Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1986, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1986. ‘Æ Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar 3ja herb. ibúð. Til leigu góð 3ja herb. íbúð í Breiðholti. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 345”. 2ja herb. ibúö í nýju húsi í gamla vesturbænum til leigu, laus 1. maí, fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt „Nýtthús300”. Til leigu 3ja herb. íbúð í eitt ár í miðbænum. Tilboð sendist DV fyrir 17. apríl, merkt „M 32”. Sambýli. Öskum eftir meðleigjanda í lítið hús í Þingholtinu, leigist fram í október, þó hugsanlega lengur. Góður garður fylg- ir húsinu. Uppl. í síma 622103. Guðrún og Skúli. 2ja herb. íbúð nálægt Miklatúni til leigu, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV fyrir 18. apríl, merkt „Miklatún”. 2ja herb. íbúð í vesturbænum til leigu í 4 mánuði. Ibúðin leigist með húsgögnum. Uppl. í síma 26432. 3ja herb. ibúð til leigu í efra Breiöholti, 6 mánaöa fyr- irframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð7”. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu bílskúr í vesturbæ eða Seltjarnarnesi (með rafmagni). Uppl. í síma 16124. Rúmgóð ibúð eða einbýlishús óskast til leigu í 1—3 ár á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist DV, merkt „Snyrtilegt”. Óska eftir íbúð, helst í miöbænum. Uppl. í síma 14393. Matreiðslumaður óskar eftir herbergi (stofu) eða lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. og skilaboð í síma 15096 næstu daga, eftir hádegi. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til lengri tíma á Reykjavíkur- svæðinu, fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 32069. Forstjóri á miðjum aldri óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helst í austurbænum. Algjör reglusemi, er mikið aö heiman. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. Ung hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 78618 og 97-8581. Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 37552 og 92-4017 eftirkl. 18. Liðlega sextugur maður óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð til leigu. Sími 11668. Þrítugan mann vantar einstaklingsíbúð. Reglusemi heitið. Vinnur í Garöabæ. Uppl. í síma 99-1568 eftir kl. 17. Ungt par óskar eftir litilli íbúð til leigu í Reykjavík. Til greina kemur 2ja herb. íbúð á Akur- eyri í skiptum. Reglusemi heitið. Sími 46265. Ekkja og 2 uppkomin börn í framhaldsnámi óska eftir 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 30168 og 77994. Ungur verkamaður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu fljótlega. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-348. Ung stúlka i námi óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu nú þegar. Uppl. í síma 18778 eftirkl. 18. Ung hjón með tvö böm óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem allra fyrst. Uppl. í síma 36961. Ungt, reglusamt, barnlaust par, óskar eftir 3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 39790 miðvikudag og fimmtu- dag. Atvinnuhúsnæði Óska eftir skrifstofuaðstöðu og símavörslu. Hafið samband við auglþj.DVísíma 27022. H-242. Hveragerði — atvinnuhúsnæði. 420 fm atvinnuhúsnæði á byggingar- stigi til sölu í Hveragerði, selst i heilu lagi eða hlutum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. h-860 Óska eftir húsnæði á Reykjavíkursvæðinu undir sjoppu- rekstur. Oliklegustu staðir koma til greina. Uppl. í síma 37532 eftir kl. 19. Til leigu 112 fm iðnaðarhúsnæöi. Þeir sem áhuga hafa hafi samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-306. Óskum eftir að taka á leigu 150—200 fm húsnæði með góðum inn- keyrsludyrum. Uppl. í sima 667293 og 79486. • Til leigu er 400 fm jarðhæð á Ártúnshöföa, leigist í einu eöa tvennu lagi, mikil lofthæð og góð aðkeyrsla. Uppl. í síma 73059. Óska eftir 150 — 200 fm götuhæö með stórum innkeyrsludyr- um, helst miösvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 45779 eftir kl. 18. Fiskmóttaka, fiskbúð. 100—200 fm pláss fyrir fiskpökkun og vinnslu óskast á leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-410. Atvinna í boði Kona óskast við fatahreinsun, hálfan eöa allan daginn. Uppl. á staðn- um. Hraði hf., fatahreinsun, Ægisíðu 115. Óskum eftir að ráða duglegan starfskraft til starfa í mat- vöruverslun. Uppl. í síma 15330. Vön stúlka óskast í Efnalaug Garðabæjar. Uppl. í síma 40081 eftirkl. 19. Netagerðarmenn eða vana netamenn vantar til starfa nú þegar. Uppl. í Netagerðinni, Grandaskála, Grandagarði, ekki í síma. Óska eftir að ráða mann, vanan sérsmíðum. Uppl. á verkstæði að Helluhrauni 14. Sigurður Knútsson. Rösk stúlka óskast í bakarí til aöstoðar, pökkunarstörf. Stundvísi. Uppl. í síma 13234. Kona óskast til ræstingastarfa í verslun. Uppl. í síma 82750 milli kl. 17 og 19. Skipatæknifræðingur eða verkfræðingur óskast til samstarfs við að teikna og hanna 15—30 metra plastfiskibáta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-262. Dugleg kona óskast til starfa nú þegar, vinnutími kl. 6—14. Hjá Sveini bakara, Grensásvegi 48. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022- H-256. Kona, ekki yngri en 40 ára, óskast til ræstinga og eldhússtarfa. Dagvinna. Uppl. á staðnum eingöngu. Hótel Holt, Bergstaöastræti 37. Starfskraftur óskast í matvöruverslun. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir leggist inn á DV fyrir 18. apríl, merkt „Matvöru- verslun 100”. Kvöldvinna á veitingahúsi. Vantar fólk í eftirtalin störf: Aðstoð á bari, glasatínslu i sal og uppvask. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 681585 eftir kl. 21 í kvöld og á morgun milli kl. 18 og 20. Leikskólann Álftaborg vantar fóstru eða starfsstúlku hálfan daginn, eftir hádegi, einnig starfs- stúlku í afleysingar hálfan daginn. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 82488. __________________ Næturvaktir. Iðnfyrirtæki á besta stað í bænum get- ur bætt við sig starfsfólki á næturvakt- ir, framtíðarstörf. Uppl. í síma 27542. Óskum eftir að ráða starfsfólk í veitingasal. Vaktavinna, fullt starf. Uppl. á staðnum. Hafið samband við veitingastjóra eða yfirþjón. Hótel Borg. Starfsmaður óskast i eldhús á dagvistarheimilinu Hálsa- koti, Hálsaseli 29, fimm tíma á dag. I Uppl. veitir forstöðumaður í síma 77275. Bakarí. Stúlka, vön afgreiðslustörfum, óskast í bakari. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-253. Kona óskast 2svar í viku til venjulegra heimilisstarfa. Uppl. í sima 12275. Sjómann, vanan netaveiðum, vantar strax á 10 lesta bát frá Sandgerði. Uppl. í sima 92-7731. Matvöruverslun á besta staö í bænum óskar eftir að ráða konu til almennra afgreiðslu- starfa allan daginn. Þarf helst að geta hafið störf strax. Uppl. gefur verslun- arstjóri i sima 11211. Vana skúringakonu vantar til þess að þrífa rakarastofu 3 daga í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-370. Meiraprófsbilstjóri óskast á greiðabíl, góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma Atvinna óskast Atvinna. Húsasmiður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 21449. Erum tveir 19 ára og óskum eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 52995 frá kl. 13-20. Ég er 23 ára barnlaus stúlka sem óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Get byrjað strax. Hef bílpróf. Reglu- semi heitiö. Sími 78041 eftir kl. 19. Stúlka á 17. ári óskar eftir góðri atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 71134 eftir kl. 17 á daginn. Kona á besta aldri óskar eftir atvinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 10623. 19 ára reglusöm stúlka óskar eftir vinnu í sumar, margt kem- ur til gréina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-308. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 45142. Spákonur Lesilófa. Spái í spil á misjafnan hátt, fortíð, nú- tíð og framtíð. Góö reynsla. Simi 79192 alla daga. Garðyrkja 1. flokks húsdýraáburður, blandaður fiskimjöli, til sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 71597. Húsdýraáburður: hrossatað, hænsnadrit. Nú er rétti tim- inn til að dreifa húsdýraáburði, sann- gjamt verð. Gerum tilboð. Dreifum ef óskaö er. Leggjum áherslu á góða um- gengni. Garðaþjónusta A.A. Sími 681959. Geymið auglýsinguna. Húsdýraéburður. Höfum til sölu húsdýraáburð, dreift ef óskað er, gerum tilboð. Uppl. i síma 46927 og 77509. Visa, Eurocard. Trjé- og runnaklippingar o.fl., föst tilboð eða tímavinna, fjar- lægjum afskurð sé þess óskaö, ódýr þjónusta, vanir menn. Halldór Guð- finnsson skrúðgarðyrkjumaður, sími 30348. Garðaigandur. Nú er rétti tíminn til aö eyða mosa. Höfum ósaltan sand á gras U1 mosa- eyðingar og undir gangstéttarhellur. Við d»»iiim og dreifum sandinum ef óskað er. Höfum einnig fyllingarefni. Sandur hf., sími 30120. Trjáklippingar. Klippi og snyrti tré, runna og limgerði. Pantanasími 26824. Steinn Kárason skrúðgaröyrkjumeistari. Garöeigandur: Húsdýraáburður til sölu. Gerum við grindverk og keyrum rusl af lóðum ef | óskaö er. Uppl. í sima 37464 á daginn og 42449 eftirkl. 18. Hftaitýrailn wfli ir. Höfum til sötu húsdýraáburð (hrossa- taö), dreift ef óskað er. Uppl. í sima 43568. Garðskipulag. Tek að mér leiðbeiningar við skipu- lagningu garða, hugmyndir að skipu- lagi og uppbyggingu nýrra lóða og end- urskipulagi eldri lóða. Utbý kostnaðar- áætlun varöandi fyrirhugaðar fram- kvæmdir. Uppl. í síma 671265. Garðeigendur-trjáklippingar. Vorið nálgast. Tek að mér klippingu limgerða, trjáa og runna. Látið fag- menn vinna verkin. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður. Sími 22461. Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið timanlega húsdýraáburðinn, ennfrem- ur sjávarsand til mosaeyöingar. Dreift ef óskað er. Sanngjamt verð — greiöslukjör — tilboð. Skrúðgaröamið- stööin, garðaþjónusta, efnissala, Ný- býlavegi 24, Kópavogi. Sími 40364 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Einkamál Karlmaður, 55 ára, býr úti á landi, óskar eftir að kynnast konu með sambúð í huga. Börn engin fyrirstaða. Vel þegið að mynd fylgi. Svör sendist DV fyrir 25. apríl, merkt „Framtíð 207”. Þjónusta Nýtt - nýtt. Höfum opnaö saumastofu. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á fatn- aði. Gerum einnig við leður- og mokka- fatnað. Opið frá kl. 9—18 virka daga. Saumnálin sf., Vesturgötu 53 B, simi 28514.______________________________ Sórsmíði. Tökum að okkur ýmiss konar smiði úr tré og jámi, s.s. innréttingar, húsgögn, plastlímingar, spónlagningar, alls kon- ar grindur o.fl. úr prófíljámi. Tökum einnig aö okkur sprautulökkun, bæði glær og lituð lökk. Nýsmiði, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002- 2312. Heimasími 672417. Þakklng — reynsla. Húsasmiöameistari sér um viðgerðir og hvers kyns breytingar á húsum, skiptir um jám á þökum eða öllu hús- inu, einnig uppsláttur o.fl. Verötilboð að kostnaðarlausu. Uppl. í sima 78720 á kvöldin. Pípulagnir — viðgerðir. Em ofnamir vanstilltir, lekur vaskur- inn eða rörin? Annast viðgerðir, ný- lagnir og breytingar. Geri kostnaðar- áætlun. Uppl. i sima 671373. Mftlnlngarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir, háþrýstiþvott, sflanúðun o.fl., aðeins fagmenn. Uppl. í sima 84924 eftir kl. 18 og allar helgar. Húsaamlðannaiatari. Tökum að okkur viðgerðir á gömlum húsum og alla nýsmiði. Tilboð — tima- vinna — greiðslijjtjör. Uppl. i simum 16235 og 82981. Byggingaverktaki tekur aö sér stór eöa smá verkefni úti sem inni. Undir- eða aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum aö kostnaö- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa-og húsgagnasmíöameistari, simi 43439. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað fyrir fermingarveislur og önnur tækifæri, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu- bakka og fleira. Allt nýtt. Borðbún- aðarleigan, sími 43477. Húeaverk sf., sími 621939 og 78033: Onnumst alla nýsmiði og viðhald hús- eigna, skiptum um gler og glugga, klæðningar og járn á þökum, utanhúss- klæöningar, sprunguviðgerðir, þétting- ar vegna leka og steypuviögerðir. Til- boö eða tímavinna. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níösterkri akrýlhúðun. Full- komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207 — 611190 — 621451. Þorsteinn og Sig- urður Geirssynir. Kjötkrókur. Kjötþjónusta hinna hagsýnu. Urbein- um, gerum snitsel, gúllas, hakk og hamborgara, pökkum. Utvegum oft kjöt af nýslátruðu. Sendum heim* Vinnusími 651930, heimasími 75573. Pípulagningemeistari getur bætt við sig vinnu, bæði stórum og smáum verkefnum. Uppl. í síma 34436,666787 og 13159. Sveit Sumardvalarheimili verður starfrækt frá 1. maí fyrir 6—9 ára böm að Múla, Vestur-Húnavatns- sýslu. A sama stað óskast hress og bamgóð unglingsstúlka, ekki yngri en 14 ára. Uppl. gefur Hrönn í síma 95- 1925.___________________________*< Óskum eftir strák i sveit strax. Uppl. í síma 73373 og 95-7122 á kvöldin. Tek böm, 6—9 ára, í júní, júlí og ágúst. Uppl. gefur Guð- björg í sima 44362 næstu kvöld milli kl. 20 og 21. Barnagæsla Óskast ■ Hliðunum. 14—16 ára stúlka óskast til að gæta 2ja ára stúlku nokkur kvöld i mánuði. Uppl. í síma 16086. Kennsla m Óska eftir aukatímum í stærðfræði 603. Uppl. í síma 23060 eft- irkl. 19. Húsaviðgerðir Byggingameistari. Nýsmiði og breytingar. Þakviðgerðir, múr- og sprunguviðgerðir, silanúöun. Skipti um glugga og hurðir. Viðgerðir á skolp- og hitalögnum, böðum, flísa- lagnir o.fl. Tilboð eöa tímavinna. Sími 72273. --------------------------------- Steinvemd sf., simi 76394. Háþrýstiþvottur, með eða án sands, við allt að 400 kg þrýsting. Sílanúðun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir sem næst hámarksnýting á efni. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuvið- gerðir og fleira. Háþrýstiþvottur — sprunguþéttingar. Tökum að okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúðun, gerum viö þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Einn- ig allar múrviðgerðir. Ath. vönduð vinnubrögö og viðurkennd efni, kom- um á staðinn, mælum út verkið og sendum f öst verðtilboð. Sími 616832. Húsaviögerflir, vanir menn: trésmíöar, glerisetnin^1 ar, jámklæðningar, múrviðgerðir, málun, fúavöm o.fl. Stillans fylgir ef með þarf. Sími 24504. Tökum að okkur húsaviðgerðir og hellulagnir. Við erum tryggðir. Sími 21093. Geymið auglýsinguna. Viðgerðir og breytingar, múrverk, raflagnir, trésmíðar, pípu- lagnir, málun, sprunguþéttingar, há- þrýstiþvottur og sflanböðun. Föst til- boð eða tímavinna ath. Samstarf iðn- aðarmanna, Semtak hf., sími 44770 og 36334.____________________________ Trésmiður getur bætt við sig verkefnum í viðgerð- um og nýsmíði. Uppl. í síma 18594. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur sprunguviðgerðir á húsum, einnig háþrýstiþvott og sflan- húðun, notum aðeins viðurkennd efni. Föst tilboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 42873. Glerjun — gluggaviðgerðir. Klæöningar, mótauppsláttur. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiöju- gler. Mótauppsláttur, utanhússklæðn- ingar. Leggjum til vinnupalla. Vönduð vinna. Gerum föst verðtflboö. Húsa- smíöameistarinn, sími 73676 eftir kl. 18.______________________________* Verktak sf., slmi 79746. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur að 400 bar, sflanhúð- un með lágþrýstidælu (sala á efni). Viðgeröir á steypuskemmdum og sprungum, múrviögeröir, viögerðir á steyptum þakrennum. Látiö faglæröa vinna verkiö, þaö tryggir gæðin. Þor- grímur Olafsson húsasmíðameistari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.