Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1986, Blaðsíða 27
DV. ÞRIDJUDAGUR 15. APRÍL 1986. Bridge íslandsmeistarinn Jón Baldursson vann fallega sex tígla í spili dagsins. Það kom fyrir á Islandsmótinu um páskana og er hér endurbirt vegna slæmra mistaka í uppsetningu spils- ins þegar það birtist hér strax daginn eftir mótið. Vestur spilaði út hjarta- tíu í sex tíglum suðurs. NOBOUB * KG98 V 532 0 4 * ÁK1054 4u.<tub * 1076542 KDG7 0 9 c * D3 SUÐUK * 3 V Á8 <> ÁKDG10876 + 72 Jón Baldursson drap á hjartaás og ákvað strax að spila upp á að vestur ætti spaðaás og íjögur lauf. Það reyndist happasæl ákvörðun því möguleiki var einnig að tvísvína í laufi. Eftir að hafa drepið á hjartaás spil- aði Jón laufi á kóng. Tók síðan öll trompin. Fyrir það síðasta var staðan þannig. Vlsti b Norhuk * KG O - - 0 - - + Á10 Austuk + á * 10 <7 9- v KD 0 - - 0 _ _ + G9 * D SUÐUH A 3 <7 8 0 10 + 7 Þegar Jón spilaði tígultíunni var vestur í kastþröng - á enga vöm. Eftir talsverða umhugsun kastaði vestur laufníu. Jón lét þá spaðagosa blinds. Spilaði síðan laufi á ásinn. Lauftía tólfti slagurinn. Ef vestur hefði kastað hjartaníu fer lauftía blinds. Síðan spaða spilað. Vestur fær á ásinn en blindur tvo síðustu slagina á laufás og spaðakóng. Skák Belgíumaðurinn Jadoul reið ekki feitum hesti frá stórmótinu í Tilburg í Hollandi. Sigraði þó Seirawan og Torre. í skákinni við Torre kom þessi staða upp. Jadoul hafði hvítt og átti leik. hxg4 20. Dxg4 og Jadoul vann í nokkrum leikjum (26). Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og hclgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 11.-17. apríl er í Lytjatmö Breið- holts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tii kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9 19 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19. laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá k!. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvérn sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka dága. aðra dagá frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka dagakl.9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma húða. Ápótek- in skiptast á sína vikttna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum ér lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Revkjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100. Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaevjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10 11. sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17 8. mánudaga fimmtu- daga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka daga fvrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slvsa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skvndivéikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21. laugar- dagakl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfiörður. Garðabær. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heirn- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í sínia 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaevjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. S 17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222. slökkvilið- inu i síma 22222 og Akureyrnrapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 nlla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. suhnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími fnikl. 15 16. feðurk 1.19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga ki. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeildkl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla dttga ogkl. 13 17 laugard. ogsunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Kftir umtali og kl. 15 17 á holgtmt dögtim. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. ltutg- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og ttðra helgidttgtt kl. 15 16.30. Lnndspitalinn: Alla virkadaga kl. 15 16 og 19 19.30. Bnrnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla dttgtt. Sjúkrahúsið Akurevri: AUa dttgti kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla dttgakl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrnhús Akraness: AUa dttgtt kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hnfnarbúðir: Alla daga frti kl. 14 17 og 19 20. Vifilsstaðaspitali: Alla dttga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud,- Itutgardaga ftá kl. 20 21. Sunnudaga frti kl. 14 15. Vestur * ÁD 10964 0 532 + G986 Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. apríl. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Vertu ekki alveg svona smámunasamur. Þú ert fær um að stjóma hlutunum, jafnvel að töfra eitthvað fram með góðum árangri. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Fjárráð þín aukast, en farðu þá ekki að eyða í óþarfa. Þér yngri manneskja snýr sér til þín til þess að fá leið- beiningar. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Dæmdu það fólk ekki of hart sem þér finnst ekki standa þér jafnfætis í þjóðfélaginu. Vertu ekki of strangur í úti- lokuninni. Þú hittir einhvern og gæti sá kunningsskapur endað með rómantík. Nautið (21. april-21. maí): Einhverjum er annt um þig og þú ættir að taka vel smá- gagnrýni. Það er meira við eitthvert verkfefni en þú heldur. Farðu vel yfi.r listann. Tvíburarnir (22. mai-21. júni): Það er lítill friður framundan, þú færð heimsókn þegar þú vilt fá frið. 1 fjölskyldumáli kemstu að þvi að best er að ræða hlutina. Krabbinn (22. júní-23. júli): Þú ert óþolinmóður um þessar mundir. Þú gætir átt það til að eyða meiru í skemmtanir en þú hefur efni á. Þú færð góðar fréttir af gömlum vini. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Ef þú ætlar að hitta einhvem, vertu þá viss um að kom- ast því annars verða vonbrigði. Nýr vinur úr innsta hring býður þér eitthvað sem ætti að geta verið afslappandi og skemmtilegt. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Það eru fleiri hliðar en ein á öllum málum. Ef þér finnst að þú ættir ekki að blanda þér í eitthvert mál, þá segðu það. Vinsældir þínar fara vaxandi og ástin blómstrar. Vogin (24. sept.-23. okt.): Kærkomin úrlausn um bata í fiármálunum er fyrirsjáan- leg. Fjölskylduumræða gæti endað með rifrildi. Það ætti að gevma það mál þar til seinna. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú gætir slysast til þess að finna eitthvað út um einka- mál einhvers. Vertu gætinn. Venjulega vinnan dregur þig niður í dag. Það væri tilvalið að gera eitthvað óvenjulegt. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Hættu ekki við að skrifa bréf til einhvers sem er langt í burtu og langar til að hevra frá þér. Þú ættir ekki að vera í vandræðum með að finna þér nvja félaga í dag. þú ert mjög jákvæður. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Einhver. sem er að reyna að vera eitthvað. fer í taugarnar á þér en þegar þú kynnist þessari manneskju betur koma góðu eiginleikarnir í ljós. Þú færð tækifæri til þess að skipuleggja eitthvað nýtt í fríum þínum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sinú 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fiörður. sírni 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088og 1533. Hafnarfiörður. simi 53445. Símabilanir: í Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga fr.i kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á lielgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrunt til- felluin. sem horgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Opið mtinud. föstud. kl. 9 21. Fr.i sopt. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börnti þriðiud. kl. 10 11. Sögustundir i aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 n. Aðalsafn: Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opið tttánud. föstud. kl. 13 19. Sept. april er einnig opið ti laug- ard. 13 19. Aðalsafn: Sérútlán. Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27. simi 36814. Opið mtittud. föstud. kl. 9 21. Sept. april er einnig opið ti laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10 11. Sögustundir i Sólheimas: ntiðvikud. kl. 10 11. Bókin heirn: Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi rnánud. og funmtud. kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16. sínti 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. 'ept. apríl er einnig opið á laugard. kl. L3 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á iniðvikud. kl. 10-11. Btistaðasafn: Bókabílar. sínti 36270. Við- komustaðir viðs vegar unt borginá. Anteríska bókasafniö: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásntundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er ti þriðjudögunt. fintmtu- dögum. laugardögttm og sunnudögunt frá k 1.14 17. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga. þriðjudaga ög fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mtinudagai*' Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn (slands við Hringltraut: Opið daglegtt frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimnttu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 2 3 "I 7- S’ 1 )0 1/ 12 77" lí' 1 /S’ <4 2ö Lárétt: 1 laska. 7 krafs. 9 ótta, 10 blónt. 11 átt. 12 ánægðir. 15 hreinu. 16 lik. 17 geislabaugur. 18 dugleg. 20 rnjúkum, 21 borðaði. Lóðrétt: 1 listi. 2 nögl, 3 saur, 4 kurf, 5 korn. 6 vætu, 8 heilan, 13 nteiði. 14 umhvggja, 15 svik. 16 lend, 19 leit. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 atyrða, 7 lýs, 8 ærðu. 10 dróg. 12 ýtt, 14 akkir, 16 ól, 17 rnaur- ar, 19 elna, 20 vað, 21 tin, 22 káti. Lóðrétt: 1 alda, 2 týr, 3 ys, 4 rægi, 5 að, 6 gutlaði, 9 rýra, 11 ókunn, 13 tóra. 15 kali, 17 met, 18 rak, 20 vá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.