Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Blaðsíða 36
36 ÐV. LAUGARDAGUR1. FEBRÚAR1986. Skákþing Reykjavíkur: Þröstur Árnason tvöfaldur meistari -Sokolov sigraði Vaganjan Þröstur Ámason og Hannes Hlíf- ar Stefánsson háðu einvígi á tvenn- um vígstöðvum á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk í vikunni. I unglingaflokki vann Þröstur inn- byrðis skák þeirra og þar með var hann orðinn unglingameistari því að alla aðra andstæðinga sína vann hann einnig. Þröstur hlaut 9 v. en Hannes 8 v. og varð í öðru sæti. I opna flokknum leit um tíma út fyrir að Hannes næði fram hefndum en hann var efstur allt þar til í næst- síðustú umferð er hann tapaði fyrir Andra Áss Grétarssyni, sem þar með komst upp að hlið hans ásamt Þresti. I lokaumferðinni seig Þröst- ur svo fram úr með því að leggja Andra að velli en Hannes og Héð- inn Steingrímsson skildu jafnir. Þröstur Ámason var þar með orð- inn tvöfaldur skákmeistari Reykja- víkur á afmælisári og um leið yngstur allra sem þann merka titil hefur borið. Lokastaðan á mótinu varð þessi: 1. Þröstur Árnason 9 v. (af 11 mögulegum) 2. -4. Hannes Hlífar Stefánsson, Bjami Hjartarson og Arnaldur Loftsson 81/2 v. 5.-8. Páll Þór Bergsson, Héðinn Steingrímsson, Davíð Ólafsson og Andri Áss Grétarsson 8 v. 9.-11. Tómas Bjömsson, Jóhannes Ágústsson og Ragnar Valsson 7 1/2 v. Skákþingið var svo sannarlega mót ungu mannanna að þessu sinni og er af sem áður var er undanþágu þurfti svo að Friðrik Ólafsson fengi að tefla 14 ára gamall í meistara- flokki. Þröstur og Hannes em 13 ára gamlir og Héðinn Steingríms- son, sem blandaði sér í baráttuna um efstu sætin, varð 11 ára í miðju móti. Aðrir í efstu sætum eiga heldur ekki mörg ár að baki og em í stöðugri ffamför. Engum blöðum er um það að fletta að þessir piltar em stórefhilegir og á meðan áhug- ann og eldmóðinn skortir ekki er allt á réttri leið. Hitt er hins vegar áhyggjuefni að skáklistin, sem þekkir ekkert kynslóðabil, skuli hætt að höfða til manna á besta aldri og þaðan af eldri. Það er eðlilegt að þeir sem hyggja á þátttöku í stórmótinu í febrúar hafi sparað kraftana en hvað með alla garpana sem létu sig sjaldan vanta á mót fyrir nokkrum árum? Svo virðist sem lífsbaráttan sé svo hörð að hún leyfi ekki þátt- töku í svo ströngu móti sem út- heimtir bæði tíma og þrek. Eins má ætla að fyrirkomulag mótsins, að allir skuli tefla í einum flokki, flæmi reyndari skákmenn brott. En nú er ekki úr vegi að athuga hvernig stórmeistarar framtíðar- innar tefla. Hér er ein úrslitaskáka mótsins, milli Þrastar og Andra Áss. Reyndar hefur þeim báðum oft tekist betur upp en í þessari skák þar sem taugaspenna síðustu um- ferðarinnar setur strik í reikning- inn. Hvítt: ÞrösturÁrnason Svart: Andri Áss Grétarsson Kóngsindversk vörn. 1. d4 RfB 2. c4 e6 3. Rc3 Bg7 4. e4 0-0 5. Be3 d6 6. f3 Rc6 7. Rge2 a6. 8. Dd2 Hb8 9.0-0-0 e5 Betra er 9. -b5 enda miðar upp- bygging svarts að því að ná gagn- færum á drottningarvæng. 10. d5 Re7 Og nú er 10. -Ra5 sterkara ásamt 11. -b5 í sama tilgangi. 11. g4 Re8 12. Bh6 Kh8 13. h4 Rg8 14. Bxg7+ Rxg715. Rg3 Svartur hefur náð að hindra línu- opnun á kóngsvæng, þar eð hann getur svarað 15. h5 með 15. -g5, en staða hans er þröng og hann á óhægt með að ná gagnfærum. 15. -f8 16. Kbl De7 17. Bd3 Bd7 18. Hcl c5 19. Rdl b5 20. Rf2 Hb7 21. Hh2 Hfb8 22. Rdl Valdar b-peðið og leiðréttir mis- tök sín. Nú ætti svartur að nota tækifærið og leika 22. -bxc4 23. Bxc4 Bb5 en í staðinn býður hann upp á þráleik. 22. -Hf8(?) 23. Re3 Bc8 24. Hchl HÍ7 25. De2 b4 26. Rg2 Re8 27. f4 h6 Eftir fremur ómarkvissa tafl- mennsku á báða bóga tekur hvítur loks af skarið og nú ræðst hann fram. 28. g5 fxg5 29. f5! gxf5 30. exf5 Rg7 31. hxg5 Dxg5 32. Re4 Jón L. Ámason 8 7 6 5 4 3 2 1 Og í þessari óyndislegu stöðu féll svartur á tíma. Eftir 32. -Dxf5 33. Rxd6 tapar hann skiptamun og Bridgehátíð 1986: Athyglisverð sagnvenja skoraði gulltopp Eins og mörgum mun í fersku minni þá unnu Símon Símonarson og Jón Ásbjömsson glæsilegan sigur í tvímenningskeppni Stórmóts Flug- leiða. Þeir félagar spila Precisionkerfíð með ýmsum breytingum og m.a. tveggja opnun í hálitunum. Þessi opnun mun uppfinning þeirra og hefur hún náð nokkurri útbreiðslu hérlendis. Ekki skal farið ítarlega ofan í þessa sagnvenju hér en aðeins skýrt frá opnunarskilyrðum. Opnunin lofar a.m.k. fimmlit í hálitnum og minnst fjórlit í öðrum hvorum láglitnum með 7-11 punktastyrk. Tvö grönd í svari spyrja um láglitinn en ósögðu litimir em krafa um geim. Til þess að lýsa þessu vopni þeirra félaga betur er hér spil frá tvímenn- ingskeppninni sem passaði einkar vel fyrir sagnvenjuna. Suður gefur/a-v á hættu Norour * KG3 c? D2 O DG53 * K543 Au.tijr A AD2 983 0 942 + AG106 SUÐUR + 109876 <7 A105 0 AK87 + 9 í sveitakeppni gæti þetta spil verið passað út því í rauninni á enginn spilaranna opnun. Hins vegar stillir enginn norðurspilaranna sig um að opna í þriðju hönd á norðurspilin í tvímenningskeppni. Hjá þeim félögum gengu sagnir hins vegar stutt og laggott; tveir spaðar hjá suðri og fjórir spaðar hjá norðri. Það er nokkuð einfalt fyrir norður að hækka í fjóra. Hann styður jú báða láglitina og ef suður á spaðaás- inn í stað hjartaáss þá er geimið þokkalegt. Það var hins vegar ekki í þessu tilfelli og glöggir lesendur sjá strax að spilið er vonlaust til vinn- ings. En er það? Vestur á eftir að spila út. Og með upplýsingar um opnunina í handraðanum spilaði hann náttúr- lega út hjarta og þar með var Jón ekki lengi að vinna spilið. Allur galdurinn var að trompa eitt hjarta. Heppni? Má vera en spaðadrottning- in hefði líka getað legið rétt. Þetta var gulltoppur og sigur fyrir Simon & Garfunkle en svo nefha gárungamir sagnvenju þeirra félaga. Bridgedeild Húnvetninga Hjá deildinni stendur yfir aðal- sveitakeppni með þátttöku 14 sveita. Staðan eftir 4 umferðir er nú þessi: 1. Sv. Jóns Oddssonar 87 st. 2. Sv. Halldóre Kolka 82 st. 3. Sv. Kára Sigurjónssonar 77 st. 4. Sv. Valdimars Jóhannssonar 76 st. 5. Sv. Bjöms Kjartanssonar 71 st. 6. Sv. Hjartar Cyrussonar 68 st. 7. Sv. Steins Sveinssonar 66 st. Spilað er í húsi félagsins í Skeif- unni 17 á miðvikudag. kl. 19.30. Bridgedeild Barðstrendingafélagsins Staðan í aðalsveitakeppni félagsins eftir6umferðir: Stig 1. Þórarinn Ámason 123 2. Guðmundur Jóhannsson 109 3. Sigurður fsaksson 108 4. Gunnlaugur Þoreteinsson 107 5. Viðar Guðmundsson 98 6. Ágústa Jónsdóttir 93 7. Amór Ölafsson 83 8. Sigurður Kristjánsson 75 9. Þórir Bjamason 71 10. Jón Guðjónsson 71 11. Guðjón Bragason 68 12. Jóhann Guðbjartsson 62 13. Þorleifur Þórarinsson 59 Mánudaginn 3. febrúar verða spil- aðar 7. og 8. umferð. Spilað er í Síðumúla 25 og hefst spilamennska stundvíslega kl. 19.30. Bridgedeild Breiðholts Að loknum 6 umferðum í aðal- sveitakeppni félagsins er röð efstu sveita þessi: l.Sveit Helga Skúlasonar 107 2. Sveit Antons R. Gunnares.106 3.-4. Sveit Rafns Kristjánssonar 105 3.-4. Sveit Baldurs Bjartmaresonar 105 5. Sveit Bergs Ingimundareonar 99 Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. Frá Bridgedeild Skagfirðinga, Rvk. Spilaður var eins kvölds tvímenn- ingur sl. þriðjudag með þátttöku 34 para. Úrslit urðu sem hér segir: A) Hrannar Erlingsson- Matthias Þorvaldsson 215 Baldur Ásgeireson- Magnús Halldórsson 206 Lárus Hermannsson- Sigmar Jónsson 188 Elísabet Jónsdóttir^ Leifur Jóhannesson 174 B) Júlíus Sigurjónsson Ólafur Týr Guðjónsson 138 Guðrún Hinriksdóttir- Haukur Hannesson 125 Hulda Hjálmarsdóttir- Þórarinn Andrewsson 121 Erlendur Björgvinsson- Sævar Amgrímsson 114 C) Ármann J. Lárusson- Ólfur Lárusson 145 Jörundur Þórðareon- Sveinn Þorvaldsson 115 Helga Sveinsdóttir- Ragnar Hjálmarsson 115 Bemódus Kristinsson- Þórður Björnsson 108 Á þriðjudaginn kemur hefst svo aðaltvímenningskeppni deildarinnar sem er barometerkeppni (fyrirfram gefin spil). Þegar eru 26 pör skráð til leiks en enn er hægt að bæta við pönun. Tekið er við skráningu hjá Ólafi Lárussyni, s. 16538, um helgina eða Sigmari Jónssyni, s. 35271. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35, og eru ný andlit velkomin meðan húsrúm leyfir. Keppnisstjóri er Ólaf- ur Lárusson. Reykjavíkurmótið i sveitakeppni Eftir 20 umferðir af 23 í undan- rásum Reykjavíkurmótsins í sveita- keppni, þar sem 6 efstu sveitimar komast í úrslit, er staðan þessi: 1. Sveit Samvinnuferða/Landsýnar 399 2. Sveit Delta 396 3. Sveit Úrvals 385 4. Sveit Páls Valdimarssonar 362 5. Sveit Stefáns Pálssonar 361 6. Sveit Kristjáns Blöndal 359 7. Sveit Hermanns Lárussonar 346 8. Sveit Jóns Hjaltasonar 345 9. Sveit Sigurjóns Tryggvasonar 310 10. Sveit Sig. B. Þorateinssonar 309 11. Sveit Magnúsar Torfasonar 308 12. Sveit Sigmundar Stefánssonar 303 12 efstu sveitimar komast í ísland- smótið í sveitakeppni. Á morgun Bridge Stefán Guðjohnsen (sunnudag) lýkur undankeppninni og hefst spilamennska kl. 10 árdegis. Spilað er í Hreyfilshúsinu. Úrslitakeppnin verður svo um aðra helgi í Gerðubergi, Breiðholti. Opið stórmót á Húsavík Þriðja og síðasta opna stórmótið á Húsavík, á vegum Samvinnuferða/ Landsýnar og Bridgesambands ís- lands, verður haldið helgina 15.-16. febrúar nk. Fyrirkomulag verður með sama sniði og tvö hin fyrri, þ.e. Mitchell-tölvuútreiknaður tvímenn- ingur með 90 spilum (30 í lotu), tvær umferðir á laugardegi og ein umferð á sunnudegi. ðlafur Lámsson mun annast stjómun að þessu sinni en Vigfús Pálsson tölvuvinnslu. Eftir tvö fyrri mótin em efstu pör þessi: 1. Magnús Torfason- Guðmundur Pétursson 30,04 stig 2. JakobKristinsson- Júlíus Sigurjónsson 29,89 stig 3. Þórarinn Sigþórsson- Þorlákur Jónsson 29,27 stig 4. Hörður Blöndal- Grettir Frímannsson 23,15 stig 5. Kristján Blöndal- Jónas P. Erlingsson 28,85 stig 6. Sigfús Þórðareon- Vilhjálmur Þ. Pálsson 27,43 stig Næstu spilarar em (sumir með eitt mót að baki) Sigfús Öm Ámason Rúnar Magnússon, Birgir Þorvalds- son, Jóhann Jónsson, Páll Pálsson, Frímann Frímannsson, Pétur Skarp- héðinsson og Þóra Sigmundsdóttir. Tveir bestu árangrar af þremur gilda til heildarverðlauna sem em sem hér segir: 1. verðlaun: Ferðaúttekt í leiguflugi S.L. að upphæð kr. 60.000 auk pen- ingaverðlauna að upphæð kr. 50.000. 2. verðlaun: Ferðaúttekt í leiguflugi S.L. að upphæð kr. 30.000 auk pen- ingaverðlauna að upphæð kr. 25.000. 3. verðlaun: Ferðaúttekt í leiguflugi S.L. að upphæð kr. 20.000 auk pen- ingaverðlauna að upphæð kr. 15.000. 4. verðlaun: Ferðaúttekt í leiguflugi 5. L. að upphæð kr. 15.000 auk pen- ingaverðlauna að upphæð kr. 10.000. 5. verðlaun: Ferðaúttekt í leiguflugi S.L. að upphæð kr. 15.000 auk pen- ingaverðlauna að unphæð kr. 5.000. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1985 á eigninni Laufbrekku 23, hluta, þingl. eign Magnúsar Valdimarssonar og Elínar Þorbjarnardóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. febrúar 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Vestur ▲ 54 <7 KG764 0 106 + D872

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.