Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR i. FEBRÚAR1986. 43 Utvarp Sjónvarp Utvarp Sjónvarp Sjónvazp 14.45 Ipswich-Liverpool. Bein útsending frá ensku knattspyrn- unni. 16.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. Golf - Ryders- bikarinn og frá Flugleiðamótinu í handknattleik. 19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock). Fimmti þáttur. Brúðumynda- flokkur eftir Jim Henson. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Staupasteinn (Cheers). Sextándi þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Börnin við járnbrautina - Endursýning (The Railway Children). Bresk bíómynd frá 1970 gerð eftir samnefndri barnabók eftir Edith Nesbit. Leikstjóri Lionel Jeffries. Aðal- hlutverk: Dinah Sheridan, Will- iam Mervyn, Jenny Agutter og Bernard Cribbins. Myndin gerist í ensku sveitahéraði um síðustu aldamót. Þrjú systkini flytjast þangað með móður sinni, eftir að faðir þeirra varð óvænt að hverfa á brott frá fjölskyldunni. 1 grennd við nýja heimilið er jámrbrautarstöð. Systkinin komast þar í kynni við brautar- vörð og fleira skemmtilegt fólk og við járnbrautina lenda þau í ýmsum ævintýmm. Þýðandi Baldur Sigurðsson. Áður sýnd í sjónvarpinu árið 1974. 22.45 Flóttinn til Aþenu (Escape to Athena). Bresk bíómynd frá 1979. Leikstjóri George Pan Cosmatos. Aðalhlutverk: Roger Moore, David Niven, Elliott Gould, Telly Savalas og Claudia Cardinale. Með góðri aðstoð strjúka nokkrir stríðsfangar úr fangabúðum Þjóðverja á grískri eyju. Þeir gera mikinn usla í óvinaliðinu og halda síðan í fjár- sjóðsleit. Þýðandi Björn Bald- ursson. 00.55 Dagskrárlok. Útvarprásl Tinna Gunnlaugsdóttir, Rand- ver Þorláksson og Flosi Ólafs- son. 17.35 Síðdegistónleikar. a. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó „Einskonar rondó“ eftir Karó- línu Eiríksdóttur. b. Elín Sigur- vinsdóttir syngur lög eftir Björg- vin Þ. Valdemarsson, Sigvalda Kaldalóns og Hólmfríði Gunn- arsdóttur. Sigríður Sveinsdóttir leikur með á píanó. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og Jjegið“. Umsjón: Karl Ágúst Ulfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Ámason. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Leikrit: „Konsert á bið- lista“ eftir Agnar Þórðar- son. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Guðbjörg Thor- oddsen, Guðbjörg Þorbjamar- dóttir, Sigurður Demetz Frans- son, Jakob Þór Magnússon, Jónína H. Jónsdóttir og Eyþór Árnason. (Endurtekið frá funmtudagskvöldi). 21.40 „Rhapsody in blue“ eftir George Gershwin. Stenley Black leikur með og stjómar Hátíðarhljómsveitinni í Lund- únum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 V eðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. (6). 22.30 Bréf úr hnattferð. Fimmti þáttur. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón Öm Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás2til kl. 03.00. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórarsyngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl- inga, framhald. 11.00 Heimshorn. Umsjón: Ólafur Angantýsson og Þorgeir Ólafs- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Bar- bara Hendricks syngur amerísk trúarljóð. Dmitri Alexeev leikur með á píanó. b. „Gullhaninn“, svita eftir Rimsky-Korsakoff. Sinfóníuhljómsveitin í Cleve- land leikur; Lorin Maazel stjórn- ar. 15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Est- her Guðmundsdóttir talar. 15.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sæfarinn“ eftir Jules Verne í útvarpsleikgerð Lance Sieveking. Þriðji þáttur. „Á hafsbotni". Þýðandi: Margr- ét Jónsdóttir. Leikstjóri: Bene- dikt Ámason. Leikendur: Sig- urður Skúlason, Róbert Am- finnson, Pálmi Gestsson, Harald G. Haralds, Þorsteinn Gunnars- son, Karl Guðmundsson, Ellert Ingimundarson, Aðalsteinn Bergdal, Rúrik Haraldsson, UtvarprásII 10.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagur til lukku. Stjómandi: Svavar Gests. 16.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 17.00 Hringborðið. Ema Arnar- dóttir stjómar umræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur. Ámi Daníel Júlíus- son kynnir framsækna rokktón- list. 21.00 Djassspjall. Vemharður Lin- net ræðir við Þráin Kristjáns- son, veitingamann í Montreal. 22.00 Bárujárn. Þáttur um þunga- rokk í umsjá Sigurðar Sverris- sonar. 23.00 Svifflugur. Stjómandi: Há- konSigurjónsson. 24.00 Á næturvakt með Gísla Sveini Loftssyni. 03.00 Dagskrárlok. Suzinudagur 2.febrúar Sjonvazp 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Hákarlaveiðar. (The Shark Hunters of Achill Island). Bresk heimildamynd um hákarlaveiðar fyrr og nú frá Archilley við vest- urströnd írlands. Þar hafa menn öldum saman veitt beinhákarl í net en veiðin heíúr farið ört dvínandi síðustu ár. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 17.05 Á framabraut. (Fame). Átj- ándi þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- maður Jóhanna Thorsteinson. Stjóm upptöku: Elín Þóra Frið- fmnsdóttir. 18.30 Litið út um Gluggann I. Endursýning. Valdir kaflar úr Glugganum, sjónvarpsþætti um listir, menningarmál o. fl. Elín Þóra Friðfmn6dóttir tók saman. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á fálkaslóðum. Fyrsti þáttur. Ný sjónvarpsmynd í fjórum þáttum. Höfundur Þor- steinn Marelsson. Leikstjóri Valdimar Leifeson. Leikendur. Jón Ormar Ormsson, Kristinn Pétursson, Amar Steinn Vald- imarsson, Jónas Jónasson, Katr- ín Þorkelsdóttir og Helgi Bjömsson. Kvikmyndun: Öm Sveinsson. Hljóð: Sverrir Kr. Bjamason. Bræðumir Gulli og Stebbi, sem komu við sögu í „Eft- irminnilegri ferð“ halda aftur í sumarleyfi með Hauki frænda sínum. Leiðin liggur til Mývatns þar sem þeir bræður komast í tæri við þjófa sem em á höttun- um eftir fálkaeggjum og ungum. Þetta verður mikil ævintýraferð sem lýkur með spennandi elting- arleik. Framhald sunnudaginn 9. febrúar. 21.05 Sjónvarp næstu viku. 21.15 Poppkorn. Nýr tónlistarþátt- ur ætlaður unga fólkinu og leys- ir hann að hluta gamla, góða Skonrok(k)ið af hólmi. Kynnt verða innlend og erlend dægur- lög á myndbondum. Stjóm upp- töku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.55 Blikur á lofti. (Winds of War). Sjötti þáttur. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur í níu þáttum, gerður eftir heim- ildaskáldsögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar síðari og atburðum tengdum bandarísk- um sjóliðsforingja og fjölskyldu hans. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali McCraw, Jan-Michael Vin- cent, Polly Bergen og Lisa Eil- bacher. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok. Útvazpzásl 8.00 Morgunandakt. Séra Ingi- berg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr fomstu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. a. James Galway og „National"- fílharmoníusveitin leika; Char- les Gerhardt stjómar. b. Ríkis- hljómsveitin í Vín leikur; Robert Stolz stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgurtónleikar. a. „Nú gjaldi Guði þökk“, sálmforleikur eftir Johann Sebastian Bach. Edgar Krapp leikur á orgel Dómkirkjunnar í Passau. b. Sálumessa í c-moll eftir Luigi Chembini. Kór og hljómsveit hollenska útvarpsins flytja. Lamberto Gardelli stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Passíusálmarnir og þjóðin Annar þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Bessastaðakirkju á Biblíudcginum. Þórir Kr. Þórðarson prófessor predikar. Séra Bragi Friðriksson prófastur þjónar fyrir altari. Orgelleikari: Þorvaldur Bjömsson. Bessa- staðakórinn syngur. Söngstjóri: John Speight. Hádegistónleik- ar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Nú birtir í býlunum lágu“. Samfelld dagskrá um líf og stjómmálaafskipti Benedikts á Auðnum. Sveinn Skorri Hösk- uldsson tók saman. (Síðari hluti). 14.30 Jessye Norman syngur ar- íur og sönglög eftir Hándel, Schubert og Brahms. Geoffrey Parsons leikur á píanó. (Hljóð- ritun frá síðustu vorhátíð í Vín- arborg). 15.10 Spurningakeppni fram- haldsskólanna - Annar þáttur. Stjómandi: Jón Gústafsson. Dómari: Steinar J. Lúðvíksson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði. Heimilda- gildi íslendingasagna. Dr. Jónas Kristjánsson flytur síðari hluta erindis síns. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Her- búðir Wallensteins", tónaljóð op. 14 eftir Bedrich Smetana. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Múnchen leikur; Rafael Kubelik stjórnar. b. Tilbrigði op. 2 eftir Frédéric Chopin um stef úr ópemnni „Don Giovanni" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alexis Weissenberg leikur með hljómsveit Tónlistarháskólans í París; Stainislaw Skrowaczew- ski stjómar. c. Sinfónía nr. 1 í C-dúr eftir Georges Bizet. Fíl- harmoníusveitin í New York leikur; Leonard Bemstein stjómar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnars- son spjallar við hlustenduf. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þor- steinn Eggertsson. 21.00 Ljóö og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn“ eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.40 Úr Afríkusögu Þaðsemlbn Battúa sá í Svertingjalandi 1352. Umsjón: Þorsteinn Helgason. Lesari: Baldvin Halldórsson. (Endurtekinn fyrsti þáttur frá 20. janúar). 23.20 Kvöldtónleikar. a. „Sylvia", danssvíta eftir læo Delibes. „Colonne“-hljómsveitin í París leikur; Pierre Dervaux stjómar. b. „Svanavatnið", svíta eftir Pjots Tsjaíkovskí. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; Igor Marke- vitsj stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.50 Milli svcfns og vöku. Magn- ús Einarsson sér um tónlistar- þátt. 00.55 Dagskrárlok. ÚtvazpzásII 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnu- dagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Margrét- ar Blöndal. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helga- son kynnir þrjátíu vinsælustu lög vikunnar. 18.00 Alþjóðlegt handknattleiks- mót í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Samúel Öm Erlingsson lýsir síðasta leik mótsins, leik íslendinga og Pól- verja í Laugardagshöll. 20.00 DagBkrárlok. Mánudagur 3.febrúar Útvazpzásl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Svavar Stefánsson flytur. (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin. - Gunnar E. Kvaran, Sigríður Ámadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morguntrimm - Jónína Bene- diktsdóttir. (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Emil í Kattholti“ eftir Astrid Lindgren. Vilborg Dagbjartsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynn- ir. 9.45 Búnaðarþáttur. Öttar Geirs- son ra*ðir við dr. Sturlu Friðriks- son um rannsóknir á vistkerfi mýra. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 10.55 Berlínarsveiflan. Jón Gröndal kynnir. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynninar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður“ - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guðmunds- son tók saman og les (23). ÚtvazpzásII 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Ásu H. Ragnarsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjómandi; Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvapp- inn, með Inger önnu Aikman. 16.00 Állt og sumt. Stjómandi; Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Veðrið 1 dag verður sunnanátt á landinu, allhvöss við suðvesturströndina en hægari annars staðar. Á Suður- og Vesturlandi verður slydda eða rigning en þurrt að mestu í öðrum landshlut- um. Hiti 1-5 stig. Veðrið Akureyri alskýjað 4 Egilsstaðir skýjað 4 Galtarviti alskýjað 3 Höfn rigning 3 Keflavíkurflugv. rigning 1 Kirkjubæjarklaustur rigning 2 Raufarhöfn rigning 3 Reykjavík slydda 1 Sauðárkrókur alskýjað 4 Vestmannaeyjar rigning 5 Bergen skýjað 0 Helsinkj þokumóða -2 Ka upmannahöíh álskýjað 1 Osló snjókoma -3 Stokkhólmur snjókoma -1 Þórshöfn skýjað 4 Algarve skýjað 11 Amsterdam þokumóða 2 Aþena skýjað 16 Barcelona skýjað 7 Berlín þokumóða 1 Chicago alskýjað -6 Feneyjar rigning 4 (Rimini ogLignano) Frankfurt mistur 4 Glasgow súld 4 London súld 3 LosAngeles þokumóða '13 Lúxemborg skýjað 1 Madríd alskýjað 4 Malaga skýjað 13 (Costa Brava) Mallorca úrkoma 11 (Rimini og Lignano) Montreal snjókoma -12 New York léttskýjað -6 Nuuk snjókoma -6 París þokumóða 1 Róm þrumuverður 11 Vín alskýjað 2 Winnipeg snjókoma -17 Valencía alskýjað 11 Gengið Gengisskráning nr. 21. -31. janúar 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Saia Tollgengi Dollar 42,200 42,320 42,120 Pund 59.671 59.840 60,800 Kan.dollar 29.619 29.703 30,129 Dönsk kr. 4,8160 4,8297 4,6983 Norskkr. 5,6854 5,7016 5.5549 Sænsk kr. 5,6248 5,6408 5.5458 Fi. mark 7,9152 7,9377 7,7662 Fra.franki 5,7939 5,8104 5.5818 Belg.franki 0,8676 0,8701 0,8383 Sviss.franki 20,9460 21,0056 20,2939 Holl.gyllini 15,7263 15.7710 15,1893 V-þýskt mark 17,7572 17,8077 17,1150 It.llra 0,02604 0,02611 0,02507 Austurr.sch. 2,5256 2,5328 2,4347 Port.Escudo 0,2731 0.2739 0,2674 Spó.pesati 0.2117 0,2825 0.2734 Japansktyen 0.21033 0,21996 0,20948 Irskt pund 53,735 53,888 52,366 SDR (sérstók dráttar- réttindi) 46.9474 47,0805 46,2694 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. | NÝTT :í ★ ★ ★ ★ ★ ■ár ★ ★ ★ Bunn ★ ★ ★ í umboð ir í ★ i ★ á íslandi. ★ h Skeifunni 8 Sími ! 1 68-88-50 h ★-*t-*t-*t-*t-*t-*t-*t-*t-*t-*t-K-*t-K-*t-*t-*t-*t-K-*t-*t it*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.