Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 31
1 DV. FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1986. ELmmtudagur 9.janúar Útvazpzásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Umhverfið. Umsjón: Ragnar Jón Gunnarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður,“ - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guðmunds- son tók saman og les (6). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. (Frá Akureyri). 15.15 Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafeteinsson. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“. Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Skemmtiþáttur. 20.30 Tónle.ikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói -Fyrri hluti. Stjómandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Joseph Ognibene. a. Sinfónía eftir John Speight. b. Hornkonsert nr. 1 í Es-dúr op. 11 efti'rRichardStrauss. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Talmál. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 22.30 „Eins og fáviti sem manni þykir va;nt um“. Þáttur um land og þjóð í samantekt Einars Kárasonar og Einars Más Guð- mundssonar. (Endurtekinn frá nýársdegi.) 23.30 Kammertónleikar. Roswit- ha Staege, Raymund Havenith og Ansgar Schneider leika á flautu, píanó og selló. a. Inngangur og tilbrigði eftir Friedrich Kuhlau um stef eftir Carl Maria von Weber. b. Tríó í g-moll op. 63 eftir Carl Maria von Weber. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvazpzásll 14.00 í fullu fjöri. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 í gegnum tíðina. Stjómandi: Jón Ólafsson. 17.00 Einu sinni áður var. Bertr- am Möller kynnir vinsœl lög frá rokktímabilinu, 1955 1962. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Tíu vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Poppgátan. Stjórnendur: Jónatan Garðarsson og Gunn- laugurSigfússon. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstudags. 17.03 18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni FM 90,1 MHz 17.03 18.30 Svæðisútvarp fyrir Akurcyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Föstudagur lO.janúar Útvazpzásl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.(X) Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannu: „Stelpurnar gera upprclsn" eftir Fröydis Gulduhl. Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu sína (5). Utvarp Sjónvarp Útvarp, rás 2, kl. 17.00: Frá gullöld rokksins Rokktímabilið verður endurvakið í tali og tónum á rásirmi í þætti Bertrams Möller- Einu sinni áður var. Umsjónar- maður þáttarins er þar á heimavelli sem liðsmaður hljómsveita þeirrar bylgju hérlendis og tekur í þetta sinn fyrir árin írá 1955-1962. Væntanlega verður þar sitthvað að finna fyrir gamla og nýja rokkunnendur, þeir eldri geta omað sér við minningar um ýmsa fylgifiska hljómlistarinnar því rokkið varð að Hfsstfl eins og svo margt annað. Allir urðu að eiga rokkbuxur með hárréttri gerð af hvítum saumum, karlpeningur- Stjarnan Elvis Presley upp á sitt besta - kominn í rokkstellingarn- ar og með allt á hreinu. Útvarp, rás 1, kl. 20.00: Þjóðí stríði Á dagskrá rásar 1 kl. 20.00 í kvöld er þáttur af afgönsku flóttafólki. Nefnist hann Þjóð í stríði og er í umsjón Gunnlaugs Stefánssonar. í þættinum verður tjallað um stríðið sem afganska þjóðin hefur háð fyrir sjálfstæði sínu undanfarin sex ár, afleiðingar þess innan lands og utan og hjálparstarfið sem unnið er meðal afganskra flóttamanna. „Ég heimsótti flóttamannabúðir Afgana í Pakistan um mánaðamótin nóvember/desember,“ sagði Gunn- laugur Stefánsson í samtali við DV. „Á þessu svæði dveljast um 2 milljón- ir manna í stærstu flóttamannabúð- Um þriðjungur afgönsku þjóðar- innar hefur nú flúið land. Mikill fjöldi flóttamannanna er í búðum í Pakistan. um heims. Nú lætur nærri að þriðj- ungur afgönsku þjóðarinnar hafi flúið heimaland sitt. í þættinum verður einnig fjallað um hvernig Pakistanar, sem hafa 26 sinnum lægri þjóðartekjur á mann en íslend- ingar, fara að því að taka á móti öllu þessu fólki,“ sagði Gunnlaugur Stef- ánsson. inn vandlega khpptur með þykkt lag af brilljantínleðju í hárinu og kvenfólkið tiplaði um í háum hælum, svamppilsum og hárið var rækilega teygt yfir sér- hannaðar hárrúllur. Þar yfir kom svo slæða svona eins og til að undirstrika áhrifin. Varla getur nokkur rætt um rokkið og komist jafiiframt hjá því að minnast á konung rokksins - Elvis Presley - en margur hefði gefið nokkur ár ævinnar til að £a að standa í hans sporum. Það er ef til vill einmitt það sem Presley siðar gerði sjálfúr og er harrn því í dag eitt þekktasta dæmi um stjömu sem verður fómarlamb eigin frægðar. En sem sagt - rokkarar! f>að er um fimmleytið sem ekki má gleymast að leggjaeyrun viðútvarpið-rás2. - -baj Rokkskáld- ið og rit- höfundur- inn Einar Már Guð- mundsson Þáttur um ljóð Einars Más Guð- mundssonar verður á rás 1 klukkan 21:20 í umsjá Símonar Jóns Jóhanns- sonar. Þátturinn nefnist „Gegnum lífið á sjötiu og átta snúninga hraða“. Víst er að margir munu kveikja á tækjum sínum til að hevra um skáldið, einn merkilegasta full- trúa yngri kynslóðarinnar. Bækur hans hafa verið þýddar og hlotið úkaflega lofsamlega gagnrýni. Þó ljóð Einars Más hafi vakið mikla athygli er hann þó líkega enn þekktari fyrir skáldsögur sínar. Riddarar hringstigans og Vængja- sláttur í þakrennum. Útsalan byrjar á morgun Undir venjulegum kringumstæðum bjóðum við nýjar vörur á lægra verði en á mörgum útsölum. Hvernig eru prísarnir þá á okkar útsölu? Grandagardi 3,Reykjavík Veörið I dag verður suðaustan gola eða kaldi á landinu, sunnanlands verða snjó- eða slydduél en norðanlands léttir til þegar kemur fram á daginn eftir rigningu í fyrstu. Hiti verður 0-4 stig. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma 4 Egilsstaðir rigning 4 Galtarviti alskýjað 2 ■Höth skýjað 3 Kefla víkurflugv. snjóél 1 Raufarhöfh þokumóða 4 Reykjavík úrkoma 1 Sauðárkrókur rign/súld 2 Vestmannaeyjar skúr 2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað -8 Helsinki. snjókoma 12 Kaupmannahöfn skýjað -8 Osló léttskýjað -19 Stokkhólmur Útlönd kl. 18 í gær: skýjað -8 Algarve skúr 15 Amsterdam mistur -2 Aþena skýjað 13 Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 7 Berlín léttskýjað -5 Chicagó skýjað 12 Feneyjar (Rimini/Lignano) þokumóða 4 Frankfurt snjókoma -1 Glasgow slydda 2 London súld 2 Los Angeles skýjað 18 Lúxemborg snjókoma -2 Madríd léttskýjað 6 Malaga (Costa del Sol) skúr 14 Mallorca (Tbiza) hálfskýjað 11 Montreal skafrenn- ingur 19 New York heiðskírt -3 Nuuk alskýjað 6 París rigning 7 Róm þokumóða 9 Vín léttskýjað -3 Winnipeg skafrenn- ingur -11 Valencia (Benidorm) léttskýjað 12 Gengið Gcngisskráning nr. 5.-9. janúar 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42.210 42.330 41.660 Pund 60.993 61.167 61.261 Kan.dollar 30.096 31.181 30.161 Dönsk kr. 4.6887 4.7020 4.5283 Norsk kr. 5.5587 5.5745 5.4661 Sœnsk kr. 5.5361 5.5518 5.4262 Fi. mark 7.7635 7.7855 7.6050 Fra.fr anki 5.5704 5.5863 5.3770 Belg.franki 0.8362 0.8385 0.8100 Sviss.franki 20.1865 20.2439 19.9140 Holl.gyllini 15.1780 15.2211 14.5649 V-þýskt mark 17.0915 17.1401 16.3867 It.lira 0,02506 0.02513 0.02423 Austurr.sch. 2.4309 2.4378 2.3323 Port.Escudo 0.2663 0.2671 0.2612 Spá.pasati 0.2738 0.2746 0.2654 Japansktyen 0.20853 0.20912 0.20713 Irsktpund 52.087 52.235 50.661 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46.1508 46.2827 45.2334 Simsvari ngna gntgisskrirtingar 22190. ■ Aakrift er ennþé hagkvœmari. Askriftarsfmi: (91)27022 «b. ■c

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.