Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1986, Blaðsíða 30
30 D V. MIÐVIKUD AGUR 22. JANÚAR1986. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt W Silvor solarium Ijósabekkir, toppbekkir til að siappa af í, meö eða án andlitsljósa. Leggjum áherslu á góða þjónustu. Allir bekkir sótthreins- aöir eftir hverja notkun. Opið kl. 7—23 alla virka daga og um helgar kl. 10— 23. Sólbaðsstofan Ánanaustum, simi 12355. 36 pera atvinnubekkir. Sól Saloon fylgist með því nýjasta og býður aöeins þaö besta, hollasta og árangursríkasta. Hvers vegna aö keyra á Trabant þegar þú getur verið á Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, simi ^ >22580. Kwik *lim — vöðvanudd. Ljós — gufa. Konur: nú er tilvalið að laga línurnar eftir hátíöamar meö kwik slim. Konur og karlar: Hjá okkur fáið þið vöðvanudd. Góðir ljósalampar, gufu- böð, búnings- og hvíldarklefar. Hrein- læti í fyrirrúmi. Verið ávallt velkomin. Kaffi á könnunni. Opið virka daga frá 8—20, laugardaga 8.30—13.00. Heilsu- brunnurinn Húsi verslunarinnar. Sími 687110. Hressið upp á útlitið og heilsuna i skammdeginu. Op- ið virka daga kl. 6.30—23, laugardaga ^til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Verið velkomin Sólbaösstofan Sól og sæla, Hafnarstræti 7, simi 10256. Nýárstilboð. Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4, sími 72226, býður 20 tima á 1.000 krón- ur. Ath., það er hálftími í bekk með nýjum og árangursríkum perum. Selj- um snyrtivörur í tískulitunum. Verið velkomin á nýju ári. Sumarauki i Sólveri. Bjóðum upp á sól, sána og vatnsnudd í * »hreinlegu og þægilegu umhverfi. Karla- og kvennatímar. Opið virka daga frá 8—23, laugardaga 10—20, sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni. Verið ávallt velkomin. Sólbaösstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Einkamál Einstæður faðir um fertugt (sagður myndarlegur) ósk- ar eftir að kynnast konu á aldrinum 25—30 ára. Æskilegt að mynd fylgi. Svar sendist DV fyrir 10.2. merkt „Samhjálp/vinátta". Hreingerningar Hólmbrraður — hreingerningastööin, stofnsett 1952. ''•Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, ÖlafurHólm. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skilar teppun- um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Orugg og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 74929. Þrif, hrelngernlngar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun met •^nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- YÍrWl WW PPPl- I símum 33049, 887086. HapHur og Gúðinundur Vignif. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að pkkur þreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss! o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjónusta. Símar 40402 og 54043. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- ’®5rýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á uUarteppi, gef- um 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Garðyrkja Garðeigendur, nú er réttur tími til aö huga aö trjám í *^írðinum, klippa þau og laga til fyrir næsta vaxtarskeið. Pantið strax. Sími 68444. Skrúðgarðastöðin Akur. Ökukennsla Guðm. H. Jónasson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin bið. öku- skóli, öll prófgögn. Aðstoöa við endur- nýjun eldri ökuréttinda. Tímaf jöldi við hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn. Greiðslukortaþjónusta. Sími 671358. Ökukennsla, æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Otvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Eiríksson s. 84780—74966 Volksvagen Jetta. Guðbrandur Bogason s. 76722 FordSierra ’84. Bifhjólakennsla. Kristján Sigurðsson s. 24158—34749 Mazda 626 GLS ’85. GunnarSigurðsson s. 77686 Lancer. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo340GL’86. BUasími 002-2236. Jón Jónsson s. 33481 Galant '86. Jóhann Geir Guðjónss. s. 21924—17384 Mitsubishi LancerGl. Þór Albertsson s. 76541—36352 Mazda626. Ari Ingimundarson s. 40390 Mazda 626 GLS '85. SigurðurGunnarsson s. 73152—27222— 671112 Ford Escort ’85. Skarphéðinn Sigurbergsson s. 40594 Mazda 626 GLS ’84. Hallfríður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda626GLS ’85. OlafurEinarsson s. 17284 Mazda626GLS ’85. Guðmundur G. Pétursson s. 73760 Nissan Cherry ’85. Ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath.: Með breyttri kennslutilhögun veröur ökunámiö árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en verið hefur miöaö við hefö- bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif- reið Mazda 626 með vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzukí 125. Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390. ökukannsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz 190 ’86 R—4411 og Kawasaki og Suzuki bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukortaþjónusta. Engir lág- markstímar. Magnús Helgason, 687666, bílasimi 002 — biðjið um 2066. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Læriö þar sem reynslan er mest. Greiðslu- kjör. Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Ökukennsla. Kenni á Mitsubishi Lancer '85, útvega prófgögn og ökuskóla. Aöstoða einnig við endurþjálfun í akstri. Greiðslur eft- ir samkomulagi. Guðmundur Olafs- son, sími 51923. Qylf' K- 3iguró»»on, löggiitur pkúHennúri, Henijir ú Mazda 626 GLX 1986. Engin bjð. Endurhæfir og aöstoöar við endurnýjum eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. Húsaviðgerðir BllkkvMgarðir, múrun og málun. Þakviðgerðir, sprunguvlðgerðir, skipt- um um þök og þakrennur, gerum við steinrennur. Allar almennar þakvið- gerðir og fl. Uppl. í símum 45909 og 618897 eftirkl. 17. Þjónusta Þarft þú að láta máia? Getum þætt við okkur verkefnum úti og inni. Gerum tilboð ef óskað er. Fag- menn. Uppl. í símum 71226, 36816 og 34004. Nýsmiði, viðhald, viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla trésmíöavinnu úti sem inni, svo sem parketlagnir, alla innismiði, glerísetningar, hurða- og gluggaþétt- ingar, mótauppslátt og fleira, útvega efni og veiti ráðgjöf. Byggingameist- ari.sími 685963. Altmuligman. Fagmaður tekur að sér allt, smiði og viðgerðir, timakaup sanngjarnt. Hringdu bara og láttu vita hvað þig vanhagar um. Simi 616854. Körfubíll til leigu í stór og smá verk. Uppl. í síma 46319. Húseigendur, athugið. Tökum að okkur alla nýsmíði, viðgerð- ir og breytingar. Gerum tilboð ef óskað er. Fagmenn. Uppl. í símum 666838 og 79013. Geri við i heimahúsum, frystikistur, kæliskápa. Kem á staðinn og gef tilboð í viögerð að kostnaðar- lausu. Ars ábyrgð á þjöppuskiptum. Kvöld- og helgarþjónusta. Isskápa- þjónusta Hauks, sími 32632. Alvöruþorramatur. Utvega heimatiibúinn úrvals þorra- mat fyrir einstaklinga og hópa. Vin- samlega pantið tímanlega. Hringið og fáiö uppl. í síma 611273. Byggingaverkteki tekur að sér stór eða smá verkefni úti sem inni. Undir- eöa aðalverktaki. Geri tilboð viöskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannes- son, húsa- og húsgagnasmíöameistari, sími 43439. Marmaraslipun. Slípum og gljáfægjum marmara og önnur steingólf. Sími 19363. Pipulagnir. Tek að mér breytingar viögerðir og ný- lagnir. Uppl. í síma 671373. Geymið auglýsinguna. Rafvirkjaþjónusta. Dyrasimalagnir og viðgeröir á dyra- simum, loftnetslagnir og almennar viðgeröir á raflögnum. Uppl. í sima 20282. Trésmiðameistari. Getum bætt viö okkur verkum. Utveg- um fagmenn í öll verk. Fljót og góð þjónusta. Sími 641235 milli kl. 12 og 13 og 20 og 22 og 78033 milli kl. 18 og 22. Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstl. ávís- anir o.s.frv. I.H. þjónustan, Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 1—5 mánud. til föstud. Málum, lökkum og sprautum alls kyns hluti, svo sem hurðir, ísskápa o.fl. o.f. Gerum við alls kyns raf- magnstæki á sama stað. Sækjum og sendum. Sími 28933 kl. 8—18. Nýbyggingar — breytingar. Tökum að okkur nýbyggingar og við- gerðir á gömlum húsum og alla inni- smíði. Tilboð — tímavinna. Uppl. í sima 16235. Prpncf) Ranger dísil árg. ’79, ekinn 80.000 km, vél 6 cyl. Perkins, japönsk, ekin um 10.000 km, upphækkaöur, læst drif, ný vetrar- dekk. Sími 30262 eftirkl. 19. Til sölu foqmenn ~Jyri rtce ki Skjalagcytitsla frmlíiím pappaoskjur íítihar híntugar pi tkJalMtymsUi ‘frjír stanir Heimsendingarþjónusta. Vinnuhæliö Litla-Hrauni, sölusími 99- 3104. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara hinar vinsælu baðinnréttingar, beyki, eik eöa hvítar, einnig sturtuklefa og sturtuhliðar. Hagstætt verö. Timburiöjan hf., Garðabæ, sími 44163. Verslun Útsala — útsala. Sloppar, náttkjólar, blússur og peysur o.m.fl. Verslunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. & ÞEKKING % g ÞJÓNUSTA | Siöumúla 7-0, Bbnl 82722. Bílanaust hf., Síöumúla 7—9, sími 82722. Nýtt úrval af kápum og jökkum úr alullarefnum, einlit og tweed, allar stærðir, sama lága veröiö. Verksmiöjusalan, Skólavöröustíg 43. Póstsendum. ðRUGGT STARTl FROSTHflRKU VETRARfNS Bílanaust hf., Síðumúla 7—9, sími 82722. mmimrMXM Ókeypis burðargjald kr. 115. Dömufatnaður, herrafatnaður, barna- fatnaður. Mikið úrval af garðáhöldum, barnaleikföngum, metravöru og m.fl. Yfir 870 bls. af heimsfrægum vöru- merkjum. ATH, nýjustu tískulistamir fylgja í kaupbæti. Pantanasímar: 91- 651100 & 91-651101. rt C'yrí OifcílCT wmtn Otto sumarlistinn er kominn, nýja sumartískan, mikið úrval: fatnaður, skófatnaöur, búsá- höld, verkfæri o.fl. Allt frábærar vörur á góðu verði. Verslunin Fell, Tungu- vegi 18 og Helgalandi 3, sími 666375 — 33249. Greiðslukortaþjónusta. TBiodroqa SNYR TIVÖRUR Madonna fótaaðgerða- og snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380. Stofan er opin virka daga kl. 13—21. og laugardaga frá kl. 13—18. Kynnið ykk- ur verð og þjónustu. Verið velkomin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.