Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1986, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1986.
15
Lesendur Lesendur Lesendur
Fjármálaráðherra, viltu
athuga happdrættin?
5311-2058 skrifar:
Ágæti fjármálaráðherra, ég vil að
þú gerir þér grein íyrir því að þú þarft
að athuga hvað er að gerast í happ-
drættismálum hér á landi. Það er
neínilega verið að stela milljónum
króna af fólki. Sjáðu Happdrætti Há-
skólans til dæmis, vinningamir koma
á óselda miða ár eftir ár eftir ár. Það
þarf enginn að segja mér að slíkt sé
tilviljun. Það er gífurleg reiði í fólki
sem hefur látið plata út úr sér fleiri
tugi þúsunda í Happdrætti Háskólans
og fleiri falshappdrætti, margir hafa
hent miðum sínum því það er bara
dregið úr óseldum. Þetta kemur líka
illa út fyrir heiðarleg happdrætti því
flestir hafa fengið nóg af svikunum.
Nú er Happdrætti Háskólans að
biðja um að fá að hafa fleiri happ-
drætti og það er auðvitað vegna þess
eins að fólk er hætt áð styðja það með
miðakaupum.
Bréfritari telur að Happdrætti Háskólans dragi aðeins úr óseldum miðum.
f\ í' | [ f I " | I i i i l) ; , Ú
Hlllp ..., i >.
APRXL heftíð er komið
NÚNA
Tímarit fyrir alla
APBiL 1986- VhRÐ KH. t 60
Loksins aðgengileg
fxæðsla fyrir alla þá
sem ekkert vita um
tölvur
Bls. 20
\ lclstu trúarhrögA hcims:
Búddisminn........-........
M-.td.vmc Tuss.tud's:
YakaA \ fir hvcrju snvA-.ur
Úr hcímí iicknrtvísindrthn;
Borg.tr-Mrtrítr............
\ ,)iumbrhus...A..........
XevíonikdciAsögn:
Tannkrcm úr nátturitcttt
ORLOFSHÚS
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur auglýsir eftir
umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins í
sumar.
ingar eru í VR-blaðinu og á skrifstofu félagsins í
Húsi verzlunarinnar sími 687100.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
TILKYNNING FRÁ LÁNASJÓÐI ÍSLENSKRA NÁMSMANNA Til námsmanna á Íslandi og umboðsmanna náms- manna erlendis: Af tæknilegum ástæðum hefur því miður dregist að afgreiða námslán fyrir apríl- og maímánuð. Miðað er við að skuldabréf vegna þessara lána verði send til námsmanna og umboðsmanna í lok þessarar viku. Reykjavík, 14. apríl 1986, Lánasjóður íslenskra námsmanna.
BLAÐBERA VAIMTAR í Helgalandshverfi í Mosfellssveit Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666481.
Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Skólabraut 19, neðri hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Lúðvíks Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18. apríl 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 132., 139, og 146, tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Melabraut 75, Seltjamarnesi, þingl. eign Ernu Sig|DÓrsdóttur, fer fram
eftir kröfu Valgarðs Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 18. apríl
1986 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Seltjarnamesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 132., 139. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Lindarbraut 10, Seltjarnarnesi, þingl. eign Karls O. Hjaltasonar o.fl.,
fer fram eftir kröfu Sigriðar Thorlacius hdl., Ólafs Gústafssonar hrl. og Veð-
deildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 18. april 1986 kl.
14.15.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 132., 139. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Austurströnd 3, Seltjarnarnesi, tal. eign Austurstrætis sf., fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl.
á eigninni sjálfri föstudaginn 18. apríl 1986 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 132., 139. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Birkiteigi 1, Mosfellshreppi, þingl. eign Kristjáns Hermannssonar, fer
fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands, á eigninni sjálfri föstudaginn 18. apríl
1986 kl. 15.45.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 132., 135. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Lágholti 10, Mosfellshreppi, þingl. eign Alberts Finnbogasonar, fer
fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands og Tryggingastofnunar ríkisins á eign-
inni sjálfri föstudaginn 18. apríl 1986 kl. 16.15.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 132., 139. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Asi, Mosfellshreppi, tal. eign Ásgeirs Guðmundssonar o.fl., fer fram
eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Guðjóns
Ármanns Jónssonar hdl., Arnar Höskuldssonar hdl., Jóns Þóroddssonar
hdl. og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 18. apríl 1986 kl.
16.45.
_________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.