Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Page 1
Spamaður í olíukaupum um 1,4 milljarðar í ár —sjá umfjöllun um olíumálin á bls. 6,9,10ogl4 I gærkvöldi kl. 19.19 kom upp eldur í reykháf á húsinu Laugarnes sem Sigurður Olafsson, hesitamaður og söngvari, átti heima í. Það kviknaði í sóti í skorsteininum. Slökkviliðið kom á staðinn og kældi skorsteininn þannig að skemmdir urðu engar. DV-mynd S. Hannes fer frekarí fangelsi en aðgreiða sektina — sjá bls. 3 Bogdan slökkti Ijósin íhálfleik — sjá íþróttir bls. 16-17 Landssmiðjan: Eittari eigu starfsmanna oguppsveifla írekstrinum — sjábls.7 Tilhöfuðs Karíusi og Baktusi — sjá bls. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.