Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Blaðsíða 1
Spamaður í olíukaupum um 1,4 milljarðar í ár —sjá umfjöllun um olíumálin á bls. 6,9,10ogl4 I gærkvöldi kl. 19.19 kom upp eldur í reykháf á húsinu Laugarnes sem Sigurður Olafsson, hesitamaður og söngvari, átti heima í. Það kviknaði í sóti í skorsteininum. Slökkviliðið kom á staðinn og kældi skorsteininn þannig að skemmdir urðu engar. DV-mynd S. Hannes fer frekarí fangelsi en aðgreiða sektina — sjá bls. 3 Bogdan slökkti Ijósin íhálfleik — sjá íþróttir bls. 16-17 Landssmiðjan: Eittari eigu starfsmanna oguppsveifla írekstrinum — sjábls.7 Tilhöfuðs Karíusi og Baktusi — sjá bls. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.