Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1986. 9 Ullönd UUönd UUönd Reagan frystir líbýskar eignir Gaddaf i lofar aukinni samvinnu íbaráttunni gegn hryðjuverkum Ríkisstjómir í Vestur-Evrópu sýna lítinn áhuga á efnahagsþvingunum gegn Líbýu og hafa litla trúa á að slíkar aðgerðir beri árangur. Portúgalir, Belgíumenn, Vestur- Þjóðverjar og Spánverjar hafa alger- lega hafnað hugmyndum Reagans Bandaríkjaforseta um efnahags- þvinganir. ítalir ætla að athuga málið í samvinnu við aðrar Evrópu- þjóðir og Bretar hafa sem minnst viljað segja um málið. Innstæður frystar Bandaríkjastjórn hefur fyrirskipað frystingu allra líbýskra inneigna í bandarískum bönkum og útibúa þeirra erlendis. Talið er að hér sé um að ræða hundruð milljóna dollara. Reagan lét í gær í ljós vonir um aukna samstöðu handalagsþjóða Bandaríkjanna gegn Líbýu í viðtali við sjónvarpsstöð i Washington. „Ef við getum í eitt skipti fyrir öll staðið sameinuð í máli sem þessu ætti okkur að takast að koma hönd- um yfir þá útlaga sem fram að þessu hafa stutt við bakið á hermdarverka- rnönnum," sagði forsetinn. Reagan hefur fyrirskipað hinum 1500 Bandaríkjamönnum, sem talið er að séu í Líbýu, heim og hótað þeim refsingu ella. Gaddafi hittir sendiherra Gaddafi Libýuleiðtogi kallaði til sín sendiherra nokkurra Vestur- Evrópuríkja í gærkvöldi til að ræða efnahahagsaðgerðir Bandaríkja- manna. Önafngreindur vestrænn stjómar- erindreki tjáði blaðamönnum að Gaddafi hefði lofað aukinni sam- vinnu í baráttunni gegn hryðjuverk- um auk annarra mála. Gaddafi tjáði sendiherrunum að stuðningur Líhýu við málstað Palest- ínumanna væri ótviræður. Leiðtog- inn sagði þó að vissir armar skæm- liða Palestínumanna hefðu ekki umboð palestínsku þjóðarinnar til að beita sér í frelsisbaráttunni og gætu því ekki hlotið stuðning Libýu- manna. Snjórínn gerði skurk Kristján Bernburg, fréttaritari DV í Belgíu: Snjórinn, sem hefur fallið síðustu daga, hefur sett sitt mark á vegi Belgíu. Til dæmis var um 40 km löng bílaröð, sem myndaðist vegna slyss er varð í hálku, á einni hraðbraut- inni. Það er ámóta langt og bílaröð frá Reykjavík til Þingvalla. Á annarri hraðbraut varð fjöldaá- rekstur sem í lentu yfir 30 bílar. Merkilegt nokk urðu ekki mikil meiðsli á fólki. Mjög erfitt var að komast inn í höfuðborgina Brussel vegna hálkuerfiðleika í umferðinni þvi að hér aka allir um á sumar- dekkjum. Annars taka Belgar snjónum vel. Um leið og hann fellur eru foreldr- arnir komnir út með bömunum í sleðaleik og margs konar snjókarlar spretta upp í görðum fólks. Eldra fólkið er fljótt að fara út til að moka stéttar sínar. Jafnvel þótt það sé blindbylur. Er ekki óalgengt þegar þannig viðrar að sjá eldra fólkið skreppa út á hálftíma fresti til þess að moka. Umsjón: Guðmundur Pétursson, Hannes Heimisson og Björg Eva Erlendsdóttir KERAMIKNÁMSKEIÐ Námskeið í keramik eru að hefjast að Hulduhólum, Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. bílasala höllin Lágmúla 7 Sími 688888 Sýnishorn úr sýningarsal Vantar nýlega bíla á skrá. 800 fermetra sýningarsalur. Ford Mercury Markqis ár- gerð 1980, ekiiin aðeins 35 þús. km, bíll í algjörum sér- ilokki. Verð kr. 750.000, kost- ar nýr 1.800 þús. A.M.C. Eagle 4x4 árgerð 1981, ekinn 78 þús. km, fal- legur bíll, skipti eða skulda- bréf ath. Verð kr. 550.000. Volvo 244 DL árgerð 1983, ek- BMW 316 árgerð 1982, sjálf- inn 41 þús., rauður, sjálfsk. sldptur, ekinn 31 þús. km. Verð 520.000. Verð 395.000. faah 900 GLE árgerð 1982, Mazda 626 1600 árg. 1983, ek- hvítur, sjálfskiptur, aflstýri, inn 34 þús. km, grár. Verð eldnn 39 þús.km.Verð 460.000. 400.000. Range Rover árgerð 1983, 4 Toyota GL F Model, 8 manna, dyra, ekmn 43 þús. km, sjálf- ekinn 36 þús. km, árgerð 1984. skiptur. Verð 1.300.000. Verð 680.000. Lada Sport arg. 1985, 3 man- aða, ekinn 1 þús. km, auka- hlutir fyrir 100 þús. Verð kr. 450.000. Escort 1600 árg. 1984, ekinn 20 þús. km. Verð kr. 400.000. I ÁFRAM ÍSLAND I HAPPDRÆTTI HSÍ | Heildarverðmæti vinninga 7,4 milljónir GREtTT ipjp ÍSLAND 40 FERÐAVINNÍNGAR Dregið 10. janúar og 7. februar '• teDruar ■ v ^ MIÐAVERÐ KR. 150.00 Úfgefnír miðar; 290 000 Upplýsingar um vinnmga i sima; 11750 SKATTFRJÁLSIR VINNINGAR: 15BÍLAR Ö SUZUKI FOX413 High Roof Kr. 490 þgs. hver^ 10 FORD ESCORT LASER Kr. 375 þús. hv*r Bilarmr dregmr ul 21. FEÐRUAR 40 FERÐAVINNINGAR ^ Kr. 30 þús. hver-Samvinnuferdir-Landsyn ( 20 Ferðir öregnar út 10. JANÚAR 20 Feröir dregnsr ut 7. FEB ÁFRAM ÍSLAND 15 BÍLAR HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA KR. 7,4mILLJÓNI ÞESSI MIÐI GILDIR i HVERT SINN SEM OREGIÐ ER EFTIR AO HANN ER GREIDDUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.