Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 31 Sjónvaip 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 27. janúar. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Sjöundi þáttur. Franskur brúðu- og teiknimyndaflokkur um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarpið (Television). Fimmti þáttur. Breskur heimild- armyndaflokkur í þrettán þátt- um um sögu sjónvarpsins, áhrif þess og umsvif um víða veröld og einstaka efnisflokka. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Þulur Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 21.35 Kolkrabbinn (La Piovra). Fimmti þáttur. ítalskur saka- málamyndaflokkur í sex þáttum um baráttu lögreglumanns við mafíuna á Sikiley. Leikstjóri: Damiano Damiani. Aðalhlut- verk: Michele Placido og Bar- bara de Rossi. 22.45 Setið fyrir svörum - Bein útsending. Fyrsti umræðuþátt- urinn af þremur með formönnum stjórnmálaflokkanna. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, og síðan Svavar Gestsson, formaður Alþýðu- bandalagsins, svara spumingum fréttamanna. Umsjónarmaður Páll Magnússon. 23.45 Fréttir i dagskrárlok. Útvazprásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Heilsuvemd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: "Ævin- týramaður“ - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guðmunds- son tók saman og les (24) Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu. Iðnaður. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynníngar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðmundur Heiðar Frímannsson talar. (Frá Akureyri). 20.00 Vissirðu það? Þáttur í létt- um dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað er um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrýtn- um spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þórisdóttir. Lesari: Ámi Blandon. (Fyrst flutt í út- varpi 1980). 20.30 Atvinnusaga frá kreppuár- unum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Boga Jónsson, Gljúfra- borg í Breiðdal. 21.05 íslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn“ eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína(15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma (8). 22.30 Kalevala-tónleikar finnska útvarpsins. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvarprásII 14.00 Blöndun á staðnum. Stjóm- andi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan. Stjórnandi: Ingi- björg Ingadóttir. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. - FM 96,5 MHz. Utvarp Sjónvarp Þorsteinn Pálsson og Svavar Gestsson svara spurningum fréttamanna í beinni útsendingu í sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarpið kl. 22.45: Bein útsending - Þorsteinn og Svavar sitja fyrir svörum Þetta er fyrsti umræðuþáttur af þremur sem haldnir verða með for- mönnum sjórnmálaflokkanna. Þor- steinn Pálsson, formaður Sjálfstæð- isflokksins, og síðan Svavar Gests- son, formaður Alþýðubandalagsins, svara spurningum fréttamanna. Umsjónarmaður er Páll Magnús- son og er þátturinn í beinni útsend- ingu. Rás2 —Rás2 —Rás2—-Rás2 Gaggó Vest áfram í 1. sæti Gaggó Vest (í minningunni), lag hefur annað þeirra tekið mikið Gunnars Þórðarsonar, heldur stökk, var síðast í 2. sæti. Er það fyrsta sætinu aðra vikuna í röð. lag þeirra Rikshawstráka Promi- Og annað lag hans, Gull, sem einn- ses, Promises. Og í 28. sæti er enn ig er sungið af Eiríki Haukssyni, eitt lag af plötu þeirra. sækir að toppnum og gæti þess Það eru 6 ný lög inni á listanum vegna veitt Gaggó Vest harða svo að heldur meiri hreyfing er á samkeppni. honum núna heldur en kringum jól Tvö ný lög eru inni á topp 10 og og áramót. 1. (1) GAGGÓ VEST (í minningunni) . Gunnar Þórðarson 2. (5) THESUN ALWAYS SHINES ON T.V............ A-Ha 3. (6)GULL ........................ Gunnar Þórðarson 4. (7) YOU UTTLE THIEF .............. Feargal Sharkey 5. (3) BROTHERSHN ARMS .................. Dire Straits 6. (2) HJÁLPUM ÞEIM ............. islenska hjálparsveitin 7. (26) PROMISES, PROMISES ................ Rikshaw 8. (4) ALLUR LURKUM LAMINN .......... HilmarOddsson 9. (8) IN THE HEATOFTHE NIGHT .............. Sandra 10. (16) BURNING HEART ..................... Survivor 11. (9) SENTIMENTALEYES .................... Rikshaw 12. (10) SEGÐU MÉR SATT .................. Stuðmenn 13. (13) WEST EN D GIRLS .............. PetShopBoys 14. (17) KVELDÚLFUR ....... BJARTMAR GUÐLAUGSSON 15. (12) FEGURÐARDROTTNING....... Ragnhildur Gísladóttir 16. (14) HITTHAT PERFECT BEAT ........... Bronski Beat 17. (23) KYRIE ........................... Mr. Mister 18. (29) JEANNY ............................. Falco 19. (28) WALK OF LIFE .................... Dire Straits 20. (18) KEEP MEIN THE DARK ................. Arcadia 21. (15) l'M YOUR MAN .......................Wham! 22. (11) SAVING ALL MY LOVE FOR YOU . Whitney Houston 23. (30) RING OFICE ...................JenniferRush 24. (-) THE PROMISE ....................... Arcadia 25. (-) HOW WILLI KNOW .............. Whitney Houston 26. (19) VIÐ REYKJAVÍKURTJÖRN ...... Gunnar Þórðarson 27. (-) WHEN THEGOING GETSTOUGH ........ BillyOcean 28. (-)THEGREATWALLFOCHINA ................. Rikshaw 29. (-) BABY LOVE ........................... Regina 30. (-)SARA ............................... Starship í þættinum Úr atvinnulífmu verður í dag rætt um ástand og horfur í iðnaði á Akureyri. Útvarpið, rás1, kl. 17.40: Úr atvinnulíf- inu - Iðnaður á Akureyri Þessi þáttaröð - Úr at vinnulífinu er á rás 1 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstu- daga ki. 17.40. Á mánudögum fjalla þeir Smári Sig- urðsson og Þorleifúr Finnsson um stjórnun og rekstur. Iðnaður er á dagskrá þriðjudaga undir stjórn Sverris Albertssonar og Vilborgar Harðardóttur. Á miðvikudögum sér Gísli Jón Kristjánsson um þáttinn, Sjávarútveg og fiskvinnslu, og á föstudögum skiptast Hörður Berg- mann og Tryggvi Þór Aðalsteinsson á með þátt um vinnustaði og verka- fólk. í þættinum í dag verður fjallað um ástand og horfur í iðnaði á Akureyri og nágrenni. Rætt verður m.a. við Finnboga Jónsson, framkvæmda- stjóra Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar. í dag verður hæg suðlæg átt. og víðast skýjað á Suður- og Vesturlandi en léttskýjað á Norður- og Austur- landi. Hiti 1 4 stig. Veðrið tsland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 6 Egilsstaðir léttskýjað 5 Galtarviti rigning 3 Höfn alskýjað, 4 Kefla víkurflugv. alskýjað 3 Kirkjubæjarklaustur súld 3 Raufarhöfn alskýjað 4 Reykjavík skýjað 1 Sauðárkrókur skýjað 5 Vestmannaeyjar alskýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen heiðskírt 4 Helsinki komsnjór 11 Kaupmannahöfn heiðskírt 3 Osló léttskýjað 16 Stokkhólmur skýjað 9 Þórshöfn skýjað 5 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 12 Amsterdam mistur 1 Aþena skýjað 8 Barcelona mistur 9 (Costa Brava) Berlín hálfskýjað 3 Chicagó þoka 0 Feneyjar skýjað 5 (Rimini/Lignano) Frankfurt þokumóða 1 Glasgow rign/súld 2 London súld 2 LosAngeles léttskýjað 16 Lúxemborg alskýjað 1 Madríd léttskýjað 4 Malaga skýjað 11 (Costa Del Sol) Montreal léttskýjað 4 New York heiðskírt 5 Nuuk skafrenn- -7 ingur París skýjað 5 Róm léttskýjað 9 Vin snjókoma 2 Winnipeg snjókoma 3 Valencía skýjað 10 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 23. -4. febrúar 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengí Dollar 42,380 42.500 42,120 Pund 58.302 58.467 60,800 Kan.dollar 29.346 29.429 30,129 Dönsk kr. 4,7798 4,7933 4,6983 Norsk kr. 5,6480 5,6640 5,5549 Sænsk kr. 5,5958 5,6117 5,5458 Fi. mark 7,8737 7,8960 7,7662 Fra.franki 5,7437 5,7600 5,5816 Belg.franki 0,8609 0,8633 0,8383 Sviss.franki 20,7898 20,8487 20,2939 Holl.gyllini 15,5843 15,6284 15.1893 V-þýskt mark 17,5960 17,6458 17,1150 it.lira 0,02587 0,02594 0,02507 Austurr.sch. 2,5027 2,5098 2,4347 Port.Escudo 0,2725 0,2733 0,2674 Spá.peseti 0,2796 0,2804 0,2734 Japansktyen 0,22096 0,22158 0,20948 Irskt pund 53,314 53,465 52,366 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46,9489 47,0822 46,2694 ' Simsvari vegna gengisskráningar 22190. ★ ♦-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k ! NÝTT ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 1 ★ ★ i i ★-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k umboð á íslandi, Skeifunni 8 Sími 68-88-50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.