Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR1, FEBRÚAR1986. 39 Handknattleikur unglinga - Handknattleikur unglinga - Handknattleikur unglinga Geir Ómarsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Einar Freyr Sveinsson úr HK. Skemmtílegast að komast í færi og skora mark - sögðu þeir Geir Ómarsson, Gunn- leifur Gunnleifsson og Einar Freyr Sveinsson úr 6. flokki HK Þeir félagamir Geir, Gunnleifur og Einar eru leikmenn í 6. flokki HK, eru allir 10 ára og hafa æft handbolta írá því í fyrra. Þeim finnst alveg ægilega gaman í handbolta en að auki stunda þeir fótbolta. Þeir segja að á æfingum sé mest áhersla lögð á að æfa skot, gegnumbrot, hraðaupp- hlaup, hlaup, spil og teygjur. Þeim finnst skemmtilegast að fara í gegn- umbrot, skjóta á markið og skora mark. Geir leikur í vinstra homi og segir Guðmund Guðmundsson úr Víkingi vera sitt uppáhald. Gunnleif- ur leikur í stöðu vinstri bakvarðar og er hrifnastur af Páli Ólafssyni. Einar leikur á línu og finnst mest varið í Kristján Arason. Þeir strákamir voru allir á því að fara á landsleikina um helgina og spurðir um gengi Islands í heims- meistarakeppninni svöruðu þeir að ísland yrði í 2. sæti í sínum riðli og liklega númer 10. Samt vonuðust þeir til að landsliðið yrði ofar. Breiðablik ósigrað í 6. flokki 6. flokkur karla Úrslit leikja. Fylkir-Reynir 9-10 Grótta-Selfoss 7-12 UBK-Fylkir 10-7 Reynir-Grótta 15-10 Selfoss-UBK 8-10 Fylkir-Grótta 15-4 Reynir-Selfoss 9-12 UBK-Grótta 19-3 Fylkir-Selfoss 9-15 Reynir-UBK 8-9 Staðan eftir 2. umferð: UBK 4 48-26 4 0 0 8 Selfoss 4 47-35 3 0 1 6 Reynir 4 42-40 2 0 2 4 Fylkir 4 43-39 1 0 3 2 Grótta 4 24-61 0 0 4 0 Staðan samtals eftir 1. og 2. umferð: UBK 90-44 8 0 0 16 Reynir 68-58 5 0 3 10 Selfoss 76-72 4 0 0 8 Fylkir 73-62 3 0 5 6 Grótta 39-103 0 0 8 0 Stjarnan taplaus 2. flokkur kvenna - D-riðill Úrslit leikja: Ármann-Stjaman 7-15 ÍBK-Ármann 13-12 Fylkir-Þróttur 15-2 Þróttur-Ármann 4-27 Þróttur-Stjaman 4-27 Fylkir-Stjaman 11-21 Fylkir-Ármann 11-19 Fylkir-ÍBK 8-10 ÍBK-Þróttur 16-7 ÍBK-Stjaman 8-22 Staðan í D-riðli eftir 2. umferð: Stjaman 4 85-30 4 0 0 8 ÍBK 4 47-49 3 0 1 6 Ármann 4 65-43 2 0 2 4 Fylkir 4 45-52 1 0 3 2 Þróttur 4 17-85 0 0 4 0 Staðan i D-riðli samtals eftir 1. og 2. umferð: Stjarnan 8 17-57 8 0 0 16 Ármann 8 162-79 5 0 3 10 IBK 8 106-108 5 0 3 10 Fylkir 8 94-120 2 0 6 4 Þróttur 8 28-197 0 0 8 0 Höfum æft lyftingar sem kemur að góðu gagni sagði Lísa Ingvarsdóttir í 2. flokki Selfoss „Ég var ekki ánægð með leikina fyrri daginn, en á sunnudeginum gekk betur. Mér fannst leikirnir á laugardeginum einkennast af miklu viljaleysi. Við gerðum ekki það sem við höfum æft og það sem þjálfarinn er búinn að kenna okkur. Við höfum æft mjög vel frá því í síðasta móti, allt að 4 sinnum í viku, meðal annars lyftingar sem kemur að góðu gagni. Við emm líkamlega sterkari en í vetur og það er leiðin- legt að við skyldum ekki vinna Breiðablik. Við stefnum í úrslit en ég held að UBK hafi tryggt sér sæti sitt. Þær unnu okkur 7-6 í hörkuleik á laugar- deginum. Annars eru leikirnir í þess- um riðli nokkuð jafnir og ræður heppni því töluvert hvaða lið sigrar.“ - Að lokum? „Það er ekki nóg að þjálfarinn leggi sig allan fram ef leikmennirnir gera það ekki líka. Við stelpurnar verðum að leggja meira á okkur ef við eigum að verða góðar.“ Þrjú lið berjast um2. sætiðí 6. flokki Úrslit í 6. flokki karla: Fram-Víkingur 4-3 HK-Haukar 15-1 KR-Stjarnan 1-5 Víkingur-HK 2-4 Haukar-KR 1-6 FH-Fram 2-2 KR-Vikingur 4-9 HK-FH 7-7 Stjaman-Haukar 11-5 FH-KR 7-4 Víkingur-Stjarnan 5-15 Fram-HK 44 Stjarnan-FH 5-6 KR-Fram 94 HK-Víkingur 4-2 Fram-Stjarnan 1-9 HK-KR 10-2 Víkingur-FH 6-5 Haukar-Fram 1-3 Stjarnan-HK 4-9 FH-Haukar 11-3 Haukar-Víkingur 3-8 Hörð barátta milli FH og Gróttu í 2. flokki kvenna Leikur FH og Gróttu í A-riðli 2. flokks kvenna var jafn allan tímann. Liðin skiptust á um forystu og varð munurinn aldrei meiri en tvö mörk. Undir lok leiksins var FH tveimur mörkum yfir 9-7 og Grótta í sókn. Náðu Gróttustelpurnar að skora og reyndu því næst að leika maður á mann en við það náðu FH stelpumar að skora síðasta markið og sigruðu „Þetta er ekki sérlega sterkur rið- ill. Bestu liðin eru Fram, Víkingur og Haukar þannig að það er lítið að marka þetta. Við fáum örugglega áfall þegar við förum í úrslit og spil- um við þessi lið. En við erum ákveðn- ar að standa okkur vel,“ sögðu þær Hrund og Guðný úr Stjörnunni. „Styrkur liðsins er að þar er hvergi veikur hlekkur. Allar stelpumar eru jafnar að getu. Þjálfarinn okkar, Magnús Teitsson, er mjög fær og er mjög áhugasamur. Það er nokkur munur á æfingum hjá Stjömunni og hjá landsliðinu. I landsliðinu er miklu meira um keyrslur á línuna og hlaup án bolta. Þetta hefur stelpum ekki verið kennt að neinu marki. Strákum er kennt þetta og verða því miklu betri í handbolta en við.“ - Nú hefst heimsmeistarakeppnin í næsta mánuði. Hverju viljið þið spá um frammistöðu okkar manna? „Við komum til með að vinna Kóreu en töpum fyrir Tékkum og Rúmenum. Það er þannig með ís- lenska landsliðið að ef það vinnur einn leik þá tapar það þeim næsta, það er venjan. Annars finnst okkur ekki skrifað nægilega mikið um kvennahandbolta í blöðum. Það er mikil framför hjá stelpunum og við höfum mikla trú á að handboltinn sé í framför. Það er mjög gaman að þessu, annars stæðum við ekki í þessu.“ því 10-8. Lið þessi eru jöfn að getu. Bestar hjá FH voru Berghnd og Helga Sigurðardóttir en Sigríður Halldórsdóttir stóð sig best í annars jöfnu Gróttuliði. Fram sigraði síðan FH-stelpurnar nokkuð örugglega, 10-6, en gerði siðan jafntefli við Gróttu, 9-9, i hör- kuleik þar sem Gróttustelpumar misnotuðu hvert vítið á fætur öðru. Guðný Guðnadóttir og Hrund Grét- arsdóttir. - Hvað væruð þið að gera ef þið væruð ekki í handbolta? „Þá værum við líklega í fótbolta en ef við værum ekki í íþróttum þá væri lífið ömurlegt. Þá myndum við hanga heima og láta okkur leiðast. Hvað væri lífið án íþrótta?" sögðu þær stelpumar að lokum. Staðan eftir 2. umferð HK 6 49-22 4 2 0 10 Stjarnan 6 49-21 4 0 2 8 FH 6 38-27 3 2 1 8 Víkingur 6 30-39 3 0 3 6 Fram 6 18-28 2 2 2 6 KR 6 26-36 2 0 4 4 Haukar 6 19-54 0 0 6 0 Staðan eftir 1. og 2. umferð samtals HK 12 82-10 9 2 1 20 Stjaman 12 90-49 8 0 4 16 FH 12 80-51 7 2 3 16 Víkingur 12 79-66 8 0 4 16 Fram 12 36-63 4 2 6 10 KR 12 37-81 2 0 10 4 Haukar 12 48-100 1 0 11 2 Fram- stelpurnar ántaps íA-riðli 2. flokkur kvenna, A—riöill Úrslit leikja: Fram-UMFA 15-6 Grótta-FH 8-10 Fram-ÍA 19-12 UMFA-Grótta 7-18 FH-ÍA 16-7 Fram-Grótta 9-9 UMFA-FH 10-13 Grótta-ÍA 12-7 Fram-FH 10-6 UMFA-ÍA 13-13 Staðan í A riðli, 2. flokki: Fram 4 53-33 3 1 0 7 FH 4 45-35 3 0 1 6 Grótta 4 47-33 2115 UMFA 4 36-59 0 1 3 1 ÍA 4 39-51 0131 Staðan samtals eftir 1. og 2. umferð: Fram 8 107-65 7 1 0 15 FH 8 91-70 5 1 2 11 Grótta 8 98-88 4 2 2 10 UMFA 8 78-116 1163 ÍA 8 69-105 0171 Hvað væri lífið án íþrótta? - segja þær Hrund Grétarsdóttir og Guðný Guðnadóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.