Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Starfsmaður DV óskar eftir íbúö sem fyrst. Tvö í neimiii. Heitum aö sjálfsögöu rólegri og goöri uingengni og öruggum greiösl- um. Vinsamlega hafiö samband í sima 27022 milli kl. 9 og 17. Biðjið um innan- hússnúmer 299. Óskum eftir 2ja — 3ja herb. ibúð sem fyrst. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 71996. 25 ára reglusamur sjómaöur óskar eftir einstaklingsíbúö eöa herbergi meö aðgangi aö snyrt- íngu. Oruggar mánaöargreiöslur asamt tryggingarvíxli. Uppl. í sima 10672 eöa 14582. úoðu fréttirnar: Hann 22ja ára, hún 18 ára. Þau leigja i Garöabæ. Slæmu fréttirnar: Ueigu- samningurinn aö renna út. Svo viö spyrjum: A ekki einhver hér á höfuö- borgarsvæðinu tveggja herb. íbúö og vill leigja reglusömu pari fyrir sann- gjarnt verö? Ef svo er þá erum viö heima eftir kvöldmat og síminn er 41544. Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð óskast strax. Uppl. í sima 52839. Ibúð óskast strax fyrir 34 ára karlmann. Uppl. í sima 612688. "■^riafnarfjörður Oska eftir 2ja—4ra herbergja íbúö. Uppl. í síma 52443. Atvinnuhúsnæði Húsnæði til leigu í Kópavogi, ca 120 fm. Hentugt undir verslun eöa matvælaiðnaö. Uppi. í sima 666593. Atvinnuhúsnæði óskast Oska eftir aö taka á leigu til lengri X nma húsnæöi fyrir heildverslun, skrif- "stofu ásamt lagerplássi. Uppl. i sima 77766. Ca 70—100 ferm verslunarhúsnæöi óskast í Kopavogi eöa Reykjavík. Uppl. í síma 46735. Verslunarhúsnæði óskast a Stór-Reykjavíkursvæöinu eða á Suð- urnesjum. Einnig kemur til greina að kaupa verslun. Uppl. í síma 44440. Atvinna í boði Raðskona óskast í sveit á Vesturlandi, þarf aö geta hafið störf fljótlega. Uppl. í sima 93-8851 milli kl. 18 og 20.30. ■v Okkur vantar hresst starfsfólk i sal frá 1. mars eöa fyrr. Umsóknareyðublöö á staðnum. Café Gestur, Laugavegi 28 B. Oskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í vaktavinnu. Vinnutimi kl. 8—16 og 16:—23.30 til skiptis dag frá degi. 2 frídagar i viku. Nánari uppl. í sima 83436 eftir kl. 14 í dag. Blaðberar óskast til dreifingarstarfa um allt land. Uppl. í síma 91-641522 milli kl. 10 og 12 og 14: og 16 alla virka daga. ' ■» Ráðskona óskast út á land, fjögur i heimili. Má hafa meö sér barn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-036. Vantar duglega sölumenn, sérstaklega á stærri stööunum úti á landi. Góö kvöld- og helgarvinna. Þurfa að hafa bíl til umráöa. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-176. Stýrimann vantar ■jjt 74 tonna línubát frá Grindavík. Uppl. í sima 92-1637 og 92-8308.__________ Óskum eftir að ráöa duglega stúlku til þess aö vinna viö telex, inna af hendi almenn skrif- stofustörf og fara í sendiferðir. Ensku- kunnátta nauösynleg og verður aö hafa bíl til umráöa. Vinnutími 13.30—16.30, 4 daga í viku. Vinnustaður í vesturbæ. '^Lysthafendur sendi inn umsóknir sínar og launakröfur til afgreiðslu DV fyrir 12. febr. merkt „Seltjamames”. Oskum eftir aö ráöa konu til starfa viö samloku- gerö. Daglegur vinnutimi frá 7.30— 14.30. Nánari uppl. í síma 25122 fyrir hádegi á miðvikudag og fimmtudag. Brauöbær, samlokugerð, Þórsgötu 17. Rosk og areiðanleg stúlka eöa kona óskast til afgreiðslu- starfa. Uppl. á staðnum eöa í sima eft- ir kl. 13. Alfheimabakarí, Hagamel 67, simi 21510. Oskum eftir að raða nu þegar hressan, stabilan og stundvisan starfs- kraft til afgreiðslustarfa i brauðbúö. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H-469. Atvinna óskast . 25 ara stundvis og reglusamur maöur óskar eftir vinnu, helst strax, er lærður trésmiöur en allt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. ri-45/ Ung, dugleg kona óskar eftir atvinnu, helst í BreiðholL (ekki skilyröi). Margra ára reynsla viö veitinga- og afgreiöslustörf. Uppl. í sima 78582. Stundvis og áreiðanieg tvitug stúlka óskar eftir framtíöar- starfi, margt kemur til greina, t.d. skrifstofu/sölumannast., ágæt mála- kunnátta, góö íslensku- og vélritunar- kunnátta, meömæli. Sími 43843 eftir kl. 18. Eg er 27 ara og vantar vinnu, helst við einhyers konar keyrslu. Uppl. eftir kl. 17 i sima 622467. Kvóld- og helgarvinna. Rafvirki óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Störf við rafvirkjun ekki skilyrði. Sími 671834 eftir kl. 19. I vituga stuiku bráövantar vinnu, margt kemur til greina. Hefur bil til umráöa. Uppl. i síma 77539. Husmóðir getur tekið að sér þrif í 2—3 tíma fyrir hádegi, helst í Seljahverfi (meömæli ef óskáö er). Uppl. í sima 75270. 23 ára stulka óskar eftir lifandi og vellaunuöu starfi. Uppl. ísíma 79180. Heimilishjalp. 24 ára stúlka óskar aö komast í heimilishjálp i Breiðholti. Uppl. i sima 75396. Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir fullu starfi og/eöa aukastarfi. Hefur bíl til um- ráða. Góð meómæli sé þess óskað. Simi 681349 millikl. 16 og 20. Ráðskona. Oska eftir aö komast sem ráöskona á gott sveitaheimili. Uppl. í sima 72046. Ungan mann bráövantar vinnu strax, er reglusam- ur og duglegur. Allt kemur til greina. Hefur bíipróf. Sími 25347. Duglegur og samviskusamur ungur maöur óskar eftir vel launaðri vinnu. Tilbúinn til aö vinna mikiö. Simi 20114. 18 ára piltur og 19 ára stúlka óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 40301. Eg er tvitugur og óska eftir vinnu, allt kemur til greina, get byrjað strax, hef meömæli. Uppl. ísíma 73744. Areiðanlegur karlmaður, sem vinnur skrifstofustörf á daginn, óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, t.d. í sjoppu eöa í ræstingu. Nánari uppl. í síma 686794. Tapað-Fundið Siamslæða tapaðist frá Haöarstíg síöasta sunnudag. Uppl. í síma 622356. Fundarlaun. Ymislegt Tökumað okkur þjónustustörf í einkasamkvæmum. Geymiö auglýsinguna. Uppl. í síma 32592 eftirkl. 16. Draumaprinsar og prinsessur, fáiö sendan vörulista yfir hjálpartæki ástalífsins. Sendiö kr. 300 eöa fáiö í póstkröfu, merkt Pan, póstverslun, pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Sími 15145. Kreditkortaþjónusta. Vniu hioreytingu/ Hefur þu seö pöntunarlistann fra Lady of Pans? Eingöngu spennandi og sexy natt- og undirfatnaöur. Listinn kostar aöeins 100 kronur G.H.G. póstholf 11154, 131 Reykjavik, sunar 75661 eftir hadegi. Skemmtanir Diskótekið Disa á tíunda starfsári. Fjölbreytt danstón- list og fagleg dansstjórn eru einkunnarorö okkar. Notum leiki og ljós ef viö á. Fyrri viðskiptavinir, athugiö að bóka tímanlega vegna vax- andi eftirspurnar. Dísa, heimasími 50513 og bílasími (002)2185. Ljúft, lótt og fjörugt! Þannig á kvöldiö aö vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa- og „singalong”-tónlist, Ijósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekiö Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft, létt ogfjörugt! Líkamsrækt KWIK SLIM - VÖÐVANUDD. LJÓS - GUFA. Konur: Nú er tilvaliö að laga línurnar eftir hátíöarnar meö kwik slim. Konur og karlar: Hjá okkur fáiö þiö vöövanudd. Góöir ljósalampar, gufu- böð, búnings- og hvíldarklefar. Hrein- læti í fyrirrúmi. Seljum einnig hinar vinsælu heilsuvörur fyrir húöina. Græna línan. Veriö ávallt velkomin. Kaffi á könnunni. Opiö virka daga frá 8—20, laugardaga 9.30—13.00. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar, sími 687110. Myndbandateikfimi Hönnu Ólafsdóttur. Spariö fé, tíma, fyrirhöfn. 3 misinun- andi prógrömm. Hvert myndband er klukkustundarlangt. Utsölustaöír- Hagkaup, Fálkinn, Suöurlandsbraut, Penninn, Hallarmúla. Heilsa og sport sf„ kvöld- og helgarsími 18054. Póst- kröfusendingar. 36 pera atvinnubekkir. Sól Saloon fylgist með því nýjasta og býöur aðeins það besta, hollasta og árangursríkasta. Lengdur opnunar- tími, 7—23 virka daga, laugardaga og sunnudaga til 20. Gufubaö innifalið. Kreditkortaþjónusta. Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580 og 24610. Sumarauki i Sólveri. Bjóöum upp á sól, sána og vatnsnudd í hreinlegu og þægilegu umhverfi. Karla- og kvennatímar. Opiö virka daga frá 8—23, laugardaga 10—20, sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni. Veriö ávallt velkomin. Sólbaösstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Ströndin. Nýjar perur, bekkir meö og án andlits- ljósa, rafmagnsnuddbekkur, Veleta krem og olíur, perurnar mældar reglu- lega. Greiöslukortaþjónusta. Veriö velkomin á Ströndina, Nóatúni 17, sími 21116. Silver solarium Ijósabekkir, toppbekkir til aö slappa af í, meö eða ár. andlitsljósa. Leggjum áherslu á góða þjónustu. Allir bekkir sótthreins- aðir eftir hverja notkun. Opiö kl. 7—23 alla virka daga og um helgar kl. 10— 23. Sólbaðsstofan Ánanaustum, sími 12355. Hressið upp á útlitið og heilsuna í skammdeginu. Op- iö virka daga kl. 6.30—23, laugardaga til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Verið velkomin Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. Nýárstilboð. Sólbaösstofan Holtasól, Dúfnahólum 4, sími 72226, býður 20 tíma á 1.000 krón- ur. Ath., það er hálftími í bekk með nýjum og árangursríkum perum. Selj- um snyrtivörur í tískulitunum. Verið velkominánýjuári. Kennsla Lærið vélritun. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hef jast miðvikudaginn 5. febrúar, morguntímar, kvöldtímar. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 685580. Leiðsögn sf„ Þangbakka 10, býöur grunnskóla- og framhaldsskóla- nemum námsaöstoö í flestum náms- greinum. Hópkennsla — einstaklings- kennsla. Allir kennarar okkar hafa kennsluréttindi og kennslureynslu. Uppl. og innritun kl. 16.30—18.30 í síma 79233 og auk þess í símsvara allan sól- arhringinn. Get tekið grunnskólanemendur í aukatima i dönsku og stæröfræöi. Uppl. í síma 641208. Stærðfræði. Einkatímar í stæröfræöi fyrir nemendur á öllum skólastigum. Uppl. í síma 10184. Hreingerningar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gef- um 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningaþjónustan Þrifafl. Tökum aö okkur hreingerningar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sótthreins- un, teppahreinsun, og húsgagnahreins- un. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir. Símar: 614207 - 611190 - 621451. Þvottabjörn — nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum iupp vatn. Háþrýstiþvottur utanhuss o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. Örugg þjónusta. Simar 40402 og 54043. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skilar teppun- um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Orugg og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 74929. Sumarbústaðir Til sölu eldri bústaður sem þarfnast lagfæringar. Sími 651491. Barnagæsla Get tekið börn í gæslu fyrir hádegi, bý á Eiríksgötu. Uppl. í síma 26369. Ég er fimm mánaða og bráövantar dagmömmu í Hafnar- firöi. Uppl. í síma 54358. Er í Mosfellssveit. Get tekiö börn í pössun, hef leyfi. Uppl. í síma 667236. Tek börn í gæslu, bý í Hafnarfiröi, hef leyfi. Sími 51123. Get bætt við mig barni á aldrinum 1 og 1/2 til 3ja ára, hef leyfi. Uppl. í sima 29683. Áreiðanleg kona óskast til aö gæta bús og þriggja barna 2—3 daga í viku annan hvern mánuö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-466. Einkamal 33 ára maður óskar eftir bréfasambandi viö konur á líkum aldri. Svör sendist DV fyrir 12 febr., merkt „100% trúnaður og vinátta”. Hallól Fráskilinn 47 ára karlmaöur óskar eftir aö kynnast konu á svipuðum aldri, er léttur í lund, hefur áhuga á dansi og ferðalögum. Svarbréf sendist DV merkt „Léttur í lund”. Spákonur Les i lófa, spái í spil á misjafnan hátt. Fortíð, framtíö og nútíö. Góö reynsla. Sími 79192. Sveit Ráðskona óskast í sveit á Vesturlandi, þarf að geta hafiö störf fljótlega. Uppi í síma 93-8851 milli kl. 18 og 20.30. Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Setjum blikkkanta og rennur. Múrum og málum. Sprunguviðgeröir. Þéttum og skiptum um þök. Oll inni- og úti- viiina. Gerum föst tilboö samdægurs. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 45909 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð. Ökukennsla Guðm. H. Jónasson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin biö. Öku- skóli, öll prófgögn. Aðstoöa viö endur- nýjun eldri ökuréttinda. Tímafjöldi viö hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn. Greiöslukortaþjónusta. Sími 671358. Ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath.: Meö breyttri kennslutilhögun veröur ökunámið árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en veriö hefur miöaö viö hefö- bundnar kennsluaöferöir. Kennslubif- reið Mazda 626 meö vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390. Ökukennsla, æfingatimar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir 'nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Eiríksson s. 84780—74966 Volksvagen Jetta. GuðbrandurBogason s. 76722 FordSierra ’84. Bifhjólakennsla. Kristján Sigurðsson s. 24158—34749 Mazda 626 GLS ’85. Gunnar Sigurösson s. 77686 Lancer. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo 340 GL ’86. Bílasími 002-2236. Jón Jónsson s. 33481 Galant ’86. Jóhann Geir Guöjónss. s. 21924—17384 Mitsubishi Lancer Gl. Þór Albertsson s. 76541—36352 Mazda 626. Ari Ingimundarson s. 40390 Mazda 626 GLS ’85. Sigurður Gunnarsson s. 73152—27222— 671112 FordEscort ’85. Skarphéöinn Sigurbergsson s. 40594 Mazda 626 GLS ’84. Hallfríöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 GLS ’85. Olafur Einarsson s. 17284 Mazda 626 GLS ’85. Guömundur G. Pétursson s. 73760 Nissan Cherry ’85. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir og aðstoöar viö endurnýjum eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu- kortaþjónusta. Heimasimi 73232, bila- sími 002-2002. Þiónusta 2 múrarar. Tökum aö okkur múrverk og viögeröir. Vönduð vinna. Gerum tilboö. Uppl. í síma 671286 eftir kl. 20. Trésmiði. Tek að mér hvers konar trésmíöaverk. 12 ára reynsla í faginu tryggir góöa vinnu. Sími 79564. Geymiö auglýsing- una.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.