Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1985, Síða 30
30
Smáauglýsingar
DV FIMMTUDAGUR 31. OKTOBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Garðyrkja
Túnþökur— Landvinnslan sf.
Túnþökusalan. Væntanlegir
túnþökukaupendur athugiö. Reynslan
hefur.'sýnt að svokallaöur fyrsti
flokkur af túnþökum getur veriö mjög
mismunandi. I fyrsta lagi þarf að
athuga hvers konar gróöur er í
túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt aö
þær séu nægilega þykkar og vel
skornar. Getum ávallt sýnt ný'
sýnishorn. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Landvinnslan sf., sími 78155,
kvölds. 45868—17216. Eurocard-Visa.
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari kennir á Mazda 626. Engin
bið. ökuskóli og öll prófgögn. Tíma-
fjöidi við hæfi hvers og eins. Kennir
allan daginn. Góð greiöslukjör. Sími
671358.
ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. Með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámiö
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en verið hefur miðað við hefð-
bundnar kennsluaöferðir. Kennslubif-
reið Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson ökukennari, sími
83473.
Líkamsrækt
Sól og sæla er fullkomnasta
sólbaðsstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum
hjá okkur gefa mjög góöan árángur.
Við notum aðeins speglaperur með B-
geisla í lægstu mörkum (0,1 B-
geislun), infrarauðir geislar, megrun
og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis
gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaðir
eftir notkun. Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl.
6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Munið
morgunafsláttinn. Verið ávallt vel-
M komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2.
hæð, sími 10256.
ökukennsla
úkukennsla-æfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
tltvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiöslukort. Ævar Friöriksson,
ökukennari, sími 72493.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímaf jöldi ’
viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoða við endurnýj-
un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
ökukennarafólag
íslands auglýsir.
Guöbrandur Bogason, s. 76722
FordSierra84. bifhjólakennsla.
GunnarSigurðsson, s. 77686
Lancer.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349
Mazda 626 85.
Sigurður S. Gunnarsson.s. 73152—27222
FordEscort85, 671112.
♦ ------------------------------------
Þór P. Albertsson, s. 76541
Mazda 626.
Sæmundur Hermannsson, s. 71404— ‘
Fiat Uno 85, 32430.
Snorri Bjarnason, s. 74975
'Volvo 360 GLS 85 bílasími 002-2236.
HilmarHarðarson, s. 42207
Toyota Tercel, 41510.
örnólfur Sveinsson, s. 33240
Galant GLS 85.
Elvar Höjgaard, s. 271711
GalantGLS85.
jJón Haukur Edwald, s. 31710,30918'
Mazda 626 GLS 85, 33829.
Guðmundur G. Pétursson s. 73760
NissanCherry85.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur
geta byrjað strax og greiöa aðeins
fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst
hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukenn-
ari, simi 40594.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og
aðstoðar við endurnýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli. öll
prófgögn. Kenni allan daginn.
Greiðslukortaþjónusta. Heimasími'
73232, bílasími 002-2002.
Kenni ó Mitsubishl Galant Turbo
D ’86, léttan og iipran. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Æfingatímar fyrir
þá sem hafa misst réttindi. Lærið þar
sem reynslan er mest. Greiðslukjör.
Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716.
ökuskóli Guðjóns O. Hansson.
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð
1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu-
hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður
Þormar, símar 75222 og 71461.
Greiðslukortaþjónusta.
BRAWMA-PALLBÍLAHÚS.
Hin vinsælu Brawma pallbílahús eru
nú fyrirliggjandi. Pantanir óskast sótt-
ar. Mart sf., sími 83188.
Mazda 929 HP '82 til sölu,
2ja dyra, sjálfskiptur, rafmagn í rúð-
um og veltistýri, útvarp, segulband.
Fallegur bíll í toppstandi. Sími 687300
milli kl. 9 og 18.
4x4M. Benz.
Mercedes Benz 309 ’77, 22 manna, ek-
inn 30.000 á vél, 94 hp, 5 gíra, drif á báð-
um öxlum, útvarp, kassetta. Má ath.
skipti á ódýrari seljanlegum bíl. Bíla-
sala Matthíasar við Miklatorg, símar
24540 og 19079.
Vers^un
Finn Lassie glansgallar,
barnastærðir, verð 1750—1950, fullorð-
insstærðir, verð 2390. S.O. Búðin,
Hrísateigi 47, sími 32388.
Ullarkápur og jakkar
í úrvali á sérlega hagstæðu verði.
Vönduö efni, góð snið. Verksmiðjusal-
an, Skólavörðustíg 43, sími 14197. Póst-
sendum.
Furuhúsgögn auglýsa.
Barnarúmin sundurdregnu komin aft-
ur ásamt vegghillum m/skrifboröi.
Bragi Eggertsson, Smiðshöföa 13, sími
685180.
Glansgallar,
barnastærðir, verð 965—1390, fullorð-
insstærðir, verð 1690. S.O. Búðin,
Hrísateigi 47, sími 32388.
Lego, Lego, Lego.
Alit að 30% afsláttur af Legokubbum,
eldri öskjur. Nýtt frá Lego, loðin
kanína sem jafnframt er kubba- eða
náttfatageymsla. Full búð af vörum á
gömlu verði. Sparið þúsundir og
verslið tímanlega fyrir jólin. Komiö,
skoðið, hringið. Póstsendum. Leik-
fangahúsiö, Skólavörðustíg 10, sími
14806.
Jogginggallar, bómull,
barnastærðir, verð 900—1300, fullorð-
insstærðir, verð 1920. S.O. Búðin,
Hrísateigi 47, sími 32388.
Klukkuprjónspeysur
í mörgum geröum, verð frá kr. 990. Nú
fást einnig pils í sama lit og peysurnar.
(Jtprjónaðar peysur úr acryl og angóra
kr. 990. Satínblússur, margir litir, kr.
500. Verksmiöjusalan, Skólavörðustíg
43, sími 14197. Póstsendum. Opið kl.
10—12 á laugardögum.
Kaupmenn, veitingamenn.
Nú er rétti timinn til að panta fatnaö á
starfsfólkið fyrir jól. Eigum svuntur,
sloppa og blússur á lager. Sendum í
póstkröfu um allt land. Model Maga-
sin, Laugavegi 26, 3.h., 101 Rvk. Sími
25030.
Skemmtanir
Hljómsveitin Glæsir.
Tökum nú að okkur að leika á
árshátíöum og hvers konar
mannfögnuðum. Tökum einnig að
okkur jólaböli í nágrenni Reykjavíkur,
sköffum alvöru jólasvein ef óskað er,
einnig erum viö með eftirhermu á
okkar vegum, sérsemjum prógramm
ef óskað er. Hringið strax og tryggið
ykkur góða skemmtun. Uppl. í síma
73134. Benedikt Pálsson.
Gerrix hleflslugler,
inni sem úti. Sterkt og stílhreint.
Sigma hf., Síðumúla 4, sími 34770.
Barnabuxur, flauel,
litir svart, grátt, blátt. Verð 1050—
1340, bolur, verö 550. S.Ö. Búðin, Hrísa-
teigi 47, sími 32388.
HÖTEL
AKUREYRI
Hafnarstræti 98 Sími 96-22525
er við göngugötuna.
★
LAUT
RESTAURANT
er opin allan daginn til
miðnættis en þá tekur
nætureldhúsið við til kl.
3.00, nema um helgar til
kl. 6.00 á morgnana, sent
heim á nóttunni.
★
Sérkrydduðu kjúklingarn-
ir frá Sveinbjarnargerði
eru hvergi ódýrari.
★
Kaffihlaðborðið okkar er
veglegt og mjög ódýrt.
★
Hjá okkur eru oftóvæntar
skemmtanir fyrir matar-
gesti.