Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1986, Blaðsíða 24
24
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. JANUAR1986.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Konur — stúlkur.
Blæöingaverkir og önnur skyld óþæg-
indi eru óþarfi. Holl efni geta hjálpað.
Höfum einnig sérstaka kúra fyrir kon-
ur á breytingaaldri, bæði við líkamleg-
um og andlegum óþægindum. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 62-
23-23.
Vetrarhjólbarðar — útsala.
Næstu daga seljum við sólaða radial
vetrarhjólbarða á mjög hagstæðu
verði. Hjólbarðaverkstæðið Dranga-
hrauni 1, sími 52222. E.B. Bílaþjónust-
an, Skeifan 5, sími 34362.
Hef til sölu handprjónaða
vettlinga og sokka. Uppl. í síma 54423
millikl. 17 og 18.
Alvöru þorramatur.
Útvega heimatilbúinn úrvalsþorramat
fyrir einstaklinga og hópa. Vinsam-
lega pantið timanlega. Hringið og fáiö
uppl. í síma 611273.
Taylor isvél, shakevél,
ísskilti og Kawasaki 340 vélsleöi árg.
’80 til sölu. Uppl. í sima 45617.
Minkakragi
(4 minkar), til sölu á góðu verði. Uppl.
í sima 35407 eftir kl. 17.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Bjömsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Stór-rýmingarsala:
Barnafatnaður, kvenfatnaður, karl-
mannafatnaöur, skór á alla fjölskyld-
una, vefnaðarvörur, sængurfatnaður,
hreinlætisvörur, hljómplötur og átekn-
ar kassettur, sælgæti, gjafavörur o.fl.
Við opnum kl. 10 árdegis. Greiðslu-
kortaþjónusta. Vöruloftið hf., Sigtúni
3, sími 83075.
Ódýrt á börnin:
Glansskyrtur og bolir frá 790,00 barna-
kjólar 520,00, jogginggallar 1.100,00,
joggingpeysur 580,00, buxur 750,00,
treflar 250,00, ungbarnagallar 1.100,00,
náttföt 530,00, húfur 90,00, stórir bleiu-
pakkar 300,00. Geriö góö kaup. Lítiö
eitt, Skólavörðustíg 17a, sími 622225.
Evora snyrtivörur.
Avocado handáburðurinn fyrir þurrar,
sprungnar hendur og fætur, fyrir
exefnhúð. Papaya rakakrem fyrir
mjög viökvæma, ofnæmiskennda og
exemhúð. Sérstakt kynningarverö.
Líttu inn! Fáðu að prófa. Verslunin
Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530.
Vacuumpökkunarvél
frá Plastprenti til sölu, svo til ónotuö, á
góöu verði, 44 x 44, dýpt 14,4. Uppl. í
sima 94-7577 eftirkl. 13.
Tvibreiður svefnsófi
frá Pétri Snæland til sölu, vel meö far-
inn. Á sama stað er 2ja borða raf-
magnsorgel með skemmtara til sölu.
Uppl. ísima 46291.
Litið notuð negld
snjódekk til sölu, stærð 175x14, einnig
Commodore Vic-20 heimilistölva, verð
2500. Uppl. í síma 74293.
Ýmislegt.
Til sölu Technics stereotæki í skáp, tví-
skiptur kæliskápur, Sony sjónvarp,
marmarasófaborð, fallegt sófasett,
peningakassi, stór ölkælir, einnig vöru-
lager, tilvalinn fyrir útsölu. Uppl. í
sima 39132 og 686648.
Til sölu
ísskápur kr. 5000, Bosch ryksuga kr.
4000, nýlegt, einnig Chesterfield stóll
með plussi kr. 3000 og Gibson rafbassi
kr. 5000. Sími 16907.
Oskast keypt
Vil kaupa 4 cyl.
Ford D-300 dísilvél. Uppl. í síma 97-
7569.
Fyrir sumarbústað:
ísskápur fyrir gas og eldavél óskast.
Uppl. í síma 74558 og 73522.
Veit mamma hvað ég vil?
Leikfélagið V.M.H.E.V. óskar eftir
eldhúsinnréttingu, skjalaskáp og ný-
móðins eldhúsboröi og stólum. Hringiö í
síma 16882 á morgnana og kvöldin.
Verslun
Jasmin auglýsir:
Nýkomið: Armbönd, eyrnalokkar,
bómullarklútar, satínskyrtur og bux-
ur, einnig bómullarjakkar, pils, buxur,
mussur, kjólar, sloppar og margt
fleira nýtt. Jasmín hf., Barónsstíg,
sími 11625.
Fatnaður
Tökum leðurvörur
í umboðssölu, eigum leður til aö sauma
úr. Athugið: erum meö námskeið í
leðursaumi. Allar viðgerðir á leður-
fatnaði. Leöurblakan, Snorrabraut 22,
sími 25510.
Fyrir ungbörn
Grænn Silver-Cross
barnavagn til sölu, verð kr. 8.000.
Uppl. í síma 24038 eftir kl. 18.
Baðborð með skúffum,
burðarrúm, hoppróla, göngugrind,
tuskustóll og magapoki til sölu. Uppi. í
síma 79588 eftirkl. 19.30.
Óska eftir að kaupa
tvo barnabílstóla á grindum, einnig
Cindico göngugrind. Uppl. í síma
41892.
Vel með farinn
Odder barnavagn til sölu. Uppl. í síma
53991.
Heimilistæki
Þéttikantar á kæliskápa.
Framleiöum hurðarþéttikanta á allar
gerðir kæliskápa og frystikistna eftir
máli, einnig á hurðir kæli- og frysti-
klefa verslana og fleiri staða. Sendum
gegn póstkröfu. Páll Stefánsson, um-
boös og heildverslun, Blikahólum 12,
111 Reykjavík, sími (91) 72530.
Kæliskápur.
Til sölu góöur kæliskápur, hæð 150,
breidd 60, selst ódýrt. Uppl. í síma
78307 eftir kl. 17.
Hljóðfæri
Fender magnari og
Morris gítar til sölu í mjög góðu standi.
Sími 667278.
Þverholti 11-Sími 27022
Þjónustuauglýsingar
Þjónusta
GLERIÐSF.
Hyrjarhöfða 6.
686510.
Allskonar gler, slípun, skurður, íssetning,
kílgúmmí, borðar, speglar o.fl.
Sendum í póstkröfu.
GLERIÐ SF.
Kjarnaborun og steinsögun.
Tek að mér fyrir mjög sanngjarnt verð.
kjarnaborun raufarsögun
steypusögun loftpressa
malbikssögun traktorsgrafa
Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta.
Leitiðtilboða.
Simi 32054 frá kl. 8-23.
STEINSÖGUN-
KJARNABORUN
MÚRBR0T - FLEYGUN
* Veggsögun ‘ Kjarnaborun
* Gólfsögun * Múrbrot y K t
* Gerum tilboð.
* Uppl. í síma 29832.
verkafl hf
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T OG MALBIKSSÖGUN
GÚBAR VÉLAR - VAHIR MENH - LEITIB TILBOBA
0STEINSTEYPUSOGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 81228
Urval
Húsaviðgerðir
23611 23611
Polyurethan
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, s.s. þakviðgerðir, múrverk, trésmíðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu, há-
þrýstiþvott og sprautum urethan á þök.
"FYLLINGAREFNI~
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsum grófleika.
w m&®>mwww wm*
íSjf SÆVARHOFDA 13. SIMI 81833.
HUSAVIOGERÐIR
HÚSABREYTINGAR
Tökum að okkur allar vfðgerðir og breytlngar
á húselgnum, s.s. trésmiðar, múrverk, pípulagnlr,
raflagnlr, sprunguþéttlngar, glerísetnlngar
og margt ffeira.
Elnnlg telknlngar og tæknlþjónuitu þetsu vlðkomandl.
Fagmenn að störfum.
Föst tllboö eða tímavfnna.
VERKTAKATÆKNI SF.
Símar 37633 og 75123.
ísskápa og frystikistuviðgerðir
Onnumst allar viögerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig görnlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
SÍwa
aalvmri*
Reykjav:kurvegi 25
Hafnariirdi, sími 50473.
Steinsteypusögun—kjarnaborun .
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi bg gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Rfuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
nafnnr4080-6636
IIKf
KRANALEIGA
Sími:
Steinsögun
78702
eftir kl. 18.
I'Ht
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR ,
í ALLT MÚRBROT1
h. A
Alhliða véla- og tækjaleiga ,
jr Flísasögun og borun
ÍT Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGAÍ
VISA
Pípulagnir - hreinsanir
Er stiflaó? - Stíf luþjónustí
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, b,
kerum og niðurföllum, notum ný og f
komin tæki, rafmagns.
Anton Aðalsteinssc
=$ Antc
Er stíflaó? - Fjarlægjum stiflur.
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMl 39942
BILASÍMI002-2131.
ERSTÍFLAÐ!
FRARENNSLISHREINSUN
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
o/' Guðmundur Jónsson
Baldursgötu 7-101 Reykjavík
/0 Baldursgötu 7 -
****'*’' SÍMI62-20-77