Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Blaðsíða 28
28
' DV. LAUGARDAGUR1. FEBRÚAR1986.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Húsgögn og bíll
t á góöu veröi: Boröstofuborö (stækkan-
legt) 2.500, boröstofuskápur 6.000, tvö
hjónarúm: ljóst, dýnulaust 2.000, ný-
legt, dökkt frá Ingvari og Gylfa 15.000,
emnig hansaskrifborð og hillur 2.500 og
Austin Mini 74 í góöu standi. Skipti
möguleg. Simi 50153.
Enskur sturtustrokkur
meö sambyggöri dælu til sölu, 8 tonna
lyftikraftur, einnig Rexoil kynditæki
meö nýrri dælu. Uppl. í síma 92-2398.
Westinghouse kæliskápur,
tvískiptur Kenwood ísskápur og
svampdýna, 140x200x40 cm, til sölu.
•■Sími 45601.
10 ára Passap prjónavél
ásamt fylgihlutum til sölu á kr. 10 þús.
Uppl. í síma 22458 eftir kl. 16.
Rafmagnsritvél.
Til sölu Olympia Electronic Compact
rafmagnsritvél. Verö 18.000. Uppl. í
síma 36116 frá 12—19.
Önotaður svartur
leöurjakki á dömu, stærö small, til
sölu. Verö 8.000. Uppl. í síma 687528.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Björnsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Stór-rýmingarsala:
Barnafatnaöur, kvenfatnaöur, karl-
mannafatnaöur, skór á alla fjölskyld-
una, vefnaöarvörur, sængurfatnaöur,
hreinlætisvörur, hljómplötur og átekn-
ar kassettur, sælgæti, gjafavörur o.fl.
Viö opnum kl. 10 árdegis. Greiöslu-
kortaþjónusta. Vöruloftið hf., Sigtúni
3, sími 83075.
Odvrt n börnin:
Glansskvrtur og bolir fra 790,00 barna
kjólar 520.00. jogginggallar 1.100,00
joggingpevsur 580,00, buxur- 750.00
treflar 250.00, ungbarnagallar 1.100,00
náttföt 530,00, húfur 90,00, stórir bleiu
pakkar 300.00. Gerið góö kaup. Litiö
eitt. Skóla vörðustig 17a, simi 622225.
Konur — stúlkur.
Blæðingaverkir og önnur skyld óþæg-
indi eru óþarfi. Holl efni geta hjálpaö.
Höfum einnig sérstaka kúra fyrir kon-
ur á breytingaaldri, bæöi viö líkamleg-
um og andlegum óþægindum. Heilsu-
markaöurinn, Hafnarstræti 11, sími 62-
23-23.
Peysur, framleiðsluverð.
Barnapeysur frá kr. 400, dömu,- herra-
og unglingapeysur frá kr. 700. Prjóna-
stofa Onnu Konráösd., Fífuseli 28,
kjallara, sími 77163.
Toyota prjónavél
til sölu, rúmlega 2 ára, lítið notuö, ný-
yfirfarin. Uppl. í síma 19167 og 23409.
Rafmagnsritvél.
Til sölu Brother rafmagnsritvél, sem
ný. Uppl. í síma 74374 eftir kl. 15.
Allt úr kjallaranum:
Fldvarnarhurö úr stáli í karmi, kr.
4.000, Sharp örbylgjuofn, kr. 9.500,
barnakerra, Bríó, kr. 3.500, systkina-
stóll á vagn, kr. 950, barnaburöarpoki,
kr. 300, Nordmende litsjónvarp, 18”,
þarfnast smálagfæringar, kr. 4.900,
stór stálhurð í karmi fyrir peninga- eöa
skjalahólf, kr. 3.500, 4 heilsársdekk á
felgum fyrir Lödu (jeppa), kr. 1.500
stk., löng'ljósastæöi fyrir flúorperur,
kr. 500 stk., lítiö útlitsgallaö, ónotaö
baöker, hvítt, kr. 2.000. Runtalofnar,
ónotaöir, kr. 2.000. Einnig gamlir pott-
ofnar, kr. 600 stk., sumardekk á Mözdu
929,1.000 kr. stk., Yamaha skemmtari
B 605, 2ja ára, tveggja boröa, kr.
49.900. Uppl. í síma 95-5900.
Allt á finu verði-
Peysur, blússur jakkar, skór. Fata-
markaöur á horni Vitastígs og Lauga-
vegar. Allt á fínu verði. (Alþýöuprent-
smiöjuhúsinu) Vitastíg. Opiö 12—18.
Allt á finu verði:
Skautar-skautar. Notaöir skautar,
flestar stæröir. Allt á fínu verði. Horni
Laugavegar og Vitastígs, Alþýöu-
prentsmiöjuhúsinu. Uppl. í síma 25510.
Trésmíðavinnustofa HB,
sími 43683: Framleiðum vandaöa'
sólbekki eftir máli, meö uppsetningu,
setjum nýtt haröplast á
eldhúsinnréttingar o.fl. Komum á
staöinn, sýnum prufur, tökum mál.
Fast verö. Einnig viögeröir,
breytingar og parketlagnir.
2 lítið notuð snjódekk
til sölu, negld, einnig segulband/út-
varp í bíl. Selst á góöum kjörum. Sími
30122.
IMýkomið prjónefni
í nýju litunum, grófrifflað flauel, jogg-
ingefni, glansgallaefni og samkvæmis-
efni. Eigum allt til sauma. Reyniö
póstkröfuþjónustu okkar. Álnabúðin,
Byggöarholti 53, Mosfellssveit, sími
666158.
Notað til sölu:
rafalar, rafstöðvar, og vatnstúrbínur,
margar stæröir riöstraumsrafala, frá
3,5—100 kílóvött, rafmótorar, margar
stæröir, 1—50 hestöfl, 3 stk. vatnstúr-
bínur, dísilrafstöövar, 4 KW, 25 KW, 50
KW, 100 KW. Uppl. í síma 93-5619.
(Jón.)
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur
og springdýnur í öllum stæröum. Mikiö
úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822. Greiöslukorta-
þjónusta.
Ótrúlega ódýrar
elhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar. MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka
daga kl. 8—18 og laugardaga kl. 9—16.
Í versluninni Ingrid
er landsins mesta úrval af prjóna-
garni. Vor- og sumartískulitirnir eru
komnir. Topptísku- og gæða-garn allan
ársins hring. Spennandi uppskriftir.
Persónuleg ráögjöf og leiðbeininga-
þjónusta. Póstsendum; pantið ókeypis
garnprufulista. Ingrid, Hafnarstræti 9.
Sími 621530.
Þjónustuauglýsingar
Þverholti 11 -Sími 27022
Þjónusta
GLERIÐ SF.
Hyrjarhöfða 6
686510.
Allskonar gler, slípun, skurður, íssetning,
kílgúmmí, borðar, speglar o.fl.
^Sendum í póstkröfu.
GLERIÐ SF.
Kjarnaborun og steinsögun.
Tek aö mér fyrir mjög sanngjarnt verð.
kjarnaborun raufarsögun
steypusögun loftpressa
malbikssögun traktorsgrafa
Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta.
Leitiðtilboða.
Sími 32054frá kl. 8-23.
STEINSÖGUN-
KJARNABORUN
MÚRBROT - FLEYGUN
* Veggsögun * Kjarnaborun
* Gólfsögun * Múrbrot yT ,
* Gerum tilboó. íÖr
* Uppl. í síma 29832.
verkaf I hf
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNABORUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GOBAR VÉLAR - VAHIR MENH - LEITIÐ TILBOBA
0STEINSTEYPUSOGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 81228
Urval
23611
Húsaviðgerðir
Polyurethan
23611
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, s.s. þakviðgerðir, múrverk, trésmíðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu, há-
þrýstiþvott og sprautum urethan á þök.
" F YLLIN G AREFNI “
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast
ve^' - Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
# SÆVARHÖFÐA13 - SÍMI18133
HUSAVIOGERÐIR
HÚSABREYTINGAR
Tökum að okkur allar vtðgerðlr og breytlngar
á húseignum, s.s. trésmíðar, múrverk, pípulagnlr,
raflagnlr, fprunguþéttlngar, glerísetnlrtgar
og margt flelra.
Elnnlg telknlngar og txknlþjónustu þeisu vlOkomandl.
Fagmenn að störfum.
Föst tllboð eða tlmavlnna.
VERKTAKATÆKNI SF.
Símar 37633 og 75123.
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
astvmrh
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði i veggi bg gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þó sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
KRANALEIGA
Rfuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
nafnnr 4080-6S36
Simi:
Steinsögun
78702
eftirkl. 18.
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROT ,
k- A
Alhliða véla- og tækjaleiga
Flísasögun og borun
ik' Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá U. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGAll
VISA
KREDITKORT
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Stíf luþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað-
kerum og niðurföllum, notum ný og full-
komin tæki, rafmagns.
Anton Aðalsteinsson.
y Sími 43879.
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigia. Dæli vatni úr kjöilurum
o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMl 39942
, BÍLASÍM! 002-2131.
ER STÍFLAÐ!
frArennslishreinsun
Fjarlægi stlflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Guðmundur Jónsson
0 Baldursgötu7-101 Reykjavík kZVZ.
^ .... 0
%
SfMI 62-20-77