Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 21
DV. FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1986. 21 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þaö fyrsta sem ég geri hér er aö rífa niður vegginn og búa til garö- stofu. Lísa og Láki Ford Econoline ðrgerfl '75 | til sölu, 4X4, vél 8 cyl„ 351,11 manna, litaö gler, topplúga, klæddur. Skipti möguleg. Sími 24860, kvöldsími 666638. Volvo 142 '71 til sölu. Er í góðu standi, 60.000 á borðið. Skipti koma til greina. Sími 685570 eftir kl. 20. Willys '62 með blæju, upphækkaður, 6 cyl., til sölu. Uppl. í síma 99-3107 eftir kl. 19. Chevrolet Melibu station til sölu, sérstaklega fallegur og góður bíll. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 96-61672. Mánaðargreiflslur — skipti. Til sölu Dodge Ranger ’74, Scout ’67, •• allur nýupptekinn, fallegur bíll, Must- , ang Grand ’71, góð kjör. Sími 923013. Chevrolet Malibu Classic station ’79, toppeintak með öllu, króm-teina- felgur, ný dekk. Skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í síma 29077 og 27072. 22ja manna Benz 309 árg. ’74 til sölu, skipti á bát eða ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 97-5315 eftir kl. 20. Dodge Van '76 til sölu, góður bíll, skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 52564. Frambyggður Rússi árg. '82 til sölu, klæddur, með gluggum, ekinn 33.000. Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni * Bílakaup, símar 686010, 686030. Skipti athugandi. Mazda 929 árg. '78 til sölu, þarfnast talsverðrar viðgerðar. Verð tilboð. Uppl. í síma 687112 eftir kl. 16. Willys árg. '55 með blæju til sölu, bíll í góðu standi. Verð 100.000. Uppl. í síma 671253 eftir kl. 19. Toyota LandCruiser ‘67, ágætur bíll, upphækkaður, á stórum dekkjum, vél Chevrolet 350, til sölu, staögreiðsluafsláttur eða góð kjör. Sími 40467 eftirkl. 17. Til sýnis og sölu Talbot Tagora turbo dísil ’82, Mazda 626 2000 árg. ’80, Talbo Samba ’82, Benz 240 dísil ’79, Honda Civic Wagon ’82, Saab 900 GLS ’79, Saab 99 EMS ’73, Chevrolet Scottsdale dísil ’79, Ford F 150 pickup ’77, Subaru 4x4 station ’84, Citroen Dyane ’74, Toyota Tercel ’79. Bílasalan Höfði, Vagnhöfða 23, sími 671720 og 672070. Toyota HiLux árg. '85 til sölu, upphækkaður, Rancho-fjaörir. Uppl. í síma 78962 eftir kl. 18. Gripið tækifærið, nú er hann til sölu: Volvo 144 ’73, dekurbill, verð 130 þús. Til greina kemur að skipta á ódýrari, má þarfnast lagfæringar. Sími 92-7770. Ford Escort 1300 '78 til sölu. Uppl. í síma 99-3977 eftir kl. 19. Citroén GS station árg. '78 til sölu, þarfnast viðgerðar á vél og bremsum. Selst ódýrt. Sími 74665 á kvöldin. Chevrolet '29. Eigir þú vörubil af svipaðri árgerð þá er ég til í að skipta. Sími 651523 eftir kl. 20. Cortina og Mazda 818 '74 til sölu, verð 25 þús., 7 þús. út og 5 þús. á mánuöi og Cortina 1600 ’74 á sömu kjörum. Sími 74824. Sériega spameytinn og fallegur Peugeot 205 GR árgerð ’85 til sölu, frábær i akstri, litur blá- sanseraður, ýmsir fylgihlutir. Sími 26294. Chevrolet pickup 4x4 ’66 til sölu, 6 cyl. dísil, þarfnast lagfær- ingar og helst uppgerðar, sá eini sinnar tegundar. Uppl. i síma 671960 og 78539. j Volvo 164 árg. 1972 _ til sölu, 6 cyl. með beinni innspýtingu, leðursæti og sóllúga, vel með farinn. Verð kr. 80—100 þús. eftir greiösluskil- málum. Simi 40410 eftir kl. 18. Willys Jeepster árg. '67 tll sölu, V—6 Buick. Verö kr. 160.000, skipti é ódýrari. Uppl. í síma 76267 £ftirkl. 18. Suzukl gretAabill '81 tíl sölu, mælir og talstöö fylgir, er á stöö. Mætti greiðast með fasteigna- * ~ tryggðu skuldabréfi til eins árs. Simi ! 622251.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.