Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986. 15 Lesendur Sýnið fötluð- um tillitsemi J.J. hringdi: Mér finnst alveg voðalegt hvað fótluðum er sýnd lítil tilitsesmi á nánast öllum sviðum. Ég gekk á dögunum fram á blindan mann sem átti í smávegis erfiðleikum. Hann sagði mér að hann hefði beðið þónokkra vegfarendur um aðstoð en því heföu þeir ekki sinnt. Þetta finnst mér lúaleg framkoma hjá heilbrigðum einstaklingum. Mér finnst það sjálfsögð skylda allra að rétta öðrum hjálparhönd, hvenær sem er og hver sem í hlut á. Fatlaðir eru engir annars flokks borgarar. Látið ungl- ingana vinna Bílstjóri hringdi: Þá er þessi alræmda unglinga- vinna að hefjast, í lok skólaársins. Ég vil endilega koma þeim skila- boðum á framfæri að unglingar láti nú hendur standa fram úr erm- um í sumar. Það er alveg óþolandi að keyra fram á þessa krakka sum- ar eftir sumar, liggjandi í grasinu eða styðjandi sig fram á skóflur. Krakkar, veriði nú borginni til sóma á 200 ára afmælinu og látið æskufjörið koma fram í vinnunni. Hjálpar- hlaupið G.S.hringdi: Ég vildi koma á framfæri þakk- læti til þeirra sem stóðu að hjálpar- hlaupinu hér á landi. Mér Éannst mjög sniðugt hjá okkin- íslending- um að taka þátt í þessu og sýna að við stöndum milljónaþjóðunum ekki að baki nema síður sé. Málef- nið var líka göfúgt og sjálfeagt að leggja eitthvað á sig þess vegna. Vantar púða við Berg- staðastræti Atli Sigurðsson hringdi: Mig langar að vekja athygli á umferðinni um Bergstaðastrætið. Þama er bamaheimili og er því mikið af bömum þama á ferli. Mér finnst alveg háskalegt hvemig bíl- amir fara þama um. ökuhraðinn er í mörgum tilfellum alltof hár og stofnar vegfarendum þama, sér- staklega bömunum, í stórhættu. Ég sting upp á komið verði fyrir upphækkunun, eða púða eins og ég kalla j>etta, til að stemma stigu við hraðakstri. Það veitti jafiivel ekki af að koma fyrir tveim slíkum púðum. Ég mælist til þess að jætta mál verði tekið fostum tökum og eitt- hvað gert strax, áður en slys hljótast af. Góður Finnur, 10 ára, hringdi: Mig langar að koma á framfæri þakklæti til strætóbílstjóra sem hjálpaði mér um daginn. Ég var að koma frá frænku minni en jieg- ar ég ætlaði að fara að hjóla heim þá var afturdekkið á hjólinu mínu spmngið. Ég fór á stoppistöðina og þegar strætó kom spurði ég bíl- stjórann hvort ég mætti ekki taka hjólið mitt með af því að það var enginn lás á þvf. Hann leyföi mér það og mig langar að þakka honum fyrir. Það var nefhilega einu sinni að annár bílstjóri leyföi mér ekki að fara með hjólið i strætó. Hann var ekki eins góður og þessi. Atvinna í boði Getur þú, karl eða kona, hugsað þér að selja hárgreiðsluvarning - annaðhvort sem umboðsmaður eða sölumaður? Við erum ungt og frískt fyrirtæki með allt sem hárgreiðslustofur þurfa, frá innréttingum til áhalda og efna. Viljir þú vinna þrjá daga i viku er það lika möguleiki. Við verðum á Íslandi dagana 12.-17. júni 1986. Þú getur haft samband við okkur fyrirfram i sima 03 856255 til að ákveða hve- nær við hittumst. ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86007: Nýbygging verkstæðis- og geymsluhúss á Selfossi. Opnunardagur: Miðvikudagur 18. júní 1986 kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagnsveitna rík- isins við Austurveg 44 á Selfossi og Laugavegi 118 í Reykjavík frá og með miðvikudeginum 4. júní 1986 gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska., Tilboðin séú í lokuðu umslagi merktu „RARIK-86007 Hús- næði á Selfossi". Reykjavík, 2. júní 1986. Rafmagnsveitur ríkisins. Auglýsing um stofnun hlutafélags. Ákveðið hefur verið að stofna hlutafélag um rekstur þjón- ustumiðstöðvar fyrir fataiðnaðinn sem undirbúnings- nefnd leggur til að nefnd verði Þjónustumiðstöð fataiðnaðarins hf. Hluthafar geta orðið starfandi fyrirtæki í fataiðnaði, stofn- anir tengdar greininni og ráðgefandi aðilar á því sviði. Stofnfundur verður haldinn þriðjudaginn 10. júní nk. kl. 16.00 að Hallveigarstíg 1, 3ju hæð. Áskriftarskrá liggur frammi á skrifstofu Félags íslenskra iðnrekenda, Hallveigarstíg 1, fram að stofnfundi, ásamt öðrum undirbúningsgögnum. Undirbúningsnefnd. Ablaðsölustöðum um allt land. r iT“P Tímarit fyrir alla 6 Wlkvtfl Vl 1986 'VERÐKR 160 ANDLIT LófSestur: Merkúrlínan að handan Sáminnasefurmeira . 13 BLÞ. 1Ó«LESTOR: merkúrlinan Trúir þú honum?. 3g Ör heimi læknavísindanna. „O T Ótrúlegt en satt: Stúlkan með gullhnappinn..37 L _ Úrvalsljóö.........’42 rt TPÐANDI HEXjIJ* Skyldaeiginmannsins. FL*®**^ BLS. 31 Samhljómun: „ _ Sjálfsþekkingútfrálíkamanum _ T/HT>T.TNN ER Keflavikur-Manga.f t>£GAR « Sagan af Shoo Shoo Baby -J3 KONUÞURll Búlgaría, aldmgaröurEvropu IV BLS. 91 Þegar karlinn er konuþurfi.• Völundarhús... KOSSINN: L]ÚF& INNSIGLIÁSTARINNRR BLS. 21 Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI í rúminu, flugvélinni, bílnum, kaffitímanum, útilegunni, ruggustólnum, inni í stofu. Áskriftar- síminn er 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.