Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1986, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1986. Þríðjudagur 15. apríl 1986 Sjónvaap 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 7. apríl. 19.20 Fjársjóðslcitin. Annar þáttur. (The Story of the Treas- ure Seekers) Breskur mynda- flokkur í sex þáttum, gerður eftir sígildri barna- og unglingabók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarpið. (Television) 12. Leiðin til lýðhylli. Breskur heimildamyndaílokkur í þrettán þáttum um sögu sjónvarpsins, áhrif þess og umsvif um víða veröld og einstaka efnisflokka. í þessum þætti er fjallað um það hvernig sjónvarpið hefur gjör- breytt stjórnmálabaráttu víða um heim og ráðið úrslitum í kosningum. Sjónvarpið hefur orðið ýmsum stjómmálaleið- togum til framdráttar eða falls á liðnum árum þótt þekktust dæmi um það séu Bandaríkjaforset- arnir John F. Kennedy og Richard Nixon. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.35 í vargaklóm. (Bird of Prey II) Lokaþáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur í fjórum þáttum. Aðalhlutverk Richard Griffiths. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Umraeðuþáttur. 23.25 Fréttir í dagskrálok. Útvaip rás I 13.30 1 dagsins önn - Hcilsu- vernd. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalíf í Reykjavík" eftir Jón Óskar. Höfundur byrjar lestur annarrar bókar: „Hernámsáraskáld". 14.30 Miðdegistónlcikar. 15.15 Barið að dyrum. Einar Georg Einarsson ,sér um þátt frá Djúpavogi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu mcð mér. Ed- vard Fredriksen. (Frá Akureyri) 17.00 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr ntvinnulífinu - Iðnað- ur. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.IX) Neytendamúl. Umsjón: Sturla Sigurjónsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Þórður Ingvi Guðmundsson talar. 20.00 Á framandi slóðum. Oddný Thorsteinsson segir frá Kína og kynnir Jrarlcnda tónlist. Síðari filuti. (Aður útvarpað 1982). 20.30 Grúsk. Fyrsti þáttur af níu. Fjallað um tilurð og framgang esperanto, alþjóðlegs hjálpar- máls. Umsjón: Lárus Jón Guðmundsson. (Frá Akureyri) 20.55 „Augu í draumi“. Þóra Jónsdóttir les úr þýðingu sinni á ljóðabók eftir Agnetu Pleijel. 21.05 Tónlist eftir Áskel Más- son. 21.30 Utvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls K.“ eftir J.M. Coct- zee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. Sigurvegarar í hverjum keppnis- flokki syngja úrslitalög sín. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp lás II 14.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sigurður Þór Sal- varsson. 16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 18.00 Hlé. 20.00 Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik, C-riðill. Ing- ólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson kynna keppnina og lýsa síðan leik Islendinga og Ira i Laugardalshöll. 22.30 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00. 15.00, 16.00 og 17.00. L 1 Utvarp Sjónvarp Hér sést Nixon glaður á góðri stundu með sínum nánustu samstarfsmönnum - þeir eru sjálfsagt að undirbúa sjónvarpsræðu! Sjónvarpið kl. 20.40: Áhrif sjonvarpsins á stjórnmál Nú er komið að næstsíðasta þættin- um í þessum frábæra myndaflokki um sjónvarpið og áhrif þess á umhverfið. I þessum þætti er fjallað um það hvemig sjónvarpið hefur gjörbreytt stjórnmálabaráttu víða um heim og oft á tíðum ráðið úrslitum í kosning- um. Út um allan heim mótast kosningar að miklu leyti af sjónvarpinu. Nánast er óhugsandi fyrir menn og flokka að komast til valda án þess, allavega þar sem lýðræði er fyrir hendi. Stjóm- málamenn hafa hafist til æðstu metorða og misst þau jafnskjótt aftur fyrir tilstilli sjónvarpsins. Forsetinn seldur Eitt frægasta dæmið um stjórn- málamann sem sjónvarpið skóp er án efa Richard Nixon. Hann tapaði á sín- um tíma fyrir Kennedy vegna þess að hann stóð sig ekki nógu vel í sjón- varpi. En Nixon lærði sína lexíu og fyrir kosningamar 1968 var sett í gang áætlun sem gekk ut á það að nýta sem best þennan fjölmiðil. Um þetta var síðar skrifuð fræg bók „The Selling ofThe President", sem ein af þeim sem vom í starfsliði Nixons setti saman. En síðar var það sjónvarpið sem kom Nixon á kné. Þótt það hefði vissulega verið blaðið Washington Post sem hóf málið þá var það sjónvarpið sem lauk því. Aumkunarverð og sakbitin fram- koma Nixons í sjónvarpi varð til að sannfæra almenning endanlega um sekt hans. Kennedy var fyrsti sjónvarps- forsetinn Það hefur oft verið sagt um John F. Kennedy að hann hafi gert fram- komu í sjónvarpi að listgrein. Það er margt til í þessu því hann kom óhemjuvel út í sjónvarpi og hinn óvænti sigur hans á Nixon 1960 var talinn fyrst og fremst að þakka frammistöðu hans í sjónvarpi. Charles de Gaulle varð líka frægur fyrir frammistöðu sína í sjónvarpi og hafði það sín áhrif á sterka stöðu hans í frönskum stjómmálum. Einnig er sagt að Neil Kinnock hafi fengið for- ingjastöðu í breska verkamanna- flokknum vegna hæfileika hans í sjónvarpi - eiginleiki sem er nauðsyn- legur til að geta keppt við Möggu Thatcher. Hér innanlands hefur auðvitað oft verið talað um það að einstakir stjóm- málamenn komi betur út en aðrir í sjónvarpi og í raun erum við að dæma frammistöðu þeirra þar á hverjum degi. Hvað svo sem er hæft í öllu þessu þá er ekki hægt að neita því að stjóm- málabarátta hefur breyst á síðustu 20- árum vegna sjónvarpsins - frá málefri- um til ímynda. -SMJ Kennedy var snillingur í að beita sjónvarpi sér til framdráttar. Og ekki spillti útlit Jackie fyrir. Sjónvarpið kl. 21.35: lokaþáttur af í vargaklóm Núíkvöldverðurlokaþátturafþess- í spennu. í kvöld skýrist hvor hefur ekki annað vopn en tölvusnilli sína. um æsispennandi framhaldsþætti sem betur, hinn risavaxni glæpahringur -SMt undanfamar vikur hefur haldið okkur eða andhetjan Henry Jay sem hefur Þó hann sé ekki hetjulegur hann Henry Jay þá hefur reynst torvelt að koma honum fyrir kattarnef. 3Í» Veðrið I dag verður norðan gola eða kaldi um austanvert landið en hæg breyti- leg átt vestanlands. Smáél verða norðaustanlands en léttskýjað á Suð- ur- og Suðausturlandi. Frost verður 0-5 stig sunnanlands en 5-10 stig fyr- ir norðan. Veðrið fsland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað -7 Egilsstaðir skýjað -8 Galtarviti alskýjáð -7 Hjarðames sandfok -6 Keflavíkurflugv. alskýjað -6 Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað -7 Raufarhöfn snjóél -10 Reykjavík skýjað 7 Sauðárkrókur léttskýjað 9 Vestmannaeyjar skýjað -6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 0 Ka upmannahöfn slydda 2 Osló hálfskýjað -1 Stokkhólmur skýjað -2 Þórshöfn íshaglél 1 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skúr 13 Amsterdam skúr 6 Aþena léttskýjað 15 Barcelona skýjað 12 (Costa Brava) Bertín alskýjað 8 Chicago skúr 11 Feneyjar heiðskírt 9 (Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 6 Glasgow rigning 5 LasPalmas skýjað 20 (Kanaríeyjar) London skýjað 9 Los Angeles skýjað 20 Lúxemborg skúr 5 Madrid skýjað 11 Malaga alskýjað 14 (Costa Del Sol) Mallorca súld 11 (Ibiza Montreal léttskýjað 12 New York heiðskirt 14 Nuuk súld 4 París alskýjað 9 Róm hálfskýjað 12 Vín skýjað 6 Winnipeg alskýjað -1 Valencía mistur 12 Gengið Gengisskráning nr. 70 - 15. april 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup i Sala Tollgengi Dollar 41,700 41,820 41,720 Pund 61,643 61,820 61,063 Kan.dollar 29,849 29,935 29,931 Dönsk kr. 4,8566 4,8706 4,8465 Norsk kr. 5,7324 5,7488 5.7335 Sænsk kr. 5,6715 5,6879 5.6735 Fi. mark 7,9870 8,0100 7.9931 Fra.tranki 5,6165 5,6327 5,8191 Belg.franki 0,8805 0,8830 0,8726 Sviss.franki 21,4313 21,4930 21,3730 Holl.gyllini 15,8766 15,9223 15,8360 V-þýskt mark 17,8839 17,9354 17,8497 it.lira 0,02610 0.02618 0.02626 Austurr.sch. 2,5483 2,5556 2,5449 Port.Escudo 0,2734 0,2742 0,2763 Spá.peseti 0,2831 0.2839 0,2844 Japansktyen 0,23273 0,23340 0,23346 írskt pund 54,437 54,594 54,032 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47,3100 47,4464 47.37S5 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.