Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1986, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986.
31
Peningamarkaður
Sandkorn
Sandkorn
Flugleiðir hafa líka flutt minka
og sjálfsagt átt viö sömu lykt-
arvandamál aö glíma og þeir
fyrir vestan.
Fýluferðir hf.
Flugfélagið Ernir hf. á
tsafírði flutti nokkuð
óvenjulega farþega fyrir
nokkru. í þremur ferðum
flutti það 480 minka frá
Sauðárkróki til fsafjarðar.
Þetta er ekki í frásögur
færandi nema vegna þess
að minkar hafa þann eigin-
leika að þeir eru ákaflega
illa lyktandi. í hvert sinn
sem vélamar lentu með
þessa illa þefjandi farþega
opnuöu flugmennirair allar
gáttir, grænir í framan, og
sugu í sig ómengað vest-
firskt fjallaloft.
Eftir þessa flutninga þyk-
ir gárungum fyrir vestan
rétt að nefna félagið Fýlu-
feröir hf.
Hraðaksturá
ísafirði
Og fyrst við erum komin
vestur á firði er ekki úr
vegi að glugga nánar í
Vestfirska fréttablaðiö. í
siöasta tölublaöi er greint
frá því að ökumenn á
fsafirði séu ekki teknir fyrir
of hraðan akstur fyrr en
eftir klukkan fimm á dag-
inn. Skýringin á þessu er
sögö vera sú aö fyrir klukk-
an fimm hafi lögreglan ekki
nægilega mikinn mannafla
til að eltast við ökufanta og
sektaþá!
Nú mun ástandiö þar í bæ
vera þannig aö allt er á
fieygiferð fyrir klukkan
fimm og síðan sett í lággir
eftirþann tima.
Sparisjóós-
stjóri í Hafnar-
firöi
Starf sparisjóðsstjóra
Sparisjóðs Hafnaiflarðar er
nú laust til umsóknar. Það
losnaöi eftir fráfall Guð-
mundar Guðmundssonar.
Ýmsir munu líta þetta
starf hýru auga um þessar
mundir. Sandkorn getur
Árni Grétar Finnsson hæsta-
réttarlögmaöur.
upplýst að sá sem líklega
hreppir hnossið er Árai
Grétar Finnsson hæstarétt-
arlögmaður.
Ristuð mús
Og Vestfirska fréttablað-
ið heldur áfram að skýra
lesendum frá hinni dæma-
lausu veröld. Rafvirkjar í
Pólnum á fsafiröi fengu
fyrir nokkru brauðrist til
viðgerðar. Þeir undruðust
að frá brauðristinni lagði
slæman þef. Þegar nánar
var að gáð kom i ljós að
dauð mús hafði hafnað i
brauðristinni. Hún var vel
ristuð og eftir þvi illa farin.
Rafvirkjarair komust að
þeirri niðurstöðu að ekki
væri ráölegt að koma þess-
ari vél í gagnið aftur og
hafnaði hún á ruslahaug-
unum.
Raunirsjón-
varpsstjömu
Sjónvarpsáhorfendur
fengu nýverið að kynnast
verðandi sjónvarpsstjörn-
um i þættinum á Líöandi
stundu. Þar voru á ferðinni
þau Agnes Bragadóttir og
Sigmundur Ernir Rúna-
rsson. Bæði eru þau þekkt
af blaðamannastörfum og
hafa litið átt við sjónvarps-
störf fram til þessa.
Sigmundur Ernir, blaöamaöur
og verðandi sjónvarpsstjarna,
í „axjón‘*.
Dagblaöið Dagur ræddi
við Sigmund Erni eftir
þennan þátt enda mun
hann vera Akureyringur.
Við grípum niður í viðtalið
þar sem hann lýsir liðan
sinni fyrir fyrstu útsend-
inguna.
„Ég var nú svolítið ótta-
sleginn framan af miðviku-
deginum af þvi að mér
fannst ég ekki vera nægi-
lega stressaöur. En þegar
áhorfendur voru komnir i
salinn fann ég aö það voru
óþarfa áhyggjur. Þá fann
ég að alvaran var að nálg-
ast, munnurinn gat þornað
upp á augabragði og mag-
inn var sérstaklega slæm-
ur.
Þegar þátturinn byijaði
svo vorum við send allt of
snemma inn, á meðan upp-
hafsstefið var i gangi. Ómar
var byijaður aö kynna en
þá vorum við send til baka
og látin byrja upp á nýtt.
Ég signdi mig bara og hugs-
aði: nú þetta byijar þá
svona, því mér datt ekki
annað í hug en klúöriö
heföi allt farið i loftiö. En
fall er fararhcill því þáttur-
inn gekk áfallalitið i út-
sendingu eftir þetta. Þetta
atvik varð til þess að maður
var sveittarí í upphafinu en
annars hefði orðið en það
lagaðist."
Af þessu má heyra að það
er ekki bara leikur einn að
standa frammi fyrír alþjóð
i beinni útsendingu í fyrsta
Umsjón:
Amar Póll Hauksson.
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Austurbæjarbíó — Lögregluskólinn 2
Einu sinni er nóg
Einn hinna nýútskrifuðu lögreglumanna þarf hér að komast á
klósettið sem fyrst eins og sjá má.
Innlán með sérkjjörum
Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn-
stœður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir
veröa fulira 16 ára. 65-74 ára geta losað inn-
stœður með 6 mánaða fyrirvara, 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningam-
ir eru verðtryggðir og með 8% nafnvöxtum.
Þriggja stjömu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með
9% nafiivöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá
lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn-
stœður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafn-
vextir eru 29% og ársávöxtun 29%.
Sérbók. Viö fyrsta innlegg eru nafnvextir
27% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði
án úttektar upp í 33%. Ársávöxtun á óhreyfðri
innstæðu er 33,5% á fyrsta ári.
Búnaöarbankinn: Sparibók með sér-
vöxtum, Gullbókin, er óbundin með 36%
nafnvöxtum og 36% ársávöxtun á óhreyfðri
innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð-
tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri
úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðrétt-
ingu. Tvisvar á ári má taka út án þessa frá-
dráttar.
18 mánaða reikningur er með innstseðu
bundna í 18 mánuði á 39% nafnvöxtum og
42,8% áreávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða
verðtryggðs reiknings reynist hún betri.
Iönaðarbankinn: Bónusreikningar eru
annaðhvort með 28% nafnvöxtum og 30%
áreávöxtun eða verðtryggðir og með 3,5%
vöxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvem mánuð.
Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygging
auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka
má út tvisvar á hveiju 6 mánaða tímabili án
þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir
30.06. og 31.12.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
36% nafnvöxtum og 39,2% áreávöxtun eða
ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings
reynist hún betri. hverri úttekt dragast
1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur
hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg,
fyret 22%, eftir 2 mánuði 25%, 3 mánuði 27%,
4 mánuði 29%, 5 mánuði 31%, eflir 6 mánuði
37% og eftir 12 mánuði 37%. Áreávöxtun á
óhreyfðu innleggi er 37%, eða eins og á 3ja
og 6 mánaða verðtryggðum reikningmn reyn-
ist hún betri. Vextir færast einu sinni á ári.
Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort
hæstu ávöxtuh óverðtryggðra reikninga í
bankanum, nú 34,6%, eða ávöxtun 3ja mán-
aða verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxt-
um sé hún betri. Samanburður er gerður
mánaðarlega en vextir færðir í árelok. Sé
tekið út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 22%, þann mánuð.
öndvegisreikningur er bundinn til 18
mánaðar, verðtryggður og með 7% nafnvöxtr
um á binditímanum. Eftir það reiknast sömu
vextir og á 3ja mánaða reikning í bankanum.
Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er
óbundinn. Þá árefjórðunga sem innstæða er
óhreyfð eða aðeins hefur verið tekið út einu
sinni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár-
reikninga í bankanum. Nú er áreávöxtun
annaðhvort 34,8% eða eins og á verðtryggðum
6 mánaða reikningum með 3,5% nafnvöxtum.
Af úttekinni upphæð reiknast almennir spari-
sjóðsvextir, 22%, og eins á alla innstæðuna
innan þess árefjórðungs þegar tekið hefur
verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax
hæstu ávöxtun sé það óhreyft næsta heila
árefjórðung.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga
með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn
3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun
með svokölluðum trompvöxtum, 32%, með
34,3% áreávöxtun. Miðað er við lægstu inn-
stæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist tromp-
vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt
á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður inn-
an mánaðar bera trompvexti sé innstæðan
eldri en 3ja mánaða, annare almenna spari-
sjóðsvexti, 22%. Vextir færast misserislega.
Spariskírteini
Spariskírteini Ríkissjóðs íslands eru seld í
Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð-
um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum.
Nýjustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og
100 þúsund krónur.
Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára en
innleysanleg eftir þrjú ár, 10.09.88. Nafnvextir
7%. Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast
með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamið-
um, skírteini til mest 15 ára, innleysanleg
eftir 5 ár, 10.09.90. Vextir eru 6,71% á höfuð-
stól og verðbætur, reiknaðir misserislega og
greiddir út gegn framvísun vaxtamiða. Verð-
bætur greiðast með höfuðstól við innlausn.
Með hreyfanlegum vöxtum og 50% vaxta-
auka, til 18 mánaða eða 10.03.87. Vextir eru
meðaltal vaxta á 6 mánaða verðtryggðum
reikningum bankanna og með 50% álagi.
Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur
greiðast með höfuðstól við innlausn. Gengis-
tryggð skírteini eru til 5 ára, 10.09.90. Þau
eru bundin safngjaldeyrinum SDR og bera 9%
vexti. Vextir og vaxtavextir greiðast við inn-
lausn með höfuðstól, í samræmi við stöðu
SDR.
Almenn veröbréf
Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá
verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með
veði undir 60% af brunabótamati fasteign-
anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverð-
tryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau
eru seld með afföllum og áreávöxtun er al-
mennt 12-18% umfram verðtryggingu.
Húsnæðislán
Nýbyggingarlán frá Byggingarejóði ríkis-
ins, F-lán, nema á 4. ársfjórðungi 1985: Til
einstaklinga 720 þúsundum króna, 2-4 manna
fjölskyldna 916 þúsundum, 5 manna og fleiri
1.073 þúsundum, 7 manna og fleiri (í sértilvik-
um) 1.237 þúsundum. Lánin eru til 31 áre.
Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema
á 4. árefjórðungi 1985: Til kaupa í fyreta sinn
er hámark 348 þúsund krónur til einstaklings,
annare mest 139-174 þúsund. 2-4 manna fjöl-
skylda fær mest 442 þúsund til fyrstu kaupa,
annare mest 177-221 þúsund. 5 manna fjöl-
skylda eða stærri fær mest 518 þúsundir til
fyretu kaupa, annare mest 207-259 þúsund.
Lánstími er 21 ár.
Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns-
kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum.
Fyretu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól,
aðeins vextir og verðbætur.
Útlán lífeyrissjóöa
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupp-
hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að láns-
rétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða
aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin
stig. Lán eru á bilinu 150-700 þúsund eftir
sjóðum, starfetíma og stigum. Lánin eru verð-
tryggð og með 5-8% vöxtum. Lánstími er 15-35
ár.
Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur.
Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli
sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir
í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir
og lagðir við höfuöstól oftar á ári verða til
vaxtavextir og áreávöxtunin verður þá hærri
en nafnvextimir.
Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
22% nafnvöxtum verður innstæðan í lok
tímans 1220 krónur og áreávöxtunin þannig
22%.
Liggi 1000 krónur inni í 6 + 6 mánuði á 22%
nafnvöxtum reiknast fyret 11% vextir eftir 6
mánuði. Þá er upphæðin orðin 1110 krónur.
Á hana koma svo 11% vextir eftir næstu 6
mánuði. Þannig verður innstæðan í lok tím-
ans 1232 krónur og áreávöxtunin 23,2%.
Dráttarvextir
Dróttarvextir eru 3,75% á mánuði eða 45%
á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því
0,125%.
Vísitölur
Lánskjaravisitala f janúar 1986 er 1364
stig en var 1337 stig í des. 1985. Miðað er við
grunninn 100 í júní 1979.
Byggingarvísitala á 1. ársfjórðungi 1986
er 250 stig á grunninum 100 &4 janúar 1983
en 3699 stig á grunni 100 frá 1975.
Lögregluskóllnn 2 (Police Aca-
demy 2).
Leikstjóri: Jerry Parfs.
Handrlt: Barry Blaustein og David
Shetfleld.
Kvikmyndun: James Crabbe.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smlth, David Graf og Mic-
hael Wlmslow.
Lögregluskólinn 1 var með frísk-
ari gamanmyndum á síðasta ári.
Það er nokkuð snjöll hugmynd að
gera gamanmynd úr þeim efniviði
sem lögregluskóli er. Enda voru
vinsældir myndarinnar miklar.
Sjálfsagt hefúr þótt að gera fram-
hald myndarinnar sem fyrst. Og svo
fljótt sé farið yfir sögu hefði mátt
bíða með framhald eða, það sem
betra hefði verið, að sleppa fram-
haldsmynd alveg. í myndinni Lög-
regluskólinn 2 fáum við að sjá aftur
nákvæmlega sömu uppákomur og
voru í fyrri myndinni og þessar
uppákomur eru ekki það frumlegar
að þær þoli það að vera gerðar í
tvígang.
í þetta skiptið er lögregluskólinn
ekki sögusviðið - enda útskrifuðust
nemendumir í síðustu mynd - held-
ur borgarhluti þar sem glæpir hafa
aukist svo mjög að yfirlögreglu-
þjónninn er orðinn hræddur um
stöðu sína. Þar sem það vill svo til
að skólastjóri lögregluskólans er
bróðir hans leitar hann hjálpar hjá
honum um mannskap. Og mann-
skapurinn sem hann fær eru kunn-
ingjar okkar úr fyrri myndinni.
Eins og vænta má gengur nú ekki
allt sem skyldi hjá þessu skraut-
lega liði og er ekki hægt að neita
því að sumar uppákomumar em
nokkuð sniðugar, en þau atriði em
fleiri þar sem fíflagangurinn er of
yfirgengilegur til að hægt sé að
hlæja að. Sérstaklega á þetta við
um viðskipti lögreglunnar við
óaldarflokk sem hertekur hverfið.
Allar senur í kringum þennan óald-
arflokk, sem stjómað er af einstak-
lega leiðinlegri persónu, em mis-
lukkaðar.
Betur lukkuð eru atriði þar sem
hinir ungu lögreglumeun reyna að
verjast ásókn varðstjóra eins,
Mauser, sem ætlar sér að taka við
af yfirmanninum og beitir til þess
ýmsum ráðum sem er svarað í sömu
mynt af hinum ungu vörðum lag-
1 heild aftur á móti er Lögreglu-
skólinn 2 misheppnuð gamanmynd
og erilla farið með góðar týpur sem
urðu til í fyrri myndinni.
Frést hefur að nú sé verið að
gera Lögreluskólann 3 vestur í
Bandaríkjunum. Ekki get ég
ímyndað mér að það séu margir
sem bíða þeirrar myndar með til-
hlökkun. Allavega þarf hún að
vera mun betri en þessi til að ein-
hverjir komi og sjái framhald ævin-
týra nýútskrifúðu lögreglumann-
VEXTIR BANKA 0G SPARISJÓÐA (%) 21.-31.01. 1986
innlAnmeðsérkjúrum ■8 | jLe í E Éj f
sjA SéRLISTA 11 í! II II íl il H II II H
innlAn óverðtryggð SPARISJðOSBÆ KU R Úbundin innstiaAa 22.0 22.0 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0
SPARIREIKNINGAR 3j. mán. uppsógn 25,0 28,1 25.0 25.0 23.0 23,0 25.0 23.0 25.0 25.0
fimán.uppsögn 31,0 33,4 30,0 28,0 26.5 30.0 29,0 31,0 29.0
12mán.uppsögn 32,0 34,6 32,0 31.0 33.3
SPARNAÐUR - LANSRtTTUR Sp.r.ð 3 5 mán 25.0 23.0 23.0 23.0 23.0 25.0 25.0
INNLANSSKlRTEINI Sp.lmán. ogm. Til 6 mánafts 29.0 29.0 30.0 28.0 26.0 23.0 29.0 29.0 29.0
tEkkareikningar Avissnsraikningar 17.0 17,0 1.0 8.0 10.0 10.0 1.0 10.0 10.0
HUupsrsikningar 10.0 10.0 1.0 8.0 10.0 10.0 1.0 10.0 10.0
innlAn verðtryggð sparireikningar 3). mán. uppsögn 2.0 3.5 1.5 3.6 1.0 3.5 1.0 3.0 1.0 3.5 1.0 3.5 1.0 3.0 2.0 3.5 1.0 3.0
innlAn gengistkvggð gjaldeyrisreikningar Bandirikjsöollir.r Starlingspund Vastur-^ýsk mörit Oanskar krónur
9,0 11,5 5,0 10.0 1.0 11.5 4.5 «.5 7.5 11.0 4.25 1.0 7* 11.0 4.0 0.0 7.5 11.6 4.5 I.D 7.5 11.0 4.5 0.0 7.5 11.0 4.5 0.0 7.5 11.5 5.0 10.0 1.0 11.5 4.5 1.0
útlAn úverðtryggd
ALMENNIR VlXLAR (tonraxtir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
VIDSKIPTAVlXLAR (forvaxtir) 34.02) kf 34.0 kga 32.5 kga kga 34.0
ALMENN SKULOABRÉF 32.03) 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0
VI0SKIPTASKUL0ABRÉF 35,02) lp 35.0 kf 33.5 kf 3M
HIAUPAREIKNINGAR útlAnverðtryggo YFIItÐIUnUR 31.5 31.6 31.5 31.5 31.5 31.5 31.6 SÁ 31.5
skuldabrEf AA21/2ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
Langrian21/2ár 5.8 6.0 5.0 5.0 5.0 6.0 €.0 5.0 6.0
UTLAN TIL FRAMLEIOSLU sjAnhmnmáisi)
1) Lén til innanlandsframleiðslu eru á 28,5% vöxtum. Vegna útflutnings, í SDR 10%,
í Bandaríkjadollurum 9,75%, í sterlingspundum 14,25%, í vestur-þýskum mörkum 6,25%.
2) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum er miðað við sérstakt kaup-
gengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá sparisjóðunum í
Hafriarfiröi, Kópavogi, Keflavík, Sparisjóði Reykjavíkur og Sparisj. vélstj.
3) Vaxtaálag á skuldabiéf til uppgjörs vanskÚalána er 2% á ári, hæði á verðtryggð og
óverðtiyggð lán, nema í Alþýðubankanum og Veralunaibankanum.
anna.
anna.
- Hilmar Karlsson.
kkkk Frábær irtrk Góð kk Miðlungs ★ Léleg 0 Afleit