Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 27 Bridge Barry Crane, kvikmyndastjórinn og bridgespilarinn frægi, sem myrtur var sl. sumar (ránmorð) í Kaliforníu, hlaut látinn titilinn „Bridgespilari ársins 1985“. í keppni fékk hann yfir 35 þúsund meistarastig í Bandaríkj- unum. Var 10 þúsund stigum hærri en sá næsti, Paul Soloway, þegar hann lést. Hann varð heimsmeistari í tvenndarkeppni og vann til flestra titla í USA. Náði þó aldrei að komast í sveit USA í heimsmeistarakeppni. Það var þó fyrst og fremst atvinna hans sem kvikmyndastjóri og fram- leiðandi, einkum sjónvarpsþátta, sem kom í veg fyrir það. Eftir dauða hans var farið að safna bestu spilum hans í bók. Hér er eitt þeirra, frá 1968. Vestur spilaði út tígli. austur drap á ás og spilaði tígli áfrarn, í fjórum spöðum suðurs, Barry Crane. Norður A G76 Á10742 0 83 * G105 Vestur * K109 <? 9863 0 D54 + D72 Auítur * Á8 V 5 0 ÁG109762 * 964 SUÐUK AD5432 V KDG 0 K * ÁK83 Norður gaf, allir á hættu. Sagnir. Norður Austur Suður Vestur pass pass 1S pass 2S 3T 3H pass 4H pass 4S P/h Crane trompaði tígulgosa austurs í öðrum slag og íhugaði framhaldið vel. Spilaði síðan spaðadrottningu, - eina vinningsleiðin. Það er að spila austur upp á háspil annað í tromp- inu. Austur drap á ásinn og átti enga vörn. Spilaði laufi. Crane drap og spilaði spaða á gosann. Vörnin fékk aðeins tvo slagi á tromp og tígulás. Skák Ungi, sovéski skákmaðurinn Yu- supov sigraði Timman í einvígi þeirra í áskorendakeppninni. Vann síðustu fjórar skákirnar. Timman brotnaði því gjörsamlega eftir að hafa unnið fyrstu skákina og síðan , gert nokkur j afntefli. í 8. skák þeirra, staðan þá 4,5-2,5, kom þessi staða upp. Yusupov með hvítt og lék 19. Bh6. Timman gafst upp eftir nokkra umhugsun. Það er ekki á hverjum degi, sem hann tapar í 19 leikjum. Vesalings Emma Hvernig vogarðu þér að nota bestu kristalsglösin mín undir þetta heimabrugg? Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sxmi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarvarsla apótekanna í Reykjavík 31. jan.-6. febr. er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvö’.úi til kl. 9 að morgni virka daga en til ki. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugai-daga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— föstudaga kl. 9-19 og iaugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. ú-12. Hafnai-fjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Noi'öurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga ki. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar x síma 22445. OESl " l’M 6TOCKIMG UPON PAINKILLERS 0EFORE YOUR MOTHER ARRlVES . M Eg er að birgja mig upp af verkjastillandi áður en tengdamútta kemur í heimsókn! Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðirmi við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Stjömuspá Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspxtalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 1,5.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-1? á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alia daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. © Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú verður stressaðxxr í dag og mátt búast við skapbreytingxxm í allan dag. Seint í kvöld verður þinn besti tími. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Fjölskyldan og heimilið eiga stóran þátt í lífi þínu og þú þarft að sirma vandamálum heima fyrir. Óvæntxxr árangur í mikilvægum málxxm er líklegur. Ástalífið ætti að blómstra. Hrútxirinn (21. mars-20. apríl): Þú ættir að geta töfrað næstum alla þá sem þú átt skipti við í dag. Dagurinn lítur vel út og ætti að geta orðið þér ábatasamur. Forðastu rifrildi. Nautið (21. april-21. maí): Þú ættir að geta orðið að miklu liði heimafyrir. Gagnrýndu ekki um of þótt þú sért ekki sammála. Gættu að framkomu þinni, það gæti verið mikilvægt. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Hjálparþurfi vinxxr þirm krefst mikils tíma. Þú fyllist krafti siðdegis. Sinntu erfiðu verkefni á þeim tíma. Krabbinn (22. júní-23. júli): Gættu að þér hvernig þú umgengst ástvini þína. Þú gætir gert mistök sem gætu leitt til vináttuslita. Hlustaðu á góð ráð í peningamálunxxm. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Hinir ungu gætu lent í hagsmunaárekstri. Flýttu þér ekki um of. Búast má við tilfinningaríkum tíma fyrir öll ljón á hvaða aldri sem er. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Reyndu að geyma mikilvæg viðskipti til einhvers annars dags. Þetta er ekki besti viðskiptadagur sem þú getur átt. En hafðu ekki áhyggjur því, ástandið varir ekki lengi. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þetta er ekki góður dagur fyrir persónuleg samskipti við gagnstæða kynið. Bíddu með mikivæga ákvörðun þar til síðar ef þú mögulega getur. Líkur eru á einhverjum fjárhags- bata. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú verður að hugsa kalt og yfirvegað áður en þú tekur ákvarðanir í dag. Það eru líkur á að ástin láti á sér kræla, þó gætu einhver vandamál fylgt. Bogamaðurinn (23. nóv.-20. des.): Líkur eru á frekar rólegum degi án þess að nokkuð sérstakt hendi en þetta er góður tími fyrir einbvern náinn þér. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Þetta er happadagur og þú færð tækifæri til að sinna hugðar- efnum þínum sem lengi hafa beðið. Einhverjar áhyggjur eru útaftekjunum. Bilanir Rafmagn: Revkjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes 'sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sínr 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard.13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipun og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga? Strætisvígn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgáta T~ 2 V~ 5 8 9 10 1/ 1 r. 13 lV 1 /6> 18 /9 w Lárétt: 1 þola, 8 saur, 9 andi, 10 göt, 11 kvitt, 12 hress, 13 þori, 15 ár- •mynni, 16 amlóði, 19 farva, 20 múli. Lóðrétt: 1 kvíða, 2 bitar, 3 hluti, 4„ æsti, 5 rand, 6 stingur, 7 krakka, 11 karlmannsnafn, 12 stakur, 14 kyn, 15 skelfing, 17 ekki, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 heimjld, 7 viður, 9 ái, 10 ,;em, 11 segl, 12 reisla, 14 stó, 16 alda, i 18 uu, 19 staur, 22 ærast, 23 ló. Lóðrétt: 1 hversu, 2 eir, 3 iðni, 4 mussa, 5 lága, 6 dilla, 8 rella, 13 etur, 117 dul, 20 ts, 21 ró.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.