Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 4. FEBRÚAR1986
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Vorum að rífa
Citroen GS Cmatic 79 Ladal300S’82
Volvo 343 78 SubaruGFT’78
Bronco '74 Nova ’78
Volvo 343, Datsun 160,
Range Rover, Escort,
Blazer, Cortina,
Bronco, Allegro,
Wagoneer, Audi 100 LF,
Scout, Dodge Dart,
Concours, VW Passat,
Ch. Nova, VW Golf,
Ch. Concours, Saab 99/96,
F. Comet, Simca 1508—1100,
Dodge Aspen, Subaru,
Benz, Lada,
PlymouthValiant, Scanial40,
Mazda 323, Datsun 120.
Mazda 818, Toyota Mark II,
Mazda 616, Datsun Bluebird,
Mazda 929, Datsun Cherry,
Toyota Corolla, Datsun 180,
og fleiri. Kaupum fólksbíla og jeppa til
niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44e, Kópavogi, símar 72060
og 72144.
Scout II, Scout II.
Er aö rífa Scout ’74. Mikið af mjög
góðum varahlutum, s.s. aftur- og
framhásing, 8 cyl. vél, sjálfskipting,
vökvastýri og -bremsur, góður toppur,
afturhliðar, hurðir, frambretti o.m.fl.
Sími 92-6641.
Á til ýmsa varahluti
í Skoda. Uppl. í síma 95-5971 effcir kl. 20.
Notaðir varahlutir.
Mazda Escort
Cortina Ford
Chevrolet Saab
Datsun Lancer
Rambler Cherokee
Volvo
Einnig Volvovélmeð 5 gíra kassa, góö í
jeppa. Bílastál. Símar 54914 og 53949.
Bifreiðavarahlutir.
Tek aö mér aö útvega varahluti í flest-
allar tegundir bifreiða. Nýtt og notað.
Tölum, lesum og skrifum íslensku.
Hringið eöa skrifið til: Preben Skov-
sted, Pontoppidansvej 11, 5672 Broby,
Danmark. Sími 9045-9-632530 eöa 9045-
9-632511. Geymið auglýsinguna.
Bílgarður — Stórhöfða 20.
Erum að rífa:
Mazda 323 ’81,
Toyota Carina ’79,
AMC Concord ’81,
Toyota Corolla ’75,
Volvo 144 ’73,
Cortina ’74,
Simca 1307 ’78,
Escort ’74,
Lada 1300S ’81,
Lada 1500 ’80,
Datsun 120Y ’77,
Datsun 160 SSS ’77,
Mazda616 ’75,
Skoda 120L '78.
Bílgaröur sf., sími 686267.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgö — við-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undir bifreiða.
Nýlega rifnir:
Lada Sport ’79
Mazda 323 79
Honda Civic 79
Subaru 1600 79
Daih. Charade ’80
Datsun Cherry ’80
Daih. Charm. 78
Mazda 626 ’81
Toyota Carina ’80
VWGolf 78
Bronco 74
Range Rover 74
o.fl.
Utvegum viögerðarþjónustu og lökkun
ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og
78030. Reynið viðskiptin.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56:
Erumaðrífa:
Land-Rover L 74 Bedford disil
Bronco 74 Toyota
Blazer 74 Fiat 127 76
Wagoneer Mazda
Chevrolet Skoda
Pinto Scout
Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
Bílaleiga
SH bílaleigan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi, J,eigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og'stationbíla,
sendibíla meö og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4
dísil. Kraditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
E.G. bílaleigan,
simi 24065. Leigjum úf Fíat Pöndu,
Fíat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323.
Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-
usta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25,
simi 24065. Heimasímar 78034 og 92-
6626.
Bílaleiga Mosfellssveitar,
s. 666312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavíkursvæöinu. Nýlegir Mazda
323, 5 manna fólksbílar og Subaru 4X4 :
stationbílar með dráttarkúlu og barna-
stól. Bjóðum,hagkvæma samninga á
lengri leigu. Sendum-sækjum. Kredit-
kortaþjónubta. Sími 666312.
Á.G., bílaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5-12
manna, Subaru 4X4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G., bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, símar 685504 og
32220. Utibú Vestmannaeyjum hjá
Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
Bílaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíð 12 R., á móti slökkvistöð-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíl, 9 manna sendibíla, dísil,
meö og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiöar með barnastólum. Heimasími
46599.
Bílaþjónusta
Bifreiðaklæðningar
Harðar Guðjónssonar eru fluttar úr
Borgartúni að Efstasundi 89. Sími
3052ÍT_____________;_______________
Viðgerðir — viðgerðir.
Tökum að okkur allar almennar við-
gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris-
gang, rafmagn, gangtruflanir, öll
verkfæri, vönduð vinnubrögö, sann-
gjarnt verð. Þjónusta í alfaraleið.
Turbo sf., bifvélaverkstæði, vélaverk-
stæöi, Ármúla 36, sími 84363.
Sendibílar
Mercedes Benz 608,
sendiferðabíll árg. 77, í góðu standi, til
sölu, einnig Benz 309 sendiferðabíll
árg. 74. Skipti — skuldabréf. Uppl. í
síma 46735.
Óska eftir gjaldmæli
og talstöð í sendibíl. Uppl. í síma 92-
6534.
Toyota Hiace '83
dísil meö gluggum til sölu, ekinn
110.000 km. Góður bíll. Skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 52991
eftir kl. 18.
Jeppaeigendur:
Warn rafmagnsspil: 2,3,4, og 6 tonna.
Warn driflokur. Rancho fjaörir, upp-
hækkunarsett og demparar. Torsen og
No-Spin driflæsingar. Vélahlutir í
amerískar bílvélar. Felgur og auka-
hlutir í úrvali. Gerið verösamanburð.
Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími
685825. ________
Benz varahlutir til sölu,
dísilvél, 5 gíra kassi og 4ra og 5 gíra
kassar. Uppl. í Síöumúla 33, baka til,
og í síma 72415 eftir kl. 19.
Benz mótor 352
til sölu, með túrbínu. Góð vél. Uppl. í
síma 97-4217. ___________
Bilverið, Hafnarfirði.
Range Rover 74, AlfaRomeo,
Land Rover 74, Dodge,
Ch. Citation ’80, Toyota,
Daihatsu Charade ’83, Volvo,
Bronco 74, Saab99GLI’81,
Cortina 79, Audi 75.
Lada Lux ’84.
Pöntunarþjónusta — ábyrgð. Sími
52564.
Toyota Hiace '83
til sölu, ekinn 110.000 km, góður bíll.
Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl.
í sima 52991 eftir kl. 18.
Vörubílar
Vörubilar og vinnuvélavarahlutir
til sölu: í Volvo G 89, Scania 140, Benz
1418, Man 30320, JCB D3 traktorsgrafa,
10 tonna BPW vagnöxlar, Scaniu-nafi,
Hiab 550 krani. Vélar, gírkassar,
hásingar, búkkar, 2ja drifa stell, dekk
og felgur, boddíhlutir, ný traktorsdekk
og fleira. Sími 78540 á daginn og 45868 á
kvöldin.
Tvöfaldar St. Poul sturtur
óskast til kaups. Uppl. í síma 94-4343.
Vinnuvélar
Varahlutir, varahlutir.
Utvegum alla varahluti í flestar gerðir
af vinnuvélum og vörubílum, hrað-
pantanir eða ódýrari leiðir. Reynið við-
skiptin, við erum ekki lengra frá ykkur
en næsta símtæki. Tækjasala Á. Guð-
mundssonar, sími 79220.
Bílaróskast
Datsun 120Y.
Oska eftir Datsun 120Y sem þarfnast
viðgerðar eöa til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Uppl. í símum 72144 og 12944.
Vantar fallegan
amerískan bíl, Mustang, Camaro
o.s.frv. með góðri áttu. Utborgun 30—
60 þús og 30.000 á mánuði. Uppl. í sima
40792, Jón Þór.
Óska eftir smábíl.
Verðhugmynd kr. 80—100 þús., 25.000
út, öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í
síma 45232 eftir kl. 17.
VW1303 til niðurrifs
eða framdemparar (1974). Tíl" sölu
ógangfær Saab 96, árg. 1971, gott
boddí. Uppl. í síma 621083. '
Óska eftir að kaupa jeppa,
helst Blazer, á skuldabréfi, má þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma 21075 eftir
kl. 19.
Bílartil sölu
VW 1303, ameriska týpan,
árgerö 73, með 1300 vél, góöur bíll.
Simi 681624.
Honda Prelude '79,
ekinn aðeins 74 þús. km, sumar- og
vetrardekk. Skipti á ódýrari ef milli-
gjöf er staögreidd. Uppl. í síma 93-1836
frá 10—19.
Sala — skipti.
Til sölu er gullfallegur Rover 3500, ár-
gerö 79, sjálfskiptur, powerstýri og -
bremsur, sílsalistar, sumardekk á
krómfelgum, vetrardekk á felgum,
segulband, útvarp og kraftmagnari.
Fallegur bíll. Uppl. í síma 75959 eftir
kl. 19.
Ford Mustang '69
til sölu. Sími 92-4079.
Mazda 929
árg. 79, með aflstýri, til sölu. Uppl. i
síma 671934.
Til sölu Simca 1307
árgerð 77, þarfnast boddíviðgeröar,
selst ódýrt. Einnig Toyota Mark 2,
árgerö 72. Uppl. í sima 72259 eftir kl.
18.
VW rúgbrauð Camper
árg. 72 með gluggum til sölu. Gott
lakk, góð vél, skoðaöur ’86. Einnig VW
1302 72 til niðurrifs. Sími 14304 kl. 19—
22.
Corolla 72 módel,
sjálfskiptur, meö 1600 vél, í góöu lagi.
40.000 á boröiö. Uppl. í síma 50330 og
eftir kl. 18 í síma 29381.
Númerið R-2231 er
til sölu með áfastri Mözdu 818, station
77, skemmd eftir árekstur. Verð til-
boð. Uppl. í súnum 19112 og 71037 á
kvöldin.
Lada 1500station
árg. ’80 til sölu, ekin um '70.000 km.
Uppl. í síma 19264.
Vauxhall Viva '74
í mjög góöu ástandi til sölu. Einnig
Ford Econoline 74, sendibíll, 6 cyl., í
' góðu ástandi, skoðaður ’86. Sími 688664
e. kl. 19.
Mazda 929 station
árgerð 79 til sölu, góöur bíll.
Nýupptekin sjálfskipting. Tek ódýran
bil upp í. Sími 71957 eftir kl. 19.
Fiat Uno 45 '84,
keyrður 29.800 km. Vetrar- og sumar-
dekk. Bílaskipti koma ekki til greina.
Góður staðgreiðsluafsláttur. Sími
681975.
Golf GTI til sölu,
spoilerar allan hringinn, sportfelgur,
breið 60 seríu dekk, gardína aö aftan,
litur svartur. Verö kr. 300 þús. Góður
bíll. Uppl. í síma 46559.
Rótting, sprautun og viðgerðir.
Þarf bíllinn ekki að líta vel út fyrir
sölu? önnumst allar réttingar, spraut-
un og aðrar viðgerðir á ódýran og fljót-
legan hátt. Greiðslukjör. 10% stað-
greiðslúafsláttur. Geisli, sími 42444,
heimasími 688907. Greiðslukort.
Dodge Aspen '78
til sölu, vínrauöur með hvítum topp,
nýryðvarinn. Sumar- og vetrardekk,
útvarp og kassettutæki fylgja. Falleg-
ur bíll. Verð 250.000. Uppl. í síma 37526.
Peugeot 504 Diesel
árg. 1982 til sölu. Skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 97-1695.
Lada station '83
til sölu. Uppl. í sima 51226 og 52936.
Til söiu Mazda 323
1300 Saloon, árgerð ’81. Fallegur bíll,
ekinn 42.000 km. Verð 250.000. Góður
staögreiðsluafsláttur. Góður fjöl-
skyldubíll. Uppl. í síma 32198.
Saab 900 GLE,
árg. 1982, ekinn aðeins 43 þús, km.
sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, út-
varp og segulband, sumar- og vetrar-
dekk. Til sýnis á Bílamarkaðnum
Grettisgötu 12—18, sími 25252.
Bílar, bílar, bilar.
Vegna mikillar sölu vantar okkur allar
tegundir bíla á sölusvæði okkar. Bíla-
sala Matthíasar v/Miklatorg. 24540—
19079.
Galant station, árg. '81.
Til sölu Galant station, árg. ’81, vel
með farinn og lítiö ekinn. Gott verö
gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 35142
eftir kl. 18.
Til sölu Fiat 127,
árg. 77, í mjög góðu ástandi. Selst
ódýrt gegn staögr. Uppl. í sima 46466
og 43434.
Til sölu.
Fíat Uno 45 ’83, Fíat 127 GL ’85,
Daihatsu Charade ’83, BMW 316 77,
Volvo 245 78, Citroén GSA Pallas ’82.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. Sím-
ar 24540-19079.
Mercedes Benz 280
SE 72 til sölu. Uppl. í síma 688605 e. kl.
19._________________________________
Tjónsbill.
Bronco 71, 6 cyl., 200 cc., aðallega
skemmdur á toppi, ökufær. Uppl. i
síma 77713.
Subaru DL ‘78
til sölu. Bíllinn er í góðu ásigkomulagi.
Verð kr. 110 þús. Engin skipti koma til
greina.Sími 82756.
Wagoneer jeppi árg. 1972
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, upphækk-
aður, nýjar White Spoke felgur og ný
dekk. Kram og boddí mjög gott. Oll
skipti möguleg, vantar helst frúarbíl.
Uppl. í síma 46053 kl. 14-19.
Góður bill,
Mazda 929 station árg. 77, lítur þokka-
lega vel út aö utan sem innan. Skipti
koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. i
sima 82348 eftir kl. 18.
Subaru 1600 árg. 78
til sölu, ekinn 77.000 km, verö kr.
110.000, einnig 2ja manna sportbíll úr
plasti, selst ódýrt. Sími 95A858 eftir kl.
19.
Rambler American árg. '67
tií sölu. Uppl. í síma 78796.
Benz 309 árg. '72
til sölu, meö vökvastýri og kúlutopp,
tilvalinn til innréttinga. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 72415 eftir kl. 19.
Plymouth '66, R-49,
númer fylgir. Humber ’58, Peugeot 79,
Benz 240D 79, Bronco 74, Citroén
sendibíll ’80, Ford LTD 78 og Toyota
Crown ’83, dísil. Skipti möguleg —
skuldabréf. Sími 41070.
Ódýr bill.
Til sölu Chevrolet Concourse árg. 77, í
góöu standi, 4ra dyra, sjálfskiptur, 8
cyl. Verð ca 170.000. Uppl. í sima 42444
eöa 688907.
Range Rover '74,
Willys jeppi ’55 og Plymouth ’67 til
sölu. Uppl. í sima 12006 eftir kl. 17.
Bronco Sport arg. '73,
sjálfskíptur, 8 cyl., góður og fallegur
bíll, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. i
sima 44512 eftirkl. 19.
Galant GLS '82 til sólu,
5 gíra, 2000 vél, ekinn 58.000 km. Uppl. i
síma 99-5895.
Til sölu Willys árg. '66,
vél 350, Lapplander dekk, Fibersam-
stæða,' góöur bíll, á góðum greiösiu-
kjörum eöa skipti. Uppl. i sima 39745.
GIVIC '78, yfirbyggður,
góður bíll, athugið skipti á ódýrari, og
Cherokee 77. Tilboð eöa skipti. Uppl. i
sírna 52590 eftir kl. 19.
' il solu Lada 84,
Safír, litillega skemmdur eftir umferö-
arohapp. Tilboð óskast. Simi 45703.
Sala - skipti.
Willys Renegade 75 til sölu, einn meö
öllu. Verð320—350 þús. Simi 75813 eftir
kl. 19.
Húsnæði í boði
3ja herb. kjallaraibuð
i vesturbænum til leigu i6 mánuði, laus
strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Kjallaraíbúö 501”, fyrir helgi.
Til ieigu tvær stórar
3ja herb. íbúðir, önnur Furugrund.
Kópavogi, hin Hringbraut, Reykjavik.
Fyrirframgreiðsla fyrir timabilið.
Simi 51076.
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur að öllum
stærðum íbúöa á skrá. Leigutakar:
Látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudaga til föstudaga.
Góð 2ja herbergja
íbúö í Breiöholti til leigu nu þegar
Uppl. í síma 99-8850 eftir kl. 16.
2 — 3 herb. 95 ferni
kjallaraibúð til leigu frá 1. mars fyru
reglusamt fólk. Tilboö leggist inn íytv
föstudag, merkt „2608".
Tilboð óskast i
leigu á 2—3 herbergja ibúö i nyju husi i
norðurbænum í Hafnarfirði. Barnlausi
par eða einhleyp stúlka æskilegu
leigjendur. Alger reglusemi sktlyröi
Tilboö sendist DV. merkt „401" fynr ■«r
10. februar.
Einstaklingsibuð
til leigu t Fossvogshverfi. Tilboð
sendist DV fyrir 6. febr, merkt „Ibuö
1000".
Húsnæði óskast
Ungur skrifstofumaðui
óskar eftir einstaklingsíbúð. Reglu-
semi og skilvisi heitið. Hafiö samband
viðauglþj.DVísima 27022. H-403
Vinsamlega athugið.
Ungan, áreiöanlegan og 100%
reglusaman mann vantar tilfinnanlega
2ja herbergja íbúð á leigu i Hraunbæ,
Rofabæ eða Asunum sem allra fyrst.
Góöri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í sima 687099 til kl. 17
á daginn alla virka daga.