Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1986. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Útgjöldum skiptniður „Kæra síða, gleðilegt ár! undan í liðnum „annað“, en það Þá er það desemberseðillinn. Ég breytir ekki öllu. ÓVENJULEG tief lesið hjá ykkur að betra sé að skipta niður á nokkra mánuði ef maður hefur keypt t.d. kjötskrokk og slíkt. Nú keyptum við hálft svín og tók ég um fjórðung verðsins með núna því notað var af kjötinu í hátíðar- matinn. Einhverju hef ég gleymt en senni- lega ekki svo miklu í liðnum „mat- ur“. Hins vegar eitthvað orðið út Með bestu kveðjum og þökkum fyrir umbeðnar upplýsingar, Jóhanna.“ Rétt að deila útgjöldunum Þessi bréfritari er með lágar meðal- talstölur í jólamánuðinum, ekki nema rúmlega 3700 kr. á mann. Það er rétt að við höfum bent á að deila stórinnkaupum niður á þá mánuði sem matvælanna er neytt. Svo þökkum við góðar óskir og hvetjum sem flesta til að vera með okkur í búreikningahaldinu - og senda okkur desemberseðilinn sem allrafyrst. -A.Bj. LIÐLEGHEIT Sóley hringdi: væri þorandi að reyna að ná honum „Mig langar til þess að koma á úr með sterkari hreinsiefnum, efnið framfæri liðlegheitum sem ég mætti íkjólnumþyldiþaðekki. hjá versluninni Pósedon í Keflavík. Kjóllinn var mér ónýtur og fór ég Ég keypti þar kjól á 2900 kr. Svo því aftur í verslunina og tjáði þeim kom blettur í kjólinn, en hann var ólán mitt. Verslunareigandinn tók úr gervisilki og á honum merki um kjólinn til baka og endurgreiddi mér Raddir neytenda 1 ao nann mæm iara 1 purrnremsun. Bletturinn fór ekki úr í hreinsun- inni og þar var mér tjáð að ekki nann meo mnleggsnotu. Mér þótti þetta einkar lipurlega gert og vildi koma því á framfæri." MTTFDHF ER NÝ18 MÁNAÐA SPARIBÓK Metbók er ný sparibók með sömu ávöxtunarkjörum og 18 mánaða sparireikningur, sem gaf 7,04% vexti umfram verðtryggingu á síðasta ári. Enginn annar sparireikningur gaf jafnháa ávöxtun miðað við binditíma. BILATORG NÓATÚN 2 - SÍMI621033 auglýsir eftir- taldabílaá góðum greiðslukjör- um. Ford Escort árg. 1977, ekinn 67.000 km, gull- sans., vel með farinn. Verðkr. 120.000,- Fiat 125 P St. árg. 1982, ekinn 45.000 km, útvarp, segulb., drapplitur. Verð kr. 150.000,- Lada 1600 árg. 1982, ek- inn 40.000 km, brúnn, snjódekk, sumardekk. Verð kr. 170.000,- Opiðfrá kl. 9.00-19.00. BILATORG NÓATÚN 2 - SÍMI621033 Lada Sport árg. 1978, ek- inn 96.000 km, gulur. Verð kr. 170.000,- VW Derby GLS árg. 1978, ekinn 91.000 km, silfur- grár, framhjóladrifinn. Verð kr. 140.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.