 687161.
' Barnagæsla
Dagmamma.
Get bætt við mig börnum, eldri en
þriggja ára. Er á Laufásvegi. Sími
20626.
Kennsla
Lærið vélritun.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Tilvalinn undirbúningur fyrir tölvu-
vinnslu. Ný námskeiö hefjast mánu-
daginn 4. nóvember. Innritun og upp-
lýsingar í síma 36112 og 76728. Vélrit-
unarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími
685580.
Klukkuviðgerðir
:\
Geri við flestallar
stærri klukkur, svo sem gólfklukkur,
veggklukkur og skápklukkur. Sæki og
sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon úrsmiður, sími
54039.
Einkamál
- Óskum eftir að kynnast
tveimur ensk-íslenskum „séntilmönn-
um”, 35—55 ára, með vináttu í huga. Al-
gert trúnaðarmál. Svarbréf ásamt
mynd sendist DV (pósthólf 5380,125 R)
merkt „Raunsær370”.
Spákonur
Spái i spil og lófa,
Tarrot og Le Normand. Uppl. í síma
37585.
Les i bolla og lófa
alla daga. Uppl. í síma 38091. Geymið
auglýsinguna.
Skemmtanir
Ljúft, létt og fjörugt!
Þannig á kvöldið að vera, ekki satt?
Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu-
dansa- og „singalong”tónlist, ljósasjó,
fjörugt Rock N’Roll ásamt öllu því nýj-
asta. Ennþá sammála? Gott! Diskó-
tekið Dollý, sími 46666. Mundu, ljúft,
létt og fjörugt!
Dansstjórn, byggð á
níu ára reynslu elsta og eins alvinsæl-
asta ferðadiskótéksins, með um 45 ára
samanlögðum starfsaldri dansstjór-
anna, stendur starfsmannafélögum og
félagssamtökum til boða. Til dæmis á
bingó- og spilakvöldum. Leikir og ljós
linnifalið. E)ísa h/f, heimasími 50513 og
bílasimi 002-2185. Góða skemmtun.
Húsaviðgerðir
Sprunguviðgerðir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum.
Gerum við steyptar þakrennur. Múr-
viðgerðir og fleira. 16 ára reynsla.
Uppl. í síma 51715.
Blikkviðgerðir, múrum og málum.
Þakrennur og blikkkantar, múr-
'viðgeröir, sílanúðun, Skiptum á þökum
og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilboð eða
tímavinna. Ábyrgð, sími 27975, 45909,
618897.
Ýmislegt
Árita bækur og handskrifa
fyrir ykkur kveðjur við ýmis tækifæri,
t.d. afmæliskveðjur, samúðarkveðjur
og þakkarkveðjur hvers konar, jóla-
kveðjur, heiðursskjöl, boðskort, ekki
skrautskrift. Upplýsingar og tíma-
pantanir i síma 36638 alla daga. Helgi
Vigfússon.
Árita bækur og handskrifa
fyrir yður kveðjur við ýmis tækifæri,
t.d. afmæliskveðjur, samúðarkveðjur
og þakkarkveðjur hvers konar,
boðskort. Upplýsingar og tíma-
pantanir í síma 36638 alla daga. Helgi
Vigfússon.
Innrömmun
GG innrömmun,
Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opið
frá kl. 11—18 og laugardaga frá kl. 11—,
16. Tökum málverk, myndir og handa-
vinnu til innrömmunar. Fljót af-
greiðsla.
Alhliða innrömmun,
yfir 100 tegundir rammalista auk 50
tegunda állista, karton, margir litir,
einnig tilbúnir álrammar og smellu-
rammar, margar stærðir. Bendum á
spegla og korktöflur. Vönduð vinna.
Ath. Opið laugardaga. Rammamið-
stöðin, Sigtúni 20,105 Reykjavík, sími
25054. /
Þjónusta
JK parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viðar-
gólf. Vönduð vinna. Komum og gerum
verðtilboö. Sími 78074.
Múrverk-flisalagnir.
Múrarameistari getur bætt við sig
'verkefnum á næstunni. Vanir menn,
vönduð vinna. Hafið samband við
’auglþj. DV í síma 27022.
H —011.
Frystihóif til leigu.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, sími
84102 eftirkl. 14.
Tökum að okkur að mála
íbúðir og stigaganga og allt innanhúss.
Gerum föst verðtilboð eða í tímavinnu.
Uppl. í síma 79794.
Úrbeining, hökkun,
pökkun og merking, unnið af fag-
manni, frysti kjötið, sæki og sendi ef
óskað er. Ragnar, vs. 42040, hs. 641431.
Tek að már ýmiss konar smiðar
innanhúss. T.d. eldhúsinnréttingar,
skápa, bari, borð og margt fleira. Sker^
spón og sauma saman. Lita og sprauta
innihurðir og karma. Vönduð vinna.
Hinrik Jónsson húsgagnasmíðameist-
ari. Símar 21237 og 611136.
Hraunun og málun innanhúss.
Getum bætt við okkur verkefnum, er-
um með fullkomin verkfæri til hraun-
unar innanhúss. Sími 54202 eftir kl. 18.
Rafvirkjaþjónusta.
Dyrasímalagnir, viðgerðir á dyrasím-
um, loftnetslagnir og viðgerðir á raf-
lögnum. Uppl. í síma 20282.
Dyrasimar — loftnet — símtæki. ♦
Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón-
usta á dyrasímum, símtækjum og loft-
netum. Símar 671325 og 671292.
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir,
endurnýjanir og breytingar á raflögn-
inni. Gerum við öll dyrasúnakerfi og
setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki.
Símsvari allan sólarhringinn 21772.
Múrviðgerðir —
sprunguviðgerðir — mótarif. Tökum
að okkur allar múrviögerðir og
sprunguviðgerðir, einnig mótarif og
hreinsun, vanir menn, föst tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 42873 eftir kl.
18.
Jólin nálgastl
Tökum að okkur að mála stigaganga
og íbúðir. Hraunum og perlum. Leggj-
um gólftex á vaskahús og geymslur.
Sími 52190.
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stofnun-
um. Góð þjónusta, vönduö vinna. Uppl.
í síma 12727 og heimasími 29832. Verk '
hf. _______
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig meö sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
• ferm, í tómu húsnæði. Erna og Þor-
! steinn, sími 20888.
Hreingerningar sf.
Ath., pantið tímanlega jólahreingern-
inguna, almennar hreingerningar,
djúphreinsa og strekki teppi, kísil-
hreinsun. Sími 30280.
Hreingerningar-kisilhreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum, stofnunum og.^
fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur
kísilhreinsanir á flísum, baðkerum,
handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef
óskaðer. Sími 72773.
I--------------------------—:-----
! Hreingerningaþjónusta
Valdimars Sveinssonar. Hrein-
gemingar, ræstingar, gluggaþvottur
o.fl. Valdimar Sveinsson, sími 72595.
| Hólmbræður —
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Oiafur Hólm._____
Hreingerningar á ibúðum,
stigagöngum og stofnunum og einnig,'**"
teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar með
miklum sogkrafti skila teppunum nær
þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæðir.
örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086 Haukur og Guðmundur Vignir.
| Þvottabjöm-Nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og
ihreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
|usta. Símar 40402 og 54043.
Hólmbræður
Gerum hreinar íbúðir og stigaganga,
einnig skrifstofur og fleira. Teppa-
hreinsun. Sími 685028.