Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1985, Síða 33
DV. FIMMTUDAGUR 31. OKTOBER1985.
33
»1
Tfí Bridge
Vestur spilar út trompi í sex spööum
suöurs.
Nordur ♦ AKG73 V G2 O 642 * ÁK3
Vestuh Au.-tur
* *
0 O
+ SuPUK * D10962 AD 0 ADG3 + 74 *
Hvernig spilar þú spilið? — Tvisvar
tromp auðvitaö, síðan lykil-
spilamennskan tígulás! — Þá tveir
hæstu í laufi og lauf trompað. Blindum
spilaö inn á tromp og tígli spilað frá
blindum. Vestur drap á tígulkóng en
átti ekki fleiri tígla. Varð því að spila
hjarta eða laufi í tvöfalda eyðu.
Heppni. Alls ekki. Það kostar ekkert
að leggja niður tígulás. Ef drottningin
á slaginn, þegar tíglinum er spilað
öðru sinni (frá blindum), er blindum
aftur spilaö inn á tromp og þriöja tígl-
inum spilað. Ef austur drepur á kóng
er hægt að kasta hjarta úr blindum á
tígulgosa. Aukamöguleikinn með tígul-
kóng annan hjá vestri er snjall. Nú ef
vestur á tígulkóng þriðja og spilar tígli
eftir að hafa drepið á kóng losnar suð-
ur við hjarta úr blindum. Spil vesturs-
austurs skiptust þannig þegar spilið
kom fyrir.
Vestur
54
K10853
K9
D986
Austur
8
9764
10875
G1052
Átta landa keppni í skák var nýlega
háð í Finnlandi. Urslit. Svíþjóö 30 vinn-
ingar, Danmörk 28.5, Pólland 25.5, V-
Þýskaland 25, Finnland A 21, Noregur
16.5, Finnland B 12.5 og Færeyjar 9. Á
mótinu kom þessi staða upp í skák
Berge östenstad, Noregi, sem hafði
hvítt og átti leik, og Sygulski, Póllandi.
Sygulskl
39. Hcl! — Da4 40. Dg6+ - Kd5 41.
Df7 + — Kd4 42. Dxb7 - Dxa2 43.
Db6+ — Kd3 44. De3mát.
Skák
Vesalings
Emma
Enga ábót. Ekkert fyrr en matarpeningamir
verða vísitölutryggðir.
1 Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lift og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögregian sbni 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglansimi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,.
slökkvilið 2222, s júkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 22222.
tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasimi og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík
dagana 25. okt. — 31. okt. er í Lyf jabúð Breið-
holts og Apóteki austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs-
■ ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9.—
18.30, laugardaga kl. 9—12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin til skiptis annan hvern sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartima
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sim-
svara Ha&iarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akurcyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamamesj sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10—11, sími 22411.
Læknar
Revkjavík — Képavogur: Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, simi
21230. A laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til viðtais á
göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
BorgarspítaUnn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum aUan sólarhringinn (sími
81200).
Seltjaraaraes: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl.
10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimihs-
lækni: Upplýsingar hjá heUsugæslustöðinni í
sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviUðinu i síma 22222 og \
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartími
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—fóstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FæðingardeUd Landspítalans: KI. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Hehnsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
FæðlngarheimUi Reykjavikur: AUa daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og|
18.30- 19.30.
FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30—16.30.
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi.
KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Álía daga kí.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðlr: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Stjörnuspá
Spáln gUdir fyrir f östudaginn 1. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.):
Varastu ofþreytu. HvUdu þig vel eftir annríki undanfar-
inna daga og hugsaðu ekki um það þótt vinnan lendi á
öðrum. Þú getur unnið það upp seinna.
Fiskarnir (20. febr,—20. mars):
Þetta er rétti tíminn tU að hefja undirbúning mikUvægs
atburðar. Láttu það ekki á þig fá þótt fólk sé dáUtið æst í
skapi aUt í kríngum þig, þú munt komast að því að það er
ekki að ástæðulausu.
Hrúturínn (21. mars—20. apr.):
Hugsaðu þig vandlega um áður en þú ákveður að gera
einhvem að trúnaðarmanni þínum. Ef þú ert ekki alveg
viss haltu því fyrir sjálf an þig örUtlu lengur.
Nautið (21. apr,—21. maí):
Varastu samskipti við fólk sem er hærra sett en þú,
a.m.k. fyrri hluta dags. Síðdegið er mun hentugra tU
shks ef þú þarft á því að halda. Haltu þig inni við.
Tvíburarair (22. maí—21. júní):
Spyrðu einhvern sem er reyndari en þú ef þú ert í óvissu
um aðstöðu þina og hann mun veita þér hoU ráð. Fjöl-
skyldan styður vel við bakið á þér ef þú lendir í vanda.
Krabbinn (22. júní—23. júU):
Vinur þinn gerist heldur lausmáU. Ræddu við hann og
fáðu hann tU að sjá að sér áður en það verður of seint.
Vertu á verði gagnvart ástvinum þinum.
Ljónið (24. júU-23. ág.):
Lyftu þér upp og gleymdu amstri hversdagsins. Þú ættir
að reyna að umgangast böm meira en þú gerir. Þú hefur
gott lag á þeim og Uður vel í návist þeirra.
Meyjan (24. ág.—23. sept.):
Breytingar á högum þínum eru í aðsigi. Varastu samt of
umsvifamUtlar breytingar tU að byrja með og vertu viss
um að hafa aUt þitt á hreinu.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Farðu varlega að vini þínum sem þú þarft að flytja
alvarleg tíðindi. Æsingur og fljótfæmi gætu haft vand-
ræði í för með sér. Vertu meira með fjölskyldu þinni.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.):
Láttu ekki gestagang og aðrar truflanir hafa áhrif á störf
þín. Segðu gestum einfaldlega eins og er ef þú hefur ekki
tíma tU að taka á móti þeim. Þeir hljóta að skilja það.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Þú munt gegna stöðu sáttasemjara hjá tveimur kunn-
ingjum sem hafa rifist. Beittu klókindum ef þess þarf
með. Lofaðu ekki upp i ermina á þér, þú hefur nóg með
tíma þinn að gera.
Steingeitin (21. des.—20. jan.):
Búðu þig undir að þurfa að taka mikla aukavinnu og
mundu að ljúka skyldustörfunum áður en þú ákveður að
fara út að skemmta þér. Vinnan gengur fyrir!
Bústaðasafn:
BókabUar,
sími 36Í70.
Bilanir \
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameriska bókasafnið: Opið virka dáea kl
13-17.30.
s.
Rafmagn: ReykjavUi, Kópavogur og Sel-
tjarnames, simi 686230. Akureyri, sími 244,
Keflavík simi 2039. Ha&iarfjörður, simi 51336.
' Vestmannaeyjar,simil321.
HitaveitubUanlr: Reykjavík og Kópavogur,
í; súni 27311, Seltjamames simi 615766.
VatnsveitubUanir: Reykjavík og S.eltjarnar-.
nes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir
JkL 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími
23206. Keflavik, simi 1515, efbr lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
SímabUanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis fil 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólar-
hringinn.
Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tUfeUum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þinghoitsstræti 29a,
sínii 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriðjud. kl. 10—11.
Sögustundiríaðalsafni: þriðjud. kl. 10—11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19.
Sept.—aprU er einnig opið á laugard. 13—19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Btirur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólhelmasafn: Sólheimum 27, slmi 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—il.
Sögustundir í Sólhcimas.: miðvikud. kí. Í0—
ÍL .
Bókln heim: SóUieimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Simatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, simi 27640.
,Opið mánud,—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Ásmundarsafn við Slgtún. Opnunartimi
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Safnið
verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13.30—16.
Árbæjarsafn: Opnunartimi sa&isins er alla
, daga frá kL 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn lOfrá Hlemmi.
^Llstasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húslð við Hringbraut: Opið daglega
f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
* _ Krossgáta
7T 3 7~ n 4
?
/0 J
/2 /3 T? .
/£T Hp I
n- 18 /$
20 J 2/
Lárétt: 1 dvergur, 7 atlaga, 9 armur,
10 þjálfaður, 11 svik, 12 stafur, 14 sjór,
15 geymar, 17 spuröu, 19 öslaði, 20
grind, 21 knæpa.
Lóðrétt: 1 komast, 2 amboð, 3 ákveð-
inn, 4 pípur, 5 reiða, 6 bandið, 8 óregla,
10 hljóðaöir, 13 trjóna, 14 kássa, 16
stilltur, 18 eins.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 kræsinn, 7 lágt, 8 ijá, 10 æki,
11 flón, 12 merina, 15 iður, 17 íss, 19
narra, 20 út, 21 not, 22 angi.
Lóðrétt: 1 klæminn, 2 rák, 3 ægir, 4 st, 5
ill, 6 nánasti, 9 Jóa, 11 firra, 13 eöa, 14
nía, 16 urt, 18 súg.