Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Page 27
DVeMAiffUPMUMGKmffiAmi m Handknattleikur unglinga - Handknattleikur unglinga - Handknattleikur unglinga DV-myna örynjar uauti. Stjarnan á úrslitalið í öllum flokkum á íslandsmótinu ,Stefnum á verölaunasæti4 -segir Gunnlaugur Grétarsson úr Haukum Gunnlaugur Grétarsson, fyrirliði Hauka. Reykjanes- og UMSK- mótín enn ekki verið haldin „Við höfum unnið síðustu 2 um- ferðir með fullu húsi,“ sagði Gunn- laugur Grétarsson, fyrirliði 3. flokks Hauka. „Við vorum öruggir í úrslit fyrir þessa umferð og eitthvert kæru- leysi kom yfir okkur í þessari síðustu umferð. Það hefur leitt til þess að við höfum tapað 2 leikjum. Með einu tapi í viðbót hefðum við lent í 2. sæti á eftir UBK. Þessi töp hafa komið okkur niður á jörðina. Það kann að hafa sitt að segja að við ætlum í utanlandsferð í sumar og vorum með áheitasöfnun í þessari umferð. Fáum við 3 krónur fyrir markið. Það varð til þess að sóknirn- ar urðu í styttra lagi og við skutum allt of snemma." - Hvemig ætlið þið að undirbúa ykkur fyrir úrslitin? - „Við höfum æft vel undanfarið, meðal annars stundað lyftingar til að bæta þrekið. Annars þurfum við að standa okk- ur í úrslitum. Ég á von á því að Keppni í 4. flokki kvenna gat ekki farið fram helgina fyrir páska þar sem gleymst hafði að útvega hús fyrir keppnina. Keppnin átti að fara fram í Hafnarfirði á vegum FH. FH-ingar héldu að skrifstofa HSl myndi panta húsið og þeir á skrifstofu HSÍ héldu að FH-ingar myndu panta húsið. Þess vegna var komið að lokuðum dymm og fór mótið því ekki fram fyrr en á miðvikudaginn, þremur dögum fyrir úrslitin. Svona nokkuð má ekki koma fyrir nema einu sinni. 1 keppni D-riðils 2. flokks áttu ÍR-ingar að sjá um fram- kvæmd mótsins. Þar sem ÍR-ingar eiga enga dómara nema 2. flokks leikmenn dæmdu þeir alla leikina í annaðhvort Stjarnan eða KR verði Íslandsmeistari í ár. Við stefnum þó á verðlaunasæti." - Fylgdist þú með heimsmeistara- keppninni? „Já, það mátti sjá að liðin notuðu hornin betur en við íslendingar. ís- lensku hornamennimir stóðu við hliðina á bakvörðunum, en í hinum liðunum lágu þeir dýpra niðri í horn- unum.“ - Hvernig finnst þér leikjafyrir- komulagið? „Mér finnst slæmt að hafa þetta helgarfyrirkomulag. Það eru 5 leikir í einu og síðan ekkert í langan tíma. Það þurfa að vera leikir með jöfnu millibili þannig að hægt sé að bæta það sem aflaga fer á milli leikja. Þegar leikir eru yfir eina helgi er oft erfitt að laga það sem að er. Til þess þarf lengri tíma. Annars fer þetta mikið eftir þjálfurunum - hvort þeir útvega æfingaleiki," sagði Gunn- laugur Grétarsson að lokum. riðlinum. Hvort ÍR-ingar eru góðir dómarar eða ekki skal ósagt látið en það er ekki gott til afspurnar að leikmenn dæmi eigin hraðmót og geti þannig haft áhrif á það hvaða lið sigra. Þá er eins gott að hinir leikmennirnir fái líka að hafa sína fulltrúa í dómgæslunni og allt fari í tóma vitleysu. Þetta má ekki endur- taka sig. í hraðmóti C-riðils 2. flokks sá Víkingur um framkvæmdina og vantaði dómara til leiks í einum leik. Hluþu þjálfarar í skarðið og gat leik- urinn farið fram. Lið Ármanns, sem leikur í þessum riðli, sýndi mótherj- um sínum mikla óvirðingu er þeir mættu aðeins 5 í leik gegn UBK og Á næstunni verður haldið svokall- að LEGÓ mót að Varmá í Mosfells- sveit. UMF Afturelding heldur mótið sem verið hefur fastur liður í starf- semi félagsins undanfarin ár. Mótið fer fram helgarnar 12.-13. og 19.-20. apríl. Þátttökutilkynningar hafa verið sendar út til félaganna. Er þetta mjög lofsvert framtak hjá Mosfellingum. Það vekur athygli að enn hafa ekki létu ekki sjá sig í leik gegn Gróttu. Verður að fara að taka hart á svona nokkru, sérstaklega þegar sömu flokkarnir og félögin eiga í hlut ár eftir ár. Það eru margir hlutir sem bæta þarf í mótahaldi yngri flokka á komandi mánuðum. Svo virðist vera að lið sem sjá fram á að eiga ekki möguleika á sæti í úrslitum slaki á æfingum þegar líður á veturinn og missi áhugann. Einnig er sem leik- mönnum finnist leiðinlegt að leika sífellt gegn sömu andstæðingunum allan veturinn. Nauðsynlegt er að hafa mótin með styttra millibili en nú tíðkast. Það er ekki beint örvandi verið haldin Reykjanes- og UMSK- mót og virðist sem félögin á Reykja- nes- og Kjalarnessvæðinu hafi gleymt því að unglingarnir þurfa verkefni til að glíma við. Eins og mótafyrirkomulagið er núna, með fáum leikjum og langur tími milli móta, hefði margsinnis verið hægt að halda þessi mót í vetur, en áhugi félaganna virðist vera af skornum skammti. að leika alvöru handboltaleiki með margra mánaða millibili. Um páskana voru þýskir unglingar hér og léku við unglingalandsliðin eins og sagt er frá annars staðar á síðunni. Á sama tíma voru leikir í bikarkeppni 2. flokks. 18 úra land- sliðið er að búa sig af kappi undir Norðurlandamót. Liðin sem fara í úrslit eru öll á fullu. Allt er þetta á sama tíma. í vetur hafa leikmenn yngri flokkanna verið verkefnalausir tímunum saman. Þeir sem stjórna handknattleiks- málum á íslandi þurfa að fara að ræða saman. Nú eru sífelldir árekstr- ar og leiðindi sem eingöngu lenda á leikmönnum yngri flokkanna. Úrslita- keppnin hefst um helgina Úrslit yngri flokkanna í hand- knattleik hefjast nú um helgina. Þá fara fram úrslit í 2. flokki karla, 2. flokki kvenna, 6. flokki karla og 4. flokki kvenna, Úrslit í 2. flokki karla fara fram í Vestmannaeyjum og eru eftirtalin lið í úrslitum. A-riðill: Týr Stjarnan Víkingur FH B-riðill: ÍR Þór Selfoss Valur Úrslit í 2. flokki kvenna fara fram i Seljaskóla og leiða saman hesta sina eftirtalin lið. A-riðill: FH Víkingur ÍBK UBK B-riðill: Stjarnan Fram KR Haukar Úrslit í 6. flokki karla fara fram í Garðabæ. Þar leika: HK UBK Stjarnan Selfoss 4. flokkur kvenna leikur á Selfossi og þar leika: UMFG KR Selfoss Fram Fylkir Grótta Er ekki að efa að öll liðin leggja hart að sér að vinna íslandsmeistara- titilinn. Núverandi íslandsmeistarar í flokkunum eru: 2. flokkur karla: Víkingur. 2. flokkur kvenna: Stjarnan 4. flokkur kvenna: Grótta 6. flokkur karla: Fram Alltaf klúður hjá handknattleiksforustunní: Mörg mál í ólestri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.