Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR1. FEBRÚAR1986. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Fallegar svartar Technics græjur í svörtum viðarskáp til sölu, enn í ábyrgö, Fiat 131 1600 78, þarfnast lag- færingar, barnavagn, nýtiskupeysur. Hlægilegt verö. Sími 79821 um helgina. Hammond orgel, sófasett, 3+2+1, sófaborö og furu- hjónarúm meö dýnum og náttborðum til sölu, selst mjög ódýrt. Simi 76253. Solarium Ijósasamloka meö 24 perum, litiö notuö, til sölu, einnig Doktor Miiller soriasistæki, 50— 80 óra gömul antikhúsgögn, m.a. borö- stofuborð, 10 stólar, buffet, rúm, skápur og fl., 2 videotæki, JVC og Panasonic VHS, bæði nýleg, auk þess ýmislegt smádót, m.a. sófaborö, barnakerra, vagga og fl. Sími 611279. Homsófi kr. 10.000, Candy þvottavél kr. 9.000, bama- grindarrúm kr. 1.500, baöborð kr. 1.000, Silver Cross burðarrúm kr. 1.200, barnataustóll kr. 300, ungbarnasæiig, koddi og sængurverasett kr. 600, Mulinex griUofn, stór, kr. 2.500, finnsk barnakerra kr. 3000, ljósaandlitslampi kr. 500, bambus-rúUugardinur, 3 stk., kr. 1.000, stórt rúmteppi kr. 500, tekk- spegiU kr. 300. Upplýsingar í síma 666982. „Rebekka" svefnbekkur frá Ingvari og Gylfa tU sölu. ásamt skrifborði meö hiUum, einnig þýskur, síður pels nr. 40. Uppl. í síma 24382. Tveir baststólar + bastborö og hreindýraskinn tU sölu. Uppl. í síma 622291. Dökkbrúnt hjónarúm meö nýjum dýnum, rúmteppi, hillu- kommóða, kommóða, útvarpsvekj- araklukka með síma, flísaskeri, Hewlet Packard tölva og barnastólar tU sölu i sima 82354. Vegna flutnings til sölu nýr PhiUps ljósalampi á fæti, 40% afsláttur, einnig 2 antikstólar m/rauöu plussi, útskomir í bakiö. Sími 79311. Gömul eldavél, vaskur meö blöndunartækjum og stór- spólusegulband tU sölu. Uppl. í síma 12296. Tekkskenkur, svarthvítt sjónvarp og sófi meö skammeli til sölu. Uppl. í síma 17315. Til sölu stór bilskúrshurð, Volvovél og rafmagnsmótorar. Selst ódýrt. Sími 35556. Husqvarna bakaraofn tU sölu, kr. 2500, einnig Radionette - Grand Festival sambyggt, 26” s/h sjónvarp, útvarp og plötuspUari, kr. 5000. Sími 23171. Oskast keypt Heildsölur ath. Oskum eftir aö kaupa vörur eöa gamla lagera sem mætti selja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-935. Gamlir órgangar af Garöyrkjuritinu óskast. Sími 34356. Óska eftir að kaupa kjólföt. A sama stað til sölu svört, ný leðurstíg- vél, nr. 40. Uppl. í síma 72054. Ódýr eldhúsinnrétting óskast. Uppl. í síma 12203 í dag. Frystikista, vefstóU og rokkur óskast. Sími 42242. Verslun Jasmín auglýsir: Nýkomið: Armbönd, eyrnalokkar, bómullarklútar, satínskyrtur og bux-; ur, einnig bómuUarjakkar, pils, buxur, mussur, kjólar, sloppar og margt fleira nýtt. Jasmin hf., Barónsstíg, sími 11625. Fatnaður Tökum leðurvörur í umboössölu, eigum leður til aö sauma úr. Athugið: erum meö námskeiö í leðursaumi. Allar viögeröir á leöur- fatnaöi. Leöurblakan, Snorrabraut 22, simi 25510. Mjög falleg, brún leðurdragt, pils og jakki, nr. 44, tii sölu. Uppl. í síma 21454. Fyrir ungbörn Emmaljunga barnavagn tU sölu, einnig buröarrúm, pelahitari, taustóll og baðborö. Uppl. í síma 38706 milli kl. 17 og 19 laugardag og sunnudag. Vegna gifurlegrar eftirspurnar vantar í umboössölu rimlarúm, buröarrúm, baöþorð o.m.fl. barnadót. Barnabrek — GeislaglóÖ, Oöinsgötu 4, símar 17113 og 21180. Heimilistæki Frystikista. TU sölu 410 lítra frystikista. Uppl. í síma 77781. ísskápaþjónusta Hauks. Geri viö allar frystikistur og kæliskápa á staðnum. Kem aö kostnaðarlausu og gef tUboö í viðgerð. Arsábyrgö á vélar- skiptum. Kvöld- og helgarþjónusta. Geymiö auglýsinguna. Sími 32632. Þvottavél. Oska eftir að kaupa notaða þvottavél. Uppl. í sima 16033 og 40354. ísskópur. TU sölu gamaU Rafha ísskápur, er í góðu lagi, kæUr vel. Uppl. í síma 72988. Candy 133 þvottavél tU sölu, Utiönotuö. Uppl. í síma 23271. Þéttikantar á kæliskápa. Framleiðum huröarþéttikanta á allar geröir kæliskápa og frystikistna eftir máli, einnig á hurðir kæli- og frysti- klefa verslana og fleiri staöa. Sendum gegn póstkröfu. Páll Stefánsson, um- boös og heUdverslun, Blikahólum 12, 111 Reykjavík, sími (91) 72530. Litið notuð Candy 133 þvottavél til sölu. Verö kr. 14.000. Uppl. í síma 23271 eftir kl. 14. Húsgögn Svefnsófi og svefnstóll tU sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 38956. Hjónarúm og náttborð til sölu. Uppi. í sima 32134. Max sófasett f rá Víði tU sölu, nýbólstrað, rautt pluss, einnig nýlegt eikarhjónarúm meö nátt- boröum, ekki dýnum. Til sýnis sunnudag. Sími 32987 eöa 29515. Rúm til sölu, breidd 1,10, lengd 2, borö og dýna fylgir. Verð kr. 9.500. Uppl. í síma 23427 kl. 13-16. Ódýr rúm og náttborð. Erum aö selja þessa dagana lítið notuð eöa lítið útUtsgöUuö rúm og náttborö á niðursettu veröi. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, sími 81144. Hljóðfæri Fender Rhodes rafpíanó til sölu. Uppl. í sima 20323 utan vinnu- tima. Yamaha orgel óskast tU kaups, 2ja boröa og bassi. Uppl. í síma 77016. Nýlegt Remo trommusett tU sölu, tilvalið fyrir byrjendur. Uppl. í sima 34140. Óska eftir að kaupa ódýrt notaöan bassa eöa gítar- magnara. Uppl. í síma 15551. Hljómtæki A60 Pioneer magnari, 2X120 w, tU sölu, einnig F70L Pioneer tuner og PL707 plötuspilari ásamt KEF hátölurum, módel 105, Ceries 2. Sími 641507 eftirkl. 19. Nakamichi 581 Discrete Head-Cassette Deck til sölu, utanáliggjandi stillingar fyrir Bias, Calibration og tónhausa. Verö 50.000, staðgreiösla. Sími 33721. Vídeó Ath., allar myndirá kr. 80, «/ott úrval, reynið viöskiptin. Opiö frá kl. 17—23.30. Videoaugað, Brautarholti 22. Ávallt nýtt efni, m.a. Kane og Abel, Til lífstíöar, Mannaveiöarinn, Rambo, Hrafninn flýgur o.fl. o.fl. Tökum pantanir. Sæl- gætis- og videohöllin, Garöatorgi 1, Garöabæ. Opiö frá 9—23.30 alla daga. Sími 51460. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Vídeosport, EddufeUi, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi. Höfum opnað: Tökum á myndbönd t.d. skírnir, af- mæli, fermingar, giftingar, árshátíöir, ættarmót og aörar heimildir samtím- ans. Viö göngum frá myndunum fyrir þig og þetta er ódýrara en þú heldur. I versluninni tökum viö í umboðssölu ný og notuð myndbandstæki, upptöku- tæki, sjónvörp, monitora og mynd- bönd. Við yfirfærum slides-myndir á myndbönd og 8 mm kvikmyndir. Heimildir samtimans á myndbandi, Suöurlandsbraut 6, simi 688235. Videoleigan Norðurbraut 39: Allar spólur á 50—100 kr. Nýtt efni vikulega. Opiö frá kl. 13—23.30. Sími 651818. Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tima, mjög hagstæö vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Videonámskeið 3,—13. febrúar. Þú lærir aö gera eigin videomyndir. Stórkostlegir mögu- leikar meö einn áhrifaríkasta tján- ingarmiöil nútímans. Tæki ekki nauð- synleg. Myndmiölun sf., sími 40056. Stopp! Gott úrval af nýju efni, allar spólur á 75 kr. Videotæki á 450 kr. 3 fríar spólur meö. Videoleigan Sjónarhóll, Reykja- víkurvegi 22, Hafnarfirði. Tölvur Prentari, Commodore 1526 fyrir Commodore 64, til sölu, einnig Sinclair QL. Uppl. í síma 45149. Viljum kaupa IBM PC XT eöa sambærilega tölvu. Hafið samband viö auglþj. DV i síma 27022. H-045. Diskettudrif í Commodore 64, glænýtt og ónotað. Uppl. í síma 37003 eftirkl. 14. Macintosh 512K til sölu ásamt aukadiskdrifi. Uppl. í síma 29037 miUi kl. 16 og 19 laugardag og sunnudag. Sharp tölva 46k tU sölu, meö áföstum skermi og kassettutæki, nokkur snælduforrit fylgja, einnig amatörmóttökutæki, TR 6—7 Yaesu Musen. Uppl. í síma 43517. Commodore 64 diskettudrif, kassettutæki og islenska stafaforritiö. Selst í einu lagi eöa hvert út af fyrir sig. Sími 76316 eftir kl. 14. Ljósmyndun Mafi Servomat ljósmyndastækkari fyrir svarthvítt, samstæöa er notar rúUupappir — 7 sm — 8,9X150 m. Þetta er úrvals þýskt tæki — straumjafnari fylgir. Upp- lýsingar í sima 22718 — frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Amatör, Laugavegi 55. Sjónvörp Litsjónvqrpstœkjaviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Athugið: opiö laugardaga kl. 13-16. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 011 vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yöur aö kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. Tökum að okkur að klæða og gera viö bólstruð húsgögn. Mikiö úr- val af leðri og áklæði. Gerum föst verö- tUboö ef óskað er. Látiö fagmenn vinna verkiö. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060.. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn, sækjum og sendum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fjaröar- bólstrun, Reykjavíkurvegi 66, Hafnar- firöi, sími 50020, heimasímar, Jón Har- aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239. Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sog- afli, færum sjálfir tU húsgögn og aöra lausamuni. Fljót og góö vinna, einnig hreinsum viö sæti einkabílsins. Orugg þjónusta, tímapantanir í síma 72441 alla daga. Ný þjónusta Teppahreinsivélar: Utleiga á teppahreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar há- þrýstivélar frá Krácher, einnig lág- freyðandi þvottaefni. Upplýsingabækl- ingar um meðferð og hreinsun gólf- teppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum aö okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og versl- unum. Einnig tökum viö teppamottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39, Reykjavik. Dýrahald Hestur. 6 vetra alþægur klárhestur til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 25883. Til sölu rauður 6 vetra hestur undan Gormi og Vöku frá Kvíabekk. TU sýnis miUi kl. 13 og 14 hjá Trausta Þór tamningamanni, Laugabakka, MosfeUssveit. Öska eftir að kaupa góö kanínubúr. Uppl. í síma 667368 á kvöldin og um helgar. Tamning — þjálfun, kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson, Kjartansstööum, sími 99-1038. Goertz-tölt. Oska eftir aö kaupa hnakka, Goertz- tölt, vel meö farinn. Sími 97-1775 eöa 97-1774. Viljugur, litið taminn klárhestur meö tölti tU sölu. Sérlega glæsilegur efnishestur. Uppl. í síma 74270 eftirkl. 19. Hestamenn! Tímaritiö Bóndinn er stærsta og út- breiddasta íslenska tímaritiö um hrossarækt og hestamennsku. Núver- andi upplag er 7.000 eintök. Tryggiö ykkur áskrift í síma 687474 kl. 9—13 og 14-16. Hvolpa vantar góðheimiU. Uppl. í síma 32142. Til sölu 6 vetra brúnn, faUegur Kirkjubæjarfoli. Uppl. ísíma 15305 eftirkl. 17. Vetrarvörur Yamaha ET 340 vólsleðar. TU sölu 2 stk. árg. ’84, eknir 400 km, sem nýir. Uppl. í síma 51205 og 651378. Ski-doo vélsleði árgerö ’78 tU sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 74203. Arctic Cat vélsleðar: Cougar ’86,60 ha., 336.235. E1 Tiger ’85, 85 ha., 369.534. Jag ’86, 45 ha., 265.303. Cheetah ’86, 70 ha., 378.248. Verö til björgunarsveita 202.318. Til sýnis hjá Bifreiðum og landbúnaöarvélum, Suöurlandsbraut 14, símar 31236 og 386600. Vélsleðafólk athuglð. Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagaUar. Hjálmar meö tvöfóldu rispu- og móðu- fríu gleri. Hlýjar leöurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, móöuvari fyrir gler og gleraugu. Skráum vélsleöa í endur- sölu, núkU eftirspum. Hæncó. Suður- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Kawasaki Inwader 440 '81. Ekinn 3.800 mUur. Vökvakæling, sjálf- blöndun o.fl. Fallegur sleöi i topp- standi. Ýmis skipti hugsanleg. Sími 96- 23142 um helgina. Til bygginga Mótaleiga. Leigjum út létt Abm handflekamót úr áU: aUt aö þreföldun í hraöa. Gerum tUboö, teiknum, góðir greiösluskU- málar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf., Smiöjuvegi lle, Kóp. Sími 641544. Isola þakskífur til sölu, faUegt efni og gott, selst á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 43517. Byssur Haglabyssa til sölu, Remington 1100, 3ja tommu magnum, hálfsjálfvirk. Uppl. í síma 95-5771. Útsala í Veiðihúsinu. Utsala veröur í Veiðihúsinu, Nóatúni, tU 1. febrúar. Opið frá kl. 13—18 og 10— 16 laugardag. Veiöihúsiö Nóatúni, sími 84085. Fyrir veiðimenn Lax- og silungsveiðileyfi í Staöarhólsá og Hvolsá í Dölum tU sölu, 4 stangir í 2—3 daga í senn, seljast aUar saman. Frábært veiðihús. Uppl. gefur Dagur Garðarsson í síma 77840 kl. 8—18 alla virka daga. Sumarbústaðir Eldri sumarbústaður í mjög góðu Standi í Grimsnesi tU sölu, mjög góö þjónustuaöstaöa, t.d. sána, golf, sundlaug væntanleg. Góö kjör. Selst á skuldabréfum eða víxlum. Sími 622355. Hjól Varahlutir - bifhjól. Hjá okkur fáið þiö á mjög góöu veröi varahluti í flest 50cc hjól og einnig í stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjólin. Erum meö yfir 100 notuð bifhjól á sölu- skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co. sf. v/Njálsgötu 47. Sími 10220. Suzuki RM 465 árgerð ’81 tU sölu, toppútUt, aUt nýyfir- farið. Góö kjör. Til sýnis í Suzukium- boöinu, sími 651725 og 92-4124. Hæncó auglýsir. , Hjálmar, 10 tegundir, leöurjakkar, leðurbuxur, leðurskór, hlýir vatnsþétt- ir gaUar, leöurhanskar, leðurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, tví- og fjór- gengisoUa, demparaoUa, O—hrings— keöjufeiti, loftsíuoUa, leðurfeiti og leöurhreinsiefni, bremsuklossar, bremsuhandföng og .fleira, Hæncó, Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Póstsendum. Hjól i umboðssölu. Honda CB 900, 550, 500 CM 250, XL 500, 350, CR 480, 250, MT 50, MB 50, SS 50. Yamaha XJ 750, 600, XT 600, YT 175 YZ 490; 250 MR 50, RD 50. Kawasaki GPZ 1100, 550, KZ 1000,650, KDX 450, 175, KLX 250, KL 250, KX 500, 420, AE 50, Suzuki GS 550 L, TS 400, RM 500,: - 465, GT 50. Vespa 200, 80, og fleira. Hæncó, Suöurgötu 3a. Símar 12052 og 25604.__________________________ Honda MTX til sölu árg. 1983 í topplagi. Verö 55.000. Uppl.í sima 81135. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð við einstaklinga og einstaklinga meö rekstur. Vanur skattkerfismaöur. Sími 16017 frá 9—21 virka daga og um helgar. Aðstoð við einstaklinga. er viöskiptafræöingur og tek aö mér framtalsgerð og uppgjör einstaklinga. Reikna út áætlaöa skatta og sæki um frest ef þess reynist þörf. Odýr en góö þjónusta. Uppl. í síma 28565. Framtalsaðstoð og skattauppgjör, bókhald og umsýsla. Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76,x 3. h., sími v/s 11345. h/s 17249. Tvíburakerra óskast. Uppl. í síma 46206.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.