Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Blaðsíða 9
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 4. FEBRÚAR1986
9
UUönd Utlönd Utíönd UUönd Utiönd
GRÆNFRIÐUNGAR
HREKJAST BURT
UNDAN ÍSNUM
Svisslending-
iiin ofbýður
Gissur Helgason, fréttaritari DV í
Zurich:
Undanfarna daga hefur kyngt nið-
ur gífurlega miklum snjó í Sviss og
hafa snjóruðningstæki og hjálpar-
sveitir vart haft undan við að hreinsa
snjó af vegum þar sem umferð er
hvað mest og mikið hefur verið um
skriðuföll en sem betur fer lítið um
meiriháttar slys.
Þúsundir hafa lokast inni i íjalla-
þorpum, bæði hér í Sviss, svo og í
Austurríki.
En það er ekki aðeins hér á hálend-
issvæðunum sem gert hefur mikið
fannfergi heldur hafa stór svæði í
Suður-Frakklandi og á Spáni orðið
illa úti enda fremur fátítt að snjói
mikið á þeim svæðum.
í Róm er aftur á móti allt á floti í
vatni eftir gífurlegar rigningar og
vatnavexti undanfarna daga.
Telur skutlu-
slysið vera
„\án í óláni”
Breskur biskup lét svo ummælt á
fundi í lávarðadeild breska þingsins
að hið hörmulega slys geimskutlunn-
ar gæti reynst „lán í óláni“ ef það
yrði til þess að seinka stjörnustríðsá-
ætlun Reagans forseta.
Hugh Montefiore, biskup af Birm-
ingham, sagði þingdeildinni að
stjörnustríðsáætlunin væri siðferði-
leg afturför því að hún mundi inn-
leiða nýjan áhrifavald til jafnvægis-
leysis í alþjóðlegum samskiptum.
Sagði hann að geimskutlan hefði
verið í fyrri geimferðum notuð til
hernaðarlegra tilrauna úti í geimn-
um og hefði verið ætlað mikilvægt
hlutverk við að koma upp geim-
varnarkerfinu.
Bretar urðu í fyrra fyrsta banda-
lagsþjóð Bandaríkjanna sem undir-
ritaði samkomulag um samstarf við
rannsóknir fyrir stjörnustríðsáætl-
unina. Meðal annar hafa menn von-
ast til þess að þessi áætlun mundi
reka á eftir Rússum að setjast frekar
til samninga um takmarkanir kjarn-
orkuvopna.
Á sykurplantekrunum hafa menn lítið orðið varir úrbótanna sem Marcos hét þeim og gerði á pappírunum.
SEXTÁN DREPNIR í KOSN-
INGAUNDIRBÚNINGNUM
Frá kosningaundirbúningnum á Filippseyjum berast þær fréttir að undir síðustu helgi hafi tveir menn til
viðbótar verið drepnir við kosningastarfið. Forsetakosningarnar verða núna 7. febrúar.
Borgarstjóri var skotinn til bana, þar sem hann fór á vélhjóli hús úr húsi í Camarines Sur-héraðinu (um 30
km suðaustur af höfuðborginni Manila) til að tala máli Marcosar forseta við kjósendur. - Forsvarsmenn hers-
ins telja að skæruliðar kommúnista hafi staðið að verknaðinum.
Áður hafði bæjarráðsmaður, stuðningsmaður Marcosar, verið drepinn á leið á útimarkað en enginn hefur
minnstu hugmynd um hver þar hefur verið að verki.
Alls hafa sextán manns verið drepnir í undirbúningi forsetakosninganna og flestir þeirra úti í dreifbýlinu
þar sem ríkir töluverð heift út í stjórn Marcosar meðal jarðnæðislausra en jarðeigendur fylgja honum hins
vegar í gegnum þykkt og þunnt. Marcos hefur gert hálfkaraðar tilraunir til þess að bæta kjör verkafólks i
landbúnaðinu en þeirra gætir lítið enn.
Marcos hefur lofað landsmönnum öðru af tvennu eftir kosningarnar. Ef hann tapi skuli hann sjá til þess að
valdaskiptin gangi átakalaust fyrir sig. Ef hann vinni skuli hann endurskoða lögin.
Suðurskautsleiðangur Grænfrið-
unga er snúinn aftur til Nýja-
Sjálands og er hættur við að skila
af sér tækjakosti og viðlegubúnaði í
bækistöðina á Suðurskautslandinu
vegna þess hve hafísinn er þéttur.
„Við komumst einfaldlega ekki í
gegnum ísinn. Það væri fífldirfska
að bjóða skipinu slíkt álag." sagði
Peter Wilkinson leiðangursstjóri við
fréttamenn Reuters í síma.
lega átti að setja upp búðirnar fyrir
leiðangurinn sem ber uppi merki
samtakanna fyrir baráttu þeirra um
að Suðurskautslandið verði friðlýst-
ur þjóðgarður heimsins.
Þeir i Greenpeacesamtökunum
telja að Suðurskautslandinu sé ekki
nógu vel borgið i höndum umsjónar-
ríkjanna sem bætti til að líta á álfuna
sem sína einkaeign.
O/iaif lækkaði um
dollar ígær
Þeir höfðu gert sér vonir um að
komast að Ross-eyju til þess að slá
þar upp búðum eftir að hafa snúið
frá meginlandinu þar sewm upphaf-
Leiðangursmenn segjast hafa lært
mjög af þessari fýluför og vera stað-
ráðnir í að snúa þangað suðureftir
aftur að sumri komanda.
Olíuverð stendur nú í því lægsta á
heimsmarkaðnum sem það hefur
komist í sex ár. Er það komið niður
Sprengjaíversl-
unargötu
Sprengja sprakk í verslunarstræt-
inu Champs Elysees Boulevard, í
miðborg Parísar, í gærkvöldi þegar
margt var á ferli og særðust átta
manns, þar af þrír alvarlega. Rúður
brotnuðu í fjölda húsa, þar á meðal
verslununum í Claridge-hóteli.
Sprengjunni hafði verið komið
fyrir í öskutunnu en við sprenging-
una fór í gang sjálfvirkt slökkvikerfi
í verslunargöngunum við Claridge-
hótel svo að allt fór á flot, sem gerði
björgunarmönnum erfitt um vik við
að koma særðum mönnum undir
læknishendur.
Ekkert liggur fyrir um hverjir hafi
komið sprengjunni fyrir.
fyrir 17 dollara olíufatið sem hefur
ekki gerst síðan 1979.
Það lækkaði um dollar í gær á
meðan fimm olíuráðherrar í mark-
aðsnefnd OPECs komu saman til
fundar í Vín en búist er við því að
þeir ljúki viðræðum sínum í dag. Til
umræðu var hjá þeim sú stefna, sem
mörkuð var á OPEC-fundinum í
byrjun desember í vetur, að endur-
heimta fyrri markaðshlutdeild
OPEC, jafnvel þótt olíuverðið færi
niður úr öllu valdi á meðan.
Fonnaður markaðsnefndarinnar,
Grisanti, olíuráðherra Venezúela,
sagði í lok fundarins í gær að olíu-
framleiðsluríki innan OPECs og
utan yrðu að taka höndum saman til
þess að viðhalda einhverju jafnvægi
á olíumarkaðnum. En auðheyrilega
talaði hann ekki fyrir munn allra
nefndarmanna og enn síður fyrir öll
aðildarríkin þrettán.
Sum OPEC-ríkin hafa dælt olíu á
markaðinn langt umfram fram-
leiðslukvóta sína, eins og þeir hafa
verið ákveðnir af OPEC. Síðustu tvo
mánuði hefur það sumpart verið gert
í viðleitni til þess að beygja olíufi-am-
leiðendur utan OPECs til samstarfs
um að halda olíuverðinu uppi. -
Verðið hefur fallið um þriðjung á
meðan.
„Við komumst einfaldlega ekki í gegnum ísinn. Það væri fífldirfska að bjóða
skipinu slíkt álag,“ segja leiðangursmenn grænfriðunga og hafa snúið við frá
Suðurskautslandinu.
Köstuðu bensínsprengjum
og grjóti í Kwazakale
Öeirðalögregla notaði táragas-
sprengjur og gúmmíkúlur til að
dreifa hundruðum suður-afrískra
andófsmanna í þrem héruðum Suð-
ur-Afríku í nótt og í morgun. 1 morg-
un bárust fregnir af því að einn
blökkumaður hefði særst alvarlega í
átökunum við öryggissveitimar í
Kwazakale, blökkumannabyggðinni
við Port Elisabeth, eftir að múgur
blökkumanna hafði kastað bensín-
sprengjum og grýtt lögreglustöð í
byggðinni.
Sams konar árásir blökkumanna
vom gerðar á lögreglustöðvar í
Claremont svertingjabyggðinni við
hafnarborgina Durban. Engar fregn-
ir hafa borist af íjölda særðra né
mannfalli.
Talið er að yfir 1100 manns hafi
fallið í átökum í Suður-Afríku frá því
róstumar í landinu hófust á ný fyrir
rúmum tveim árum.
Mörg þúsund hafá særst og gífur-
legt eignatjón hefur orðið.