Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1986, Blaðsíða 24
DV. ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1986. 24. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tapað - Fundið Blár og hvitur páfagaukur tapaðist frá Jöklaseli á föstudag. Finn- á*di vinsamlegast hringi í síma 79016. Kisi týndur. Kisi er svartur og hvítur, mjög gæfur, tapaðist frá Meðalholti 8 12. april. Finnandi vinsamlegast hafi samband í sima 20378 eða 93-4369. Líkamsrækt BroMMiottsbúar: Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4, sími 72226, býöur ykkur innilega vel- komin í ljós. Ath.: >að er hálftími í fekk með árangursríkum perum. Selj- um einnig snyrtivörur í tiskulitum. Sjáumst hress og kát. Nudd, nudd. Konur, karlar. Losið ykkur við vetrar- slenið, nudd styrkir slappa vöðva, los- ar um vöðvabólgur og vinnu á móti cellolite, appelsínuhúö. Tímapantanir í sima 15888. Palma — Palma. Snyrti- og sólbaðsstofan Palma býður 1. flokks þjónustu í notalegu umhverfi á besta stað í bænum. Splunkunýjar og frábærar perur í ljósunum. Aðlaðandi fólk er ánægt. Snyrtistofan Palma, Einarsnesi 34, sími 12066. I^innklð ummálið! Kwik slim vafningar og Clarins megr- unarnudd, 3ja vikna kúr. Uppl. í síma 46633. Snyrtistofan Gott útlit, Nýbýla- vegi 14, Kóp. Hreingerningar Þvottabjórn — nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar, svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eöa timavinna. Orugg þjönusta. Símar 40402 og 54043. Hroingamingaþjónusta Magnúsar og Hólmars. Tökum aö okk- ur hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, fyrirtækjum o.fl. Glugga- þvottur og teppahreinsun. Fljót og góö þjónusta. Ath., allt handþvegið. Lands- byggðarþjónusta, leitið tilboða. Uppl. í sima 29832 og 12727. Teppa- og húsgagnahreinsun. Vortilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 fm á 1.000 kr., umfram það 35 kr. fm. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppumun nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. ,§|fni 74929 og 74602. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á ibúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Handhreingemingar, teppahreinsun, gólfhreinsun og kísil- lireinsun, einnig utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaöa vinnu. Þorsteinn Kristjáns- son og Stefán Pétursson, símar 28997 og 11595.________________________ Hreingerningaþjónustan Þrifafl. Tokum að okkur hreingemingar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sót- hreinsun, sótthreinsun, teppahreinsun og húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig- urður Geirssynir. Símar 614207 — 611190 - 621451._________________ Teppa- og húsgagnahreinsun. Vortilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 fm á 1.000 kr., umfram þaö 35 kr. fm. Fullkomnar djúphreinsivélar, sem skila teppunum nær þurrum, sjúga upp vatn, ef flæðir. Ath., á sama stað bú- slððarflutningar. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Simi 74929 og 76218. Hótmbrssður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun i íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 12517 og 641043. Olafur Hólm. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóðum eitt fjölbreyttasta úrval af danstónlist fyrir árshátíðimar, skóla- böllin, einkasamkvæmin og alla aðra dansleiki, þar sem fólk vill skemmta sér ærlega. Hvort sem það em nýjustu „discolöginn” eða gömlu danslögin þá em þau spiluð hjá diskótekinu Dollý. Rosa ljósashow. Dollý, simi 46666. Dansstjóri Dísu kann sitt fag vegna reynslu af þúsundum dansleikja á 10 árum. Persónuleg þjónusta og f jöl- breytt danstónlist. Leikjastjóm og ljós ef við á. 5—50 ára afmælisárgangar: Nú er rétti tíminn til að bóka fyrir vor- ið. Diskótekið Dísa, simi 50513. Ökukennsla ökukennsla, œfingatimar. Mazda 626 ’84, með vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem- endur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið. Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. úkukennsla — brfhjólakennsla. Læriö að aka bil á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX, Honda bifhjól. Greiðslukortaþjónusta. Sigurður Þor- mar. Simi 75222 og 71461. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aöstoða þá sem misst hafa ökuskírteiniö, góð greiðslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, simi 40594. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursríkt og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miðað við heföbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390. Kenni akstur og meðferð bifreiöa. Tek fólk í æfingatima, hjálpa þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju, útvega öll próf- gögn. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896. ökukennarafólag íslands auglýsir: Elvar Höjgaard, Galant 2000 GLS ’85. s.27171. Sigurlaug Guömundsdóttir, Mitsubishi Sapporo. s. 40106. Jóhann G. Guöjónsson, s. 17384—21924. Lancer 1800 GL. Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829. Siguröur Gunnarsson, s. 73152—27222 Ford Escort ’86. -671112. Jón Eiriksson, s. 74966—83340. Volkswagen Jetta. Þorvaldur Finnbogason, FordEscort’85. s. 33309. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686. Jóhanna Guömundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512. Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s. 81349. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. bílasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’86. s. 17284 Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX. s.72495. Omólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS ’85. s. 33240. Guðmundur G. Pétursson, Nissan Cherry ’85. S. 73760. Þiónusta Laggjum þakpappa í heitt asfalt. Nýlagnir og viðgerðir. 20 ára reynsla. Uppl. í símum 73453, Karl, og 73500, Guðjón, í hádegi og eftir kl. 19. OKAl AUGLÝSINGAGERÐ ÞORSGÖTU14 ©622360 622063 ÚTVARPS SJÚNVARPS OG BLAÐAAUGLÝSINGAR Ef ofangreint vekur áhuga þinn hikaöu þá ekki við að hafa samband og við veitum þér allar nán- ari uppl. Verð og gæði koma þér á óvart. Með bestu kveðju. Lókal, hljóð- stúdió. PÁLL STEFÁNSSON umboðs- & heildverslun Blikahólum 12. 111 Reykjavík. sími (91)7253C Gúmmilistar á hurðir, sniðnir eftir máli á allar gerð- ir ísskápa. Varahlutir Tridon bremsuklossar, stýrisendar, spindilkúlur og þurrku- blöð í japanskar og evrópskar bifreið- ar. Gæðavörur — gott verö. VAR A HLUTAVER S LUNIN Vörubílar Volvo F-8S árg. 78, ekinn 112 þús., 21. krani, veltisturtur, vel með farinn. Uppl. í sima 83800 frá 9—17 alla daga vikunnar. Hestakerra + Land-Rover. Ný hestaflutningakerra til sölu, einnig. Land-Rover dísil árg. ’70. Uppl. í síma 96-23749 eftirkl. 19. Chrysler Imperial '57 til sölu, ekinn 75 þús. km, 392 Hemi takkaskipting, sérstæður bíll. Til sýnis og sölu á Bilasölunni Lyngási, sími 651005. Til sölu seglbátur af gerðinni P.B. L. 6,34, br. 2.45. Mjög vönduð mahóníinnrétting, svefnpláss fyrir 4, eldavél, salemi, dýptarmælir, logg, VHF talstöö, vagn. Sími 95-1526, Magnús, 95-1406, Vilhelm. Verslun Úrval af Kattensgarni í mörgum gerðum og Marks prjóna- blöð. Póstsendum. Sími 651550. H-búð- in, miðbæ Garöabæjar. Þessi fróbæri vörulisti er nú til afgreiðslu. Tryggið ykkur eintak tímanlega í símum 91-44505 og 91-651311. Verð er kr. 200 + póst- burðargjald. Krisco, pósthólf 212, 210 Garðabæ. Sérvnrslun með sexy undirfatnað, náttkjóla o.fl. — hjálpar- tæki ástarlífsins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leðurfatnað — grínvörur í miklu úrvali. Opið frá kl. 10—18. Send- um i ómerktri póstkröfu. Pantanasími 15145 og 14448. Pan — póstverslun sf. Brautarholti 4, box 7088,127 Rvk. Vorið er komið. . . Vandað 14 feta hjólhýsi til sölu, allt sem nýtt. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 651669, eftir kl. 20 í síma 641124. Bæjarins bestu baðinnréttingar: Sýnishorn í Byko og Húsasmiðjunni, hreinlætistækjadeild. Sölustaður HK-innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. Smíðum allar gerðir stiga. Stigamaöurinn Sandgerði, sími 92-7631 eða (91) 42076. Bólstrun Klæðum og gerum við húsgðgn. Aklæöi eftir vali. Fast tilboðsverö. 1. flokks fagvinna, 35 ára reynsla. Bólstr- un Héöins, Steinaseli 8,109 Reykjavík, simi 76533.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.